Tíminn - 16.11.1975, Blaðsíða 36

Tíminn - 16.11.1975, Blaðsíða 36
36 TÍMINN Sunnudagur 16. nóvember 1975. ® Barnasaga væri áreiðanlega satt, að Aisling væri orðin blið og góð við alla. — Já, svaraði Ina. — Hún er nú bezta manneskja, sem hægt er að hugsa sér. — Úr þvi að svo er, sagði Lasar, — verðum við að sjá til þess að hún verði hamingjusöm. Síðan gekk hún að vegg- skápnum sinum og náði þar i langan prjón. — Þegar Aisling er sofnuð i kvöld, sagði hún við Inu, — skaltu fela þennan prjón i hárinu á henni. Prjónninn hefur þau áhrif, að allir sem sjá stúlkuna munu halda að hún sé dáin. Og hún vaknar ekki aftur fyrr en þú fjarlægir prjóninn. — En hvenær á ég að fjarlægja prjóninn spurði Ina? — Vertu hæg, svaraði Lasar. — Ég skal segja þér nákvæmlega, hvað þú átt að gera. Þegar foreldrarnir hafa sann- færzt um að dóttir þeirra sé dáin verða þau áreiðanlega niðurbeygð af sorg og iðrast þess, hve hörð þau voru við hana. Og þau munu óska þess, að þau hefðu leyft henni að giftast Ronan. Þá er komið að þér Ina. Þú skalt spyrja þau, hvort Ronan megi ekki fara inn til Aisling. Þegar það leyfi hefur verið veitt, verður þú að krjúpa við höfðagaflinn á rúminu hennar Aisling og fjarlægja prjóninn án þess að nokkur sjái, um leið og Ronan birtist. Ef þú ferð I einu og öllu eftir þvi sem ég hef nú sagt þér, mun allt enda vel að lokum. En þú verður að muna eftir að færa mér prjóninn, strax og þú hefur lokið þessu. Ina flýtti sér nú heim og gerði nákvæmlega eins og fyrir hana hafði verið lagt. Og allt fór eins og Lasar hafði fyrir mælt. Ekki hafði Ina fyrr fjarlægt prjóninn góða úr hári Aisling en hún reis upp og sagði: — ó, Ronan mig dreymdi svo hræðilegan draum. Mig dreymdi að ég væri dáin, en rétt áð- ur en ég vaknaði, sá ég, að þú varst kominn til þess að vekja mig upp frá dauðum. Duirmuid og Mella urðu svo glöð, að þau fóru strax að undirbúa brúðkaup þeirra Aisling og Ronans. Ekki var gleði ungu brúðhjón- anna minni, en glöðust af öllum var þó Ina, sem sá nú óskir sinar rætast. SVALUR £ Lyman Young A meðan Oturinn siglir til hafnar i Bláa fkia^ j segir Jónas A' £ gamli Svalfrá í ferðum sfnúm. j^ÆL Ég leitaði i fimmtiu ár : áður en ég varð svo Fáðu Jónas til að~f 1111— tala um leit hans að steinum, það gæti hjálpað honum að Þú varst svo ákveðinnji að halda þessu leyndu að þú gleymdir p=r- .T-^ ivi sjálfúr? / f5annf^1.?r ■ - ■ það rétt hjá þér. Hafðir þú verið /ó já-já, viðl J 9 ) / Rétt, en ég) á þessum ) höfum A Zln u- Eg■ Sfaef alltaf - slóðum áður? s unnið á / hélt þu værir \ hugsaðum ^þessu svæði' ,alltaf einn? J Dibbler, múll árum saman. A ^.dýrið mitt, < ,sem vin... (Já, ef þú telur Dibbler ---rr---------—y „einhvern Svo einhver annar <<annan” ia : hefur vitað um hvar ;það er r’é{t ’ þú fannst demantana Þvi ekki? Dibbler hefur verið þarna eins oft og þú, kannski hann rati þangað aftur. Það eitt er vist að enginn þekkir svæðið betur en Dibbler. ) En gætihann valið úr eina virka námu meðali þúsunda óvirkra? Ég efast um það.; Jafnvel ^'þótt Dibbler tækist að finna staðinn, þá segir. (læknirinn aðmánuðir munir 'liða áður en ég get farið I I ■PQ&sjálfur. í IIJ . Og þá gæti eins verið að Dibbler væri búinn að gleyma lika! Myndir þú leyfa ’Þér? Dibbler að fara með Þú „einhverjum” r^rbjargaðir öðrum? ) mér, svo •ég verð að . En Dibbler þekkir þig ekki, og trúðu mérC-' hann er sérvitur ,jMér tekst yfir -leitt vel við að um gangast dýr, ég er tilbúinn að reyna,——

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.