Tíminn - 09.11.1975, Blaðsíða 39

Tíminn - 09.11.1975, Blaðsíða 39
Sunnudagur 9. nóvember 1975. TÍMINN 39 Amerísk hleðslutæki 6 og 12 volt Sýrumælar Kveikjuþræöir Startkaplar MV-búðin Suðurlandsbraut 12 Sími 8-50-52 Hafnarf jörður - Framsóknarvist Síðasta umferðin i 3ja kvöld keppninni verður spiluð i Iðnaðarmannasalnum Linnetsstig 3, fimmtudaginn 13. nóv. kl. 20.30. Hver verður sá heppni sem hreppir sólar- fe.rð l'yrir tvo með Ferðamiðstöðinni. Mætið stundvislega. Framsók'narfélögin. Trillubátur til sölu AAjög nýlegur, 2,5 tonn, með Sabb dísilvél og stýrishúsi. Uppl. í síma 2-17-12. Tilboð sendist af- greiðslu Tímans merkt 1879. Keflavík Viðtalstimi bæjarfulltrúa. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna hefur opið hús mánudaginn 10. nóv. n.k. kl. 20-21. Bæjarfulltrúar flokksins, Guðjón Stefánsson og Hilmar Pétursson, verða til við- tals. Framsóknarvist Onnur framsóknarvist Framsóknarfélags Reykjavikur verður miðvikudaginn 19. nóv. að Hótel Sögu, Súlnasal kl. 20.30. Nánar auglýst siðar. op/ð tn i K3 í kvöld k,1^ Kabareit Eik KLÚBBURINN Kanar smygla FYRIR helgina komst upp um smygl á Keflavikurflugvelli. Um nokkurt magn af tóbaki og áfengi var að ræða. Málið er i rannsókn og fengust ekki frek- ari upplýsingar um það, að svo komnu. Bandariskir starfsmenn á Keflavikurflug- velli, sem grunaðir eru um smyglið sitja i gæzluvarð- haldi. Ný reglu- gerð um til- búning og dreifingu matvæla væntanleg SJ-Reykjavík.Undanfarið hefur verið unnið að gerð nýrrar reglugerðar um tilbúning og dreifingu ða matvælum og öðr- um neyzlu- og nauðsynjavörum. Reglugerð sú, sem nú er í gildi, um þessi efni, er frá 1936 og úr- elt að mörgu leyti. Er þvi brýn þörf á að ný reglygerð leysi hana af hólmi. Að sögn Ingi- mars Sigurðssonar má vænta þess að nýja reglugerðin komi út innan tiðar. Reglugerðinni mun fylgja listi yfir aukaefni, sem viðurkennd verða i matvælum hér á landi, þ.e.a.s. litarefni, rotvarnarefni o.þ.u.l. Heilbrigðiseftirlit rikis- ins, Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneyti og Eiturefna- nefnd hafa átt hlutdeild i samningu væntanlegrar reglu- gerðar. Ingimar Sigurðsson vildi litið segja um efni nýju reglugerðar- innar að svo komnu máli, en auk þess sem þar er fjallað um til- búning og dreifingu umræddrar vöru, er þar kveðið á um merk- ingar umbúða, húsakynni, áhöld, vélar og umbúðir, starfs- fólk, íeyfisveitingar o.fl. AUGLYSIÐ í tÍAAANUAA Félag framsóknar kvenna í Reykjavík Fundur um skattamál að Rauðarárstig 18. n.k. miðvikudag kl. 20.30. Hringborðsumræð- ur. Frummælandi Halldór Asgrimsson, alþingismaður. Fjölmennið. — Stjórnin. Borgarnes Framsóknarfélag Borgarness heldur sitt fyrsta spilakvöld á þessum vetri föstudaginn 21. nóv. i samkomuhusinu kl. 8.30. Halldór E. Sigurðsson mætir á spilakvöldinu. Allir vel- komnir. íhrá Keflavík — Suðurnes Framsóknarfélag Keflavikur heldur fund i Framsóknarhúsinu um framhaldsmenntun á Suðurnesjum — menntaskóli — fjöl- brautaskóli — mánudaginn 10. nóv. kl. 21. Allt áhugafólk um skólamál velkomið á fundinn. Framsögumenn: Gunnar Sveins- son, formaður skólanefndar, og Rögnvaldur Sæmundsson skóla- stjóri. Árnessýsla Akveðið er að Framsóknarfélag Arnessýslu haldi sin árlegu spilakvöld i nóvember. Hið fyrsta verður að Aratungu 14. nó v, annað að Borg 21. nóv. og þriðja og siðasta spilakvöldið i Árnesi 28. nóv. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. 1x2—1 x 2 11. ieikvika — leikir I. nóv. 1.975. Vinningsriið: 2 2 X - 1 X l —12 l—X 1 X 1. VINNlNíiUR: 11 rcttir — kr. 89.000.00 11907 »5030 30974 37821 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. Ji.400.00 453 5B3ÍÍ «031 10339 35354 36123 37104 2502 5639 7360 10366 35372 36179+ 37107 2716+ 5(>'0 8246 10821 35623 36179+ 37264 3638 6('!)7 8896 10976 35756 36194 37425 1329+ 6098+ 9843 11347 35757 36403 37638 1913 6168 10101+ 35122 35874+ 36437+ 37834 5408 6601 + nafnlaus Kæiul'reslur er til 24. nóv. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð lást hjá umboðsmönnirm og aðalskiil'stol'unni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kæiur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 11. leikviku verða pósllagðir ei'tir 25. nóv. Ilandlialar uafnlausra seðla verða að framvisa stofni cða scnda stol'ninn og fullar upplýsingar um nafn og heim- ilisfang til (ietrauna lyrir greiðsludag vinninga. (IKTKAUNIlt — iþróttamiöstöðin — REYKJAVÍK Tilboð óskast Tilboö óskast i eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa i bifreiðaóhöppum. Vlercedes Benz 1418 árg. 1966 Hornét árg. 1974 OpelComandore árg. 1972 loyota Carina árg. 1974 i'ontiak árg. 1968 Wiliis jeep. árg. 1966 Cortina árg. 1970 Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöföa 17, Reykjavik mánudag 10/11 n.k. kl. 12-18. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Bifreiðadeild fyrir kl. 17, þriðjudag 11/11 1975. Forstöðustarf Sainkvæmt ákvörðun lélagsmálaráös, er forstöðustarf Ivrii' licimilislijálp og hcimilisþjónustu Heykjavikur- borgar uuglýst til umsóknar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast stofnuninni fyrir 25. nóv. n.k. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri fyrir hádegi. fffj Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar j f Vonarstræti 4 sími 25500

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.