Tíminn - 11.11.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 11.11.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 11. nóvembcr 1975. i&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ar n-200 Stóra sviöið CARMEN miðvikudag kl. 20. Föstudag kl. 20 Sunnudag kl. 20. ÞJÓÐNIÐINGUR fimmtudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRNP laugardag kl. 20. Litla sviðið: Hákarlasól miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. ef þig Nantar bíl Tll að komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarlnnar.þá hríngdu i okkur 4L1L?\ á émiih * a.\n j éd LOFTLEIDIR BlLALEIGA Stærsta bilaleiga landslns ^21190 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental , Q . QO Sendum 1-74-92 ÁLFORMA - HANDRIÐ SAPA — handriðið er hægt að fá i mörgum mismun andi útfærslum, s.s. grindverk fyrir útisvæði, iþrótta mannvirki o.fl. Ennfremur sem handrið fyrir vegg svalir, ganga og stiga. Handriðið er úr álformum, þeir eru raf húðaðir i ýms um litum, lagerlitir eru: Nátur og KALCOLOR amber. Stólparnir erugerðir fyrir 40 kp/m og 80kp/m. Með sérstökum festmgum er hægt að nota yf irstykkið sem handlista a veggi. ‘ SAPA — handriðið þarf ekki að mála, viðhalds kostnaður er því enginn ef tir að handriðinu hef ur ver ið komið fyrir. Gluggasmiðjan nVfcswi Siiiioi'.iisoi* Sióuiiuil.i 20 Heykjrtvili - Simi 38220 ao Hi 3* 1-66-20 J SAUM ASTOFAN i kvöld kl 20,30.Uppselt. 6. sýn. Gul kort 'gilda. FJÖLSKYI.DAN miðvikudag kl. 20.30. 35. sýning. SKJ ALHHAM RAR fimmtudag — Uppselt. SAUMASTOFAN föstudag kl.20.30. 7. sýning. Græn kort gilda. FJÖLSKYLPAN laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. 3*1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI. Fýkur yfir hæðir Wuthering Heights. Mjög áhrifamikil og snilldar vel gerð og leikin stórmynd i litum eftir hinni heimsfrægu ástarsögu eftir Emil Bronte. Aðalhlutverk: Anna Calder- Marshall, Timothy Halton. Endursýnd kl. 9. I klóm drekans Karate myndin fræga með Bruce Lcc. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. SINFÓNÍUHLJÓMSVJEIT ÍSLANDS Tónleikar I Háskólabiói fimmtudaginn 13. nóvember kl. 20.30. Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN Einleikarar IIIDEKO UDAGAWA fiðluleikari og GAYLE SMITH cellóleikari Stúlkur úr kór Menntaskólans i Hamrahlið — kórstjóri Þorgeröur Ingólfsdóttir. Fluttar verða þrjár Nokturnur eftir Debussy, „Upp til fjalla” eftir Arna Björnsson og Konsert fyrir fiðlu og celló eftir Brahms. AÐGÖNGUMIÐASALA: Bókaverzlun BókabúS Lárusar Blöndal Sigfúsar Eymundssonar Skólavörðuslíg Austurslræli 18 Símar: Simi: 13135 SINFÓNÍl!ILIOMSMII ÍSLANDS KÍKISl IWRI’ID Fjármálaráðuneytið 10. nóvember 1975 Sérstakt tímabundið vörugjald Viðurlög falla á sérstakt timabundið vörugjald fyrir timahilið júli, ágúst og september, hafi það ekki verið greitt i siöasta lagi 17. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddu sérstöku vörugjaldi fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10%, en síðan eru viðurlög 1,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, taliðfrá og með 7. desem- ber. 3*3-20-75 Barnsránið TI1E BLACtt WINDMILL Ný spennandi sakamála- mynd í litum og cinema- scope með ISLENZKUM TEXTA.Myndin er sérstak- lega vel gerð, enda leikstýrt af Don Siegel. Aðalhlutverk: Michael Caine, Kanet Suzman, Donald Pleasence, John Vernon. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5.og 9. 7 morð REGINA 7M0RD I KOBENHAVN Anthony Steffen Sylvia Kochina Shirley Corrigan FARVER TECHHISC0PE]r||| ENGLISH VERSION F.U.16 Ný spennandi sakamála- mynd i litum og Cinemascope með islenskum texta. Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. hafnarbíó 3* 16-444 Skotglaðar stúlkur SISTE^ Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd um þrjár stutt- ar sem sannarlega kunna að bita frá sér. Georgina Hendry, Cher. Caffaro, John Ashley. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. AUGLYSIÐ í TÍMANUM GAMLA BÍÓ f Spennandi ný bandarisk lit- _ mynd. Myndin er framhald myndarinnar Uppreisnin á Apaplánetunni og er sú fimmta og siðasta i röðinni af hinum vinsælu myndum um Apaplánetuna. Roddy McDowall, Claude Akins, Natalie Trundy. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3* 2-21-40 in Einstaklega skemmtileg brezk ádeilu-og gamanmynd um njósnir stórþjóðanna. Brezka Háðið hittir i mark i þessari mynd. Aðalhlutverk: Ponald Sutherland, Elliott Gould. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lokaorustan 20th CENTURY-FOX PRESENTS BATTLE FOR THE PLANET OFTHEAPES Simi 11475 Trader Horn Rod Taylor, Anne Hcywood. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Emmanuelle Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Arsan. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristcll, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ÍSLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miðasalan opin frá kl. 3. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miðasala opnar kl. 2. Ilækkað verð. Ekki svarað i sima fyrst um sinn. Tonabíó 3*3-11-82 Ný, brezk kvikmynd, gerð af leikstjóranum Ken Itussell eftir rokkóperunni Tommy, sem samin er af Peter Townshend og The Who. Kvikmynd þessi var frum- sýnd i London i iokmarz s.l. og hefur siðan veriö sýnd þar við gifurlega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur allstaðar hlotið frábærar viðtökur og góða gagnrýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd i stereo ’og með segultón. Framleiðendur: Robert Stigwood og Ken Russell. Leikendur: Oliver Rced, Ann Margret, Roger Daltrey, EI- ton John, Eric Clapton, Paul Nichoias, Jack Nicholson, KeithMoon, Tina Turner og The Who. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkaö verð. Allra siðasta sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.