Tíminn - 20.11.1975, Qupperneq 16

Tíminn - 20.11.1975, Qupperneq 16
Fimmtudagur 20. nóvember 1975. ] METSÖLURÆKUR ÁENSKUÍ VASABROTI II fyrirgóöan mai $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Sprengjon í London: Áköf leit að tilræðis' mönn- unum Reuter/Ntb/London. Lögregl- an í Lundúnum leitaði ákaft i gær að þremur karimönnum og einni konu, en þau eru grunuð um að standa að baki sprengjutilræðinu á veitinga- húsi einu þar i borg sl. þriðju- dagskvöld. Við sprenginguna létu tveir menn llfið og meira en 20 manns særðust alvar- lega. Sjónarvottar að sprenging- unni sáu, er hin fjögur óku á brott frá veitingahúsinu á mikilli ferð rétt áður en sprengjan sprakk. Lögreglan er þeirrar skoðunar, að mennirnir þrir og konan séu félagar i IRA, irska lýðveldishernum. Sprengjunni var kastað inn um glugga veitingastofunnar og skoppaði um stund milli borðanna, áðuren hún sprakk. Lögreglan hefur látið sér detta i hug, að konan, sem nú er leitað að, sé Margaret McKerney eða Marlen Coyle, en þær eru eftirlýstar af lög- reglunni. Sprengingin sl. þriðjudags- kvöld er hin fjórtánda frá þvf i ágúst. I sprengingum þessum hafa átta manns látið lifið og meira en 200 særzt alvarlega. íslendingum úthlutað 5 þús. tonnum síldar úr Norðursjó OÓ—Reykjavik. Fundi Norð- ur-Atlantshafsfiskveiðinefndar- innar lauk I London I gær. Tiliaga tslands um algjört bann við sild- veiðum I Norðursjó var fclld með 10 atkvæöum gegn þremur. Auk tslendinga greiddu Vestur-Þjóð- verjar og Pólverjar atkvæði með tillögunni. Hins vegar var sam- þykkt tillaga, sem borin var fram af fuiltrúum Frakka, um aö leyfa veiöar á 78 þús. tonnum af síld i Norðursjó. Af þvi magni var ts- lendingum úthlutað 5 þús. tonn- um. Hins vegar hcfur sjávarút- vegsráðuneytið gefið út reglugerð um algjört bann viö sildveiðum tsiendinga i Norðursjó, svo að tæpast kemur til þess að sá kvóti verði notaður. 880 AAILLJONIR TONNA AF OLÍU í OLÍULINDUM NORÐMANNA — auk þess 800 þúsund tonn af gasi Olfulindir Norðmanna búa yfir um 880 milljónum tonna af oliu og um 800 þúsund kbm af gasi, aö þvi er upplýst Var i norska iðnaðarráðuneytinu ekki alls fyrir löngu. Nú hafa verið boraðar um 142 hoiur á yfir- ráðasvæði Norðmanna I Norðursjó, en kostnaður við borun hverrar holu eru um 20 milljónir norskra króna. Olla fannst I 24 af þessum 142 holum og mun olía úr 14 holum hæf til útflutnings. Frá 1970 hafa Norðmenn fjár- fest um 9 til 10 milljarða norskra króna vegna oliuborun- ar og olíuvinnslu i Norðursjó. 2 milljarðar hafa farið i beinan kostnab vegna framkvæmda við boranir og leitanir að svæðum, þar sem hægt væri að bora, en afgangurinn hefur farið i að kosta útbúnað á Ekofisksvæðinu og byggingu neðansjávarleiðsl- unnar, sem flytur oliuna frá Noregi til Vestur-Þýzkalands og Bre tlands. Norðmenn gera ráð fyrir þvi, að fjárfestingar þeirra vegna oliuvinnslunnar fram til 1980 nemi um 25 til 30 milljörðum norskra króna til viðbótar, og er þá miðað við verðlagið i dag. Er þá ekki tekið með i reikninginn þær fjárfestingar sem Norð- menn þurfa að ráðast i vegna borpalla og borskipa. Reuter/Moskvu. Giovanni Leoni, forseti itaiiu, er nú i sjö daga opinbcrri heimsókn i Sovétrikjunum. i gær átti hann um það bil sjö klukkustunda fund með sovézku leiðtogunum i Kreml og sögðu italskir heimildarmenn i Moskvu I gær, að mikill árangur hefði orðið af þessum fundi Leonis og sovézku leiötoganna. Leoni átti m.a. tveggja klukkustunda fund með Leonid Bréznjev flokksleiðtoga, sem virtist vera við hina beztu heilsu. Gerði Bréznjev að gamni sinu við italska blaða- menn og var hinn hressasti. Háværar raddir hafa verið uppi um það upp á siðkastið, að heilsu Bréznjevs væri verulega ábótavant. Italskir embættismenn skýrðu frá þvi að mann- réttindaákvæði Helsinkisátt- málans frá þvi i sumar hefðu verið rædd. Ljóst er að Leoni hefur ekki rætt mál kjarneðlis- fræðingsins Sakharovs við Bréznjev, þó að fjöldamargir italskir þingmenn hefðu beðið hann að gera þaö, en Sakharov var sem kunnugt er neitað um fararleyfi til Oslóar i næsta mánuði, þar sem hann ætlaði að veita friðarverðlaunum Nobels viðtöku. Aður en fundur Bréznjevs og Leonis hófst i gær, sagði Bréznjev við blaðamenn, að hann væri við góða heilsu, en hefði mjög mikið að gera, hvaðst vera önnum kafinn upp fyrir haus. Fyrr i gær átti Leoni viðræður við Kosygin forsætisráðherra um efnahagsmál. 