Tíminn - 18.11.1975, Blaðsíða 20

Tíminn - 18.11.1975, Blaðsíða 20
fyrirgóéan mai $ KJÖTIÐNAOARSTÖÐ SAMBANDSINS - Leiðtogarnir ánægðir með árangurinn — viðræður um gjaldeyris- og viðskipta- mál árangursríkastar Reuter/Ntb/Paris. Fundi leið- toga Bandarikjanna, Vestur- Þýzkalands, Frakkiands, Janun, Bretlands og italíu i Rambnulliet höllinni við Paris lauk i gær. l sameiginlegri yfirlýsingu leiðtog- anna sex að fundinum loknum, kemur fram, að þeir eru mjög vongóðir um að árangur verði af störfum hans. Segir i yfirlýsing- unni, að fundurinn verði i fram- tiðinni tákn þeirrar einingar og samstarfsvilja, sem riki milli áhrifamestu landa veraldar. toganna um gjaldeyris- og við- skiptamál hafa verið þær áhrifa- rikustu á fundinum, en deilur um þessi atriði hafa lengi valdið ágreiningi milli Bandarikjanna og Frakklands og Efnahags- bandalagsins og Bandarikjanna. 1 umræðum á fundinum urðu leiðtogar Bandarikjanna og Frakklands ásáttir um, hvernig haga skyldi ákvörðunum um inn- byrðis samband gjaldmiðla land- anna. Segir i lokayfirlýsingunni, Frakkland og Bandarikin hafa deilt um fasta og fljótandi gengis- skráningu. Þá segir og i yfir- lýsingunni, að leiðtogarnir komi sér saman að beita áhrifum sin- um i þá átt að dregið verði úr öll- um innflutningshöftum i löndun- um, sem séu til þess fallin að draga úr frjálsum viðskiptum þjóða i milli. 1 yfirlýsingunni er einnig kveð- ið á um þörf þess, að Gatt- viðræðunum um tolla- og inn- % 17^ fi **€ Æ n ,*/ 1 7 > /£rm k Þrír þeirra, sem fundinn sátu: Giscard, Frakklandsforseti, Harold Wilson, forsætisráðherra Breta og Helmut Schmidt, kanslari Vestur-Þýzkalands. I yfiriýsinguni segir, að leið- togarnir hafi komiö sér saman um að reyna allt sem i þeirra valdi standi til þess að koma hin- um iðnvæddu löndum upp úr þeim efnahagslega öldudal.sem þau nú séu i, og helzta ráðið til þess sé að draga úr atvinnuleysi i löndun- um. Meðal fréttaskýrenda var eng- inn vafi á þvi, að umræður leið- Ráðstefna evrópskra kommúnista í undir- búningi Rueter/Austur-Berlin. Leið- togar kommúnistaflokka, bæöi austan tjalds og vestan, hittust i gær i Austur-Berlin, og telja fréttaskýrendur að verkefni fundar þeirra sé að undirbúa ráðstefnu kommúnistaleiðtoga i Evrópu, en sllk ráðstefna hefur lengi verið i bigerö. Ekki hefur verið staðfest af opinberri hálfu, að verkefni fundarins sé það, sem að framan greinir, en frétta- skýrendur telja svo vera. Tal- ið er að fundurinn standi I tvo daga. Ef allir aðilar að undir- búningsfundinum koma sér saman um sameiginlega yfir- lýsingu, má gera ráð fyrir þvi, aö unnt verði að ákveða dag fyrir næstu ráðstefnu evrópskra kommúnistaleið- toga, en siðast var slik ráð- stefna haldin 1967. að reyna beri eftir mætti að draga úr öllum stórum sveiflum i gjald- eyrisskiptum, og sé þvi hag- kvæmast að Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum verði fengin yfirstjórn slikra mála. Ntb/Tromsö. — Norskir sjómenn hafa krafizt þess, að stofnaður verði sjóður, sem hafi það hlut- verk með höndum að bæta norsk- mn sjómönnum það tjón, sem þeir kunna aö verða fyrir vegna oliuvinnslu á norska landgrunn- inu. Vilja sjómennirnir, að sjóðurinn verði fjármagnaöur með þeim tekjum, sem falla norska þjóðarbúinu í skaut vegna oiiugróðans. Þá krefjast sjómenn einnig sérstakra bóta vegna þess bcina