Tíminn - 25.11.1975, Qupperneq 3

Tíminn - 25.11.1975, Qupperneq 3
Þriðjudagur 25. nóvember 1975. TtMINN 3 RAFMAGNSLITIÐ Á AUSTURLANDI — grípa varð til díselstöðvanna fyrir helgina JK-Egilsstöðum. Á fimmtudag og föstudag voru töluverðar is- truflanir i aðrennslisskurðinum við Lagarforssvirkjun. Afleið- ingarnar voru þær, að engin orkuframleiðsla var i virkjun- inni. Þetta komstþó i lag á laug- ardagsmorguninn, og fram- leiðslan var komin I 5,5 mega- wött á laugardag, en hámarks- framleiðsla er 7 megawött. Astandið er þvi gott sem stend- ur. Litið vatn er þó við virkjun- ina, og má engu muna sem stendur. A meðan framleiðslan lá niðri og þangað til hún var komin i sæmilegt horf aftur, varð að gripa til diselstöðvanna, þar sem þær eru eystra, og menn voru beðnir að spara raf- magnið eins og frekast væri kostur. I gær var spáð snjókomu, en þá var frost. Ef mikið snjóar, getur aftur orðið einhver krapa- myndun. A Seyðisfirði hefur verið i smiðum að undanförnu loka, sem á að fara i virkjunina til þess að hækka vatnsborðið i uppistöðulóninu. Smiði lokunn- ar er lokið, en nú er verið að at- huga möguleika á þvi, hvernig hægt er að koma henni upp að virkjuninni. Loka þessi er mikið ferliki, 20 metra löng og þung eftir þvi, svo nokkrum erfiðleik- um getur verið bundið að koma henni yfir Fjarðarheiðina. Fiskiþing: Viljg stöðva innflutning skipa — og falla frá kaupum á skipum, sem þegar eru í smíðum gébé Rvik — A nýafstöðnu fiski- þingi voru gerðar nokkrar tillög- ur til þess að stemma stigu við frekari stækkun flotans og ná þeirri sókn og aflaminnkun, sem nauðsynleg er. M.a. var bent á þá leið að stöðva innflutning skipa, fram yfir það sem orðið er, og að nauðsynleg endurnýjun arðbær- ari liluta l'iskillotans fari fram innan lands. Þá leggur fiskiþing til að kannað verði, hvort unnt sé að falla frá kaupum þeirra skipa, sem þcgar eru i smiðum fyrir Is- lendinga. Þá vitir fiskiþing þær kostn- aðarsömu og óhagkvæmu endur- byggingar, sem fram hafa farið á undanförnum árum á úreltum skipum, og varar við lánveiting- um i þessu skyni. Þá beinir þingið þvi jafnframt til Tryggingarfé- laganna að eins og málum er nú komið, sýnist það ekki þjóðhags- lega rétt að gera við skip, sem verða fyrir tjóni, sem nemur tryggingarupphæð skips eða meira. Þá bendir fiskiþing á, að athugaðir verði möguleikar á sölu eldri skipa úr landi. I þvi sam- bandi verði kannaðir möguleikar á sölum þeirra til vanþróaðra þjóða, sem nýtt gætu skipin, ef tæknileg aðstoð fylgdi. Þingið leggur einnig til, að til þess að létta á þorskveiðunum verði hið fyrsta hafizt handa um veiðar og vinnslu og öflun markaða fyrir fisktegundir, sem ekki eru nýttar, eða hafa verið vannýttar. Bendir þingið einkum á eftirfarandi teg- undir i þessu sambandi: Loðnu, kolmunna, spærling, langhala, háf og djúprækju. Betur verði kahnaðir möguleikar veiða á fjarlægum miðum. Til að fyrirbyggja óhóflegt smáfiskadráp, vill þingið mæla með þvi atriði i drögum Fisk- veiðilaganefndar að heimil sé fyrirvaralaus lokun svæða þar sem smáfiskur heldur sig. Komi það i ljós, þegar liða tekur á næsta ár, aö raðstafanir til verndunar