Tíminn - 04.11.1975, Qupperneq 17

Tíminn - 04.11.1975, Qupperneq 17
Þriöjudagur 4. nóvember 1975 TÍIMINN 17 enn bezt að vígi leiks forystu, sem ekki varð af þeim tekin, og um miðjan hálf- leikinn var staðan orðin 6-2. Framarar réttu aðeins úr kútnum undir lokin, en Elias Jónsson sá fyrir þvi, að þeir næðu ekki að jafna. Staðan i hálfleik var 9=7. Haukarnir skoruðu fyrstu tvö mörkin i siðari hálfleik, en Framarar bættu einnig tveimur mörkum við skömmu siðar, — og þannig var allur siðari hálfleikur- inn, liðin skiptust á um að skora, ogyfirleitt skildu2, 3eða 4 mörk á milli liðanna, mest fimm mörk, þegar 12 min. voru til leiksloka. Þótt Framarar tækju Elias og Hörð ,,úr umferð” i siðari hálf- leiknum, gerði þaö engan gæfu- mun. Þegar rúm minúta var eftir af leiknum, var staðan 20:16 fyrir Hauka, en Framarar skoruðu tvö mörk á siðustu 18 sek. leiksins og lagfærðu markahlutfallið litil- lega. Leiknum lauk þvi með sigri Hauka, 20:18. Mörk Hauka: Hörður Sigmars- son 8 (5 viti), Elias 5, Sigurgeir Marteinsson 2, Jón Hauksson 2, Ingimar Haraldsson 2 og Þorgeir Haraldsson 1. Mörk Fram: Kjartan Gislason 6, Arnar Guðlaugsson 4 (3 viti) Pálmi Pálmason 3 (1 viti), Hannes Leifsson 2, Gústaf Bjömsson, Pétur Jóhannesson og Árni Sverrisson 1 hver. Dómarar voru Geir Thorstens- son og Georg Árnason, og áttu þeir slæman dag. —-Gsal — eins og alið... son 4, Friðrik Jóhannesson 2, Pét- ur Ingólfsson og Hörður Harðar- son 1 hvor. —Gsal Breyting á leikdögum STÓRLEIKIR í HÖLUNNI í KVÖLD MÓTAM|:FND H.S.Í. hefurflutt tvo 1. deildar leiki yfir á þriðju- dagskvöldið, en leikirnir áttu að fara fram á miðvikudagskvöld. Þessi breyting er gerð vegna leiks Í.A. og Dinamo Kiev i Evrópukeppni meistaraliða I knattspyrnu, en sá leikur fer fram á miðvikudagskvöld á Melavelli. tkvöld verða þvi tveir þýðingarmiklir leikir i 1. deild, kl. 20.15keppa Armann og Valur og kl. 21.30 keppa Fram og Vlk- ingur. Fyrirfram má búast við frek- ari auðveldum sigri Vals yfir Armanni og Vfkingar eru sigur- strangiegri I leiknum á móti Fram. Þrótt maöurinn Viggó Sigurðsson ekki mark i öllum leiknum! En mikill yfirburðamaður er Páll Björgvinsson, — hann bar af á vellinum og hélt alltaf sinni sálarró á hverju sem gekk, en það sama verður ekki sagt um alla félaga hans. Þróttarar viröast vera á mik- illi uppleið, og sérstaklega hefur vörnin þó batnað. Hins vegar er erfitt að þekkja Bjarna Jónsson fyrir sama mann og i fyrra, og Friðrik Friðriksson hefur oft sýnt betri leik en nú. En i heild vann liðið betur saman nú en i fyrri leikjum sinum i vetur. Mörk Vikings: Páll Björg- vinsson 11 (4 viti) Stefán Hall- dórsson 6 (1 vi'ti), Magnús Guð- mundsson 2, ólafur Friðriksson 2, Jón Sigurðsson 2 og Skarp- héðinn óskarsson 1. Mörk Þróttar: Friðrik Frið- riksson 5, Bjarni Jónsson 4, Jó- hann Frimannsson 4, Halldór Atlason 2, Sveinlaugur Krist- finnsson 2, Erlingur Sigurðsson, Úlfur Hróarsson og Halldór Björnsson 1 hver. Úrslit 1. DEILD Birmingham-West Ham ... ..1:5 Burnley-Stoke . .0:1 Coventry-Q.P.R ..1:1 Derby-Leeds ..3:2 Everton-Leicester ..1:1 Ipswich-Aston Villa . .3:0 Man. Utd.