Tíminn - 23.11.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.11.1975, Blaðsíða 1
PRIMUS HREYFILHITARAR j VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAR HF HÖRÐUR GUNHARSSON SKÚLATUNI 6 - SÍMI (91)19460 Niðurstöður komnar eftir sumarið: SJÖTÍU ÞÚSUND LAXAR — laxveiðin aldrei meiri en í sumar — jókst um 25% Fleiri varðskip send austur SJ-Reykjavik. Að sögn Péturs Sigurðssonar forstjóra Land- helgisgæzlunnar i gærmorgun stóð til að herða eftirlit með erlendum togurum á Aust- fjarðamiðum i gær. Pétur sagði, að ekki hefði komið til átaka eða aðgerða á miðunum i fyrrinótt og gærmorgun, en álagið á varðskipsmönnum væri mikið fyrir austan land. r Avísanahefti stolið BH-Reykjavik. — Aðfaranótt sl. miðvikudags var brotizt inn i lag- metisverksmiðju Sigló-sildar á Siglufirði. Var þaðan stolið litlum peningaskáp með einhverju af peningum og nótum. Einnig hvarf skjalataska, sem i var m.a. ávis- anahefti, og höfðu sumar ávisan- irnár verið undirtitaðar, auk þess sem stimpill fyrirtækisins var i töskunni. Hefur bönkum um land allt verið gert viðvart um ávis- anaheftishvarfið, en ekki hafði tekizt að upplýsa málið i gær, þegar Timinn hafði samband við lögregluna á Siglufirði. Bæjarstjórnar- fundur í Eyjum í dag BH-Reykjavík — „Menn eru að kæla sig í dag, og stóru orð- in eru ekki i notkun,” sagði Sigfinnur Sigurðsson, bæjar- stjóri i Vestmannaeyjum við Timann í gær. „A morgun, sunnudag, höldum við bæjar- stjórnarfund, þar sem niður- stöður endurskoðunarnefnd- arinnar verða lagðar fyrir. Að bæjarstjórnarfundinum lokn- um mun ég senda út fréttatil- kynningu. Eins og segir i fregn Timans i gærmorgun hefur minnihluti ásakað Sigfinn bæjarstjóra um misferli varðandi fjárreið- ur bæjarins. Hefur Sigfinnur borið þær ásakanir af sér og bent á misskilning hjá starfs- mönnum launadeildar bæjar- ins, og hafi sá misskilningur verið leiðréttur um leið og hans varð vart. Þá hefur Sig- finnur stefnt ritstjóra fjölrit- aðs fréttablaðs i Eyjum, sem fjallað hefur um málið. gébé-Rvik — Nú er sýnt, að heildarveiði á laxi hér á landi s.l. sumar hafi numið sjötíu þús- und löxum og er árið 1975 met- gébé—Rvik — Vlðtækar athugan- ir hafa veriö gerðar á neyzluvatni I ölfushreppi og kom I ljós, að af sjötiu bæjum, höfðu aðeins 44 bæ- ir gott vatn, 11 höfðu gallað vatn, sem þó var neyzluhæft og 12 bæir voru mcð óneyzluhæft vatn. Reyndist vatnið mengað koligerl- um af sauruppruna. Páll Péturs- son tæknifræðingur, tók um niutiu veiðiár, þvi að aldrei hefur svo mikið af laxi komið á land hér- lendis fyrr á einu sumri. Fyrra metveiðiár var 1973, en þá sýni á timabilinu 18. júni til 15. september I ár og sagði hann, að þegar væri byrjuð vinna við ný vatnsból hjá 4 bæjum af þeim sem höfðu óneyzluhæft vatn, en á hin- um bæjunum er búizt við að úr- lausn finnis't á þeirra vandamáli næsta sumar, þangað til verður fólkið að sjóða allt vatn sem notað er til manneldis. fengust sextiu og sex þúsund laxar, en hins vegar var veiðin léleg árið 1974 og komu aðeins um fimmtiu ogsex þúsund laxar frá Varmá Páll Pétursson tæknifræðingur er formaður Heilbrigðis- og um- hverfisverndar ölfushrepps, og sagði hann, að þetta væri i fyrsta skipti, sem svo viðtækar vatns- rannsóknir færu fram á Suður- landi, og eftir þvi sem hann bezti vissi, hefðu heildarrannsóknir af þessu tagi aðeins verið gerðar i Mývatnshreppi áður. fró í fyrra á land þá, þannig að aukningin frá þvi i fyrra nemur um 25%. Þessar upplýsingar fékk blaðið hjá Vciðimálastofnun i gærdag, en þar er nú verið að vinna úr veiðibókum áa af öilu landinu. Af þessum sjötiu þúsund löx- um sem veiddust i ár, eru tæp- lega sjö þúsund laxar, eða 10%, sem kom úr sjó i Laxeldisstöð- ina i Kollafirði. Þessar tölur Veiðimálastofnunar