Tíminn - 16.11.1975, Blaðsíða 35

Tíminn - 16.11.1975, Blaðsíða 35
Sunnudagur 16. nóvember 1975. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Keflavikur- kirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni, Lilja Guðmunds- dóttir og Finnbogi Helgi Theodórsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 32. Reykjavik. Ljósmyndastofa Suðurnesja. No. :í!): Hinn 4. okt. voru gefin saman i hjónaband i Þjóð- kirkjunni i Hf. af séra Garðari Þorsteinssyni, Védis ólafsdóttir og Jóhann Þórir Jónsson. Heimili þeirra er að Gunnarssandi 5. Ljósm. Iris. No. 42: 30. ágúst voru gefin saman i hjónaband af séra Þor- bergi Kristjánssyni, i Hafnarfjarðarkirkju Guðný Runólfsdóttir og Stefán Lárusson. Heimili þeirra er að Strandgötu 50 H. . Ljósm. íris. TÍMINN Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. No. 27: Systrabrúðkaup. Nýlega voru gefin saman i Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði, af séra Garðari Þorsteinssyni, Ólöf Bjarnadóttir og Guðfinnur Einarsson. Heimili þeirra er að Vik, Mýr- dal. Einnig Kristin Bjarnadóttir og Ólafur Karlsson. Heimili þeirra verður að Reykjavikurvegi 21, Hafnar- firði. Einnig Særún Bjarnadóttir og Guðni Einarsson. Heimili þeirra verður að Hringbraut 11 H. Ljósm. Kristjáns Skerseyrarvegi 7, H. No. 40: 25. okt. voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni, i Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði, Margrét Svansdóttir og Bragi Finnbogason. \o. 41: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Þor- bergi Kristjánssyni, Hrefna Sigfúsdóttir og Ágúst Agústsson. Heimili þeirra er að Hraunbraut 44, Kóp. Brúðarpar Margrét Kjartansdóttir og Geir Sigurðs- son. Ljósm. Sams. No. 43: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni, i Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði, Signý ólafsdóttir og Helgi Sævar Sigurðsson. Heimili þeirra er að Kelduhvammi 10. Ljósm. Iris. No. 38: 25. okt. voru gefin saman i hjónaband af séra Garöari Þorsteinssyni i Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði, Sigurveig Pálmadóttir og Ómar Konráðsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.