Tíminn - 18.11.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.11.1975, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. nóvember 1975 TÍMINN 3 Eining hluti í 00—Reykjavik. Verkalýðsfélag- ið Eining á Akureyri samþykkti á fundi s.l. laugardag að kaupa hlutabréf fyrir eina millj. kr. i (Jtgerðarfélagi Akurcyringa, 500 þús. kr. á þessu ári og jafnmikið á þvi næsta. Eining átti á sinum tima, sagði Jón Helgason, formaður félags- ins, litinn hluta i útgerðarfélaginu og átti kostá að tuttugfalda hann i sumar, er hlutabréf voru boðin út. Þegar þessi endurnýjun átti sér stað þótti okkur eðlilegt að félagið keypti hlut. Þótt þetta styrki ekki útgerðarfélagið stórlega viljum við sýna „móralskan” stuðning og einnig ýta undir verkafólk að kaupa hlutabréf. Okkur finnst mjög eðlilegt, að verkalýðsfélag, Frá 34. Fiskiþinginu sem sett var i gær. Timamynd: Gunnar. • • ENDURSKOÐUN A FISKVEIÐILOGUM — eitt af aðalmálum fiskiþingsins, auk skýrslu Hafrannsóknastofnunar og Rannsóknastofnunar ríkisins gébé—-Rvik.— Aðalmái 34. Fiski- þingsins er sett var i gærmorg un verða till. fiskiveiðilaganefnd- ar um endurskoðun á fiskveiði- lögunum frá 1973 og skýrsla Rannsóknaráðs rfkisins, Þróun sjávarútvegsins, sem byggist á hvernig haga eigi fisksókn á sem hagkvæmastan hátt miðað við af- rakstursgetu fiskistofna og af- kasta fiskveiðiflotans. Þá verður einnig til umræðu hin nýja og umdeilda skýrsla fiskifræðinga Hafrannsóknastofnunarinnar. Auk þessa verða fjölmörgmál á dagskrá þingsins, og verður reynt að skýra frá þeim hér i blaðinu jafnóðum. Már Elísson fiskimálastjo'ri setti 34. Fiskiþingið klukkan tiu i gærmorgun, Hilmar Bjarnason, Eskifirði var kosinn þingforseti, Marias Þ. Guðmundsson fsafirði varaþingforseti, Margeir Jóns- son Keflavik ritari og aðstoðarrit- ari Jón Páll Halldórsson Isafirði. Þingið sækja þrjátiu og þrir fulltrúar viðs vegar að af landinu. Meðal mála, sem voru á dag- skrá þingsins i gærdag, voru öryggismál, aflatryggingamál, sjónvarpsmál, fiskileit, hafnar- mál, sildveiðar v/Suður- og Suð- austurland, sjómælingar, fræðslumál, lagamál og fiskmat. 1 skýrslu Más Elissonar fiski- málastjóra til þingsins kemur m.a. fram að tekjur, svo og gébé Rvik — Ellefu islenzk slld- veiðiskip seldu i Danmörku i siðastliðinni viku, og var Gull- berg VE með langhæstu söluna, svo sem frægt er orðið, en áhöfnin var grunuð um að hafa veitt hluta af sild þeirri, sem seld var í Hirts- lials, við Islandsstrendur. Sýni úr afla Gullbergs eru nú til rann- sóknar hjá Hafrannsóknastofnun og fæst fljótlega skorið úr þvi livar skipið fékk aflann. Jón Garðar GK seldi tvisvar i vik- unni, þann 10. og 12. nóvember, voru það alls um 163 lestir að verðmæti 9.299.841.- kr. Loftur Baldvinsson EA er enn afla- hæsta skipið, en Súlan EA og Fifill GK fylgja fast á eftir. fslenzku síldveiðiskipin ellefu seldu samtals 947,1 lest sildar að verðmæti 56.447.779.- kr. en meðalverð á kg reyndist vera 59,60 kr. Aflahæsta skipið er Loft- ur Baldvinsson EA. Það hefur verið aflahæsta skipið nú siðustu vikur, en afli skipsins nemur nú 1.723,7 lestum að heildarverð- mæti 69.305.523.- kr., meðalverð á kg 40,21 kg. Súlan EA hefur i allt fengið 1.431,4 lestir að verðmæti 66.483.354.