-Norwich ..1:0 Middlesb.-Liverpool ..0:1 Newcastle-Arsenal ..2:0 Sheff. Utd.-Man. City ..2:2 Tottenham-Wolves . .2:1 2. DEILD Bolton-Blackpool ...1:0 Bristol R.-Blackburn ... 1:1 Chelsea-Plymouth ...2:2 Luton-Bristol C ...0:0 Nott. For.-Carlisle ...4:0 Orient-Oldham ...2:0 Oxford-Hull ...2:3 Portsmouth-Fulham ...0:1 W.B..A.-Notts.C ...0:0 York-Sunderland ...1:4 Föstudagur: Charlton-Southampton .... ...4:1 S1 1 1. DEILD Manch. Utd. 15 9 3 3 25-13 21 West Ham 14 9 3 2 25-16 21 QPR 15 7 6 2 23-10 20 Derby 15 8 4 3 23-20 20 Liverpool 14 7 5 2 20-11 19 Everton 14 7 4 3 21-19 18 Leeds 14 7 3 4 22-17 17 Stoke 15 7 3 5 17-14 17 Manch. City 15 5 6 4 23-15 16 Middlesbro 15 6 4 5 16-13 16 Newcastle 15 6 3 6 30-23 15 Ipswich 15 5 5 5 15-14 15 Norwich 15 5 4 6 23-26 14 Arsenal 14 4 5 5 18-17 13 Tottenham 15 3 7 4 21-22 13 Coventry 15 4 5 6 14-18 13 Aston Villa 15 4 5 6 14-22 13 Burnley 15 3 6 6 16-22 12 Leicester 15 0 10 5 14-24 10 Birmingham 15 3 3 9 20-30 9 Wolves 15 2 4 9 16-26 8 Sheff. Utd. 15 1 2 12 8-32 4 2. DEILD Sunderland 15 10 2 3 26-11 22 Bristol City 15 8 4 3 29-16 20 Bolton 14 8 4 2 27-15 20 Fulham 14 7 4 3 19-10 18 Bristol Rov 14 6 6 2 19-12 18 Notts Co. 14 7 4 3 14-11 18 Southa’pton 14 7 2 5 26-20 16 Oldham 14 6 4 4. 20-20 16 Charlton 14 6 4 4 19-20 16 Hull City 14 5 4 5 14-15 14 Nottm. For. 14 4 5 5 16-13 13 Luton 14 4 5 5 13-12 13 Orient 14 4 5 5 11-12 13 Chelsea 15 3 7 5 16-20 13 Blackpool 14 5 3 6 13-19 13 WBA 13 3 7 3 9-14 13 Plymouth 14 4 4 6 15-19 12 Blackburn 14 2 7 5 13-15 11 Oxford 14 3 3 8 14-23 9 Carlisle 14 2 4 8 11-23 8 Portsmouth 13 1 6 6 8-19 8 York City 14 2 3 9 13-26 7 Blóðug slagsmál Baseball Ground — þegar Derby vann góðan sigur (3:2) yfir Leeds ★ Francis Lee og Norman Hunter voru reknir af velli Úrslit leikja I ensku knatt- spyrnunni á laugardaginn, urðu þessi: Frábær knattspyrna, skemmti- legar leikfléttur, góð mörk, hraði, harka og blóðug slagsmál — — allt þetta var á boðstólum á Baseball Ground, þegar Eng- landsmeistarar Derby unnu góðan sigur (3:2) yfir Leeds. Þaö var glfurleg stemmning á Shaftesbury Crescent-áhorfenda- pöllunum —þegar iandsiiðsmenn Derby og Leeds ieiddu saman hesta sina. Leikurinn var ekki nema 11 mlnútna gamail, þegar knötturinn hafnaði I netinu hjá Derby. Það var Trevor Cherry, sem sendihann þangað með góðri kollspyrnu, eftir hornspyrnu frá Peter Lorimer. Fögnuðurinn stóð ekki lengi I herbúðum Leeds, þvl að stuttu siðar mátti David Harvay, markvörður Leeds, hirða knöttinn úr netinu hjá sér — félagi hans i skozka landsliðinu, Archie Gemmill, sá til þess. Meistarar Derby — án