Tíminn - 23.11.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 23.11.1975, Blaðsíða 25
Sumiudagur 2:i. nóvcmber 1ÍI75 TÍMINN 25 lagið „Upp á fjallið Jesii vendi”. b. Tvö sönglög: „Eins og ijóssins skæra skrUða” og „Ég ungur kynntist sollnum sæ”. c. Humoreska fyrir fiðiu og pianó. d. „Huldur”, lag fyrir karlakór. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi borgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 24. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og MagnUs Pétursson pianóleikari —a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Erlendur Sigmundsson (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: GuðrUn Guðlaugsdóttir les „Eyjuna hans MUminpabba” eftir Tove Jansson i þýðingu Steinunnar Briem (22). Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Dr. Ólafur Dýr- mundsson talar um frjóéemi sauðfjár. tslenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnuss. Morguntónleikar kl. 11.00: Concertgebouw hljómsveitin i Amsterdam leikur „Benvenuto Cellini”, forleik eftir Berlioz, Bern- ard Haitink stj. Nicanor Zabaleta og Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i Berlin leika Hörpukonsert i C-dUr eftir Boieldieu, Ernst Marzendorfer stjórnar. Concordia kcrinn i Minne- sota syngur „Astarljóða- valsa” op. 52 eftir Brahms, Paul Christiansen stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikár. 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál” eftir Joanne Greenberg. Bryndis Vig- lundsdóttir les þýðingu sina (7). 15.00 Miðdegistónleikar. Fé- lagar i Filharmoniusveit Berlinar leika Septett i Es-dUr op. 20 eftir Beethov- en. Sinfóniuhijómsveit Ut- varpsins i Köln leikur Sinfóniu nr. 1 i C-dúr eftir Weber, Erich Kleiber stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.00 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 17.30 Úr sögu skáklistar?- 17.30 Úr hcimi skáklistar- innar. Guðmundur Arn- laugsson rektor segir frá, annar þáttur. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Guðni Kol- beinsson kennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Halldór Blöndal kennari tal- x ar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 A vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá. 20.50 Píanókvintett í f-moll eftir Cesar Franck. Eva Bernathova og Jana- cek-kvartettinn leika. 21.30 Útvarpssagan: „Fóst- bræöur ” eftir Gunnar Gunnarsson. Jakob Jóh. Smári þýddi. Þorsteinn ö. Stephensen leikari les (19). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Myndlist- arþáttur i umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 22.50 Hljómplötusafniö i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.45 Fréttir i stuttu máli, Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 23. nóvember 1975 18.00 Stundin okkar. Fyrst er mynd úr dýragarði, og Kristin ólafsdóttir syngur. Þá kemur mynd um Misha, og Hinrik og Marta leika sér að tappaskipi. Loks sýnir Leikbrúðuland þátt, sem nefnist „Kabarett”. Um- sjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- riður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Siifurbrúðkaup. Sjón- varpsleikrit eftir Jónas Guðmundsson. Frumsýn- ing. Persónur og leikendur: Þóra/ Sigriður Hagalin. Bryndis/ Bryndis Péturs- dóttir. Leikstjóri Pétur Ein- arsson. Leikmynd Gunnar Baldursson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.05 Valtir veidisstólar. Breskur leikritaflokkur. 