Tíminn - 19.11.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.11.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 19. nóveinber 1975. (/// Miðvikudagur 19. nóvember 1975 DAC HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvóld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 14. nóv. til 20. nóv. er i Borgarapóteki og Reykja- vikur apóteki Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- dögum. Sama apotek annast nætur-' vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, aö vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf.sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. llafnarf jörður — Garða- hreppur.Nætur- og helgidaga- varzla'upplýsingar, á slökkvi- stöðinni, simi 51100. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 tii 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik' og Kópavogi i sima 18230. 1 Háfnarfirði, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar-" innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. _Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Frá iþróttafélagi fatlaðra i Rey kjavik Æfingar á vegum félagsins verða aðeins á laugardögum kl. 14-17 á Háaleitisbraut 13. Sundið verður á fimmtudög- um kl. 20-22 i Arbæjarsund- laug, þjálfari á báðum stöðun- um. Stjórnin. Aöalfundur Skiðafélags Reykjavikur verður haldinn fimmtudaginn 27. nóv. næst- komandi og hefst kl. 20.30 i Skiðaskálanum i Hveradölum. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna. Stjórnin. Sjálfsbjörg Reykjavik: Bingó laugardaginn 19. þ.m. i Hátuni 12 kl. 20.30. Mætið vel og stundvislega. Nefndin. Kvenfélag Hallgrimskirkju: Spilafundur miðvikudaginn 19. nóvember kl. 8.30 i félags- heimili kirkjunnar. Mætið timanlega og bjóðið með ykk- ur gestum. Stjórnin. Æskulýðsvika Hjálpræðis- hersins. Æskulýðs- og vakn- ingarsamkomurnar halda áfram. 1 kvöld kl. 20.30 talar kafteinn Oline Klevstöben. A morgun, fimmtudag, talar séra Jón Dalbú Hróbjartsson sóknarprestur. Unglingar syngja og vitna. Sönghópurinn „Blóð og eldur” Allir vel- komnir. Orðscnding frá Verkakvenna- félaginu Framsókn. Basarinn verður 6. des. næstkomandi. Vinsamlega komið gjöfum á skrifstofu félagsins sem fyrst. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju: Afmælisfundur félagsins verð- ur fimmtudaginn 20. nóv. kl. 20,30 I félagsheimilinu. Skemmtiatriði, afmæliskaffi. Stjórnin. Atthagasamtök Heraðs- manna, hafa skemmtikvöld i Domus Medica föstudaginn 21. nóv. kl. 20.30. Allt héraðsfólk og gestir er velkomið á samkomuna. Stjórnin. Kvensttidentafélag íslands. Hádegisfundur verður i Atthagasal Hótel Sögu, laugardaginn 22. nóv. kl. 12.30. Vilborg Harðardóttir og Sigríður Thorlacius munu segja frá kvennaráðstefnunni I Mexikó siðastliðið sumar. Stjórnin. Siglingar Skipadeild S.i.S.Disarfell fer i dag frá Reykjavik til Akur- eyrar. Helgafell kemur til Rotterdam i dag, fer þaðan til Hull. Mælifell losar i Stettin. Skaftafell lestar á Norður- landshöfnum. Hvassafell fór i gær frá ÞorlákshöfntilSvend- borgar og Stettin. Stapafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafell fór 17. þ.m. frá Ham- borg til Reykjavikur. Saga losar á Eyjafjarðarhöfnum. Tilkynning Nes- og Seltjarnarnessóknir. Viðtalstimi minn i kirkjunni er þriðjudaga til föstudaga kl. 5- -6.30 og eftir samkomulagi simi 10535. Séra Guðmundur Óskar Óiafsson. Munið frfmerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Söfn og sýningar Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opiö alla daga nema laugardaga júni, júli og ágúst ■ frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. Sýning i MÍR-salnum: Sýning á eftirprentunum sovézkra veggspjalda frá styrjaldarár- unum 1941—45 og veggspjöld- um, sem gefin voru út i Sovét- rikjunum á þessu ári til kynn- ingar á sovézkum kvikmynd- um um styrjöldina og atburði er þá gerðust, verður opnuð i MlR-salnum, Laugavegi 178, fimmtudaginn é. nóember kl. 18. Sýningin verður opin þann dag til kl. 20, laugardaginn 8. nóv. kl. 16—18 og sunnudaginn 9. nóv. kl. 14—16. Eftir það á skrifstofutima MIR á þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 17.30—19.30. öllum heimill að- gangur. 