Tíminn - 21.11.1975, Side 6

Tíminn - 21.11.1975, Side 6
6 TÍMINN Föstudagur 21. nóvember 1975. með ungu fólki Prent- arar eru fínir kallar — sem búa til bækur Þaft var mikil glaftværft og eftirvænting I svip krakkanna úr Kópavogi, sem komu i Prentsmiftjuna Gddu i vikunni til þess aft kynnast þvi af eigin raun, hvernig bækur verfta til, og enginn vafi á þvi, aft þetta voru afskaplega bókelskir krakkar. Þaft var lika verift aft ham- ast viftaft prcnta jólabækurn- ar, og þótt prcntarar séu dags daglega aIvöruþrungnir og ábúftarm iklir fagmenn, létu þcir vcrfta af þvi þessa stund, sem smáfólkift úr Kópavogin- um gckk um sali hjá þeim, aft bregfta á glens vift þaft, gefa staf á puttann og sýna þeim litadollurnar sinar, sem er þeirra helgi dómur eins og gefur aft skilja, og margt lista- vcrkift hefur upp úr þeim kom- ift til þess aft gleftja barnsaug- aft á siftum tímarita og bóka. Þaft þurfti aft sjálfsögftu margs aft spyrja, og svörin hafa sjálfsagt verift i fullu samræmi vift spurningarnar, og ekki aft efa, aft báftir aftilar hafa skilift hvorn annan, svona undir lokin, enda þ<ítt kannski hafi ckki alveg verift farinn stytzti vegurinn aft efninu. Svo koma bækurnar út, og krakkarnir gleftjast, ekki ein- göngu yfir þvi aft fá skemmti- lega bók I hendurnar, heldur og kannski miklu frekar af Allir i röft, svo aft allir geti séft — vá, maftur! þvi, aft nú vita þau, hvernig bókin verftur til, allt frá þvi aft vera steyptar blýlinur, sem raftaft cr upp i síftur, og bundn- ar saman meft snæri. Síftan er siftunum raftaft i ramma i prentvél, sem blöftunum er rennt i gegnum og þá prentast letrift af linunum á pappirinn og bókarörk er tilbúin. Og svo er eftir allur skemmtilegi galdurinn með bókbandið.... Svo er prentvélin hans svo svakalega stór, maftur, og gengur svo hratt! Baldur Aspar hefur langan starfsferil aö baki sem prentari, og þetta er eitt skemmtilegasta verkefnift hans — aft gefa staf á puttann. Þeir Hörður og Sveinbjörn sýndu vinum sinum úr Kópavoginum, hvernig alls konar eyöublöft verfta til. Kannski eru þetta framtiöar- prentarar, sem þeir hafa sett upp á borft? Ekki vantar áhugann.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.