Tíminn - 04.11.1975, Page 18

Tíminn - 04.11.1975, Page 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 4. nóvember 1975 *|*ÞJÓÐLEIKHÚSIO 3" 11-200 Stóra sviöið ÞJÓÐNÍÐINGUR i kvöld kl. 20 CARMEN 4. sýn. miðvikudag kl. 20. 5. sýn. föstudag kl. 20. 6. sýn. laugardag kl. 20. SPORVAGNINN GIRND fimmtudag kl. 20. Litla sviðiö RINGULREIÐ i kvöld kl. 20,30. fimmtudag kl. 20,30. Siðasta sinn. Miðasala 13,15—20. Simi 1- 1200. ao WB 3* 1-66-20 J SKJALPHAMRAR i kvöld. — Uppselt. 25. sýning. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. 4. sýning. Rauð kort gilda. FJÖLSKYLPAN fimmtudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. SKJALOHAMRAR föstudag. — Uppselt. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. 5. sýning. Blá kort gilda. SKJALPHAMRAR sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. ef þig Nantar bíl Til að komast uppí sveit.út á land eðai hinn enda borgarinnar.þá hringdu i okkur 4L1L?\ ál \n j /£] LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilalelga landslns ® 21190 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental Q . oni Sendum 1-94-92 [ Tíminn er peningar 1 Pólar h.f. Einholti 6. SVEFNBEKKJA Höföatúni 2 - Sími 15581 Reykjavík rHUGIÐ! Nýir eigendur. — ódýrir svefnbekkir, einbreiðir og tvi'- ;iðir, stækkanlegir. Svefnstólarog svefnsófasett væntanlegt. Falleg læði nýkomin. örið svo vel að líta við eða hringja. Sendum gegn póstkröfu um land t. Opið til kl. 22 þriðjudaga og föstudaga og til kl. 1 laugardaga. — Athugiö, nýir eigendur. !3T 3-20-75 Barnsránið THE BLACh WINDMILL Ný spennandi sakamála- mynd f litum og cinema- scope með ÍSLENZKUM TEXTA.Myndin er sérstak- lega vel gerð, enda leikstýrt af Pon Siegcl. Aðalhlutverk: Michael Caine, Kanet Su/.man, Ponald Pleasence, John Vernon. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 7 morð 7M0RD I KOBENHAVN Ný spennandi sakamála- mynd i litum og Cinemascope með islenskum texta. Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. hafnnrbra 3*16-444 Meistaraverk Chaplins: SVIÐSLJOS Charles Chapliit's Hrifandi og skemmtileg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins og af flestum talin einhver hans bezta kvikmynd. Höfundur, leikstjóri, aðál- leikari: Charlie Chaplin, ásamt Claric Bioom, Sydney Chaplin. ÍSLENZKUR TEXTI Hækkað verð. Sýnd kl, 3, 5.30, 8.30 og 11. Ath. breyttan sýningartima. 3* 2-21-40 m Einstaklega skemmtileg brezk ádeilu-og gamanmynd um njósnir stórþjóðanna. Brezka Háðið hittir i mark i þessari mynd. Aðalhlutverk: Ponald Sutherland, Elliott Gould. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skemmtileg og spennandi ný litmynd frá Disney. James Garner, Vera Miles. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litli Indiáninn Lokaorustan um apaplánetuna 20th CENTURY- FOX PRESENTS BATTLE FOR THE PLANET OFTHEAPES Spennandi ný bandarisk lit- mynd. Myndin er framhald myndárinnar Uppreisnin á Apaplánetunni og er sú fimmta og siðasta i röðinni af hinum vinsælu myndum um Apaplánetuna. Roddy McPowall, Claude Akins, Natalie Trundy. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i klóm drekans Enter The Dragon Bezta karate kvikmynd sem gerð hefur verið, æsispenn- andi frá upphafi til enda. Myndin er i litum og Pana- vision. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi Bruce Lce. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. tSLENZKUR TEXTI. Raunsæ æsispennandi og vel leikin amerisk úrvals- kvikmynd i litum og Cinema Scope um lif og störf lög- reglumanna i stórborginni Los Angeles. Með úrvalsleikurunum Stacy Keach, George C. Scott. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hættustörf lögreglunnar Centurions "lonabíó 3* 3-11-82 Ný, brezk kvikmynd, gerð af leikstjóranum Ken Russell eftir rokkóperunni Tommy, sem samin er af Pcter Townshend og The Who. Kvikmynd þessi var frum- sýnd i London i lokmarz s.l. og hefur siðan verið sýnd þar við gifurlega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur alistaðar hlotið frábærar viðtökur og góða gagnrýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd i stereo og með segultón. Framleiðendur: Robert Stigwood og Ken Russell. Leikendur: Oliver Reed, Ann Margret, Rogcr Daltrey, El- ton John, Eric Clapton, Paul Nicholas, Jack Nicholson, KeitliMoon, Tina Turner og The Who. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Ilækkaö verð.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.