Tíminn - 23.11.1975, Blaðsíða 36

Tíminn - 23.11.1975, Blaðsíða 36
36 TÍMINN Sunnudagur 23. nóvember 1975 Skáld konur fyrri alda Hin tvö bindi Guðrúnar P. Helgadóttur skólastjóra, Skáld- konur fyrri alda, eru nú aftur fáanleg i bókaverzlunum eftir nokkurt hlé. 1 bókum þessum skýrir Guðrún frá hlutdeild is- lenzku konunnar i sköpunarsögu islenzkra bókmennta fyrstu ald- irnar. A látlausan og alþýðlegan hátt segir höfundur frá mörgum merkum konum, eins og bórunni á Grund, Látra-Björgu, Maddömunni á Prestbakka, Ljósavatnssystrum, Vatnsenda- Rósu og mörgum fleiri. Margt nýstárlegt og óvænt er dregið fram, sem varpar nýju ljósi yfir ævi þessara kvenna. Bækurnar eru skrifaðar af alúð og nærfærni og verða öllum, sem unna islenzkum fræðum og skáld- skap, til mikillar ánægju. Guðrún P. Helgadóttir, skóla- stjóri. Norðurlandakeppni í hárgreiðslu: Islenzk í öðru sæti BH-Reykjavik. — islensk hár- grciðslukona, Elsa Haralds- dóttir, náði afburða gbðum árangri i Norðurlandakeppninni i hárgreiðslu og hárskurði, sem fór fram i Osló um helgina. Varð hún i öðru sæti kcppninnar eftir harða keppni við norska konu sem náð hefur þeim árangri að verða Evrópumeistari i hár- greiðslu fyrir tveim árum. Munaði aöeins örfáum stigum á þeim. Fimm hárgreiðslukonur og fimm hárskerar frá Islandi mættu til Norðurlanda- keppninnar, og er þetta i fyrsta skipti sem Islendingar etja kappi við aðrar þjóðir á þessu sviði. Texos Instrumenks RAFREIKNAR VERÐLÆKKUN Kostar nú aðeins kr. 31.000 fc> _______________/ ÞÚRf SÍMI B150D-ÁRMÚLA11 SVALUR eftir Lyman Young -^/'Kannski,'') /Éf hann gerir það. það verður| mun ég sækja um| erfitt, en ) námuréttindi /P®.*™ er e*na fyrir þig. ‘ /leiðln fynr 1 mig. 'Allt i lagi Svalur, óveðrið V hefur breytt öllum áætlunum^ hvort sem er....,^b'iT^EF 3» —1/^farið".. Jónas ■ ''J/ verður glaður (Gott, ég get samt ^ðerákveðiÍTekkÍ gefíð *\ér þyrlanmun ^"ema ábendingu -.„-Aum hvert svo ^^flytja mig ,'Askal halda. os Sieea til 7 // V Ég get) Gerir ekkert til Jónas. / ^MÚldýrið ^rgzt >bað er skrýtið, eins og hann sé _/Égmun / yvinna 'trausl: Ef þér tekst það) Dibbler erý” og þú finnur \þegar afbrýði námuna, geri ég / samur _þig að hluthafa/* svo ég /Hann er hress en .. _, J áhyggjufulluryfir j að he)',ra > að hafa gleymt hvar að tókst að flyt.ia^ náman háns er, I Jónas gamla. ,þar sem hann fann Ö, ég vissi ekki einu sinni að hann hefði verið svo heppinn, hann var - meðvitundarlaus þegar hann kom hér.____ y bað tók hann allt : )-íÉgherd7j hans lif að finna->að múldýrið þefta, hvernig \ hans geti ’ ætlar grænjaxl eins'<ieitt okkur og þú að finna það á sporið ^ -aft Dibbler? Býstu við að hanni hjálpi öðrum en Jónasi? S bú ert bjartsýnn1—-—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.