3. þáttur. Sæmdin ofar öllu. t þessum þætti gera keisarar þriggja stórvelda i Evrópu með sér bandalag, en fram- tið þess er næsta ótrygg. Vilhjálmur I. Þýskalands- keisari er niræður, og Frið- rik Vilhjálmur sonur hans er alvarlega veikur. Vil- hjálmur II., sem er sonur Friðriks Vilhjálms og Vicky, tekur þá við völdum og togstreita hefst á milli hans og Bismarcks. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 22.00 Það eru komnir gestir. Gisli Guðmundsson ræðir við Vestur-tslendinga, sem hér hafa dvalist undanfarið, þau Ollu Stefánsson, Stefán Stefánsson, Marjorie Árna- son, Theódór K. Arnason, Sigriði Hjartarson og Jó- hann Jóhannsson um ís- lendinga i Vesturheimi og sambandið viö gamla land- ið. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 23.10 Að kvöidi dags. Páll Gislason læknir flytur hug- vekju. 23.20 I'agskrárlok. MÁNUDAGUR 24. nóvember 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 iþróttir. Umsjónarmað- ur Ómar Ragnarsson. 21.15 Vegferð mannkynsins. Fræöslumyndaflokkur um upphaf og þróunarsögu mannkynsins. 6. þáttur. Sendiboði stjarnanna. Þýð- andi og þulur óskar Ingi- marsson. 22.05 Sveitalif. Breskt sjón- varpsleikrit úr mynda- flokknum „Country Matt- ers”, byggtá sögu eftir H.E. Bates. Bartholomew-hjónin hafa fengið sumarbústað við sjóinn. Þau eru mið- aldra og sambúð þeirra heldur stirð. Þau dveljast i sumarbústaðnum um hverja helgi. Maðurinn unir sér vel, en konan illa — uns hún kynnist ungum pilti úr nágrenninu. Þýðandi Eliert Sigurbjörnsson. 22.55 Iiagskrárlok. Ný bók um dólestra Cayce: Svo sem maðurinn sáir SVO SEM maðurinn sáir, — svo mun hann uppskera nefnist fimmta bókin sem byggð er á dá- lestrum Edgars Cayce og fjallar um lögmál orsaka og afleiðinga, hið karmiska mynstur. Ævar R. Kvaran þýddi bókina og ritar einnig itarlegan formála um Edgar Cayce, líf hans og starf, en þó alveg sérstaklega um endur- holdgunarlögmálið. Höfundur þessarar bókar, Gina Cerminara, sem er doktor i sál- fræði, hefur unnið hið þarfasta verk með samningu hennar. Túlkanir hennar og sálfræðileg- ar útskýringar á dálestrum Cayc- es eru til þess að öðlast fagra lifs- stefnu og taka styrkum höndum um stjórnvöl eigin lifs, sjálfum sér og öðrum til aukinnar gæfu. Bókin er sett i prentstofu G. Benediktssonar, prentuð i prent- smiðjunni Viðey og bundin i Arn- arfelli. Islenzkt Ijóðasafn ALMENNA bókafélagið hefur gefið út II. bindið af „Islenzku ljóðasafni”. Spannar það ljóð frá sautjándu öld til fyrri hluta 19. aidar. Fyrsta skáldið sem safnið tekur fyrir er séra Hallgrimur Pétursson, en siðasta Steingrim- ur Thorsteinsson. Bókin er 460 siður og hefur Kristján Karlsson, sem ritstýrir þessum bókaflokki, valið ljóðin i samvinnu við Hann- es Pétursson skáld. Áður var III. bindið af ljóðasafninu komið út, en það nær frá siðari hluta 19. ald- ar og fram til upphafs þeirrar tuttugustu. Islenzka ljóðasafnið, sem verður i 5 bindum, kemur út hjá Bókaklúbbi AB og eiga ekki aðrir en klúbbfélagar kost á að kaupa safnið. Klúbburinn, sem er árs- gamall, hefur nú 4000 meðlimi. Ný mat- reiðslubók Bókaútgáfan Orn og örlygur hefur nú gefið út matreiðslubók, Matreiðslubókin þin, i máli og myndum, sem er þýdd og staðfærð