Tíminn - 14.11.1975, Blaðsíða 20

Tíminn - 14.11.1975, Blaðsíða 20
l~ÐI fyrir yóóan mai $ KJÖTIÐNAÐARSTÖO SAMBANDSINS SÍS-IÓDUR SUNDAHÖFN Comoro- eyjarnar komnar í S.þ. Reuter/New York. Comoro- eyjunum hefur veriö veitt aöiid að Sameinuðu þjóöun- um, og er meölimatala sam- takanna nú komin upp i 143. Comoro-eyjarnar voru áður frönsk nýlenda. Þær eru norð- vestur af Madagaskar á Ind- landshafi. Franska stjórnin veitti þeim ekki stuðning, er þær sóttu um aðild að Samein- uðu þjóðunum, vegna þess að enn standa yfir deilur milli stjórna Frakklands og Comoro um yfirráð yfir einni eyjunni, Mayotte. tbúar May- otte hafa látið i ljós óskir um að vera áfram undir franskri stjórn. Franski sendiherrann hjá Sameinuðu þjóðunum sagði I gær, að vegna deilu þessarar hefði hann ekki getaö veitt aðildarumsókn Comoro jáyrði frönsku stjórnarinnar. Sameining Norður- og Suður- Víetnam undir- búin Reuter/Saigon. Haft var eftir áreiöanlegum heimildum i Saigon i gær, aö sendinefndir frá Noröur- og Suður-Vietnam hefðu setiö á rökstólum i gær i Saigon og rætt um undirbún- ing aö viöræöum um samein- ingu landanna tveggja. 25 manna sendinefnd undir lörystu Troung Chih, kom til Saigon i gær, en ekkcrt var til- kynnt um það, hvenær form- legar viðræður hæfust. Frcttaskýrendur telja, aö sameining landanna veröi tengd þvi, þegar járnbrautar- feröir milli Saigon og Hanoi hefjast aö nýju eftir 34 ára hlé, en talið er að lestarferöirnar geti hafizt um mitt næsta ár. Verkamenn umkringja Azevedo Keuter/Lissabon. Þúsundir byggingaverkamanna settust að Jose Pinheiro de Azevedo, forsætisráðherra Portúgals i bústað hans í gær. Einnig sitja þeir um . Sao Bento þinghöll- ina i Lissabon. Talsmaður verkamannanna sagði i gær, að þeir ætluðu sér að gefa rikisstjórninni frest til kl. 9 i gærkvöldi til þess að ganga að kröfum þeirra um launahækkun, en ef það yröi ekki gert, myndu þeir gripa til nýrra baráttuaöferða. Verka- mennirnir hafa nú verið i fjögurra daga verkfalli, og hrefjast þeir þess auk launa- hækkunar, að lönd einstakl- inga verði þjóðnýtt. Ford fer 1. des. til Kína Reuter/Peking. Kinverska rikis- stjórnin skýröi opinberlega frá þvi I gær, aö Ford, Bandarikja- forseti kæmi I opinbera heimsókn til Kina 1. til 5. desember n.k. Ekki sagði i hinni opinberu til- kynningu, sem lesin var i fréttum Nýja-Kina útvarpsstöðvarinnar, hvort Ford myndi ferðast eitt- hvað út fyrir Peking, eða ein- göngu halda sig innan borgar- markanna. Ford er annar forseti Bandaríkjanna sem kemur í opin- bera heimsókn til Kfna. Er Nixon, fyrrum forseti Bandarikjanna, kom i opinbera heimsókn til Kina 1972, fór hann einnig til Hangchow og Shanghai. Ron Nessen, blaðafulltrúi Hvita hússins, skýrði svo frá i gær, að ferð Fords myndi hefjast 29. nóv- ember, en þá mun hann fljúga til Alaska og gista þar eina nótt. Siðan mun vél hans millilenda i Tokyo, þar sem hún tekur elds- neyti. Er Ford heldur frá Peking, fer hann til Indónesiu og verður þar 5. og 6. ágúst, en á Filippseyjum verður hann 6. og 7. desember. Frá Filippseyjum heldur hann til Hawaii, gistir þar eina nótt, en flýgur svo til Washington hinn 8. Markmið ferðar Fords er að treysta vináttu Kina og Banda- rikjanna, en kinverska stjórnin hefur verið óánægð meö hina svo- kölluðu „detente” stefnu Banda- rikjanna og Sovétrikjanna, sem miðar að þvi að draga úr spennu á sviði stjórnmála og hernaðar i Evrópu. Þá