Tíminn - 21.11.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.11.1975, Blaðsíða 7
Föstudagur 21. nóvember 1975. TÍMINN 7 „Efnahagslegt hrun og at- vinnuleysi.ef samiðverður" þetta gert blasir hér viö atvinnu- leysi á sjó og í landi og efnahags- legt hrun. Auk þess er ekki unnt að hafa heildarstjórn á fiskveið- um við landið meðan útlendingar stunda hér veiðar. SJ—Reykjavik. — Það verður að koma i veg fyrir alla samninga- gerð við erlenda aðila um undan- þágur til áframhaldandi fisk- veiða þeirra f Islenzkri fiskveiöi- landhelgi. Rikisstjórnin hefur boðið Bretum samning um 65.000 tn. ársafla og liklegt er talið að samið verði við Þjóðverja um 45.000 tn afla. Verði samiö við aðrar þjóðir I samræmi við þetta, eins og lfklegt er ef tiilit er tekið til fyrri undanþágusamninga, heimila samningar þessir I heild 140-150 þúsund tonna ársveiði, sem er meira en þriðjungur af þeim hámarksafla, sem talið er að óhætt sé að leyfa hér við land á næsta ári samkvæmt skýrslu Hafrannsóknarstofnunarinnar um ástand fiskistofnanna á fiski- miðunum hér við land. Verði Svo mæltu fulltrúar nýstofnaðr- ar Samstarfsnefndar um vernd landhelginnar á fundi með frétta- mönnum, en þeir telja, að rikis- stjórnin hafi að litlu leyti tekið til- lit til hinnar ógnvekjandi skýrslu Hafrannsóknastofnunarinnar i samningaviðræðum sínum við Breta og Þjóðverja. Samstarfsnefndin átelur þá miklu leynd, sem átt hefur sér stað i sambandi við þær samninga- viðræður, sem fram hafa farið. Niðurskurður á heildarafla Is- lendinga hefði alvarleg áhrif á af- komu allra landsmanna. tJtflutningsverðmæti 140-150 þús- und tonna fiskafla gæti numið 15.000 til 20.000 milljónum króna. Þá yrði grundvellinum kippt undan kjarasamningum við sjó- menn með minnkuðu aflamagni. Jón Sigurðsson gat þess á fundin- um, að samningar við sjómenn yrðu lausir um áramót, og mælzt hefði verið til þess að verkfalls- heimildir yrðu þá fyrir hendi. Ef fyrirsjáanlegur yrði minni afli, sagði Jón Sigurðsson, að tryggja yrði kjör sjómanna á einhvern hátt t.d. með hærri tryggingu. Félagasamtök þau, sem að Samstarfsnefndinni um vernd landhelginnar standa, eru Alþýðusamband tslands, Sjó- mannasamband Islands, Verka- mannasamband íslands, Far- manna- og fiskimannasamband tslands og Félag áhugamanna um sjávarútvegsmál. Til sölu 50 ær. Skipti á kúm kemur til greina. Gestur Pálsson, Bergsstöðum, simi um Bólstaðarhlið. Látið okkur Av í j'iJ..: ^ __ ÞVO OG BÓNA B Erum miðsvæðis í borginní — rétt vid Hlemm Hringið í síma 2-83-40 Kaupfélögin UM ALLTIAND Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Armula 3 Reykjavik simi 38900 ElialialElíaliaiBlBlElEnLallaiEnEnSIBIiakalEllalBlEniaHalBllaHaiBIEIElEnEl Eigum enn þá nokkrar PZ sláttuþyrlur á eldra verði: GA 230-280 CM 135 kr. 195 þúsund CM 165 kr. 234 þúsund Enn fremur KÍÍHN GA 280 stjörnumúgavél á kr. 173 þúsund. BÆNDUR! Athugið einnig að við eigum einnig nú Kemper heyhleðsluvagna Normal G 30 á m jög hagstæðu verði — kr. 760 þúsund. Einnig hnífa á gömlu verði. q -------------------------—---------- Vekjum athygli bænda á eftirtöldum tækjum i baggahirðingu: Bagga sleði kr. 44 þúsund Bagga lyfta á moksturstæki kr. 76 — Baggakastari UMA kr. 116 — Baggafæriband — Duks — lengd og gerð að ykkar vali. Vinsamlega athugið að panta þessi tæki og fleiri búvélar tímanlega og sérstaklega, ef breytinga er óskað á eldri baggafæriböndum, að koma með beiðni sem fyrst. List-skautar fyrir dömur og herra Hocky-skautar Allar stærðir Gott verð POSTSENDUM ^HEEMMTORG} BRÚÐUVAGNAR Búðarverð kr. 7.950 - Heildsölu- birgðir: INGVAR HELGASON Vonariandi v/Sogaveg, simar 84510 og 84510 FÓTLAGASKÓR Tegund 631: loðfóðraðir, litur brúnn Stærðir 36-46 kr. 4.655. Tegund 612: lltur brúnn Tegund 943: Loðfóðrdðir með renniló litur brúnn. Stærðir 36-46 kr. 6.760. Stærðlr 28-31 kr. 3.980 32-35 kr. 4.225 36-39 kr. 4.360 40-46 kr. 4.460 GEFJUN AUSTURSTRÆTI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.