af Ib Wessmann. Bók þessi er sérstæð að þvi leyti, að auk uppskrifta af réttunum, sýnir hún einnig hvernig þeir skuli fram bornir, þvi að i henni eru lit- myndiraf öllum réttunum, 535 að tölu. Auk þess er i bókinni sér- stakur kafli fyrir krydd og krydd jurtir sem þýðandinn Ib Wess- mann hefir sérstaklega tekið saman. Bókin er þýdd úr dönsku, en Guðrún Stefánsdóttir B.A. las handrit og leiðbeindi um val is- lenzkra nafna, en Sigrún Árna- dóttir las prófarkir. Bókin er sett i prentátofu G. Benediktssonar, en prentuð i Tékkóslóvakiu. Kristmann Guðmundsson: Ný vísindaskáld- saga komin út Ný skáldsaga eftir Kristmann Guðmundsson er komin út hjá Almenna bókafélaginu og nefnist hún Stjörnuskipið — geimferða- saga, og telst tií þeirrar tegundar bókmennta sem nefnd hefur verið visindaskáldskapur. Kristmann Guðmundsson hefur einn is- lenzkra höfunda fengizt við ritun visindaskáldsagna, og er 'Stjörnu skipið þriðja skáldsaga iians i þessari bókmenntagrein. Segir hún frá islenzkum stjörnufræð- ingi, sem tekur þátt i visinda- legum rannsóknarleiðangri og fer viðs vegar um himingeiminn. Rannsaka leiðangursmenn lifið á stjörnunum og komast að hinum ótrúlegustu sannindum, og gæðir þessi furðuveröld frásögnina mikilli spennu. Sýnir bókin mikla þekkingu höfundar á stjörnu- fræði, en allt sem $nertir lifið á þessum stjörnum er að sjálfsögðu skáldskapur. óþægindin r_ í vetur! ORYGGISATRIÐI ERU YFIRFARIN í VETRARSKOÐUN SKODA VERÐ KR 1. Vélarþvottur 24. Mældur rafgeymir. 2. Stilltir ventlar. 25. Hreinsuð rafgeymasambönd. 3 Hert strokklok (head). 26 Stillt kúpling. 4. Hreinsaður og stilltur blöndungur 27. Smurð kúplingslega. 28. Ath. Slit i stýrisupphengju. 5. Ath. bensínslöngur. 29. Ath. Slit i spindlum. 6. Hreinsuð gruggkúla. 30. Ath. Slit I miðstýrisstöng. 7. Hreinsuð bensindæla 31. Ath. Slit 1 Stýrisvélu. 8. Ath. Kerti. 32. Ath.Hemlarör 9. Þjöppunarmæling. 33. Ath. Magn hemlavökva. 10. Stilltar platínur. 34. Jafnaðir hemlar. 11. Ath. Kveikjuþéttir. 35 Ath. Handhemill. 12. Ath. Kveikjuþræði. 36. Ath. Þurrkublöð og armar. 13. Ath. Kveikjuiok og hamar. 37. Ath. Rúðusprautur. 14 Kveikja smurð. 38. Ath. Ljós. 15. Vatnsdæla smurð. 16. Ath. Viftureimar. 39. Hurðarskrár og læsingar smurðar. 17. Smurðar legur við kæliviftu. 40. Bensingjöf smurð. 18. Ath. Loftsíu. 41. Gírkassaþéttingar. Ath. v/leka. 19. Mældur frostlögur. 42. Ath. Miðstöð. 20. Hert botnpanna. 43. Loft í hjólbörðum og slit ath. 21. Ath. Vélarþéttíngar v/leka. 44. Ath. Olia á vél. 22. Ath. Kælikerfi v/leka. 23. Mæld hleðsla. 45. Reynsluakstur. ’ SKODA VERKSTÆÐIÐ L ^ AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI J SIMI 42604 A Reiknistofu bankanna óskar aö ráða starfsfóik til tölvustjórnun- ar og skyldra starla. Reynsla eða þekking á tölvustjórn eða for- ritun er kostur en ekki skilyrði. Keyrslur eru framkvæmdar á IBM 370/135 undir DOS/VS. Störfin eru unnin á vöktum. Óskað er eftir umsækjendum með banka- menntun, stúdentspróf eða tilsvarandi menntun. Ráðning er samkvæmt almennum kjörum bankastarf smanna. Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi fyrir 1. desember 1975. ÁRMÚLA 7 - SÍMI 84450 Heimsfrægar Ijósasamiokur 6 og 12 v. 7" og 5 3/4" Bílaperur — fjölbreytt úrval Sendum gegn póstkröfu um allt land.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.