Tíminn - 20.11.1975, Qupperneq 5

Tíminn - 20.11.1975, Qupperneq 5
Fimmtudagur 20. nóvember 1975. TÍMINN 5 Eitt þekktasta merki á O^jNorðurlöndum^Q RAF- SUNNaK BATimEP SUNNBK ewtterer GEYAAAR Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymum - 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi Tt * ARAAULA 7 - SIAAI 84450 Greiðsla olíustyrkja í Reykjavík fyrir timabilið júni-ágúst 1975, er hafin. Styrkir fást greiddir hjá borgargjald- kera, Austurstræti 16, gegn framvisun persónuskilrikja. Skrifstofa borgarstjóra. & Yf-; i ,V7< Gáfu endurskins- merki G.S.-Isafir&i — Kvennalið Junior Chamber á tsafirði hefur afhent öllum skólabörnum I barnaskóla tsafjarðar og Hnifsdals og börn- um á barnaheimilinu endurskins- itierki. Kvennaliðið hyggst jafn- framt efna til ritgerðasamkeppni meöal skólabarna um umferðar- LillllllvOu X jUlllCIIo ^ góð matarkaup: 1 lítri kostar kr. 185.- Það erugóð matarkaup í Emmess ís. I hverri 60g sneið eru eftirtalin næringarefni: Nokkrir páfagauks- ungar á bezta aldri til tamningar til sölu. — Sími 4-01-37 í dag Ekkert lært og engu gleymt t leiðara Mbl. i gær er gerð að umræðuefni framkoma Hattersleys aöalsamninga- manns Breta. Þar segir m.a.: „Annaö d æ m i u m ótrúlega ósvifni Hattersieys i garð tstend- inga er tal hans um. að það sé óþoi- andi fyrir Breta, að fiskiskip þeirra verði fyrir áreitni bandalags- þjóðar Breta í Atlantshafs- bandalaginu! Heyr á endemi! Þannig talar fulltrúi þjóðar, sem hefur tvivegis sent brezka flotann inn i islenzka fiskveiði- lögsögu og beitt bandalags- þjóð sina f Atlantshafsbanda- laginu hernaðarlegu ofbeldi. Roy Hattersley hefði átt að sjá sóma sinn I aö þegja um þetta atriði. öll framkoma þessa aðalsamningamanns Breta sýnir einungis, að Bretar hafa ckkert lært og engu gleymt. Þessi maður hefur komið hingað til tslands með þvl hugarfari, aö meö hroka og yfirgangi og hótunum um of- beldi væri hægt aö kúga ts- lendinga til samninga. En þótt þær aðferöir kunni að hafa dugað Bretum vel á nítjándu öldinni, hefði mátt ætla, að brezkum stjórnmálamönnum væri orðið ljóst eftir tvö þorskastrið við tslendinga að siikar aðferðir duga ekki her." — a.þ. ,,AAúsagildran" eftir Agöthu Cristie í útvarpinu A fimmtudagskvöldið verður flutt leikritið „Músagildran” (The Mousetrap) eftir Agöthu Christie. Þýðandi er Halldór Stefánsson, en leikstjóri Klemenz Jónsson. Agatha Christie er fjölmörgum kunn hér á landi, enda á hún stór- an lesendahóp. Hún heitir réttu nafni Agatha Mary Clarissa Mill- er og er fædd i Torquay i Devon árið 1891. A unga aldri stundaði hún tónlistarnám i Paris og var hjúkrunarkona i heimsstyrjöld- inni fyrri. Hún hefur ferðazt mjög viða, ekki sizt I fylgd með manni sinum, Sir Max Mallowan, sem er fornleifafræðingur. Fyrstu sakamálasögur Agöthu Christie komu út um 1920, en alls hefur hún skrifað yfir 70 sögur, en auk þess allmörg leikrit. Lang- vinsælast þeirra er án efa,,Músa- gildran”, sem hefur verið sýnd i London samfleytt frá 1952, eða i 23 ár. Leikurinn gerist á Monk- well herragarðinum, sem breytt hefur verið i gistihús, og er loft þar sannast að segja læviblandið, en efnið skal ekki rakið nánar af skiljanlegum ástæðum. t útvarpinu hafa verið flutt eftirtalin leikrit eftir Agöthu Christie, eða gerð eftir sögum hénnar: „Vitni saksóknarans” 1956, „Morðið i Mesópótamiu” 1957, „Tiu litlir negrastrákar” 1959, (framhaldsleikrit) og „Við- sjálerástin” 1963. Þess má geta, að Leikfélag Kópavogs sýndi „Músagildruna” árið 1959. NATO og þorskastríð Þegar þriðja þorskastriöiö við Brcta blasir við, og sá möguleiki, að Bretar sendi herskip sina á miðin hér viö Iand, þarf ekki að koma á óvart, þótt ýmsar spurningar vakni i sambandi við NATO. Tvisvar sinnum áður hafa Bretar, bandamenn okkar i NATO, sent herskipaflota hingaö. Ef herskip yrðu send á vettvang nú, þá yrði vegiö mjög alvarlega að lifshags- munum islcndinga, meira en nokkru sinni fyrr. Ekki er óeðlilegt, þótt spurt sé, hvers virði það sé að vera i banda- lagi með þjóðum, sem haga sér á þann veg. Mikill meiri- liluti þjóöarinnar er hlynntur samvinnu við vestrænar lýð- ræðisþjóðir. Enginn vafi er á þvi, að sá meirihluti óskar eftír áframhaldandi samvinnu á þeim vettvangi. Koma brezkra herskipa hingað nú myndi hins vegar óhjákvæmi- lega hafa þaö i för með sér, aö ýmsir skoðuðu hug sinn betur gagnvart bandalaginu. Þótt aðstaða NATO til af- skipta af þessu máli sé að sumu leyti erfið, vegna ákvæðis um neitunarvald ein- stakra aðiidarþjóða, er eins gott fyrir ráöamenn NATO að átta sig á, aö þvi verður ekki tekiö með þögninni, að ein af aöildarþjóöum bandalagsins vegi að lifshagsmunum minnstu aðildarþjóðarinnar. mál. Þarna er um mjög þarft fram- tak aö ræða, og vill klúbburinn Öruggur akstur á isafirði færa konunum miklar þakkir. For- maður kvennaliös Junion Chamb- Vítamín A i.e. 220 Vítamín B1 ug. 27 Vítamín B2 ug. 120 Vítamín D i.e. 6 Prótin g 2,7 Hitaeiningar 102 er á isafirði er Helga Magnús- dóttir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.