Tíminn - 18.11.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.11.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þriöjudagur 18. nóvember 1975 HARAl.DUK KORNEUUSSON STEINAK PETERSEN Þungur róður hjó Steinari og Haraldi — á Norðurlandamótinu í badminton í Stokkhólmi. Næsta NM verður haldið ó íslandi Þaö var þungur róðurinn hjá Steinari Petersen og Haraldi Korncliussyni á Norðurlanda- mótinu i badminton, sem fór fram í Stokkhólmi um helgina — þeir mættu sænskum keppendum og máttu þola stórtöp. Steinar lék gegn Norðurlandameistaranum Sture Johanson i einliðaleik — og tapaöi — 1:15 og 1:15. Haraldur mætti Svianum Lars Wenbcrgog stóð sig með ágætum — tapaði 6:15 og 7:15, en siðari hrinan var jöfn framan af (7:7), en Sviinn tók góðan lokasprett og sigraði örugglega 15:7. Þeir Haraldur og Steinarmættu siðan Sviunum Jan Larson og Gert Pernekoi tviliðaleik og lauk þeim leik, með sigri Svianna — 15:6 og 15:4. Þess má geta, að það var sam- þykkt á Norðurlandaþingi bad- mintonmanna, sem fór einnig fram i Stokkhólmi um helgina, að næsta Norðurlandamót yrði hald- ið á Islandi. — SOS. GEORGE HETJA DERBY CHARLIE GEORGE — dýrlingurinn á Baseball Ground — skaut Englandsmeisturum Derby upp á toppinn, þegar Derby vann góðan sigur (2:1) í leik gegn West Ham. George, sem átti snilldarleik, skoraði sigurmarkið með skalla á 64. mínútu, eftir sendingu frá Bruce Rioch — Englendingnum, sem leikur með skozka landsliðinu. Rioch opnaði leikinn, þegar hann skoraði örugglega hjá Mervin Day, markverði „Hammers". Trevor Brooking jafnaði fyrir Lundúnaliðið, en síðan tryggði George meisturunum sigur við geysileg fagnaðarlæti áhangenda Derby. Manchester United vann góðan sigur (2:0) gegn Aston Villa. Rúmlega 51 þús. áhorfendur sáu þá Stephen Coppell og Sammy Mcllroyskora góð mörk — og þá sáu þeir nýliðaleik með Unitedlið- inu. Gordon Hill —vinstri fótar- maður — sem Tommy Hocherty keypti frá Millwall fyrir rúmlega 100 þús. pund, lék á vinstri kant- inum og stóð sig vel i leiknum — ógnaði með hraða sinum. S1 FAI DAN 1 1. DEILD 1 Derby 17 10 4 3 26-21 24 Liverpool 16 9 5 2 25-13 23 Manch.Utd ■ 17 10 3 4 28-16 23 QPR 17 7 8 2 24-11 22 West Ham 16 9 4 3 27-19 22 Leeds 16 8 4 4 25-17 20 Stoke 17 8 4 5 21-17 20 Manch. Cityl7 6 7 4 26-16 19 Middlesbro 17 7 5 5 17-13 19 Everton 16 7 5 4 24-23 19 Ipsw ich 17 5 6 6 16-16 16 Coventry 17 5 6 6 16-19 16 Newcastle 17 6 3 8 31-28 15 Tottenham 17 3 9 4 22-23 15 Aston Villa 17 5 5 7 19-25 15 Norwich 17 5 4 8 23-28 14 Leicester 17 2 10 5 19-27 14 Arsenal 16 4 5 7 19-21 13 Wolves 17 4 4 9 22-27 12 Burnley 17 3 6 8 19-30 12 Birmingh. 17 4 3 10 23-33 11 Sheff.Utd. 17 1 2 14 10-39 4 2. DEILD Sunderland 17 12 2 3 31-12 26 Bolton 17 9 6 2 32-17 24 Bristol City 17 8 5 4 29-17 21 Bristol Rov. 17 6 9 2 21-14 21 Notts Co. 17 8 5 4 16-14 21 WBA 17 6 8 3 14-15 20 Fulham 16 7 5 4 20-12 19 Oldham 17 7 5 5 25-25 19 Southampt. 