Tíminn - 18.11.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 18.11.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriöjudagur 18. nóvember 1975 €*ÞJÓOLEIKHÚSIO 3*11-200 Stóra sviðið: ÞJÓÐNtÐINGUR i kvöld kl. 20. CARMEN miðvikudag kl. 20. föstudag kl. 20 laugardag kl. 20. SPÓRVAGNINN GIRND fimmtudag kl. 20. Litla sviðið IIAKARLASÓL fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13,15—20. Sl'mi 1-1200. 01 Hljómsveit Birgis Gunn- ÁLFORMA - HANDRIÐ ....... . |L- . df". r.T. •.1.' t -. i- y SAPA — handriðið er hægt að fá í mörgum mismun- andi útfærslum. s.s. grindverk fyrir útisvæði. iþrótta mannvirki o.fl. Ennfremur sem handrið fyrir vegg svalir. ganga og stiga. Handriðið er úr álformum, þeir eru raf húðaðir í ýms um litum, lagerlitir eru: Nátur og KALCOLOR amber. Stólparnir eru gerðir f yrir 40 kp/m og 80 kp/m. Með sérstökum festmgum er hægt að nota yf irstykkið sem handlista á veggi. SAPA — hándriðið þarf ekki að mála, viðhalds- kostnaður er því enginn eftir að handriðinu hef ur ver- ið komið fyrir. Glu^gasmiðj an fi.jMir Simonaison Siðuniúln 20 Reyk|Avil< Sinu 38270 ao gm ■I 3*1-66-20 f SKJALDHAMRAR i kvöld. — Uppselt. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR fimmtudag kl. 20.30. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20.30. Næst siðasta sinn. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. "lönabíó 3*3-11-82 Ástfangnar konur Women in Love ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Glenda Jackson hlart Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i þessari mynd. Mjög vel gerð og leikin, brezk átakamikil kvikmynd, byggð á einni af kunnustu skáldsögum hins umdeilda höfundar D.H. Lawrence „Womcn in Love” Leikstjóri: Kcn Russell Aðalhlutverk: Alan Bates, Oliver Recd, Glenda Jack- son, Jennie Linden. Stjórn Slysavarnafélags tslands hyggst ráða mann i starf erindreka fyrir félagið. Hann þarf helzt að hafa menntun og reynslu, sem skipstjóri eða stýrimaður. Umsóknir um starf þetta skulu sendast stjórn S.V.F.I. fyrir 1. des. 1975. RAFKERTI GLÓÐAR- KERTI ÚTVARPS- ÞÉTTAR ALLSK. Póstsendum um allt land SMyCILL Ármúla 7 Simi 84450 3*3-20-75 Karatebræðurnir Kung Fu action, mystery and IHl ORIATftT 0010 R0BBIRY IN (HINA! In color K Ný karate-mynd i litum og cinemascope með ÍSLENZKUM TEXTA Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11 Barnsránið TI1E BLACh WINDMILL Ný spennandi sakamála- mynd i litum og cinema- scope með ÍSLENZKUM TEXTA.Myndin er sérstak- lega vel gerð, enda leikstýrt af Don Siegel. Aðalhlutverk: Michael Cainc, Kanet Suzman, Donald Pleasence, John Vernon. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9. & . . . SKIPAUTGtRB RIKISINS AA.s. Esja fer frá Reykjavik mánu- daginn 24. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka: miðvikudag, fimmtu- dag og til hádegis á föstudag til Austfjarðahafna, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. I OG svefnsófarJ vandaðir og ódýrir — til sölu að öldugötu 33. | Upplýsingar I slma 1-94-07. i Einstaklega skemmtileg brezk ádeilu-og gamanmynd um njósnir stórþjóðanna. Brezka Háðið hittir i mark i þessari mynd. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Elliott Gould. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfðasta sinn. 3*1-13-84 Magnum Force Hörkuspennandi og við- burðarrik, bandarisk lög- regiumynd i litum. Aðalhlutverk: Clint East- wood, Hal Holbrook ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Ævintýri Meistara Jacobs THE MAD ADVENTURES OF “RABBI"JACOB Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og islenskum texta.Mynd þessi hefur allsstaðar farið svo- kallaða sigurför og var sýnd með me.taðsókn bæði i Evrópu og Bandarikjunum sumarið 1974. Aðalhlutverk: Luois De Funes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. JOHNS-MANWLLE qlerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum I dag. Auk þess fáið þér frían álpapplr með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville i alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. JÓN LOFTSSON HF. Wki LOFTSSONI Hringbrout 121 . Simi 10-600 3*1-89-36 Emmanuelle Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Arsan. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ÍSLENZKUR TEXTl. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala frá kl. 5. Hörkuspennandi og f jörug ný bandarisk litmynd um afrek og ævintýri spæjaradrottn- ingarinnar Sheba Baby sem leikin er af Pam (Coffy) Grier. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hefðarfrúin og umrenningurinn WALT DISNEY presents Hin geysivinsæla Disney- teiknimynd. Nýtt eintak óg nú með ISLENZKUM TEXTA. Sýnd kl, 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.