Tíminn - 23.11.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.11.1975, Blaðsíða 11
Sunnudagur 23. nóvember 11175 TÍMINN Silfurbrúð- kaupið frumsýnt í sjónvarpinu í kvöld Myndirnar eru báðar úr Silfurbrúðkaupinu og sýna þær Bryndisi Pét-ursdóttur og Sigriði Hagalin i hlutverkum sinum. Rætt við höfundinn, Jónas Guðmundsson — Já — bæði og. Það er dálitið átak að flytja sig úr bókum ýfir i leikhús, eðasjónvarp. Leikhúsin setja vissar skorður, sem bókaút- gefandinn setur ekki. T.d. máttu hafa eins margar persónur i bók- um og þig lystir, lika hesta og annan munað, en það er ekki eins vel séð i leikhúsunum. Ég hefi þvi sagt það i gamni, að Silfurbrúð- kaupið sé einkum skrifað fyrir gjaldkera sjónvarpsins, en aðra menn: leikritið varð að vera mjög aðgengilegt og ódýrt i uppsetn- ingu. Að visu má segja svo, að bóka- útgáfan setji sínar hömlur lika, margorðir höfundar eru illa séðir á bókaforlögunum og þykkar skáldsögur i tveim bindum eru ekki lengur gefnar út nema i Rússlandi. Viðlifum á ögurstund, í KVÖLD, sunnudags- kvöld verður Silfurbrúð- kaupið eftir Jónas Guð- mundsson, rithöfund frumsýnt i sjónvarpinu. Þetta mun vera fyrsta leikverk höfundar, sem flutt er opinberlega, og i þvi tilefni hittum við Jónas að máli og lögðum fyrir hann spurningar um verkið. — Er þetta þitt fyrsta leikrit? — Það fjallar um silfurbrúð- kaup, um það æviskeið mannsins, þegar smáatriðin taka yfir og byrja fyrir alvöru að koma i stað raunverulegra viðfangsefna — alveg eins og i pólitikirini — O.ó. og menn hafa bara ekki lengur tima til þess að bora sig eins og ormar gegnum langar bækur. — Þú hefur skrifað margar bækur. Ertu hættur þvi? — Þær eru orðnar einar ellefu. Ég er Uklega hættur þvi i bili. Liklega hætta menn áður en varir að skrifa bækur, og skrifa þess i stað i blöðin, eins og gert ' var áður en útvarpið og sjónvarp- ið komu til skjalanna. Erindi skálda eru yfirleitt svo brýn, að þau þurfa hraðvirkari fjölmiðil en bækur. — En Silfurbrúðkaupið — um hvað fjallar það? — Hefurðu sýnt leikhúsunum Jónas Guðmundsson þau? — Já það er elzt þeirra. Að visu var fluttur eftir mig stuttur leik- þáttur i útvarpið einu sinni, en önnur leikrit min hafa ekki verið leikin. List-skautar fyrir dömur og herra Hocky-skautar Allar stærðir Gott verð POSTSENDUM PORT&4L S ^HEEMMTORQi \ KANARÍEYJAR sólskinsparadis i skammdegínu Fljúgum beint í suður, yfir Atlantshafið til Kanaríeyja á aðeins 5 klukku- stundum með stórum, glæsilegum 4 hreyfla Boeing úthafsþotum. Dagflug á laugardögum. Þér veljið úr beztu hótelum og ibúðum, sem fáanlegar eru á ensku ströndinni (Playa del Ingles). Skrifstofa Sunnu með íslenzku starfsfólki á staðnum. KMMSKRIFSTOMN SUNNA UEKJARGOTII2 SÍMAR 16400 12071

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.