1 dagskrá heimsóknarinnar var ekki gert ráð fyrir viðræðum við Kosygin, en þetta þykir benda til þess, að sovézk yfirvöld vilji sýna Leoni eins mikla virðingu og unnt sé. íslenzki ræðismaðurinn í Grimsby segir af sér — segist fylgja Bretum gébé Rvik — Carl Ross, ræðis- maður Isiands i Grimsby, sendi i gær utanrfkisráöuneytinu is- lenzka skeyti, þar sem hann segir af sér sem ræðismaður. Gefur hann þá skýringu, að hann sé fylgjandi Bretum I landheigismálinu, og treysti sér þar af leiðandi ekki til að vcra i þessari stöðu lengur, en Carl Ross hefur verið ræðismaður Is- lands slðan 1967. Carl Ross er fyrsti erlendi rikisborgarinn, scm lætur af ræðismannsstörfum fyrir tsland vegna landhelgismáls. Skatttekjur norska rikisins vegna oliuframkvæmdanna námu um 200 milljónum norskra króna ásiðasta ári, en á timabilinu 1975 til 1980 er gert ráð fyrir þvi að skatttekjur þessar nemi um 70 milljörðum norskra króna. Um 90% þessara tekna munu koma frá Ekofisk svæðinu, 8% frá Statfjörd og 2% frá Frigg. Það kann að verða miklum erfiðleikum bundið að koma Norðursjávaroliunni á land i Noregi og hafa norsk yfirvöld bent á, að í þvi sambandi kunni bæði að risa tæknileg og efna- hagsleg vandamál, þar sem kostnaður við lagningu leiðslna til að flytja oliuna hefur hækkað um 5% siðustu 10 árin. Sovétheimsókn Leonis: Gagnlegar viðræður við sovézku leið- toganna Takmarkan- ird pappírs- innflutningi Ntb/Brussel. Allar likur eru taldar á þvl, að verulegar tak- markanir verði gerðar á inn- fiutningi pappirs til aðildar- rikja EBE (Efnahagsbanda- lags Evrópu). Fastanefnd bandaiagsins sendi I gær ráö- herranefndinni tillögur þess efnis. Samþykki ráðherra- nefndin tiilögu þessa, kemur hún injög hart niður á Svium, Finnum og Norðmönnum, svo og Austurrikismönnuin. I sameiginlegum samningi þessara landa við EBE segir, að innflutningskvótinn megi aukast um 5% hvert ár. Þó gerir samningurinn ráð fyrir þvi að draga megi verulega úr innflutningsaukningunni, ef svo hagi til, að pappirsiðnaður EBE landanna standi höllum fæti efnahagslega séð. EBE ætlar að beita þessu samn- ingsákvæði gegn Norðmönn- um, Finnum og Austurrikis- mönnum, en fréttaskýrendur lita á innflutningstakmarkan- irnar gagnvart Svium sem eins konar refsiaðgerðir vegna þeirrar ákvöröunar sænsku stjórnarinnar að draga verulega úr innflutningi skófatnaðar og vefnaðarvarn- ings til Sviþjóðar, en það gerir sænska stjórnin til verndar sænska vefnaðar- og skófata- iðnaðinum. Búast má við dauða Francos á hverri stundu Reuter/Madrid. Læknar Francisco Franco, þjóðarleið- toga Spánar hafa nú gefið upp alla von um að bjarga lifi lians, að þvl er haft er eftir áreiðanlegum heimildum I Madrid I gær. t tilkynningu lækna um liðan Francos, segir, að sú meðferð, sem hann nú fái hjá læknunum miði eingöngu að þvi að draga úr sárustu þjáningum hins 82 ára gamla einræðisherra. 1 tilkynningu læknanna sagði ennfremur, að ástand hans hefði nú versnað til allra muna og var haft eftir áreiðanlegum heimildum, að búast megi við andláti hans á hverri stundu. Franco gekkst undir þrjár skurðaðgerðir á 11 cfögum, en af siðustu tilkynningu lækn- anna má ráða, að þeir hafi ákveðið að skera hann ekki oftar upp, þar sem slikt sé lifi hans mjög hættulegt.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.