fyrir- liðans Roy McFarland, sem meiddist i Bradislava — skoruðu siðan aftur, úr vitaspyrnu, sem var dæmd á Norman Hunter fyrir að bregða Francis Lee inn I vltateig — eftir að þeir hefðu lent í árekstri. Charlie George skoraði örugglega úr vita- spyrnunni — 2:1, en staðan var þannig i hálfleik. A ýmsu gekk I siðari hálfleik — þá lentu þeir Norman Hunterog „Franny” Lee aftur saman og lauk þeirri viður- eign þeirra þannig, að þeim var báðum vísað af leikvelli. Það var greinilegt að Leeþoldi það ekki— hann réðist að Hunter og hnefarnir voru látnir tala. Já, siðasta framlag þeirra Hunterog Leel leiknum, voru blóðug slags- mál. Þegar 16. min. voru till leiks- loka, jafnaði (2:2) Duncan McKenzie fyrir Leeds, og leit út fyrir að þessum sögulega leik myndi ljúka með jafntefli. Félagarnir BruceRiochog Roger Daviesvoru á öðru máli — þegar aðeins tvær minútur voru til leiksloka sendir Rioch góða send ingu fyrir mark Leeds, þar sem Daviesvar staddur á réttum stað, hann skoraði örugglega og tryggði meisturunum góðan sigur — 3:2. Englandsmeistarar Derby eru komnir i gang — Þeir eiga örugg- lega eftir að láta að sér kveða i baráttunni um meistaratitilinn. Leeds-liðið hefur endurheimt þá Eddie Gary og Joe Jordan sem voru meiddir. Leeds hefur fengið nýjan þjálfara og hann ekki af verri endanum — nefnilega Don Howe.Howevar þjálfari Arsenal, þegar Arsenal vann „Double” — bæði deildarkeppnina og bikar- keppnina 1971 og átti Howe ekki minnstan þátt i þeim árangri — frábær þjálfari. Howe varð siðan fram kvæmdastjóri West Bromwich Albion, en var rekinn frá félaginu sl. keppnistimabil. Leeds er heppið að fá Howe i sinar herbúðir. „Hamrarnir” frá Lundúnum unnu góðan sigur (5:1) yfir Birmingham á St. Andrews. Birmingham-liðið fékk óskastart — þegar Trevor Francis sendi knöttinn I netið hjá Mervin Day, markverði West Ham, eftir að- eins 5 minútur. Trevor Brooking svaraði (1:1) fyrir „Hammers” og siðan átti hann mikinn þátt I öðru marki Lundúnaliðsins — hann sendi góða sendingu fyrir mark Birmingham, en þá varð Gary Pendreyfyrir þvi óhappi, að skora sjálfsmark. Leikmenn West Ham sem léku mjög vel — gerðu siðan út um leikinn á 6. min. kafla i siðari hálfleik, þegar þeir skoruðu þrjú mörk. Fyrst Frank Lampardmeð þrumuskoti af 30 m færi og siðan bætti Alan Taylorvið tveimur mörkum, með stuttu millibili, og glæsilegur IIUNTER LEE voru reknir af leikvelli eftir slagsmál. sigur West Ham var i öruggri höfn. „Auðvitað var þetta mjög leiðinlegt —■ sérstaklega þar sem við vorum búnir að „yfirspila” Newcastle I langan tima,” sagði Bertie Mee, framkvæmastjóri Arsenal, eftir tapið á St. James Park i Newcastle. Leikmenn Ar- senal geta ásakað sjálfa sig, þeir voru búnir að leika Newcastle sundur og saman I fyrri hálfleik, og áttu að vera búnir að gera út um leikinn. En þeir voru ekki á skotskónum. — Aftur