hafa Kinverjar og gagnrýnt þá ákvörðun Fords að vikja Schlesinger, fyrrum varn- armálaráðherra, úr embætti og talið það merki um undanláts- semi við Sovétrikin, en Schlesing- er hefur jafnan verið talinn einn harðasti andstæðingur of vinsam- legra samskipta Bandarikjanna og Sovétrikjanna. EBE fordæmir ferðabannið á Sakharov Reuter/Moskvu/Luxemborg. Hin opinbera fréttastofa f Sovétrikj- unum, Tass, skýröi frá þvf í frétt- um i gær, aö Andrei Sakharov heföi veriö neitaö um brottfarar- leyfi til Osló f desember nk. til þess aö veita Nóbelsverölaunum viötöku. Sagöi Tass, aö ástæöan væri sú, aö Sakharov heföi vitn eskju um ríkisleyndarmál. Tass visaöi þvi á bug, að á- kvörðun Sovétstjórnar um að neita Sakharov um fararleyfi væri brot á Helsinkisáttmálanum um mannréttindi I Austur- og Vestur-Evrópu, heldur væri á- kvörðun þessii fullu samræmi við Reuter/Dover, Englandi. Olfan frá risaoifuflutningaskipinu, sem lcnti i árekstri viö brezkt herskip á Ermarsundi, er nú farin aö dreifast um strendur Englands. Eru nú uppi háværar raddir um þaö i Englandi, aö hert veröi eftirlit meö feröum skipa um Ermarsund, sem mun vera meö fjölfarnari siglingaleiðum I heimi. Björgunarskip frá Englandi reyna nú aðhindra það, að meira magn af oliunni berist upp á strendur landsins. Talsmenn brezku stjórnarinnar hafa sagt, aö unnt sé að fjarlægja þá oliu, sem þegar hefur borizt á land, en sjómenn og ibúar þeirra svæða, sem harðast hafa orðið úti vegna árekstrar þessa, hafa látið i ljósi efasemdir um það. Arekstur þessi varð i fyrradag, og voru veðurskilyröi fremur slæm, þoka og lélegt skyggni. löggjöf margra annarra rikja. Stjórnmálanefnd Efnahags- bandalags Evropu fordæmdi i gær þessa ákvörðun sovézku stjórnarinnar. Sagði i ályktun stjórnmálanefndarinnar, að á- kvörðun þessi væri brot á ákvæð- um Helsinkisáttmálans. Einungis kommúnistar i stjórn- málanefndinni og Tom Dalyell, þingmaður brezka Verkamanna- flokksins, greiddu atkvæði gegn samþykkt ályktunarinnar. Daly- ell sagði fréttamönnum eftir fundinn, aö Sakharov væri notað- ur sem peö i tilraunum til að klekkja á Sovétstjórninni. Oliuskipið var frá Liberiu, en hitt skipið brezkur tundurspillir. Whitlam: r Astralía aðhlóturs- efni vest- rænna þjóða Reuter/Sydney. Gough Whitlam, fyrrverandi forsætisráöherra stjórnar Verkamannaflokksins i Astraliu, sagöi i gær, aö Astralia heföi veriö gerö aö viöundri i aug- um vestrænna landa vegna aö- ferðar þeirrar, er beitt heföi veriö i þvi skyni aö koma rikis- stjórn hans frá völdum. Sprengja sprakk í miðborg Jerúsalem Reuter/Jerusalem. öflug sprengja sprakk I miðborg Jerúsalem I gær, og fyrstu fréttir i gær hermdu, að fjöldi manns hefði slasazt alvarlega. Sprengjan sprakk ekki langt frá Zion-torginu, en þar sprengdu Palestinuskæruliöar öfluga sprengju i júll sl., er fimmtán manns biöu bana. Lögreglan handtók fjölda manns eftir sprenginguna. Taiið er, aö sprengjunni hafi veriö komiö fyrir inni I hand- tösku, sem skilin var eftir fyrir framan eitt þekktasta kaffihús borgarinnar. Norömenn alls ekki af þeim miklu auðæfum, sem þeim munu falla i skaut, þegar olíugróöinn fer aö fullu aö segja til sin i Nor- egi. Sagðist hann vel geta unnt Norömönnum þess aö veröa rik- ari heldur en Sviar. „Þetta er jafnvæginu á Norður- löndum einungis til góðs,” sagði Palme. „Svíþjóð hefur verið á- sökuð fyrir að vera auðugast allra Norðurlandanna, og það