- kr. meðalverð 46,45 kr og Fifill GK 1.248,2 lestir að verð- greiðslur Aflatryggingasjóðs, vegna aflabrests, skiptast þannig árið 1974, að tekjurnar eru sam- tals 382.3millj. kr. en gjöldin 408.1 millj. kr. eða með öðrum orðum greiðslur hafa numið 17.7 millj. kr. umfram tekjur. Ráðstöfunar- fé sjóðsins 1974 var aftur á móti 699,3 millj. kr. en var 1.11. 1975 379,2millj. kr., en af þessari bóta- upphæð eru samtals 143,3 millj. kr. vegna ársins 1974. Þá segir gébé Rvik — .Sildaraflinn i ár er inun minni en á sama tima i fyrra Sömu sögu er að segja um þorsk- afla báta, en þorskafli togara er nokkuð betri nú en i fyrra. Rækju- aflinn er einnig heldur minni i ár, en humarafli og hörpudiskaafli eru heldur betri i ár en i fyrra, og loðnuaflinn einnig. Samkvæmt tölum frá Fiski- félagi Islands, var heildar þorsk- afli báta frá áramótum til 1. nóv. 221,747 lestir en var 225.515 lestir á sama tima 1974. Togaraaflinn á mæti 57.277.496,- kr. meðalverð 45,89 kr. Þennan afla hafa áður- nefnd þrjú skip fengið á timabil- inu 18. april til 15. nóvember. Már i skýrslunni að ógerlegt væri á þessu stigi að nefna nokkrar töl- ur um bætur, sem eftir er að greiða fyrir árið 1975, en að þær gætu numið nokkrum tugum millj. króna. Gera má þvi ráð fyrir að heildarbótagreiðslur á árinu geti numið 535-555 milljónum króna og má þvi á sama hátt áætla að heildartekjur þessa árs verði 525-530 millj. króna. þessum tima var aftur á móti 155.095 lestir i ár, en 131.653 i fyrra. Mikill munur er á tölum I sildarafla I ár frá árinu áður. Landað var innanlands i ár 5.648 lestum sildar frá áramótum til 1.11, en aðeins 698 lestum i fyrra. Aflamagns sildar sem landað var erlendis i ár var 17.135 lestir en var i fyrra 35.176 lestir. 460.009 lestum af loðnu var landað innanlands á timabilinu 1.1. — 1.11. 1975, en var aðeins meiri 1974 eða 462.832 lestir. Munurinn á löndunum erlendis er hins vegar mikill, eða 40.309 lestir á fyrrgreindu timabili 1975 en var aðeins 419 lestir 1974. 1. nóvember 1975 var rækjuafli landsmanna orðinn 3.597 lestir, en var 4.605 lestir 1974, hörpudiskafli var 2.193 lestir i ár en 2.122 lestir 1974, og humaraflinn 2.307 lestir nú en 1.997 lestir i fyrra. Annar afli, spærlingur, makrill o.fl. var i ár 4.345 lestir en 13.795 lestir á sama tima I fyrra. Heildarafli landsmanna frá 1. Þá segir i skýrslu Más, að það er valdi þessum umskiptum á hag sjóðsins sl. 2-3 ár, sé aflabrestur skipa frá stærstu út- gerðarbæjum landsins á vetrar- vertið, og i öðru lagi hafi sjóður- inn að sjálfsögðu þolað hlutfalls- legt tekjutap vegna verðlækkana afurða á erlendum markaði. Nánar verður skýrt frá skýrslu- fiskimálastjóra siðar. janúar til 1. nóvember 1975 er því 912.385 lestir, en var á sama tima árið 1974, 878.812 lestir. Allt eru þetta bráðabirgðatölur sam- kvæmt aflafréttum Ægis. VR segir upp Verzlunarmannafélag Reykja- vikur hélt félagsfund að Hótel Loftleiðum sunnudaginn 16. nóvember 1975. Fundurinn sam- þykkti einróma að segja upp gild- andi kjarasamningum félagsins fyrir 1. desember n.k., þannig að þeir falli úr gildi 31. desember 1975. Þá samþykkti fundurinn einnig tillögu, þar sem skorað er á stjórn og samninganefnd félagsins að ganga ekki að nýjum samningum án þess að reglugerð um Lifeyrissjóð verzlunarmanna verði breytt i samræmi við álykt- un X. þings Landssambands is- lenzkra verzlunarmanna sem haldið var á Höfn i Hornafirði 3.