Alþýðublaðið - 05.08.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.08.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið «G!-efiLÖ tit af Alþýðuflokknuiii 1921» Laugardaginn 5, ágúst. 177 tölnblað U» framlriSstaa. (Frh.) Það er 8ýniles»t, að hér er um gerasmkga óhæfiiegt fyrirkomulag að ræða. Hrerjjg á amiað að vera, jþegar ekki er reynt að hafa hemii á gróðabralli einstakra mannaí Þegar almenningur, sem að réttu lagi á framleiðsluna, fær ekki að haía nein tök á hennií Vér kommúnistar krefjumst/;^ nýtingar. Kreíjumst heanar vegna þess, að bún er eina ráðið út úr | þeim ógöngum, sem kapftalisminn hefir steypt oss f. Hún er rétt- naæt krafa fjöldans um hlutdeild í þeim gæðum, sem hann liefir eytt ö!íuí» kröftum sínum í að skspa. Heill hans er undlr þvi komin, að viturlega sé uaaið og íöstu skipulagi komið á framleiðsiuna. M. Þa§ þarf engum blöðum um það að fletta, að þjóðnýkingin sé réttmæt Alt, sem er til gagns fyrir almenning, er ritttnœtt. Með þjóðnýtingunni verður fram- leiðslan udý/ádareign. Framieiðslu- tækia, hvoit sem eru verksmiðjur,! jarðir, skip cða annað, gengur úr höndum einstakHngamia, yfir i' , hendur almennings. TiJgangurinn -tfr samkvæmt þvf, sem hér er farið á undan, sá, að auka fram Seiðsluna í réttu hlutíalli við þöifina, og gera hana að markmiði, en ekki bagnaði, þvi þegar hún er komin i, er ekki um neinn «ér- atafcan gróöa að ræða, heldur að cins fullnægingu þeirra nauðiynja, *em fyrlr hendi eru. Við verðum fyist að gera »kýr> m greinarmun jtnilli þjóðnýtingar «og rfkisrekstura. — Ríkisrpkstur') á kapiíalistisku ríki er venjulega koaaið á fyrir tiistiili þorgara- -flokkanna og er nokkurskonar 1) Eg hefi að visu kallað hann þjódnýtiBga hér i undan, en þessu ivennu er oít ruglað saman, svo 'íéttsra heíði venð að greina þar strax á milli. , , miðlunarvegur, sem notsður er til friðseiJda Har,n er ekki verk ai- þyðunnar, eada a!la jafaa ii kspstal ittisku augnamlði, o: til bsgnaðar Eins og gefur að skiija, er ekki hægt að þjóðnýta, þegar eiuhvetj. um dettur það f hug. Tíl þess útheimtist alsveðið stig — kapi- talisminn verður að vera á fallsnda fæti, þannig, að hssgt sé að taka ráðin af honum. Þó er ekki svo að skilja, að ekkí megi byrja á undirbúningi hennar, þótfc ekki sé kominn tii, að iáta tii skarar skcfða. Hér skal minst nokkrum orðum á venjulegustu aðferðina, sem hölð er fci' að undirbúa þjóðnýHngu, hún er stofnua svonefndra rekstursráða. R&kstursráð eru npprunalega rússnesk. Þau cru stofnuð upp úr framkvæmdaráðum þeim, sem fyrir Og um byltingatfmana voru fyrir hendi á hverju vinnuplássi. Til gangur þeirra er f stuítu máli sá, að ná sem mestum tökum á stjórn framleiðslunnar, þannig, að hún yerði þeim til hagnaðar, en kapi- talistarnir missi meir og meir valdið yfir henni. Jafnframt eiga þau að auka þekkingu og eftirtekt verka lýSsins á almeriMum fjárhagsmálum. Helzta verksvið þcirra sr að hafa umsjón með framleiðitiunni, ákveða vinnulag og reglur þær, sem verka mennirnir og kapitðlistarnir skaiu fara eftir. Þau eiga einnig «ð *já um það,* að r-éltur -verkamanna sé ¦. ekki íyrir bprð borinn, þeim ekki misboðið með la'ngri og óhollri: vinnu, eða reiði kapitaíistanna látin bitssa á einstaka mönnurn. Hver vlnnustaður kýs sitt rckst \ ursráð eftir sérstökum reglum, sem \ auðvitað eru eins f hverju iandi fyrir sig. Það er auð*kilið, að eítir því sem þekking verkalýðsins á fram leiðslumálum eykst við þetta, vaxa áhrif þeirra á stjóm hennar. Þcir geta þá neytt kapitaiistana til þess,) að hlýta þeim úrskurðum, sem að [ ráðin ákveða, aukin þekking er biturt vopn f kendi alþýðunnar. í ýmsum iöndum er þegar komið á fót rekstursráðun*., t d. f Austurríki og Rússlandi. H-fa þau vetið vérkalýðaum til ómetan- legs gagns og verða þ*ið enn meir þegar írá Ifður Hugsum okkur t. d. Rússland Vegna innrásar og hafnbanns bandamanna heíír sóv jetstjórnin neyðit til þess, að fá ým-jum erlendum stórgróðafélög- um í hendar sérréttindi í yissum héruðum (svæðum) Samstundis og - þau hefja vinnu þat, korna i fót rekstursráð, sém með lög ríkisins' að baki sér geta ráðið mestu um stjórn framleiðalunnar. í Þýzkalandi eru einnig (tfðan 19 e 9) slik ráð, en þó með öðru fyrirkomulagi. kspitalistarnir téöu samÞykt þeirra í þinginu, af ótta við að verkalýjSuriun yrði fljótari til og kæmi á lögum, sem væru frekar honum til hagsbóta og Sýttu fyrfr þjóðnýtingunni Það ,er hugsanlegt, að þjóðjn-ýt- ingln fari í suruum Iöndnm fram á þennan hátt, og þi hægt og sfgandi, einkanlega f þeim löndum, sem ekki eru komin langt I iðn aðarlegu tiliiti, sem ekki hafa stór- iðnað á háu stigi, Annarsstaðar (auðvitað f flestum Iðndum) fer þjóðnýtingin fram snögglega, þeg ar kapitalisminn getur ekki leagur hangið á horriminni. (Frh) Hendtik % S. Ottösson. Messur á morgan. í dómkirkj- isnni ki. II f h. séra Bfarni Jóns- son. í Ltndakotskirkju Iágmessa ki. $ f. h.; hámessa kl. 9 f. ,h. Engin síðdegisgöðsþjónuíta. í frf- kirkjnnni kl 5 síðd. próf Haraidur Nýelsson. Kátter KHákon'' kom f nótt. Hafði aflað 17—18 þúsund. Es. Gnllfoss kom til Kaup- mannahafnar », ágúst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.