Tíminn - 16.11.1975, Blaðsíða 34

Tíminn - 16.11.1975, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 16. nóvember 1975. No. 27: Nýlega voru „gefin saman i hjónaband i Langholts- kirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, Hjördis Vilhjálmsdóttir fóstra og Pétur G. Pétursson iþrótta- kennari. Heimili þeirra er að Grundartg. 29, Grundar- íirði. Barna og fjölskylduljósmyndir. No. :’>0: Nýlega voru gefin saman i hjónaband Regina Greta Pálsdóttir og Einar Sveinn Hálfdánarsson. Þau voru gefin saman af séra Guðmundi Óla Clafssyni i Há- teigskirkju. Heimili ungu hjónanna er að Krummahól- um 6 R. Ljósm.: Colour Art Pholto Mats Wibe Lund. No. :j:i Þann 4. okt. voru gefin saman i hjónaband i Hallgrims- kirkju af séra Jakobi Jónssyni Sigurjóna Margrét Ingimarsdóttir og örn Sævar Danielss. stýrimaður. Heimili þeirra er að Safamýri 53. Stúdió Guðmundar, Einholti 2. Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. No. 28: Föstudaginn 14. júni voru gefin saman i hjónaband Hrefna Sigrún Högnadóttir og Kristinn Pétursson. Prestur var Jón Þorvarðarson. Kirkja Háteigskirkja. Ljósmynd Colour Art Photo Mats Wibe Lund. Laugardaginn 16. ágúst voru gefin saman i hjónaband Kristin Stefánsdóttir og Jón Erlingsson. Þau voru gefin saman af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni i Langholts- kirkju. Heimili ungu hjónanna er að Hvassaleiti 14. Reykjavik. Ljósm. Mats Wibe Lund. No. 2!): Laugardaginn 18.10.voru gefin saman i hjónaband af séra Halldóri Gröndal I Safnaðarheimili Grensás- sóknar, Klara Sigurðardóttir og Þrostur Lýðsson. Heimili ungu hjónanna er að Safamýri 56. R. Ljósmynd: Colour Art Photo Mats Wibe Lund. No. 32: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Ólafi Oddi Jónssyni i Innri-Njarðvikurkirkju Sigurdis Ingi- mundardóttir og Hlynur Antonsson. Heimili þeirra er að Frostaskjóli 11. Reykjavik. Ljósmyndastofa Suöurnesja. No. 34: 17. mai voru gefin saman i hjónaband I Dómkirkjunni af séra Þóri Stephensen Ásta Asdis Sæmundsdóttir og Magnús Björnsson. Heimili þeirra er að Viðimel 57. Stúdió Guðmundar, Einholti 2. No. 35: 14. júli voru gefin saman i hjónaband i Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni Valdis Ósk Jónasd. og Sigþór Magnússon. Heimili þeirra er að Heiðar- gerði 55. Stúdió Guðmundar, Einholti 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.