Tíminn - 21.11.1975, Page 19

Tíminn - 21.11.1975, Page 19
Föstudagur 21. nóvember 1975. TÍMINN Athugasemd 1 tilefni greinar þeirrar sem birtist i Timanum þann 13.11. um kosningar i stjórn lagadeildar Háskóla tsland vill stjórn Félags viðskiptafræðinema taka eftir- farandi fram: 1. Kosningar til stjórnar FVFN eru algjörlega ópólitiskar, enda verkefni stjórnarinnar ekki þess eðlis, að þau gefi tilefni til pólitiskra kosninga. 2.1 nýkjörinni stjórn FVFN eru 6 manns,ogþar af aðeinslsemer yfirlýstur Vökumaður. Af ofagreindu má vera ljöst, að staðhæfing höfundar fyrr- nefndrar greinar, um að FVFN sé höfuðvigi Vöku innan Háskóla ís- lands, er algjör fjarstæða. Stjórn FVFN Fagna útfærslu Hreppsnefnd Búðahrepps fagnar útfærslu islenzku fisk- veiðilögsögunnar i 200 sjómilur og skorar á stjórnvöld að semja ekki um neinar undanþágur til erlendra fiskiskipa um veiðar innan gömlu 50 milna markanna. Jafnframt skorar hreppsnefnd á islenzka sjómenn að þeir virði settar reglur svo landhelgis- gæzlan geti einbeitt sér gegn er- lendum landhelgisbrjótum. IWnTFTTTTnmi g 11111111 Framsóknarfélag Kjósasýslu Aðalfundur félagsins verður að Fólkvangi Kjalarnesimiðviku- daginn 3. des. kl. 20. Dagskrá: Inntaka nýrra félaga. 2. Laga- breytingar. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjör- dæmaþing Jón Skaftason mætir á fundinum. Kaffiveitingar fyrir þá sem óska. Félagar eru hvattir til að mæta velog stundvislega. Stjórnin. Framsóknarfélag Miðneshrepps Aðalfundur Framsóknarfélags Miðneshrepps, verður haldinn þriðjudaginn 25. nóv. kl. 9 e.h. að Vallargötu 8. Venjuleg aðal- fundarstörf. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing. Stjórnin. ílavara-1 hlutir Notaðir ; varahlutir ■ í flestar gerðir eldri bíla t ' Yfir vetrarmdnuðina er Bílapartasalan 1 opin frd kl. 1-6 eftir hddegi. 1 Upplýsingar í síma 11397 frd kl. 9-10 4 fyrir hddegi og 1-6 eftir hddegi BÍLAPARTASALAN j Höfðatúni 10, simi 11397. 3 Danski fiðluspilarinn EVALD THOMSEN og HARDY sonur hans flytja gamla alþýðlega danstónlist iNorræna húsinu laugardaginn 22. nóvem- ber kl. 16:00 og einnig þriðjudaginn 25. nóvember kl. 20:30. Aðgöngumiðar við innganginn. Dansk-islenzka félagið. NORRÆNA HÚSIO Mótmæla skerðingu fjdrmagns til verk menntunar gébe:Rvik. — Nýlega var haldinn fundur i stjórn Sam- bands byggingamanna, en þar var vitt stefna stjórnvalda gagnvart verkmenntun i Íandinu, sem kemur fram i fjár- lagafrumvarpi rikisstjórnar- innar og kveður á um stór- felldan niðurskurð á fjármagni til verkmenntunar. Lækkun tolla á innfluttum iðnaðarvörum á sama tima, mun enn auka á það misrétti, sem verkmenntun hefur mátt búa við og veikja stórlega aðstæður islenzks iðnaðar. Aleit fundurinn að slikri stefnu sé i raun stefnt gegn þróun og uppbyggingu is- lenzks iðnaðar. Þvi beindi fundurinn eindreginni áskorun til stjórn- valda, að þau hverfi frá núver- andi stefnu sinni og auki til muna fjárframlög til verk- menntunar, minnug þess að bætt verkmenntun og traustur og vaxandi iðnaður mun verða ein af meginstoðum islenzks þjóðfélags i framtiðinni. Þá lýsti fundur i stjórn Sam- bands byggingamanna yfir eindregnum stuðningi við út- færslu landhelginnar i 200 milur og vara við öllum samningum við útlendinga, sem ekki taka tillit til þeirrar skýrslu fiski- fræðinga, sem nýlega hefur verið birt og álitur, að öllum að- gerðum og hótunum and- stæðinga okkar um beitingu er- lendra herskipa til verndar veiðiþjófum, beri að svara með slitum á stjórnmálasambandi við viðkomandi aðila. Auglýsicf iTímanum 19 Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Kristján Benediktsson borgarfulltrúi verður til viðtals að Rauðarárstig 18, laugardaginn 22. nóv. kl. 10-12. Borgarnes Framsóknarfélag Borgarness heldur sitt fyrstaspilakvöld á þessum vetri föstudaginn 21. nóv. i samkomuhúsinu kl. 8.30. Halldór E. Sigurðsson mætir á spilakvöldinu. Allir vel- komnir. Norðurlandskjördæmi vestra Kjördæmisþing Framsóknarflokksins i Norðurlandskjördæmi vestra verður haldið i Miðgarði, Varmahlið, laugardaginn 22. nóv. og hefst kl. 10.00 árd. Auk venjulegra þingstarfa flytur Ólafur Jóhannesson viðskiptaráðherra erindi um stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. Árnesingar Annað keppniskvöld framsóknarvistarinnar verður að Borg, Grimsnesi, föstudaginn 21. marz kl. 21.30. Ræðumaður verður séra Heimir Steinsson, rektor. Aðalverðlaun: Sunnuferð fyrir tvo til Kaupmannahafnar. Framsóknarfélag Arnessýslu. Vesturlandskjördæmi Laugardaginn 22. nóv. 1975 verður 15. kjördæmisþing sambands Framsóknarfélaga i Vesturlandskjördæmi haldið i félagsheim- ilinu Valfelli i Borgarhreppi, og hefst það kl. 10 árdegis. Dagskrá verður samkvæmt lögum sambandsins. Stjórnin. Verkalýðsmóla róðstefna Samband Ungra Framsóknarmanna og Verkalýðsmálanefnd Framsóknarflokksins efna til ráðstefnu um verkalýðsmál 29. og 30. nóvember. Raðstefnan verður að Hótel Hofi Rauðarárstig 18 og hefst kl. 10.00 laugardaginn 29. nóv. Dagskrá ráðstefnunnar: 1. Avarp: Ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknarflokksins. 2. Framsóknarflokkurinn og verkalýðshreyfingin, Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður. 3. Vinnulöggjöfin: Egill Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmaður. 4. Skattamálin og launþegar: Halldór Asgrimsson, alþingism. 5. Atvinnulýðræði og samvinnurekstur: Axel Gislason, verkfr. 6. Skipulag verkalýðshreyfingarinnar og heildarkjarasamning- ar: Daði Ólafsson, form. Sveinafélags bólstrara. Forseti ráðstefnunnar: Hákon Hákonarson, vélvirki. Almennar umræður verða um hvern málaflokk og umræðuhópar starfa. Allt Framsóknarfólk velkomið. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Framsóknarflokksins s. 24480. Undirbúningsnefndin Við mælum meó rafhlöðum NATIONAL Hl í okkar tölvur Shriívélin hf Top

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.