Tíminn - 14.11.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 14.11.1975, Blaðsíða 19
Föstudagur 14. nóvember 1975 TÍMINN iiiMili yif SSIi.. Framsóknarfélag Kjósasýslu Aðalfundur félagsins verður að Fólkvangi Kjalarnesimiöviku- daginn 3. des. kl. 20. Dagskrá: Inntaka nýrra félaga. 2. Laga- breytingar. 3. Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjör- dæmaþing. Kaffiveitingar fyrir þá sem óska. Félagar eru hvatt- ir til að mæta vel og stundvislega. Stjórnin. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 16. nóvember kl. 16. Kvöldverðlaun og heildarverðlaun að loknum fimm vistum. Þetta er þriðja vistin af fimm. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Kópavogur Aöalfundur Framsóknarfélágs Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 20. nóv. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreyting- ar. Nánar auglýst siðar. Austurland Eftirtalin Framsóknarfélög á Austurlandi boða til aðalfunda næstkomandi laugardag. Þingmenn flokksins mæta og ræða stjórnmálaviöhorfiö: Framsóknarfélagið Égilsstööum 15.11. kl. 16 i Valaskjálf, Tómas Arnason. Framsóknarfélag Neskaupstaðar og Framsóknarfélag Norð- fjarðarhrepps 15.11. kl. 15 á Kirkjumel, Vilhjálmur Hjálmars- son. Framsóknarfélag Eskifjarðar 15.11. kl. 16 i Valhöll, Halldór Ás- grimsson. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Sverrir Bergmann varaþingmaður og Guðmundur G. Þórarins- son varaborgarfulltrúi verða til viðtals að Rauðarárstig 18 laugardaginn 15. nóv. kl. 10-12. Snæfellsnes Aðalfundur Framsóknarfélaganna á Snæfellsnesi verður að Breiðabliki sunnudaginn 14. nóvember og hefst kl. 15. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Stjórnirnar. Mýrarsýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Mýrarsýslu verður haldinn i Snorrabúð Borgarnesi, sunnudaginn 16. nóvember kl. 9 siðdegis Dngskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjör- dæmisþing. 3. önnur mál. Stjórnin. Austur-Húnvetningar Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna i A.-Hún. verður haldinn að Hótel Blönduósi, mánudaginn 17. nóv. og hefst kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Magnús Ólafsson form. SUF, kémur á fundinn. Stjórnin. Framsóknarvist önnur íramsóknarvist F'ramsóknarfélags Reykjavikur verður miðvikudaginn 19. nóv. að Hótel Sögu, Súlnásal kl. 20.30. Nánar auglýst siðar. Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i Félagsheimilinu Blönduósi föstudaginn 21. nóv. og hefst kl. 21. Ólafur Jóhannes- son viðskiptaráðherra og Páll Pétursson alþingism. koma á fupdinn. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Bók um Stalín NÝLEGA er komin út bókin Stalin eftir J.T. Murphy i þýð- ingu Sverris Kristjánssonar. Útgefandi er Kristján Júliusson. Bókin, sem er 337 bls. að stærð er prentuð i Prentsmiðjunni Odda hf. 1 bók þessari rekur höfundur- inn ævi Stalins frá brensku hans, allt til loka siðari heims- styrjaldar. En bók Murphys er ekki aðeins ævisaga Stalins. Ævi hans var svo samofin rúss- nesku byltingunni, að það væri fráleitt að skrifa um Stalin án þess að segja einnig sögu bólsévismans. Murphy rekur skýrt og greinilega sögu Stalins og lands hans á fyrri helmingi aldarinnar og lætur lesendum i té allar þær upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að skilja þróun Rússlands á þessum tima. o Afkastageta byggðar eru á reynslu frá 1970, getur hann með góðu móti annað 770 þús. tonna afla á ári. Miðað við fremur svartsýnar forsendur má áætla afla næstu árin um eðainnan við 400 þús. tonn. Þetta þýðir, aöumframaf- kastageta næstu árin er rúm 90%. Væri flotinn minnakður, sem þessari umframafkasta- getu nemur, mætti komast hjá umframkostnaði vegna þessa flota. Mjög lauslega má áætla þennan kostnað allt að 7 milljörðum króna. Fari svo, að viðkomubrestur verði i þorskstofninum, verða Islendingar hnipin þjóð i vanda. Til skýringar má nefna eftirfar- andi tölur, sem þó eru eingöngu miðaðar við núverandi gildi þessa stofns: 1. Tekjur útvegsins af þorsk- stofninum nema rúmum 11 milljörðum króna. 2. Útflutningsverömæti þeirra afurða, sem runnar eru frá þorskstofninum, nema 18-20 milljörðum króna. 3. Miðað við tölur, sem notaðar hafa verið um margfeldis- áhrif útflutningstekna i hag- kerfinu i sambandi við stór- iðjuáform, stendur þorsk- stofninn undir þjóðartekjum, sem nema 80-100 milljörðum króna. Þótt þessi tala væri minnkuð um helming, er mikilvægi þorskstofnsins augljós. Miðað við, að við sætum einir að nýtingu stofnsins og að hann væri skynsamlega nýttur, væri hægt að fá 450-500 þús. tonna ársafla. Miðað við 460 þús. tonna ársafla, breytast framan- greindar tölur þannig: 1. Tekjur útvegsins mundu nema 22-25milljörðum króna. 2. Útflutningsverðmæti þorsk- afurða 38-42 milljarðir króna. 3. Miðað við áðurnefnt dæmi um margfeldisáhrif, gætu þjóðar- tekjur, sem þorskstofninn stæði undir, numið 160-200 milljörðum króna. Með skynsamlegri nýtingu ásamt yfirráðum yfir fiskstofn- unum, mætti auka verulega fjárhagslegan afrakstur af nýt- ingu þeirra. Að sama skapi myndi afkoma og aðstaða fisk- vinnslu gjörbreytast. Til sölu ónotaður snjósleði, Johnson 30. Kerra getur fylgt. Upplýsing- ar í síma 96-21883, á kvöldin. Olíukynd- ingatæki til sölu. Gilbarco firing og spiral ketill, 5,5 ferm. í mjög góðu standi. Upplýsingar í símum 91-41631 og 11141. KVEIKJUHLUTIR i flestar tegundir bíla og vinnuvéla frá Bretlandi og Japan. ER KVEIKJAN í LAGI? NOTIÐ ÞOBESTA IILOSSI H F Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa Látið okkur :L 1 / ÞVO OG BÓNA Erum miðsvæðis í borginni rétt vid Hlemm Hringi 2-83

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.