Tíminn - 21.11.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.11.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 21. nóvember 1975. ll/l Föstudagur 21. nóvember 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 21. nóv. til 27. nóv. er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridóg- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nii bætist Lyfjabiið Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garða- hreppur.Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stöðinni, simi 51100. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokabar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Manudaga lil föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjtikrabifreið, sími 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 41575, simsvari. Félagslíf Aðalfundur Skiðafélags Reykjavikur verður haldinn fimmtudaginn 27. nóv. næst- komandi og hefst kl. 20.30 I Skiðaskálanum I Hveradölum. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna. Stjórnin. Kvenstíidentafélag íslands. Hádegisfundur verður i Átthagasal" Hbtel Sögu, laugardaginn 22.nóv. kl. 12.30. Vilborg Harðardóttir og Sigríður Thorlacius munu segja frá kvennaráðstefnunni i Mexikó siðastliðið sumar. Stjörnin. Atth agasamtök Heraðs- manna, hafa skemmtikvöld i Domus Medica föstudaginn 21. növ. kl. 20.30. Allt héraðsfólk og gestir er velkomið á samkomuna. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur köku basar laugardag- inn 22. nóv. kl. 3 i fundarsal sinum i kirkjukjallaranum. Vinsamlega komið kökunum þangað eftir kl. 10 á laugar- daginn, nánari upplýsingar i sima hjá Astu 32060. Guggu 37407 Og Julíönu 32516. Kvenfélag Kópavogs. Kven- félag Kópavogs heldur Basar sunnudaginn 23. nóv. kl. 2 e.h. i Félagsheimilinu 2. h. Mikið af handunnum munum og heimabökuðum kökum. Basarnefndin. Laugard. 22/11 kl. 13. Með Elliðaánum.Fararstj. Friðrik Danielsson. Sunnud. 23/11 kl. 13. Með Hólmsá. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Fritt fyrií börn i fylgd með fullorðnum. Brott- fararstaður BSÍ (vestan- verðu). — útivist. Laugardagur 22/11 kl. 13.00: Gönguferð um Geldinganes. Fararstjóri: Guðrún Þórðar- dóttir. Verð kr. 500. Farmiðar við bilinn. Brottfararstaður Umferðarmiðstöðin (að aust- anverðu). Ferðafélag Islands. Sunnudagur 23/11 kl. 13.00: Gönguferð um Reynisvatns- heiði. Fararstjóri: Einar Ólafsson. Verð kr. 500. Far- miðar við bllinn. Brottfarar- staður Umferðarmiðstöðin (að austanverðu). Ferðafélag tslands. Félag Snæfellinga og Hnapp- dælinga i Reykjavlk: Munið spila- og skemmtikvöldið I Domus Medica laugardag kl. 20.30. — Skemmtinefndin. Frá Guðspekifélaginu: Hinn gullni meðalvegur Róberto Assagiolis nefnist erindi sem Sverrir Bjarnason flytur i Guðspekifélagshúsinu Ingólfs- stræti 22 i kvöld föstudaginn 21. nóv. kl. 9. öllum heimill aðgangur. Æskulýðs- og vakningavika Hjálpræðishersins: Sr. Lárus Halldórsson talar á samkom- unni i kvöld kl. 20.30. Æskufólk syngur og vitnar. Allir vel- komnir. Engin samkoma á morgun laugardag. 6. bekkur Verzlunarskóla Is- lands heldur sinn árlega köku- basar að Hallveigarstöðum I dag föstudag 21. nóv. kl. 2 e.h. Að vanda verður mikið úrval af tertum,kökum, kleinum,og alls kyns góðgæti. Einnig verða jólakort þar til sölu sem 6. bekkur hefur gefið út. Basar saumaklúbbs I.O.G.T.: Saumaklúbbur I.O.G.T. ætlar að hafa basar I Templarahöll- inni við Eiriksgötu sunnudag-.., inn 30. þ.m. Nokkuð af þeim munum sem verða á boðstól- um munu verða til sýnis I húsakynnuni Æskunnar að Laugavegi 56 nú um helgina, svo að þeir sem leið eiga um Laugaveginn gefi á að lita. Tilkynning Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og velu-mara þess á að f járöflunarskei imi- unin vérður 7. des. nk. Þeir sem vilja gefa muni I leik- fangahappdrættið vinsamleg- ast komi þvi i Lyngás eða Bjarkarás fyrir 1. des. nk. — Fjáröflunarnefndin. ef þig \iantar bíl Til að komast uppi svelt.