Tíminn - 04.11.1975, Síða 12

Tíminn - 04.11.1975, Síða 12
12 TÍMINN Þriöjudagur 4. nóvember 1975 Þriðjudagur 4. nóvember 1975 mc HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla ‘apóteka I Reykjavlk vikuna 31. okt. til 6. nóv. er I Háaleitis-apóteki og Vestur- bæjar-apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- dögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, sími 51166. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspltala, simi 21230. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 16. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið,, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, slmi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kó_pavogi I slma 18230. í Háfnarfirði, sími 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. .Bilanaslmi 41575,. slmsvari. Félagslíf Nemendasa mband Löngu- mýrarskóla: Munið fundinn i Lindarbæ miðvikudaginn 5. nóv. kl. 20.30. Krá kvenfélagi Langholts- sóknar: Fundur verður I kvöld, þriðjudaginn 4. nóv. I Safnaðarheimilinu kl. 8,30. Rætt verður um basarinn. Kaffidrykkja og fl. Kvenfclag II áteigssóknar. Skemmtifundur verður I Sjó- mannaskólanum þriðjudaginn 4. nóv. kl. 20.30. Bingó. Allir velkomnir. Stjórnin. Kvenstódentar munið Opið hús að Hallveigarstöðum mið- vikudaginn 5. nóvember kl. 3- 6. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Austfirðingamót verður haldið að Hótel Sögu Súlnasal, föstu- dag 7. nóv. og hefst með borð- haldikl. 19. Aðgöngumiðar af- hentir i anddyri Hótel Sögu miðvikudag og fimmtudag kl. 17-19. Borð tekin frá um leið. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild SiS. Disarfellfer væntanlega i kvöl'd frá Riga til Holbæk og siðantil tslands. Helgafellerá rtRureyri, ier paoan til Husa- vikur og siðan til Austfjarða- hafna. Mælifell er i Cardiff, fer þaðan til Avonmouth. Skaftafell er I New Bedford. Hvassal'cll kemur til Gauta- borgar I dag, fer þaðan til Larvíkur. Stapafell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell átti að fara I gærkvöldi frá Seyðisfirði til Liverpool. Saga fór 27. þ.m. frá Sousse áleiðis til Keflavikur. Borgarbókasaf nið Aðalsafn Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugar- daga kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn, Bústaða- kirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Ilofsvallagötu 16. Opið niánudaga til föstu- daga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17- Bókabilarbækistöð I Bústaða- safni, simi 36270. Bókin heim, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, latlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 I sima 36814. Farandbókasöfn. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o. fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. , Minningarkort Minningarkort Syrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar U.afnarstræti, Bóka- búð Braga Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavöröu- stlg, Bókaeúð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu félagsins að Laugavegi 11, R, simi 15941. Minningarspjöld Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, slmi 32060. Sigurði Waage, slmi 34527, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni slmi 37392, Húsgangaverzlun Guð- mundar, Skeifunni 15. Minningarkort sjúkrasjóðs Iönaöarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bllasöu Guðmundar, Bergþórugötu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Ar- nesinga, Kaupfélaginu Höfn og á simstööinni i Hverageröi, Blómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr., simstöðinni, Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi. Þóröarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi' Reykjavlkur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stlg 8, Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Nýbýla- veg og Kársnesbraut. Vilhjálmur Sigurbjörnsson, forstjóri á Egilsstööum, verð- ur jarðsettur I dag, frá Egils- staðakirkju. Hans verður minnst slðar I Is- lendingaþáttum Timans. UAAF Drengur 60 dra 2071 Lárétt 1) Ragnaði.