Tíminn - 23.11.1975, Blaðsíða 33

Tíminn - 23.11.1975, Blaðsíða 33
Sunnudagur 23. nóvember 1975 TÍMINN 33 I.ars litli stóð fyrir utan grindurnar. Þetta var allt Ásu að kenna sagði mamma,hún hefði átt að fara strax með hann heim. Aumingja Ása var alveg eyðilögð yfir þessu og leitaði og leitaði að bróðursinum. Foreldrar hans leituðu undir öllum klettum, þau voru svo hrædd um að hann hefði hrapað. Það var leitað alla nótina. Þá kom fólk frá öðrum bæjum og hjálpaði til við leitina. Trúlegast þótti, að hann hefði ætlað að fara einn sins liðs upp að stöðli, til að sjá kýrnar og hitta mömmu sina. Þess vegna var farið upp hey- bandaveginn og svo lengra upp eftir. Um morguninn rakst stúlka frá óðalsbóndan- um á Lars litla, þar sem hann lá sofandi við grindurnar. Hann lá þar enn, en nú vaknaði hann þegar stúlkan kom, og var honum hálfkalt og hnerraði hann mikið. Mikil var gleðin, þegar Lars litli kom i leitirnar heill á húfi, fyrir utan smákvef, sem Horfnir starfshættir — og leiftur frá liðnum öldum Horfnir starfshættir og leiftur frá liðnum öldum, nefnist ný bók eftir Guðmund Þorsteinsson frá Lundi. Formála ritar dr. Kristján Eldjárn, forseti íslands, og segir þar m.a.: „Frásögn Guðmundar hefur nokkurn keim af heimsá- deilu, höfundur leggur dóma á þetta eða hitt til lofs eða lasts. Þetta gerir mál hans persónu- legt, en spillir á hinn bóginn ekki þvi sem framar öllu vakir fyrir honum, að taka saman fróðleiksþætti sem minningar og Þriþættur lopi. Okkar vinsæli þriþætti lopi ávallt fyrirliggjandi i öllum sauðalitunum. Opið 9-6 alla virka daga og til hádegis á laugardögum, Magnafsláttur. Póstsendum um allt land. Pöntunarsimi 30581. Teppamiðstöðin, Súöarvogi 4, Iðnvogum, Hvlk. heimildir um lifsbjargarráð og menningarsnið á þeim sviðum horfins þjóðlifs sem honum eru gerst kunnug að eigin raun. — Af þessu tagi er þetta framlag Guðmundar Þorsteinssonar frá Lundi, þáttasafn til islenzkrar menningarsögu.”: Bókaútgáfan örn og örlygur gefur bókina út, en hún er aö öllu leyti unnin i Prentsmiðjunni Eddu. AAannfólk mikilla sæva Mannfólk mikilla sæva, Staðhverfingabók, nefnist ný bók eftir séra Gisla Brynjólfsson, sem bókaútgáfan örn og örlygur gefur út. Bókin er i lausu máli, ljóðum og myndum lýsing á horfinni byggð. Hún er lifandi lýsing á atvinnuháttum, daglegu lifi og mannlegum örlögum við rammislenzkar aðstæður. Bókin er að öllu leyti unnin hjá prentsmiðjunni Eddu hf., en káputeikningu gerði Hilmar Helgason. Prjónabók með 40 íslenzkum uppskriftum fyrir íslenzkt garn og lopa FB-KeykjavikNýlega erkomin á markaðinn Prjónabókin Elin, sem gefin er út af Ullarverk- smiðjunni Gefjuni á Akureyri i umsjá Auglýsingadeildar Sam- bandsins. 1 bókinni eru 40 lit- prentaðar prjónauppskriftir bæði fyrir handprjón og vél- prjón og auk þess heklu- uppskriftir. Uppskriftirnar eru að ýmiss konar barnafatnaði, peysum fyrir pilta og stúlkur og einnig fyrir fullorðna auk þess sem I bókinn eru uppskriftir að mottum, púðum og ýmsu öðru. Bókinni var gefið nafnið Elín i virðingarskyni við mikla merkiskonu, Elinu Guðmunds- dóttur Snæhólm, sem fyrst is- ienzkra kvenna prjónaði flik úr lopa. Er frásögn Elinar af þvi þegar hún prjónaði trefil úr lopa birt i bókinni. I kynningarorðum um bókina segir, að Ullarverksmiðjan Gefjun vænti þess, að bókin megi verða til gagns fyrir þær mörgu konur, sem leggja stund á prjónaskap og til ánægju og uppörvunar vegna þeirrar fjöl- breytni og hugkvæmni, sem hún hefur upp á að bjóða. Aliar uppskriftirnar eru gerðar af is- lenzkum konum, þeim Ingi- björgu Jónsdóttur, Sigriði Jóns- dóttur, Erlu Eggertsdóttur, og Arndisi Axelsson. Uppskriftirnar eru aliar fyrir Gefjunar-garn eða lopa. Bókin er prentuð i Prent- smiðjunni Eddu en Gunnsteinn Karlsson er ritstjóri hennar. Ljósmyndastofan Imynd hefur annazt ljósmyndun, en umbrot og útlit sá Þröstur Magnússon, hann hafði fengið við að sofa úti um nóttina. Hann var spurður um ferðina kvöldið áður en þá talaði hann mest um skrýtna húsið, þar sem var enginn stóll, og ekk- ert fólk. Þá sagði fólkið: — Hann hefur verið kominn alla leið að hlöð- unni, þar sem fjallheyið er geymt! Lars sagði, að sauðirnir hefðu verið hjá sér um nóttina og þess vegna var ég ekki hræddur, sagði hann. En ef hann var spurður eftir þetta, hvort hann langaði til að fara upp á stöðul til að sjá kýrnar, þá sagði hann vandræðalega: — Nei, það geri ég ekki aft- ur, fyrr en ég er orðinn miklu stærri! (Þýtt úr norsku) CHEVROLET BUICK VAUXHALL OPEL Stillt kúpling Þrýstiprófað kælikerfi Mælt frostþol Mótorstilling Yfirfara öll Ijós og stillt aðalljós Hemlar reyndir Stýrisbúnaður skoðaður Ath. rúðuþurrkur og sprautur 10. n. 12 13 14. 15. 16. Mótorþvottur Hreinsun á raf- geymasamböndum Mæling á raf- geymi og hleðslu Skipt um loftsiu Skipt um bensín- siu i blöndungi Skipt um platínur Skipt um kerti Ath. viftureim Innifalið í verðinu: Kerti, platínur, loft- og bensínsía og vinna Verð m/sölusk.: 4 cyl. kr. 8.652 6 cyl. kr. 9.651 8 cyl. kr. 10.248 SAMBANDID VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9. Simar: Verkst.: 85539 Verzh 84245-84710 Menntaskóla bókin Um tíma var hann „landsins einasti skóli" og bar lengi ægishjálm yfir aðra skóla. Hann er tengiliður menntasetranna fornu og skólastarfs nútímans. i fyrsta bindi Sögu Reykjavikurskóla er fjallað um nám og námsskipan í skólanum og um nemendur hans. Aldrei áður hefur birzt slíkt safn mynda af þekktu ■ fólki ( þjóðlífinu. Verð þessa bindis er kr. 5.880, en verð til áskrifenda er aðeins kr. 4.410. Gerizt áskritendur aS þessu einstæSa verki og vitjið þess á skrifstofu Menningarsjóðs að Skálholtsstig 7. Sögusjóður Menntaskólans í Reykjavík Bókaútgáfa Menningarsjóðs

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.