Tíminn - 05.11.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 05.11.1975, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 5. nóvember 1975 TÍMINN 19 Bók eftir Guðmund Haraldsson Meðal bóka á markaðnum er rit eftir Guðmund Haraldsson, Nútima mannlif og kvæðin. Hefst hún á viðtali Guðmundar Panielssonar við nafna sinn, teknu austur á Barkarstöðum i Fljótshlið og meðal hins bundna máls i siðari hlutanum eru visur cftir ýmsa aðra en Guðmund Haraldsson sjálfan og spakmæli, sem hann hefur tint upp af götu sinni á þessum siðustu og verstu timum.svoscm þessi orð eins og félagsmálafrömuðarins: ,,í svo mikilli dýrtið hafa menn ekki ráð á að hafa sainvizku.” t bókinni a tarna eru lika Eyrarbakkaannáll, skrifaður i Birtingaholti, Bakkabátarnir þá fimm, en hefur þvi miður fækkað óhugnanlega siðan, Mannlif nútimans 1968-1973, skrifað i Hrunamannahreppi norðan Laxár og Annáll 1971-1973, Reykjavik. 1 bók sinni ráðleggur höfundur fólki að lesa tvær siður af fyrsta postulanum, Jóhannesi skirara stórvinar sins og Messiasar allra alda. Hafnarf jörður — Fulltrúaráð Fulltrúaráðsfundur framsóknarfélaganna verður i kvöld, mið- vikudag 5. nóv., kl. 20.30 að Strandgötu 11. Fundarefni: Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir ræðir bæjarmál. Markús Á. Einarsson skýrir frá starfsemi bæjarmálaráðs. Sagt verður frá störfum i nefndum á vegum bæjarins. Stjórnin. Framsóknar- menn Suðurlandi Kjördæmisþing framsóknarmanna I Suðurlandskjördæmi verður haldið að Hvoli, Hvolsvelli, sunnudaginn 9. nóv. og hefst kl. 10 f.h. Auk venjulegra þingstarfa verða tekin til meðferðar orku- og menntamál. Framsögumenn verða Helgi Bergs banka- stjóri og Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra. Allt framsóknarfólk velkomið. Verksmiðjuútsala • TEPPI — MOTTUR • TEPPABÚTAR • RYA GARN MARGIR LITIR • TEPPAHREINSARAR 3 GERÐIR • TEPPASHAMPOO Á SPRAYBRÚSUM Prjónakonur — athugið! ÞRÍÞÆTTUR LOPi Okkar vinsæli þríþætti lopi verður seldur d sama Idga verðinu meðan d útsölunni stendur — Magnafsldttur — SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND SÚÐARVOGI 4 — SÍMAR 36630 OG 30581 KjÖrdæmisþing Norðurlands eystra Þingiðhefstlaugarsaginn 8. nóv kl. 13. Þátttakendum stendur til boða gisting á Hótel KEA á hagstæðu verði. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Hringborðsfundur um skattamál verður haldinn miðvikudaginn 12. nóv. að Rauðarárstig 18. Frummælandi verður Halldór Asgrimsson, alþm. Athúgið breyttan fundardag. Stjórmn T Snæfellsnes Siðasta umferð i þriggja kvölda spi lakeppn- inni verður i Röst, Hellissandi, laugardaginn 8. nóv. og hefst kl. 21.30. Aðalvinningur er Mallorkaferð fyrir tvo. Einnig góð kvöldverðlaun. Asgeir Bjarnason, forseti Alþingis, flytur ávarp. Að lokum verður stiginn dans. Norðurlandskjördæmi vestra Kjördæmisþing Framsóknarflokksins i Norðurlandskjördæmi vestra verður haldið i Miðgarði, Varmahlið, iaugardaginn 22. nóv. og hefst íd. 10.00 árd. Auk venjulegra þingstarfa flytur Olafur Jóhannesson viðskiptaráðherra erindi um stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. Hörgárdalur og nágrenni Þingmenn Framsóknarflokksins i Norðurlandskjördæmi eystra Ingvar Gislason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason halda stjórnmálafund i Þelamerkurskóla i Hörgárdal n.k. föstudags- kvöld 7. nóv. kl. 9. Vesturlandskjördæmi Laugardaginn 22. nóv. 1975 verður 15. kjördæmisþing sambands Framsóknarfélaga i Vesturlandskjördæmi haldið i félagsheim- ilinu Valfelli i Borgarhreppi, og hefst það kl. 10 árdegis. Dagskrá verður samkvæmt lögum sambandsins. Stjórnin. Haustfagnaður framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi eystra verður haldið að Hótel KEA laugardaginn 8. nóv. og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Ræðumaður Þórarinn Þórarinsson alþingismaður. Skemmtiatriði — dans. Þátttaka tilkynnist Hótel KEA fyrir föstudaginn 7. nóv. Stjórn Kjördæmissambandsins. StaKYTVINIIMÖ OKEYPIS NÝJAR I DAG OG A MORGUN, fimmtudag, fró kl. 14-18 UPPSKRIFTIR Hanna Guttormsdóttir, húsmæðrakennari kynnir m.a. ostakrem, ostasúpu, Pizzu (og Pizzuskera) o. fl, Osta- og smjörbúðin - Snorrabraut 54 •t .... t - ■ .——-K—- ' t ENGINN ER ILLA SÉDUR, SEN GENGUR MED ENDURSKINS NERKI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.