350 þús. kr. til rann- sókna í dulsólar- fræði Sjóði til rannsókna i dulsálar- fræði hefur borizt höfðingleg gjöf til minningar um séra Svein Vik- ing. Gjöfin, kr. 250.000, er úr minningarsjóði séra Sveins Vik- ings, sem stofnaður var á sinum tima af nemendum hans við Sam- vinnuskólann að Hreðavatni. Frumkvæðið að þessari ráðstöfun minningarsjóðsns átti frú Sigur- veig Gunnarsdóttir, ekkja séra Sveins Vikings. Gjöfinni verður varið til rann- sókna á dulrænni reynslu af látn- um, sem unnið er að i framhaldi af könnun þeirri á dulrænni reynslu landsmanna, sem fram- kvæmd var á vegum Sálfræði- rannsökna Háskólans siðastliðinn vetur. Þá hefur maður, sem ekki vill láta nafns sins getið, fært sjóðn- um 100 þús. krónur að gjöf. Þakbiti brotnar við Kröflu BH-Reykjavik. — Á laugar- daginn varð það óhapp við Kröflu, að tíu tonna strengjasteypubiti i þaki stöðvarhússins féll til jarðar úr mikilli hæð. Engin slys urðu á mönnum né teljandi skemmdir á mannvirkjum, en bitinn brotnaði. Þetta er i annað sinn á skömmum tima, að þakbiti brotnar i stöðvarhúsinu við Kröflu, og mun nú fara fram rannsókn á þvi, hverjar or- sakir liggi til þessara óhappa, þóttekkisé álitið, að styrkleiki bitanna sjálfra sé ónögur. o Laun hækka mai 1975, vegna launahækkana á almennum vinnumarkaði. Frá nóvembervisitölu skyldi einnig draga þá hækkun hennar, er kynni að hafa orðið eftir 1. mai 1975 vegna hækkunar á útsölu- verði áfengis og tóbaks. — Akveð- iðer i nefndum kjarasamningum, að Kauplagsnefnd skuli fram- kvæma útreikning þennan og til- kynna hækkun launa frá 1. desember 1975, ef til hennar kæmi. Niðurstaða þessa útreiknings Kauplagsnefndar liggur nú fyrir og er hún sú, að laun samkvæmt umræddum kjarasamningum skuli hækka um 0.60% frá og með 1. desember 1975. Hér fer á eftir nánari greinar- gerðum þennan útreikning Kaup- lagsnefndar: Framfærsluvisitala 1. nóvem- ber 1975, reiknuð með 2 aukastöf- um = 491,19 stig. 1. Visitöluhækkun vegna hækkun- ar á vinnulið verðlagsgrund- vallar búvöru 1. september 1975, sem kom i kjölfar kjara- samninga i júni 1975 = 5,02. 2. Visitöluhækkun vegna verð- hækkunar áfengis og tóbaks i júni 1975 = 6,29, 11,31 stig. Nóvembervisitala til launa- ákvörðunar: 479,88 stig. Visitöluhækkun 1. nóvember 1975 umfram 477 stig er þannig 2,88 stig og svarar það til 0.60% hækkunar umfram það mark. Er launahækkun frá 1. desember 1975 þar með ákveðin 0.60% eins og áðursegir. AUGLYSIÐ í TÍAAANUM 1111 2084 Lárétt 1) Drykkjarilátið.- 6) Fljótið.- 7) Svardaga,- 9) Litu,- 11) Eins.- 12) 950,- 13) öfug röð.- 15)' Tunna 16) Styrk,- 18) Vond.- Lóðrétt 1) Sprunga.- 2) Land.- 3) 51.- 4) Svar.- 5) Tæpast,- 8) Svei,- 10) Tré,- 14) Litarlaus,- 15) Fiskur,- 17) Röð.- X Ráðning á gátu nr.2083 Lárétt 1) Ontario.-6) óra.- 7) Nef.- 9) Kæk.-11)HL-12) LI.-13) Inn.- 15) MID,- 16) Otó,- 18) Inn- taka.- Cr Lóðrétt 1) Ofnhiti,- 2) Töf,- 3) Ar,- 4) Rak.- 5) Orkidea.- 8) Ein.- 10) Æli,- 14) Nón,- 15) Móa.- 17) TT,- T~ m ii 15 ■ ti Framsóknar- VIST OG DANS að Hótel Sögu (Súlnasal) miðviku- daginn 19. nóvember kl. 20.30 Guðmundur Þórarinsson verkfræðingur flytur óvarp Baldur Hólmgeirsson stjórnar Ánægjuleg kvöldskemmtun fyrir alla fjölskylduna Húsið opnað kl. 20.00 Framsóknarfélag Reykjavíkur Kýr til sölu Tvær ungar kýr til sölu. Upplýsingar gefur Gisli Jónsson, Húsa- bakka. Simi um Varmahlið. — Eiginmaður minn, faðir og afi Baldvin Guðjónsson Túngötu 35, Siglufiröi sem lézt 12. nóvember s.l. verður jarðsunginn frá Dalvik- • urkirkju á morgun fimmtudag kl. 1,30 Nanna Franklinsdóttir Emilia J. Baidvinsdóttir og synir Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa Guðmundar Jónssonar Hólmavik. Fjóla Guðmundsdóttir, Stefán Jónsson, Þórarinn Gðmundsson, Hulda óskarsdóttir, Laufey Guðmundsdóttir, Einar Leó Guðmundsson, Friðrik Arthúr Guðmundsson, Bjarnveig Jóhannsdóttir og barnabörn Þökkurri innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför Odds Jónssonar framkvæmdastjóra Eyvör I. Þorsteinsdóttir, Aslaug Oddsdóttir, Soffia Oddsdóttir, Sigriður Oddsdóttir, Jón Oddsson, Kristin Oddsdóttir, Odd R. Lund, Marta Maria Oddsdóttir, Þórður Magnússon <>g i barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.