á móti kom Alan Golwing knettinum i netið hjá Arsenal, rétt fyrir leikshlé— 1:0. Irving Nattrass innsiglaði siðan sigur (2:0) Newcastle i siðari hálfleik, þegar hann skoraði stórglæsilegt mark af 44 m færi — algjörlega óverjandi fyrir Jimmy Rimmer sem átti góðan leik I Arsenal-markinu. — Við komum hingað til að sigra, og lékum vel og áttum sigurinn svo sannarlega skilið, sagði Ian Moores.sem tryggði Stoke góðan sigur (1:0) yfir Burnley á Turf. Morr. Ipswich-liðið virðist vera að ná sér á skrið — það vann stór- sigur (3:0) yfir Aston Villa á Portman Road. John Peddlty skoraði fyrsta markið, en siðan innsigluðu kapparnir Trevor Whymark og Bryan Hamilton sigurinn. — Það er alltaf gaman að leika á Old Trafford, og ekki skemmir það ánægjuna, að við unnum sig- ur og endurheimtum sætið okkar á toppinum, sagði irski landsliðs- markvörðurinn Paddy Roche, sem tók stöðu Alex Stepney i marki Manchester United. Stuart Pearssonsá um sigur United, — hann skoraði gott mark hjá Kevin Keelan, markverði Norwich, 10 mlnútum fyrir leikslok — og sigur (1:0) United var I höfn. Þar með var Manchester-liðið aftur komið á toppinn, þar sem Queen Park Rangers „spútnikarnir” máttu gera sig ánægða með jafntefli á Highfield Road i Coventry. Það var David Cross sem skoraði jöfnunarmark Coventry, eftir að Don Givens hafði skorað fyrir Lundúnaliðið. Terry McDermottvarð fyrstur til að skora mark hjá „Boro” á Ayresome Park i Middlesborough á keppnistimabilinu. Markið dugði gegn „Boro”, sem tapaði þar með sinum fyrsta leik á heimavelli. Liverpool — án Emlyn Hughes, Alec Lindsey og Steve Heighway — lék með 10 leikmenn undir lokin, þar sem Joe Jones var rekinn af leikvelli. Marsey-liðið Everton — án fyrirliðans Rober Keynon, Dave Clements og Mike Bernard — mátti sætta sig við jafntefli (2:1) gegn Leicester á Goodison Park. Dave Smallman tók forystuna fyrir Everton, þegar hann skoraði úr vitaspyrnu á 18. mínútu — en Bob Leejafnaði fyrir Leicester á 54. min. og 10 jafntefli Leicester varð staðreynd. Tottenham vann góðan sigur (2:1) yfir úlfunum á White Hart Lane i Lundúnum. Jimmy Neighboue kom Lundúnaliðinu á bragðið, en sföan bætti Willie Young marki við — hans fyrsta marki fyrir Spur’s áður en Úlfarnir skoruðu. Sheffield United tryggði sér jafntefli (2:2) gegn Manchester City, eftir að City hafði náð góðri forystu — 0:2 á Bramall Lane. Chris Guthrie minnkaði muninn (1:2) og siðanskoraði Keith Eddy jöfnunarmarkið, úr vitaspyrnu. Óvenjulitið hefur verið um kaup og sölur á leikmönnum i Englandi að undanförnu. Um helgina átti sér stað ein félagsskipti — Cardiff City keypti þá HM-stjörnuna frá Ástraliu Adrian Alston sem hefur leikið með Luton Town. OSRAM BILA- PERUR Heildsölubirgðir ávallt fyrirliggjandi Jóh.Ólafsson&Go.,hf. 43, Sundaborg, sími 82644 OSRAM

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.