Tíminn - 09.11.1975, Blaðsíða 34

Tíminn - 09.11.1975, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 9. nóvember 1975. ií|i |||j & I Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. No 1!) No 20 Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Bústaöakirkju af séra Ólafi Skúlasyni, Dýrborg Ragnarsdóttir og Þröstur Úlfar Hjörleifsson. Heimili þeirra er að Yrsta- landi 20. Barna og fjölsk.myndir. Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Húsavikur- kirkju af séra Birni H. Jónssyni, Guðrún K. Aðalsteins- dóttir og Július G. Bessason. Heimili þeirra er að Blönduhlið 13. Reykjavik. Ljósmyndastofa Péturs Húsavik. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sér Birni H. Jónssyni, Guðný Anna Theodórsdóttir og Sveinn Jónasson. Heimili þeirra verður að Garðarsbraut 41, Húsavik. Ljósmyndast. Péturs Húsavlk. No 21 No No 22 Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Húsavikur- kirkju af séra Birni H. Jónssyni.. Kolbrún Freysdóttir og Einar Friöþjófsson. Heimili þeirra verður að Hörðalandi 10, Reykjavik. Ljósmyndast. Péturs, Húsavik. Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Reykjahliðar- kirkju af séra Einari Friðrikssyni, Sigriður Jónsdóttir og Jóhann Jónsson. Heimili þeirra er að Skólastig 19, Bolungavik. Ljósmyndast. Péturs, Húsavik. Nýlega voru gefin saman i hjónaband I ísafjarðar- kirkju af séra Sigurði Kristjánssyni, Guðriður Brynja Guðmundsdóttir og Þorlákur Hinrik Kjartansson. Heimili þeirra veröur að Fjarðarstræti 57, ísafirði. Leo. Ljósmyndastofa Isafirði. No 24 Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Hólskirkju af séra Gunnari Bjarnasyni, Jóhanna Sigurðardóttir og Stefán Ingólfsson. Heimili þeirra er að Skólastig 20, . Bolungavik. Ljósm. Leo, Isafiröi. No. 2.1 4. sept. voru gefin saman i hjónaband I Þjóðkirkjuni i Hafnarfirði af séra Garðari Þorsteinssyni Guðmundina Hermannsdóttir og Jón B. Einarsson. Heimili þeirra er að Köldukinn 21, Hafnarfirði. Ljós- myndast. Kristjáns Hafnarfirði. I Rósin GLÆSIBÆ Flestir brúðarvendir eru frá Rósinni Sendum um allt land Sími 8-48-20 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.