16 8 2 6 30-23 18 Chelsea 17 5 7 5 20-21 17 Charlton 16 6 5 5 21-23 17 Nottm. For. 17 5 6 6 18-17 16 Blackburn 17 4 8 5 16-16 16 Orient 16 5 6 5 13-13 16 Blackpool 17 6 4 7 17-22 16 Luton 17 5 5 7 20-18 15 Plymouth 17 5 5 7 19-22 15 Hull City 17 5 4 8 15-20 14 Carlisle 17 4 5 8 14-24 13 Oxford 17 3 4 10 16-25 10 York 17 3 3 11 14-31 9 Portsmouth 16 1 6 9 10-27 8 32 þús. áhorfendur voru á Goodison Park i Liverpool, þar sem Manchester City náði jafn- tefli (1:1) gegn Everton. Tommy Boothskoraði fyrir City , en ungl- ingurinn George Telfer jafnaði fyrir Marsey-liðið. Dennis Tue- art, hinn leikni framherji City, meiddist á fæti i leiknum. Kevin Beattie og félagar hans úr Ipswich héldu leikmönnum Queens Park Rangers i skefjum á Portman Road. Beattie átti stór- leik i vörninni, og stöðvaði hann margar sóknarlotur leikmanna Lundúnaliðsins.. John Peddelty skoraði mark Ipswich — 1:0 á 38. minútu. Mike Mills lék þá auka- spyrnu og sendi knöttinn inn i vitateig Q.P.R. — þar var Pedd- elty á réttum stað og hamraði hann knöttinn örugglega inetið. Don Givens svaraði fyrar Lundúnaliðið, með góðu vinstri- fó'tarskoti i byrjun siðari hálf- leiksins. w Burnley-liðið fékk slæman skell á Turf Moor, þegar Dlfa'rnir kaf- sigldu það — 1:5. tJlfarnih fengú óskabyrjun — John Richards skoraði gott mark eftir aðeins 20 sekúndur, og siðan kom marka- regn. Richards, Steve Paley (2) og Kcn Hibbitt bættu siðan við mörkum. Ray Hankin skoraði fyrir Burnley — úr vitaspyrnu. Þess má geta, að Mike Summer- bee, fyrrum landsliðsútherji hjá Manchester City, lék sem bak- vörður i Burnleyliðinu. Ray Kennedy var hetja Liver- pool, sem vann góðan sigur (2:1) i leik gegn Newcastle á St. James KENNEDY RICHARDS — þeir skoruöu góö m örk fyrir liö sin á laugardaginn. — hann skoraði sigurmark- ið (2:1) gegn West Ham og Englands- meistar- arnir eru komnir d toppinn CHARLIE GEORGE .... á nú hvern stórleikinn á fætur öðrum. Hann hefur skorað 11 mörk fyrir Derby á keppnistimabilinu. • AAARTEINN FÉKK GULLÚR REYKJAVÍK. — Marteinn Geirsson, landsliðsmið- vörðurinn snjalli úr Fram, fékk afhent gullúr K . S . I . á laugardaginn, fyrir að hafa leikið 25 landsleikj fyr- ir hönd Is- MARTEINN lands. Ellert B. Schram, formað- ur K.S.l. afhenti Marteiniguliúrið i hófi, sem samban dið hélt fyrir landsliðsmenn okkar. Þá fékk Marteinn einnig afhenta styttu fyrir að hafa leikið 20 landsleiki og Gisli Torfason, Keflavik, fékk einnig afhenta styttu fyrir að hafa leikið 20 landsleiki. # CELTIC FÉKK SKELL Park — hann skoraði sigurmark „Rauða hersins” minútu fyrir leikslok. Heppnin var með Liver- pool-liðinu, þvi að Tommy Graig hafði átt þrumuskot, sem skall i þverslá Mersey-liðsins, rétt