Tíminn - 09.11.1975, Blaðsíða 30

Tíminn - 09.11.1975, Blaðsíða 30
30 TÍMINN Sunnudagur 9. nóvember 1975. Alfabeta t.f.v. Halldór Olgeirs- son, Atli Viðar Jónsson og Guð- miindur Haukur Jónsson. ...enginn veit ævina fyrr e *ausuna er mið! ...það hefur aldrei verið eins gaman að leika eins og L.erfittaðhaldci geðheilsu í þessari grefils- ins óveðfáttu NU KYNNUAAST VIÐ NYRRI HLIÐ A SKEAAAATANAIÐNAÐINUM EINN FOSTUDAG snemma i september síðastliðnum hittust tveir ungir menn af tilviljun og tóku tal saman. Ekki segir mik- ið af samtali þeirra nema það, að eftir klukkustund eða tvær var slegið á þráðinn til þriðja manns, og hann neyddur til að ganga i lið með hinum tveimur. Enn liðu klukkustundir og fyrsti fundur var haldinn i þessu nýja félagi, og eftirfarandi regl- ur samdar og samþykktar með atkvæðahlutfallinu 2 á móti 1: Við undirritaðir, Atli Viðar Jónsson, Halldór Olgeirsson og Guð- mundur Haukur Jóns- son, gerum með okkur eftirfarandi SAMNING: 1. Við lofum að stofna hljómsveit innan tveggja vikna frá und- irritun samnings þessa. 2. Hljómsveitin skal heita Dalarósin. 3. Hljómsveitin skal leitast við að leika létt- an jass og blues. 4. Æfingar skulu fara fram að næturlagi i einu af iðnaðarhverf- um borgarinnar. OoO Nú liðu 3 vik.ur og ekkert gerð- ist i hljómsveitarmálum þremenninganna, — og fyrsta reglan var brotin. 1 fjórðu viku komu þeir svo saman og stofnuðu þriggja manna hljómsveit og nefndu hana Alfabetu. Þeir hófu svo æfingar i einu af Ibuðarhverfum á stór-Reykja- vlkursvæðinu, og æfðu einungis gamla rokkslagara, gömlu- dansalög og nokkur bitlög. Daginn eftir aðra æfinguna rifu þeir samninginn og fleygðu „rifrildinu" i sorptunnu. Við stöndum okkur eins og hetjur Nú fór að kvisast út hvað var á seyði hjá þeim félögum, og ekki að undra þótt blaðamaður SEGJA FELAGARNIR I ALFABETU #*> „„. £. ^, r« ¦«sí 1 11 %m W'l n 114'fri * I* li NU-timans fyndi hjá sér þörf til að kynna þá ögn fyrir lesendum þáttarins. Þá birti hann stutt greinarkorn um þá i Nú-timan- um. Stuttu siðar heyrði blaða- maðurinn (og það er ég), þá félaga leika of fannst mikið um. Hér eru á ferðinni úrvalsmenn svo varla var hægt að búast við öðru en úrvalshljómsveit. — Það háir okkur að visu svolitið, að við erum bara þrir, sagði Halli, en við getum fyrir bragðið verið ódýrari, og i raun leikið skemmtilegri lög, lög sem falla vel i kramið hjá dansfólki. Hinir tóku i sama streng, og Guðmundur bætti við að reynsla undanfarinna dansleikja sýndi, að hljómsveitin ætti nU þegar nokkra velunnara, sem „telja engum vafa undirorpið að hUn sé sú bezta á sinu sviði". Mér varð á að spyrja hvert þeirra svið væri, þvi þessi sjálfshælni kom „flöt upp á mig". — Við erum ekki háværir og fjöruga stund með félögum sin- um og vinum. — Ætlið þið þá bara að leika I einkasamkvæmum fyrir eldra fólk? — Nei, nei — og Atii hefur orðið. — Við höfum nU þegar leikið á skólaballi, i einkasamkvæmi og tal á meðan þeir drukku kaffið við eldhúsborð eitt i Kópavogi. Undarlegar þótti mér ræður þeirra, óg fór þar saman gáski ogdigurbarkalegar fullyrðingar með innskotum til min um að þetta mætti i skrifa, en ann- að mætti ég ekki skrifa. Þó fór svo að lokum, að ég kynntist þeim nægilega vel til að álykta, að tal þeirra væri ekki af sjálfs- ánægju einni sprottið, heldur miklu frekar af lifsgleði og bjartsýni (Þetta er nú fallega sagt hjá mér!) — Við hofum allir leikið áður i "blthljómsveitum og höfum kýnnzt sætleika og siirleika þess konar hljómsveita, en nú kynn- umst við nýrri hlið á skemmtanaiðnaðinum og það er skemmtilega hliðin. Það hefur aldrei verið eins gaman að leika eins og nú. — Ætlið þið þá alveg að snúa baki við nútima-biti? spyr ég. — Það er nú varasamt að gefa út stórorðar yfirlýsingar, Atli Viðar Jónsson Halldór Olgeirsson. getum leikið svokallað „dinner- prtígramm", meðan fólk er að koma sér fyrir i samkvæmum, auk þess sem við leikum músik, sem fólki fellur vel, þegar það kemur einungis til að eiga á almennu sveitaballi, og alls staðar staðið okkur eins og hetj- ur. Sætleiki og súrleiki Þegar hér var komið i viðtali var setzt að kaffidrykkju, en þeir eru miklir kaffidrykkju- menn. Ég hugleiddi svör þeirra og Guðmundur Haukur Jónsson. þvi að enginn veit sina ævi fyrr en i ausuna er komið (!) — Hvað þýðir það? — Við svörum þvi sem spurt er um og verðum sjálfsagt lengi að fjara út!!! NU gripur Halli fram i: — Við höfum ekkert snúið baki við neinu, við höfum bara opnað okkur nýja möguleika. — Eins og talað frá minu hjarta, tóku hinir undir, — og það kom kaldur gustur inn um opinn gluggann við eldhúsborðið og Guðmundur lokaði: — Það getur verið erfitt að halda geðheilsu I þessari grefilsins veðráttu, en aðalat- riðið er létt skap og nóg kaffi. — Trallala! — Mundu að skrifa nafnið mitt rétt, skaut Halli inn I: Halldór Olgeirsson. Þeir hjá hinum blöðunum hafa meira og minna verið að snUa nafninu minu og gert sjálfa sig minni fyrir bragðið. — Vegir liggja til allra átta, ekki satt? spurði ég. — JU, — jU, jú, af hverju spyrðu? — Ég ætla bara að fara að koma mér heim. — Gsal.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.