hefur skapað ákveðin vandamál.” Palme var að þvi spuröur, hvort Sviar myndu greiða lægra verð fyrir oliuna, sem þeir ætla að kaupa af Norðmönnum, heldur en fyrir olíu, sem þeir keyptu annars staðar frá, en Palme kvað ekki svo vera. „Við munum aö sjálf- sögðu borga venjulegt markaðs- verö fyriroliuna.enþvierekki að leyna, að það er töluverður hagn- aður aö þvi fyrir okkur aö hafa hana svona nærri okkur.” Hann minntist einnig á hugsanlega samvinnu Norðmanna og Svia á sviði oliuiðnaðar. Palme hefur undanfarna fjóra daga dvalizt i New York. Þar á- varpaöi hann m.a. allsherjarþing S.Þ. Norðmenn fara fram á samninga um veiðiheim- ildir innan 200 mílna — ekkert svar hefur borizt frá ísl. ríkisstjórninni Ntb/Osló. Norska rikisstjórnin hefur fariö fram á þaö, aö viöræö- ur milli tslandsog Noregs um rétt norskra sjómanna til vciöa innan 200 milna markanna viö island, veröi hafnar. Hins vegar segir i fréttum Ntb frá Osló i gær, aö ekkert svar hafi borizt frá is- lenzku rikisstjórninni. Þá segir i fréttinhi, að Geir Hallgrimsson forsætisráðherra hafi sagt sl. miðvikudag, að ein- ungis Færeyingar myndu fá undanþáguheimildir til veiða inn- an hinna nýju landhelgismarka. Birgir Larsen, ritari i norska sjávarútvegsráðuneytinu, sagði i gær, að sjónarmið Norðmanna i þessu máli væri það, að Norö- menn fengju veiðiheimildir innan 200mDna markanna, og gert yrði ráð fyrir þvi, að samning, um slikar undanþáguheimildir yrði hægt að endurnýja. 25 manns rænt í Beirut í gær Verzlanir loka af ótta við ný ótök Reuter/Ntb/Beirut. Mannvlg og mannrán hafa nú aftur færzt mjög I aukana I Beirut, höfuðborg Libanons, og hefur þaö aukiö mjög á spennuna I borginni. I gær lokuðu margar verzlanir i borginni af ótta viö aö bardagarnir milli kristinna manna og múhameðstrúar- manna blossi upp aö nýju. Liðsmenn öryggissveitanna i Beirut skutu tvær leyniskytt- ur til bana i gær á flugvellin- um við Beirut. Er flytja átti leyniskytturnar til sjúkrahúss I gær, réðust palestinskir skæruíiðar að sjúkrabif- reiðinni og höfðu likin tvö á brott með sér. Seinna um daginn fann svo lögreglan i borginni tvö lik i miðbænum. Til skotbardaga á flugvell- inum i gær kom, þegar starfs- menn bandariska flugfélags- ins Pan American fundu tvo unga menn vopnaða vélbyss- um i flugvélarskýli á vellin- um. » öryggissveitir voru kallað- ar á staðinn, og þegar menn- irnir tveir neituöu að gefast upp, eftir misheppnaða tilraun til þess að komast undan, lögðu öryggissveitirnar eld að flugskýlinu. Talsmaður hers- ins i Beirut vildi ekkert um það segja i gær, frá hvaða landi mennirnir tveir hefðu komið. í gær var að minnsta kosti 25 manns rænt. Lögreglan á mjög erfitt með að rannsaka mannrán þessi nokkru nánar, þvi að segja má að það sé nú orðið nokkurs konar tizku- fyrirbrigði I Beirut að stunda mannrán. Oftast virðist sem ótindir glæpamenn standi að baki mannránunum. Bankar opnuðu að venju i gærmorgun, en er á daginn leið lokuðu þeir, vegna hinnar auknu spennu, sem færðist yfir borgarlifiö. Fjórir flug- vallarstarfsmenn voru hand- teknir i gær vegna atburða þessara, en yfirheyrslur yfir þeim leiddu ekkert nýtt I ljós. Palme: Öfundum Norðmenn ekki af olíu- gróðanum Ntb/Washington. Olof Paime, forsætisráöherra Sviþjóöar, sagöi i sjónvarpsviötali I Bandarlkjun- um i gær, aö Sviar öfunduöu Olíuórekstur á Ermarsundi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.