áður. Geoff Nutly skoraði mark New- castle, en Brian Halljafnaði (1:1) fyrir Liverpool. Leicester-liðið van sinn annan sigur i röð — á Bramail Lane i Sheffield. Það var bakvörðurinn Dennis Rofe, sem tryggði Leicester sigur — 2:1. Áður hafði Brian Alderson skorað fyrir Leicester, en Frank Woodward jafnaði (1:1) fyrir Sheffield Unit- ed — og fallið blasir nú við Unit- ed-liðinu. Arsenal fékk skell á St. Andrews i Birmingham. Jimmy Rimmer hirti knöttinn þrisvar sinnum úr netinu hjá sér — Trevor Francis (vitaspyrna), Peter Witheog Bob Hatton, skor- uðu mörkin, en Alan Ball skoraði fyrir Lundúnaiiðið. Pennis Mortimer tryggði Coventry sigur (1:0) gegn Nor- wich. lan Moores tryggði Stoke jafntefli (1:1) gegn Tottenham á White Hart Lane, en Chris Jones skoraði mark „Spur’s” — bæði mörkin voru stórglæsileg. Sunderland heldur sinu striki — vann góðan sigur (2:1) gegn Charlton i Lundúnum — Mel Ilolden skoraði bæði mörk liðsins. Sunderland varð fyrir áfalli — matvörukaupmaðurinn Billy Hughes meiddist — SOS. 1. DEILD ORSLIT leikja i Englandi urðu þessi á laugardaginn: Birmingham—Arsenal.......3:1 Burnley—Wolves...........1:5 Coventry—Norwich ........1:0 Derby—WestHam ...........2:1 Everton—Man.City.........1:1 Ipswich—Q.P.R............1:1 Man.Utd.—Aston Villa.....2:0 Middlesb.—Leeds..........0:0 Newcastle—Liverpool......1:2 Sheff. Utd.—Leicester....1:2 Tottenham—Stoke..........1:1 2; DEILD Bolton—Carlisle..........0:0 Bristol R.—Plymouth......0:0 Charlton—Sunderland......1:2 Chelsea—Notts C..........2:1 Luton—Oldham ............2:3 Nott.For.—BristolC ......1:0 Orient—Southampton ......2:1 Oxford—Blackpool.........1:3 Portsmouth—Blackburn.....0:1 W.B.A.—Hull..............2:0 York—Fulham..............1:0 GLASGOW. — Jóhannes Eð- valdsson og félagar hans I Celtic töpuðu óvænt (0:2) fyrir Mother- wellá heimavelli sinum Parkheat i skozku „yfirdeildinni”. Marka- smiðjan Willie Pattigrew var hetja Motherwell, hann skoraði bæði mörk liðsins — á 44. og 51, minútu. Glasgow Rangers vann öruggan sigur (5:1) yfir St. John- stone og hefur Rangers nú forustu ásamt Motherwell — bæði liðin hafa hlotið 15 stig, en siðan koma Celtic og Edenborgarliðin Hibs, sem er talið bezta lið Skota og Hearts, með 14 stig. • BORUSSIA ÁTOPPNUM BONN. — Borussia Mönchen- gladbach heldur sinu striki i v-þýzku „Bundesligunni”, vann góðan sigur (1:0) yfir Diisseldorf, á sama tima og Bayern Munchen tapaði (1:3) fyrir Bochum. Úrslit i „Bundesligunni” urðu sem hér segir: Bochum—B.Munchen ........3:1 Kaiserslaut.—Bremen......4:0 Hannover—Verdingen.......3:1 Borussia—Dússeldorf......1:0 Duisburg—Brunswick.......1:0 R.W. Essen—Hertha .......3:1 Offenbach—Schalke 04.....1:1 l.FC Köln—Frankfurt......3:3 Hamborg—Karlsruhe........3:0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.