-5. október s.l. Bankastjóri sýnir ó Haustsýningu FÍM JG—RVtK. — Meðal mynda á haustsýningu FÍM eru þrjár myndir eftir Braga Hannesson, bankastjóra i Iðnaðarbankan- um. Bragi Hannesson mun lengi hafa fengizt við myndlistar- störf, en hefur ekki áður sýnt myndir sinar opinberlega. Við reyndum að ná tali af Braga Hannessyni, en tókst ekki. Sýningargestir i Norræna húsinu voru á einu máli um að bankastjórinn væri ekki eftir- bátur annarra i myndlistum. Annars er það ekki nýtt að háttsettir bankamenn máli myndir. Magnús heitinn Jóns- son prófessor, sem lengi var formaður bankaráðs Lands- banka Islands var t.d. þekktur og afkastamikill málari á sinni tið. Ein mynda bankastjórans á haustsýningunni. Norðursjávarsíld: 11 skip seldu fyrir rúmar 56 milljónir Síldaraflinn mun minni í ár en á sama tíma '74 — heildarafli landsmanna þó betri 1975 en árið áður kaupir ÚA sem hefur mikilla hagsmuna að gæta á stórum vinnustað, eigi hluta i fyrirtækinu. Bærinn á meirihluta hlutafjár f Útgerðarfélaginu, og allir stjórnarmenn eru kosnir af bæn- um, og situr formaður Einingar i stjórninni. Sagði Jón að ekki væri einsdæmi að verkalýðsfélag ætti hluti i fyrirtækjum. Til að mynda á verkalýðsfélag á Grenivik ein- hvern hlut I frystihúsinu þar, og eins mun félagið á Húsavik eiga einhvern hlut i frystihúsinu þar. Það mun tiðkast viða á Norður- löndum að verkalýðsfélög eigi hluti i fyrirtækjum. Níels P. Sigurðsson: Bretar von- sviknir vegna þess, að ekki var samið OÓ-Reykjavík. Litil viðbrögð hafa enn komið fram i London vegna þess að slitnað hefur upp úr viðræðum þjóðanna um undan- þágur Breta til veiða innan is- lenzkrar fiskveiðilögsögu. Var búizt við að bráðabirgðasam- komulag tækist en fréttirnar voru svo nýkomnar, að engir málsmet- andi menn voru farnir að segja álit sitt á þeim. Útvarp og sjón- varp skýrðu frá gangi mála, en blöðin komu það snemma út, að ekki var neitt i þeim um að slitnað hefði upp úr viðræðum, sagði Niels P. Sigurðsson, ambassador I gær. Svo virðist að Bretar hafi orðið vonsviknir vegna þessara mála- lykta, þar sem þeir bjuggust við samningum. Eins og fram hefur komið hefur brezka rikisstjórnin lýst þvi yfir að þeir muni sjálfir færa út i 200 milur þegar marg- umræddri hafréttarráðstefnu lýkur. Þeir eiga við Efnahags- bandalagslöndin að striða I þeim efnum. Gagnvart þeim geta þeir ekki fært út nema með samning- um innan EBE. Þeir geta fært út gagnvart Islendingum og öðrum þjóðum, sem ekki eru i Efnahags- bandalaginu, en það dugir þeim kannski skammt. Þess hefur verið getið i brezk- um blöðum, að Islendingar óttist um fiskistofnana við landið, og að við höfum veitt 230 þús tonn og Bretar 265. En þar gætir hlut- lausrar frásagnar og litlar at- hugasemdir gerðar við þessar tölur af þeirra hálfu. Aukaþing Alþýðuf lokksins: Nýja stefnuskróin þótti ekki boðleg BH-Reykjavik. — Aukaþing AI- þýðullokksins var lialdið um helgina. Á dagskrá þessa auka- þings var aðallega citt mál, drög að nýrri stefnuskrá flokksins. Hafði sérstök nefnd unnið að þvi verkefni að undanförnu. Skemmst er frá þvi að segja, að plagg það, er nefndin lagði fram, þótt ekki boðlegt. Voru nefndar- menn harðlega gagnrýndir fvrir handahófskennd vinnubrögð. Niðurstaðan varð sú, að aðeins hluti af ,,nýju stefnuskránni” verður birtur, en það er inn- gangurinn. öðrum hlutum hennar var visað til flokksstjórnarinnar til frekari vinnslu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.