Tíminn - 21.11.1975, Page 18

Tíminn - 21.11.1975, Page 18
18 TÍMINN Föstudagur 21. nóvember 1975. t&ÞJÓOLEIKHÚSIÐ ap u-2oo Stóra sviðiö CARMEN i kvöld kl. 20. Uppselt. laugardag kl. 20. uppselt. miðvikudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRNP sunnudag kl. 20. ÞJÓÐNIÐINGUR þriðjudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. •Litla sviðið MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 15. IIAKARLASÓL sunnudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. Þriþættur lopi. Okkar vinsæli þriþætti lopi ávallt fyrirliggjandi i öllum sauðalitunum. Opið 9-6alla virka daga og til hádegis á laugardögum, Magnafsláttur. Póstsendum um allt land. Pöntunarsimi 30581. Teppamiðstöðin, Súðarvogi 4, Iðnvogum, Rvik. [.HIKFLlAC REYKIAVÍKUK 3* 1-66-20 FJÖLSKYLPAN i kvöld kl. 20,30. Næst siðasta sinn. SAUM ASTOFAN laugardag kl. 20,30. SKJ ALIMIAMRAR sunnudag — Uppselt. SKJALPHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Op/ð til 1 í kvöld Kabarett KAKTUS KLUBBURINN Tilboð óskast í fólksbifreiðar, sendiferðabifreiðar og vörubifreið með framhjóladrifi, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 25. nóvember kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. STEYPU- Hrærivélar ÞÚR^ sími bisoo-Armúlati ÁLFORMA - HANDRIÐ m JiJL.Ji i dl •” """"JF T SAPA — handriðið er haegt að fá I mörgum mismun andi útfærslum, s.s. grindverk fyrir útisvæði, iþrótta- mannvirki o.fl. Ennfremur sem handrið fyrir vegg svalir, ganga og stiga. Handriðið er úr álformum, þeir eru rafhúðaðir i ýms um litum, lagerlitir eru: Natur og KALCOLOR amber. Stólparnir eru gerðir f yrir 40 kp/m og 80 kp/m. AAeð sérstökum festmgum er hægt að nota yf irstykkið sem handlista á veggi. SAPA — handriðið þarf ekki að mála, viðhalds kostnaður er þvi enginn eftir að handriðinu hef ur ver ið komið fyrir. ( j 1 ugfj> asmiðj an Amerísk hledslutæki 6 og 12 volt Sýrumælar Háspennuþræðir 4 og 6 cyl. Þokuluktir Fæðudælur fyrir Austin Gipsy MV-búðin Suðurlandsbraut 12 Sími 8-50-52 HASKOLABIO 3* 2-21-40 Lögreglumaður 373 aHOWARD w. kdch , . BADGE 373 Bandarisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Howard W. Koch. Aðalhlutverk: Robert Huvall, Verna Bloom, Uenry Parrow. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýri Meistara Jacobs THE MAD ADVENTURES OF “RABBI"JACOB Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku taii og islenskum texta.Mynd þessi hefur allsstaðar farið svo- kallaða sigurför og var sýnd með metaðsókn bæði i Evrópu og Bandarikjunum sumarið 1974. Aðalhlutverk: Luois Pe Funes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. 3*1-13-84 3*3-20-75 Bóf inn með bláu augun TOP-STJERNEN iraTrinity-f ilmene TERENCE HILL "lonabíó 3*3-11-82 Paramouni Piciures Presents óþokkarnir Einhver mest spennandi og hrottalegasta kvikmynd sem hér hefur verið sýnd. Myndin er i litum og Panavision. Aðalhlutverk: William Hold- en, Ernest Borgnine, Robert Ryan. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Ný kúrekamynd i litum með ÍSLENZKUM TEXTA. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Karatebræðurnir Kung Fu action, mystery and “ suspense! Ný karate-mynd i litum og cinemascope með ÍSLENZKUM TEXTA Bönnuð börnum innan 16 Sýnd kl. 11 Ástfangnar konur Women in Love Mjög vel gerð og leikin, brezk átakamikil kvikmynd, byggð á einni af kunnustu skáldsögum hins umdeilda höfundar D.H. Lawrence „Women in Love” Leikstjóri: Ken Russell Aðalhlutverk: Alan Bates, Olivcr Reed, Glenda Jack- son, Jennie Linden. Glenda Jackson hlai’t Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i þessari mynd. ISLENZKVR texti Bönnuö yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 3 1-89-36 Emmanuelle lieimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Fmmunuclle Arsan. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Grcen. Enskt tal. ÍSLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala frá kl. 5. hafnarbíó 3*16-444 Hörkuspennandi og f jörug ný bandarisk litmynd um afrek og ævintýri spæjaradrottn- ingarinnar Sheba Baby sem leikin er af Pam (Coffy) Grier. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. GAMLA BIÓ m. Sími 11475 Hefðarfrúin og umrenningurinn WALT DISNEY ## Hin geysivinsæla Disney- teiknimynd. Nýtt eintak og nú með ÍSLENZKUM TEXTA. Sýnd kl, 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.