Tíminn - 18.11.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.11.1975, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 18. nóvember 1975 5 TÍMINN Alþingi götunnar í nánd? Um helgina var haldinn flokksráðsfundur Alþýöu- bandalagsins. Af þvi tilefni skrifaði Svavar Gestsson, rit- stjóri Þjóðviljans, grein i blað sitt á sunnu- daginn, þar sem hann seg-| ir m.a.: „Þessi brýnu vanda-' m á 1 ( þ. e . | efnahagsmál- in) fjallar AI- þýðubanda- lagið um um þessar mundir, það setur sér þaö markmíð að konta núverandi ríkisstjórn frá og það óttast ckki mikinn þingstyrk hennar. Vald verka- [ýðshrcyfingarinnar getur verið ntiklu meira en mikils tneirihluta stjórnarflokkanna, ef þvi erbeitt af festu, styrk og viti.” Hvað felst i þessum orðum Þjóðviljaritstjórans? 1 þeint felst hótun utn, að Alþýðu- bandalagið virði að vcttugi þingstyrk stjórnarflokkanna. Öflugra vald utan þings í sant- vinnu við Alþýðubandalagið cigi aðstjórna hér. Eða Itvern- ig er liægt að skilja þessi orð öðru vísi? Umræddur Þjóðviljarit- stjóri, og ýmsir aðrir, hafa á undanförnunt árum reynt að af- má kommúnistastimpilinn af Aiþýðubandalaginu meö þvi að konta þvi inn hjá fólki, að flokkurinn sé eins konar „sósialdemókrataflokkur”, en i þeim fáu orðunt, sem vitnað er tii hér að framan, birtist ó- mcngaður komntúnismi. Það er verið að boöa Alþingi göt- unnar. Féllu á prófinu Vilmundur Gylfason, og fleiri aðstoðardrengir sjón- varpsins, hafa verið gagn- rýndir fyrir óvönduð vinnu- brögð. S.l. föstudagskvöld gafst þeim tækifæri til að Itressa upp á álit sitt. Það mis- lókst þeim. Þeir kolféllu á prófinu i samtalsþætti við Jón G. Sólnes, fortnann Kröflu- nefndar. Það var ekki einasta, að þeir yrðu uppvisir að þvi aö fara með rangt mál í upphafi þátt- arins, i þvi skyni að klekkja á formanni Kröflunefndar, heldur bein- linis skrúfuðu þe ir fy rir liann, cr hann beindi óþægi- legum spurn- i n g u nt a ð spyrlunum sjálfutn. Þannig inatti ekki ræöa skrif Vilntundar um Uandsbanka- útibúiö á Akureyri, né heldur gffuryrði Gylfa Þ. Gislasonar á Alþingi um Kröfluncfnd. Það þoldi ekki dagsins ljós. Þess vegna voru umræðurnar bara stöðvaðar! Þessi þáttur i sjónvarpinu var kærkomið innlegg i þær untræður, sent orðið liafa und- anfarið um sjónvarpið, og þau vinnubrögð, sent viðhöfð hafa verið á stundum og flokkuð undir annars flokks Itlaða- menttsku. Það cr itiikill mis- skilningur, að opinská um- ræða i sjónvarpi geti ekki farið fram, án þess að vinnubrögð- unt, cins og þeint er sáust i untræddunt viötalsþætti, sé beitt. Þaö er t.d. til sérstakrar fyrirmyndar, hvernig Guðjón Einarsson, fréttamaður sjón- varpsins, byggir upp sina þætti. liann er ekki hinn fyrir- ferðainikli spyrill, scnt vill láta allt snúast um sjálfan sig, en kentur þó að þeim spurn- ingunt, sem máli skipta og fær svör við þeiin, sbr. þátturinn um byggingariðnaðinn, sein sýndur var nýlega. Sjónvarpið iná ekki undir nokkrum kringumstæðum draga úr opinskáum umræð- unt unt opinber inál.Sú ósk cr aðcins endurtckin. að vandað vcrði til vinnubragða við slika þætti. —-a.