út á land eða i hinn enda borgarinnar þá hringdu i okkur LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsla bilaleiga landslns nin DCMTAI «2*21190 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental m Q A Sendum I "74 Teiknimyndabók in Bílar, flugvélar og öll heimsins furðulegustu tæki Bókautgdfan Orn og örlygur hefur gefið út fyrstu bók sina eftir Richard Scarry, sem er einn vinsælasti og eftirsóttasti barna- bókahöfundur heimsins i dag. Nefnist teiknimyndabókin Bilar, flugvélar og öll heimsins furðu- legustu farartæki. Loftur Guð- mundsson islenzkaði textann. Bækur Scarry byggjast fyrst og fremst upp á teikningum, og hefur það gert þær svo vinsælar sem raun ber vitni. Persónur hans eru allar I hinum skringileg- ustu dýralikum og kennir þar mikillar fjölbreytni. Þá lætur hann dýrin nota hverskonar tæki og áhöld, sem maðurinn hefur fundið upp og allt er á ferð og flugi og munu yngstu lesendurnir án efa kunna vel að meta hug- mynda flug Scarry. Flettimyndabækur: Skoðum myndir segjum sögur Bókaútgáfan Orn og Orlygur hefur gefið út bækur sem ætlaðar eru 3-7 ára börnum. Er hér um tvær bækur að ræða, sem báðar bera yfirskriftina Skoðum myndir, segjum sögur. I bókun- um er enginn texti, þvi að börnun- um er ætlað að semja sögurnar sjálfum. Litil börn hafa yndi af að semja og segja sögur, og vilja láta hlutina hreyfast svo að eitt- hvað gerist. Flettimynda- bækurnar tvær, eru með myndum úr sveitinni og úr borginni. t hvorri bók eru 24 litmynda- spjöld, sem hægt er að fletta og raða saman i sögumyndir á 2400 vegu. Þetta eru bækur sem veita börnunum ómældar ánægju- stundir og þroska jafnframt skynjun þeirra, auka orðaforða og þjálfa athygli, hugmyndarflug og málbeitingu. Húsa- og fyrirtækjasala Suðurlands Vesturgötu 3, simi 26-5-72. Sölumaður Jón Sumarliða- son. cc, iiliilii Wa iúmmmm \ 2086 Lárétt 1) Land.- 6) Rugga.- 7) Kyrr.- 9) Skraf.- 11) Eins.- 12 öfug röð.- 13) Tindi.- 15) Svifi.- 16) Mjaðar.- 18) Saumurinn.- Lóðrétt 1) Búð.- 2) Stafur.- 3) Gras- sylla.- 4) Tók.- 5) Náð.- 8) Reykja.- 10) Rödd.- 14) Verk- færi.- 15) Strákur.- 17) Eins.- X Ráðning á gátu nr. 2085 Lárétt 1) Teheran.- 6) Úti.- 7) Rás.- 9) Fín.- 11) Ar.- 12) LK.- 13) Dag.- 15) LII.- 16) Ómó.- 18) Launung.- er Lóðrétt 1) Táradal.- 2) Hús.- 3) Et.- 4) Rif.- 5) Nanking.- 8) Ara.- 10) íli.- 14) Góu.- 15) Lóu.- 17) MN.- / 2 & * s , w 9 i* II wáa li IV W* ¦" it ¦ ti r? ^ ^ K Góð bújörð óskast til kaups. Sania hvar er á landinu. Skipti á 5 herbergja ibúð i tvibýlishúsi i miðbæn- um i Reykjavik koma til greina. Tilboð merkt Góð bújörð 1880 sendist á af- greiðslu Timans fyrir 10. desember ri.k. Aðalfundur Sýningasamtaka atvinnuveganna hf. verður haldinn i fundarsal Vinnuveitenda- sambands Islands að Garðastræti 41, Reykjavik, föstudaginn 28. nóvember 1975, kl. 15.30. Dagskrá samkvæmt samþykktum félags- ins. Stjórnin. Innilega þakka ég öllum þeim sem glöddu mig á áttræðis- afmæli mlnu 2. nóvember siðast liðinn með heimsóknum gjöfum og á annan hátt. Þorsteinn Sigurðsson, Víðidal. ^ é- Innilegustu þakkir færum við ykkur öllum, sem heiðruðuð okkur og glödduð á sjötugsafmælinu þann 16. nóvember s.l. Lifið heil. Tviburasysturnar Sveinbjörg og Ingibjörg Sigurðardætur. ^, fc ^t Faðir okkar Erlendur Magnússon Kálfatjörn andaðist I Borgarspltalanum 19. nóvember. Börnin. Hjartkær eiginkona mln Þuriður Magnússina Jónsdóttir Syðri-Hömrum, Asahreppi. sem lézt 13. nóvember sl. verður jarðsungin frá Arbæjar- kirkju laugardaginn 22. nóvember kl. 2. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna, barnabarna og annarra vandamanna. Þorsteinn Villijúlmsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.