- 6) Angan,- 7) Fugl.- 9) Beita.- 11) Þófi.- 12) Borðhald,- 13) Skynsemi,- 15) Svif.- 16) Keyri,- 18) Vel- þekkta,- Lóðrétt 1) Land.- 2) Arm,- 3) 45.- 4) Leiða,- 5) Meðalaskammtur,- 8) Strákur.- 10) Aðgæzla,- 14) Verkur,-15) Fljótið.-17) Sagð- X Ráðning á gátu nr. 2070 Lárétt 1) Jóhannes.- 6) Eta.- 7) Rór.- 9) Gám,- 11) Er,- 12) SA,- 13) Mók,- 15) Tal,- 16) Óli,- 18) Auranna,- Lóðrétt 1) Jeremia,- 2) Her.- 3) At.- 4) Nag.-5) Sómalía.-8) óró.- 10) Asa.- 14) Kór,- 15) Tin,- 17) La.- ?' m 7 II Ib m (i Bílasalan Höfðatúni 10 SELUR ALLA BÍLA: Um þessar mundir eru sextiu ár liðin frá stofnun Ungmenna- félagsins Drengs i Kjósarhreppi. Er það þvi eitt elzta aðildarfélag innan sambandssvæðis UMSK, sem stofnað var sjö árum siðar. UMF Drengur er virkur þátt- takandi i starfsemi UMSK á ýms- um sviðum, en þó aðallega á sviði félagsmála hin siðari ár. I tilefni afmælisins efndi stjórn Drengs til veglegs samsætis, og voru mörg ávörp flutt og félaginu færðar gjafir. Einhugur rikti um áframhaldandi starfsemi ung- mennafélagsins, og kom fram vilji hreppsnefndar um aukinn fjárhagsstyrk til eflingar félags starfsemi I sveitinni, til gagns og heilla fyrir unga og aldna. Athugasemd Fyrir skömmu barst Timanum eftirfarandi athugasemd undir- ritaða af Björgvin Guðmundssyni f.h. Fulltrúaráðs Alþýðuflokks- félags Rvikur og Sigurði E. Guð- mundssyni f.h. Alþýðuflokks- félags Reykjavikur: „Nýlega birtist klausa I blaði yðar um, að reikningar Alþýðu- flokksfélags Reykjavikur hefðu ekki verið samþykktir á siðasta aðalfundi félagsins. Var gefið I skyn, að eitthvað hefði verið óhreint I sambandi við reikning- ana. 1 tilefni af þessum skrifum viljum við undirritaðir taka fram eftirfarandi: Reikningar Alþýðuflokksfélags Reykjavikur voru samþykktir I einu hljóði á siðasta aðalfundi félagsins. Gjaldkeri félagsins var þá Jón Ivarsson. A siðasta aðal- fundi Fulltrúaráðs Alþýðuflokks- félaganna I Reykjavik voru einn- ig samþykktir með öllum greidd- um atkvæðum gegn 1 reikningar siðustu borgarstjórnarkosninga og rekstur Fulltrúaráðsins. Gjaldkeri Fulltrúaráðsins var þá Pétur Sigurðsson, en i forföllum hans lagði Emanúel Morthens, þáverandi varaformaður Full- trúaráðsins, reikningana fram.” Hross til sölu Folöld og ungar hryssur. Upplýsingar i Skáney, Reykholtsdal, sími um Reykholt. Til sölu miöstöðvarketill með spíralhitadunk og öllu tilheyrandi. Sími 40310. Fólksbíla — Stationbila Jeppa — Sendibíla Vörubíla — Vöruflutningabila 14 ára reynsla i bilaviðskiptum, Opið alla virka daga kl. 9—7, laugardaga kl. 1—4. Styrktarfélag vangefinna efnir til almenns fundar i Norræna húsinu fimmtudaginn 6. nóvember kl. 20,30. FUNDAREFNI: 1. Fræðslukerfi fyrir vangefna. 2. Tannlæknaþjónusta vangefinna. 3. Styrktarsjóður vangefinna. 4. Stofnun landssambands styrktarfélaga vangefinna. Menntamálaráðherra, Vilhjálmur Hjálmarsson, mætir á fundinn. Ennfremur hefur einum þingmanni úr hverjum þingflokki og fulltrúum frá fé- lagsmálaráðuneytinu og heilbrigðismála- ráðuneytinu verið boðið á fundinn. Að loknum framsöguerindum verða al- mennar umræður. Aðstandendur og áhugafólk um malefni vangefinna er hvatt til þess að mæta.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.