tjóns, sem þeir hljóta af þvi aö þurfa að yfirgefa ákveðin veiðisvæöi, scm þeir hafa liingaö til veitt á. Nú þegar hafa komið fram kröfur frá 60 togaraeigendum um bætur vegna veiðarfæratjóns, sem þeir hafa oröið fyrir vegna oliuvinnslu fyrir suðurströnd Noregs. Nema kröfur þessar 1,6 milljónum norskra króna. For- ystumenn norskra sjómanna gera ráð fyrir þvi, að bótakröfur þess- flutningsmál verði lokið fyrir árs- lok 1977. Bretland var eina landið, sem gerði fyrirvara um þennan lið yfirlýsingarinnar með visan til, hins slæma ástands, er þar rikir i efnahagsmálum. ar muni hækka verulega á næst- unni. FRASER: Whitlam leyndi sann- leikanum Ntb/Reuter/Canberra. Malcolm Fraser, leiðtogi bráðabirgða- stjórnarinnar i Astraliu, ásakaði i gær Gouch Whitlam, fyrrverandi forsætisráöherra, fyrir að hafa haldið leyndum fyrir þingi og þjóð mikilvægum upplýsingum um efnahag Astraliu. Fraser sagði I útvarps- og sjón- varpsviðtali, aö framfærslu- kostnaðurinn í landinu hefði ekki lækkaö eins og fráfarandi stjórn hefði spáð, og allt tal um efna- hagsbata væri goösaga ein. Eins dauði annars brauð: Norskir sjómenn uggandivegna olíuvinnslunnar — krefjast bóta vegna fjórtjóns The Economist um landhelgismálið: Útfærslan eini möguleiki íslendinga — brezka stjórnin hefur fátt sér til afsökunar tsiðasta tölublaði hins virta brezka tímarits, The Eco- nomist, er grein um fiskveiði- deilu tslendinga og Breta. Þar kemur fram verulegur skiln- ingur á málstað islendinga i fiskveiðideilunni. Fyrst getur The Economist þess, að 13. nóvember hafi samningur Breta og ts- lendinga um veiðiheimiidir til handa Bretum við tsland runnið út og þvi sé brezka stjórnin i vanda stödd varð- andi það, hvort hún eigi aftur að senda herskip á tslandsmiö til verndar brezkum togurum. Segir biaðið, aö slik ákvörðun yrði mjög skaðvænleg fyrir málstað brezkra sjómanna. Þá segir blaðið, að i samningnum, sem gerður var 1973, hafi engin ákvæði verið um,að hann yrði endurnýjaður að gildistlma loknum, en samt sem áður hafi brezka rikis- stjórnin engar ráðstafanir gert til að mæta þeim vanda, er brezkir sjómenn stæðu frammi fyrir. Þvi telur blaðið, að brezka stjórnin geti á eng- an h'átt afsakað sig vegna þessarar vanrækslu, þar sem þeir hafi haft nægan tima til undirbúnings. The Economist telur, að vegna ástands efnahagsmála á Islandi, eigi islenzka rikis- stjórnin engan möguleika annan fyrir hendi en þann að fylgja eftir ákvörðunum sin- um i landhelgismálinu. Þá tel- ur blaðið, að hin nýbirta skýrsla Hafrannsóknastofn- unarinnar styrki mjög mál- stað tslendinga i landhelgis- málinu, en i Iskýrslu stofnunarinnar komi fram, að minnka verði þorskveiðar við Island niður i 230 þúsund tonn 1976. Loks segir The Economist: „Brezkir sjómenn munu halda áfram að veiða i skjóli þeirrar þokukenndu verndar sem stjórn þeirra hefur heitið þeim. En forðast beri allar kröfur um varanlegar heimildir til veiða við strendur tslands. Sá dagur rennur án efa upp, að tslendingar einir veiða allan þann fisk, sem fyrirfinnst innan 50 milnanna. Þvi er bezta von Hatterslays sú, að komizt verði að sam- komulagi um eins eða tveggja ára samning, þar sem veiði- leyfum verði stórlega fækkað og veiðikvótinn minnkaður. r Islenskir og erlendir herraskór i glæsilegu úrvali

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.