þ. Bók um Suðursveit MáI og menning gefur út áður óprentaða bók eftir Þorberg um Suðursveitina, og nýja Ijóðabók eftir Þorstein Valdimarsson VS-Reykjavik. MAL OG MENNING hefur nú gefið út sjö ritverk Þórbergs Þórðarsonar, sem er hluti af heildarútgáfu forlagsins á verk- um hans. Áður voru komin út Bréf til Láru, Islenzkur aöall, Frásagnir, Ofvitinn, Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar, Edda Þórbergs og nú i Suður- sveit, sem eru nokkurs konar æskuminningar höfundar. Nafnið á þessum ritum Þór- bergs um bernsku hans og átt- haga, er ekki frá höfundinum komið, heldur kveðst útgefandi bera ábyrgðá þvi. Þessi nafngift, 1 Suðursveit, hefur verið borin undir ekkju Þórbergs, og auk þess nokkra bokmenntamenn, þar á meðal mann, sem Þórberg- ur leitaði helzt til á efri árun’ sin- um, ef honum þótti úr vöndu að ráða um einhver smekksatriði i ritum, sem hann hafði í smiðum Texti l'yrstu þriggja bókanna. sem hér birtast i einu bindi, er gefinn út eftir frumprentuninni. Það eru Steinarnir tala 1956, Um lönd og lýði 1957 og Rökkuróperan 1958 Fjórða bók er hins vegar prentuð hér i fyrsta sinn. að undan teknum tveim köflum. þeim sextánda og sautjánda, sem voru prentaðir i Timariti Máls og menningar árið 1968 og siðan i Frásögnum 1972. t handritinu, sem er 197 blaðsiður, eru þrjár eyður. t 2. kafla vantar tvær blaðsiður, i 7. kafla vantar öftustu blaðsiðuna. t 12. kafla vantar eina blaðsiðu. Eftir útliti handritsins að dæma virðist mega gera ráð fyrir þvi að hér hefði orðið um næstsiðustu gerð verksins að ræða. og ekki hafi verð annað eftir en hreinritunin. þegar höfundurinn féll frá. Við útgáfu verksins hefur verið farið eins nálægt handritinu og unnt var. Þannig er til dæmis ekki hirt um smávægilegt mis- ræmi i rithætti, en hins vegar eru augljós pennaglöp leiðrétt. Fáein vafaatriði voru borin undir þá Steinþór og Torfa á Hala og Þor- stein Þorsteinsson á Höfn í Hornafirði og lagfærð eftir þeirri fyrirsögn. Bókin er alls 525 bls. með skrá um manna- og staðanöfn og skrá um örnefni. Og auk þess fylgir kort af Suðursveit, sem að sjálf- sögðu er atburðavettvangur bókarinnar. Ummæli höfundarins um þessar bækur fylgja og með. Um aðra útgáfustarfsem i Máls og menningar i ár, er það annars að segja að alls munu koma þar út sautján bækur á þessu ári, auk endurprentana. Af bókum sem enn eru ókomnar má meðal annars nefna sjötta bindið af Shakespeare-þýðingum Helga Hálfdanarsonar og nýja ljóðabók eftir Þorstein Valdi- marsson. Heitir hún Yrkjur. í 'SUÐURSVEíT Mynd af kápusiöu bókarinnar um Suöursveitina og fólkið þar. Starfsstúlknafélagid S Ó K N Starfsstúlknafélagið Sókn heldur al- mennan félagsfund i Lindarbæ niðri mið- vikudaginn 19. nóvember 1975 kl. 8,30. e.h. FUNDAREFNI: 1. Uppsögn samninga. 2. Önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Kýr til sölu Tvær ungar kýr til sölu. Upplýsingar gefur Gisli Jónsson, Húsa- bakka. Simi um Varmahlið. eitt frægasta merki na veraldar í BRUÐUAA Eigum meðal annars fyrirliggjandi: Barbie á skiðum — með liðamótum á höndum, fótum og mitti Barbie á sjóskíðum Báðar með aukafötum Búðarverð kr. 1980 Herramaðurinn Ken eiginmaður Barbie Búðarverð kr. 1580 INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg, símar 84510 og 84510 Lögtaksúrskurður Samkvæmt.beiðni innheimtumanns rikissjóðs úrskurðast l'ér með, að lögtök geti farið fram vegna gjaldfallins en ógreidds söluskatts fyrir mönuðina júli, ágúst, september 1975 svoog nýálagðra hækkana vegna eldri timabila, allt ásamt drátarvöxtum og kostnaði. Lögtökin geta farið fram aö liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi og Seltjarnarnesi Sýslumaöur Kjósarsýslu. SNOTIÐ ■ÞAÐ BESTA HLOSSI H F Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa Þo rs teinn V a Id i m a rsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.