Tíminn - 09.11.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.11.1975, Blaðsíða 5
Sunnudagur 9. nóvember 1975. TÍMINN ....... Önnur: Betty Jane Rase Þriðja: Martha Vickers. Fjórða: Klaine Mahnken. Fiminta: Barbara Thompson. Sjötta: Margie Lane. Sjöunda: ('arolyn Ilockette milljónir). En sú fimmta Bar- bara Thompson var skotin i rúminu af viðhaldinu. Margie Lane, sú sjötta, var hæversk við skilnaðinn eftir árs hjónaband. Hún fær nú 250 þús. á mánuði. Hann var aldrei fátækur, eins og sjá má. — Guði sé lof, þá setti móðir min peningana á rentur, meðan ég var enn ekki f járráða. — En þegar hann fór út á land 1974 til að hressa upp á fjárhag- inn, skildi sjöunda eiginkonan við hann, eftir fimm ára hjóna band og tvö börn: Carolyn, Hockette. Það var sorglegt, en þó ekki mjög, þvi að fyrir nokkru gaf Mickey Rooney eftirfarandi yfirlýsingu: — Ég hef fundið draumastúlku mina —, og kynnti i Hongkong hina 25 ára gömlu söngkonu Jane Chamberlain fyrir dagblöðum. Hvort það er sú siðasta, má vissulega draga i efa. Það má álykta af þvi sem Mickey — sem hingað til greitt 340 milljónir vegna hjónaskilnaða — svaraði. þegar hann var spurð- ur: — Herra Rooney. elskið þér eiginlega ljóshærðar eða rauð- hærðar. svarthærðar eða skol- hærðar? Þá svaraði prakkar- inn: — Ja'. — H/Ð UUFA LEYNDARMAL KRISTÍNAR Næst konu sinni, Christinu fædd Onassis, elskar Alexandros Andreadis gamla bila. Hann á sjö Rolls-Royce frá árunum 1920 til 1938, og er forseti „Félags áhugamanna um gamla bíla". Eélag þetta i Aþenu stóð fyrir skömmu fyrir kappakstri gam- alla bila. Þátttakendur voru frá Evrópu og Bandarikjunum. 43 bilaraf árgerðunum 1919 til 1939 lógðu af stað. Verðlaunin fóru öll til Grikklands og þrjú efstu sætin hlutu aþenskir broddborg- arar. Alexandros Andreadis mátti að visu ekki keppa sjálfur, af þvi að hann er forseti félags- ins, en bróðir hans Georgios var á Rolls Royce Phantom III frá árinu 1938 i öðru sæti. Stifbónaðir stalreiðskjótarnir Gestgjafarnir Christina og Alexandros sáu bara hvort annað. féllu i skuggann fyrir örgeðja konu, sem fylgdist með: Christina. En hún tók ekki þátt i keppninni. — Hún á von á barni, ljóstraði einn vinur fjölskyld- unnar upp. En hún á von á ýmsu öðru en barni. Griska rikisstjórnin er aö rannsaka. með hvaða skilyrðum Papadopoulos einræðisherra veitti föður hennar leyfi til vinnslu á hráoliu. Rannsókn þessi nær einnig til annarra fyrirtækja. Stjórnin álitur. að einkalyrirtæki græði of mikið og rikið of litið á oliuverzluninni i Hellas. Eiginmaðurinn Alexandros dansar heldur ekki að rósum. Dómsrannsóknarmál á hendur honum og l'öður hans stendur yfir... Andreadis hafði látið jafna heil bændabýli við jörðu á timum Papadopolulosar til þess að stækka skipasmiðastöðvar sinar við Elevsis. t útborg Aþenu Glyphada lögðu dýrustu bilar heims af stað f 280 km kappakstur. •

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.