Tíminn - 09.11.1975, Side 25

Tíminn - 09.11.1975, Side 25
Sunnudagur 9. nóvember 1975. TtMINN 25 Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Erlendur Sig- mundsson flytu'r (a.v.d.v.). Morgunstund burnanna kl. 7.55: Guðrún Guðlaugsdótt- ir les „Eyjuna hans Múmin- pabba” eftir Tove Jansson i þýðingu Steinunnar Briem (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnað- arþáttur kl. 10.25: Tryggvi Ásmundsson læknir talar um heymæði. islenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn þátt- ur Jóns Aðalsteins Jóns- sonar. Morguntónleikar kl. 11.00: David Oistrakh og Rússneska rikishljómsveit- in leika Fiðlukonsert i C-dúr op. 48 eftir Kabalevsky, höf- undur stj./ Anna Moffo syngur „Vocalise” eftir Rakhmaninoff. Ameriska sinfóniuhljómsveitin leikur með, Leopold Stokowski stjórnar/ Filharmoniusveit- in i Vin leikur Sinfóniu nr. 2 i c-moll op. 17 eftir Tsjai- kovski, Lorin Maazel stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir, Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál” eftir Joanne Greenberg. Bryndis Vig- lundsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Miðdegistónleikar: Juli- an Bream leikur Sónötu fyrir gitar i A-dúr eftir Paganini. Jósef Réti syngur „Þrjár Petrarca” eftir Liszt, Kornél Zempléni leik- ur á pianó. Arthur Grumi- aux og Robert Veyron- Lacroix leika Sónötu i A-dúr fyrir fiðlu og pianó op. 162 eftir Schubert. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurírcgnir). 16.20 Popphorn. 17.00 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 17.30 Að tafli. Ingvar Ás- mundsson menntaskóla- kennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Uin daginn og veginn. Hugrún skáldkona talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Á vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá. 20.50 Alriði úr óperunni „La Bolieme" el'tir Puccini. Renata Tebaldi, Carlo Ber- gonzi og fleiri syngja. Hljómsveit Santa Cecilia tónlistarskólans i Róm leik- ur með, Tullio Serafin stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Fóst- bræður" eltir Gunnar G ii n n a r s s o n . J a k o b Jóhannesson Smári þýddi. Þorsteinn O. Stephensen leikari les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðuríregnir. Myndlist- arþáttur i umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 22.50 llljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 9. nóvember 18.00 Stundin okkar. Sýnd verður önnur mynd um bý- fluguna Herbert, og Bessi Bjarnason syngur „Bréf til frænku" eftir Stefán Jóns- son. Sýndur veröur þáttur um bangsann Misha. Bald- vin Halldórsson segir sögur af Bakkabræðrum, og loks koma nókkur börn saman og syngja, fara með gátur ogskemmta sér. Umsjónar- menn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. Illé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Öskudagur. Ný islensk kvikmynd gerð fyrir Sjón- varpið af Þorsteini Jónssyni og Ólafi Hauki Simonarsyni. Myndin fjallar um lif og starf sorphreinsunarmanns i Reykjavik. 21.05 Valtir veldisstólar. (Fall of Eagles). Þrettán leikrit frá BBC um sögu þriggja keisaraætta frá miðri nitjándu öld til loka fyrri heimsstyrjaldar, en það eru Hohenzollern-, Habsborgar- og Rómanoffættirnar. sem riktu i Austurriki, Þýska- landi og Rússlandi. Hér er ekki verið að rekja mann- kynssöguna, fremur fjallað um örlög þeirra, sem helst koma við sögu. 1. Dauða- válsinn. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.55 Nana Mouskouri. Griska söngkonan Nana Mou- skouri, sem syngur grisk og frönsk lög. Einnig er viðtai við söngkonuna og eigin- mann hennar. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.55 Að kvöldi dags. Páll Gislason læknir flytur hug- vekju. 23.05 Dagskrárlok Mánudagur 10. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Iþróttir. Umsjónarmað- ur Ómar Ragnarsson. 21.15 Vcgferð mannkynsins. Bresk-ameriskur fræðslu- myndaflokkur um upphaf og þróunarsögu mannkyns- ins. 4. þáttur. Undraheimur efnisins. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.05 Snákur i stássstofunni. Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Tove Jansson. Leik- stjóri Ake Lindman. Leik- ritið fjallar um tvær roskn- ar systur, sem ætla að halda ungri frænku sinni veislu. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 23.05 Dagskrárlok -4- ÁV'' Vetrarþiánusta 1. Mótorþvottur 2. Hreinsun á raf- gey masamböndum 3. AAæling á raf- geymi og hleðslu 4. Skipt um loftsíu 5. Skipt um bensín- síu í blöndungi 6. Skipt um platínur 7. Skipt um kerti Innifalið í verðinu: Kerti, platínur, loft- og bensínsía og vinna °IL Fl 8. Ath. viftureim 9. Stillt kúpling 10. Þrýstiprófað kælikerfi 11. Mælt frostþol 12. Mótorstilling 13. Yfirfara öll Ijós og stillt aðalljós 14. Hemlar reyndir 15. Stýrisbúnaður skoðaður 16. Ath. rúðuþurrkur og sprautur Verð m/sölusk.: 4 cyl. kr. 8.652 6 cyl. kr. 9.651 8 cyl. kr. 10.248 GM SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9. SimaD Verkst.: 85539 Verzh 84245-84710 AUGLYSIÐ í TÍMANUM RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLKPPSSPÍTALINN: Iljúkrunardeildarstjóri óskast til starfa á Flókadeild frá 15. desem- ber. Upplýsingar veitir forstöðu- konan. Iljúkrunarfræöingar óskast á hinar ýmsu deildir spitalans. Vinna hluta úr fullu starfi svo og einstaka vakt- ir koma til greina. Upplýsingar veitir forstöðukonan simi 35960. Reykjavik, 7/11, 1975. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Skrifstofustúlka Óskuní eftir aö ráða stúlku til vinnu viö vélabókhald og almenn skrifstofustörf. Laun eftir 14. launaflokki. Umsóknum skal skila fyrir 15. nóv. n.k. til rafveitustjóra sem veitir nánari upplýs- ingar um starfið. Itafveita Hafnarfjaröar. Rafvirki óskost til Skagafjarðarveitu dískilegt er aö hann liafi búsetu á Sauöár- króki. Nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri eða Hákon Pálsson, rafveitustjóri á Sauðárkróki. Kafinagusveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik HJOL-^>^> SAGIR Einkaumboð:' verkfœri & járnvörur h.f. £ Dalshrauni 5, Hafnarfirði Sölustaður í Reykfavík: H. BENEDIKTSSON H.F. Suðurlandsbraut 4

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.