sýna vel hversu stórfelldir möguleikar eru á að margfalda laxveiði hér á landi. Allar likur eru á þvi, að Laxá i Aðaldal sé með hæstu laxatöl- una frá i sumar, eða 2297 iaxa. Langá á Mýrum fylgir fast á eftir með nokkrum löxum færra. Or Grimsá komu um 2100 laxar, rúmlega 2000 laxar bæði úr Elliðaám og Norðurá og úr Blöndu komu tæplega 2000 lax- ar. Algjör metveiði var i Laxá á Ásum, eða tæplega nitján hundruð laxar, sem veiddir eru á tvær stengur. Arið 1973 veidd- ust þar 1605 laxar og 1502 laxar 1974. AðSögnEinars Hannessonar hjá Veiðimálastofnun, er nú verið að vinna að tölvuúrvinnslu veiðibóka frá ám á öllu landinu, en ekki hafa allir veiði- verðir þó enn sent bækur sinar til stofnunarinnar, og eru þeir þvi hér með minntir á að gera það sem fyrst. Þá sagði Páll, að hann væri þessa dagana að ganga frá niður- stöðum rannsóknanna sem gerð- ar voru á tfmabilinu 18. júni til 15. september, en Rannsóknarstofn- un fiskiðnaðarins, hefur unnið að greiningu þeirra niutiu neyzlu- vatnssýna, sem Páll tók. Sagði hann að ýmsar ástæður væru fyr- ir því hve vatnið væri mengað á sveitabæjunum, en enn væri það ekki fullrannsakað. T.d. eru þrir bæir I einum hnapp i Saurbæjar- hverfi og ölfusi þar sem vatn reyndist óneyzluhæft, en á 6-7 bæjum var vatnið mjög slæmt og var fólki þar bent á að sjóða allt vatn, sem ætlað var til manneldis. En i allt voru bæirnir tólf, sem reyndust hafa óneyzlu- hæft vatn þó það væri með misjafnlega mikla gerlamengun. Þá sagði Páll að þau sýni, sem hefðu verið tekin úr Varmá ( sum- ar, hefðu reynzt mjög slæm. og mengun þar mikil, enda er skólp- leiðslum i Hveragerði hleypt i ána og er hún þvi mjög menguð þegar hún rennur inn i ölfushrepp. Sagði Páll það furðulegt, að ekki væri meiri áhugi fyrir hendi á þvi að laga þetta ástand, og sagði hann það ekkert launungarmál, að bæir, sem væru með verst vatn i ölfushreppi, væru i námunda við Varfná. Kvartað hefur verið við Heilbrigðiseftirlit rikisins, og mun athugun vera á þessu máli þar, en afgreiðsla öll gengur mjög seint. Verður leirinn okkur gull- náma? Islenzki leirinn úrvals- hráefni til bygginga gébé Rvik — Rannsóknir á ís- lenzkum leirsýnum hafa sýnt mjög jákvæðan árangur, og að sögn Reynis llugasonar verk- Iræðings hjá Rannsóknaráði rikisins reyndist 90% þeirra sýna, sem rannsökuð voru, vera fyrirtakshráefni. Markað- ur hefur litið verið athugaður hér á landi, en notkun á múr- steinum, og rörum úr leir til bygginga, hefur verið sáralitill hingað til, enda hefur þurft að flytja allt slikt efni inn i landið. Hér opnast þvi ný leið til fram- leiðslu á byggingarefni og gæti þetta orðiö almennt byggingar- efni i framtiðinni. Rannsóknirnar á leirnum eru gerðar af Folke Sandford við háskólann i Gautaborg i Svi- þjóð. Þegar Reynir Hugason ræddi við Sandford i gærmorg- un, sagði hann, að af þeim 28 sýnum, sem hann hefði fengið til rannsóknar, hefði 90% þeirra verið íyrirtakshráefni og reynzt vel við þurrkun og brennslu. Reynir sagði, að endanleg skýrsla Sandfords væri væntan- leg um næstu áramót, og væri þá næsta skref i þessu máli, að fá sérfræðing hingað til lands, jafnvel frá Sameinuðu þjóðun- um, til ráðlegginga, tækni- fræðslu og sem almennan ráð- gjafa á sviði markaðsmála. Fyrr er ekki hægt að hugsa til að byggja verksmiðju, en undir- : staða þessi liggur hreint fyrir, sagði Reynir. Sandford er nú að brenna stóra steina úr leir, eða venju- lega múrsteina, svipaða þeim sem notaðir hafa verið sem byggingarefni hér á landi og er búizt við niðurstöðum hans þar að lútandi fljótlega. í Laxá í Aöaldal og Langá á Mýrum voru menn fengsælastir i sumar. Vatn á fjölda bæja í Olfusi ekki neyzluhæft — talið að mengunin stafi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.