þorskstofnsins og ann- arra botsnfiskstofna nægi ekki i samræmi við tillögur fiskifræð- inga, skulu veiðar á þessum stofnum stöðvaðar. Framhald á bls. 19 Síldveiðum í Norð- ursjó lýkur í dag — íslenzku skipin fengu lágt verð í Þýzkalandi og Hollandi í síðustu viku gébé Rvik — Sfldveiðum fslenzku fiskveiðiskipanna lýkur i dag i Norðursjó. Fjórtán islenzk skip seldu afla sinn I Þýzkalandi og Hollandi i siðustu viku, en eins og kunnugt er, er löndunarbann i Danmörku, og gátu skipin þvi ekki seit þareins og venjulega, en siðasta sala i Danmörku var 13. nóvember. tslenzku skipin fengu mun minna verð fyrir afla sinn i Þýzkalandi ogHollandi, heldur en þau hafa fengið i Danmörku und- anfarið, en ekki er vitað, hvort það er vegna þess að sfldin er lé- legri nú, eða hvort Danir borga betur fyrir aflann. í allt seldu þessi fjórtán is- lenzku skip 741,2 tonn að verð- mæti um 27 milljónir króna og var meðalverðpr. kg. aðeins um kr. 36,50, sem er mun minna en feng- izt hefur fyrir sildina i Dan- mörku. Hæsta meðalverð pr. kg. fékk Súlan EA, eða 48,66 kr., en aflinn var um 49 tonn., að verð- mæti 2,4 milljónir króna. Heildarafli islenzku sfldveiði- skipanna frá 18. april i ár til 22. nóvember er nú 19.825 tonn og nemur heildarverðmæti hans um 867 milljónum króna og meðal- verð pr. kg. er um 43,75 kr. Loftur Baldvinsson EA er enn aflahæstur og hafði i lok siðustu viku selt fyrir 69,3 milljónir kr. Súlan EA fylgir fast á eftir og hefur selt fyrir 68,8 milljónir og siðan kemur Fifill GK með heild- arsöluna 57,2 milljónir. Telja brezkum almenningi trú um að stórhætta stafi af vírklippingum Gæzlunnar Gsal—Reykjavik — Bretar hafa nú gripiö til þess ráðs að básúna þá miklu slysahættu, sein þeir lelja samfara viraklippingum is- lenzku varðskipanna og sam- r r arasum brezkra fjölmiðla á Landhelgisgæzluna gébé—Rvik — Vegna ásakana á starfsaðferðir Landhelgisgæzl- unnar og eins skipherra liennar i brezkum fjöhniðium, hafa Far- inanua- og fiskimannasamband íslands og Fiskifélag islands, scnt l'rá sér harðorð mótmæli og skorar FFSÍ á rikisstjórnina að koina á framfæri i brezkum fjöl- iniölum raunhæfri túlkun á mál- stað islcndinga og mótmælum við brezku rikisstjórnina. 1 samþykkt stjórnar Fiskifé- lags tslands segir, að stjórnin lýsi fyllsta trausti á starfsmenn Landhelgisgæzlunnar og mót- mæli óverðskulduðum árásum I erlendum fjölmiðlum á skipherra gæzlunnar. A stjórnarfundi I Farmanna- og fiskimannasambandi íslands, var eftirfarandi ályktun gerð: Stjórn- in færir Guðmundi Kjærnested þakkir fyrir frábæra frammi- stöðu hans og Landhelgisgæzl- unnar i heild, við að verja land- helgi Islendinga og heitir þeim fullum stuðningi við aðgerðir þeirra. Þá lýsti stjórnarfundur FFSl furðu sinni á þvi, að is- lenzka rikisútvarpið skuli endur- taka illvíga brezkan áróðursróg, þar sem þessi ágæti skipherra okkar er dreginn fram i sviðsljós- ið án þess að leita til viðkomandi islenzkra stjórnvalda um álit þeirra og fá athugasemdir þeirra við niði þvi, sem brezkir fjölmiðl- ar eru að magna upp ennþá einu sinni gegn islenzku þjóðinni I heild. Þá telur fundurinn það tima- bært, að islenzka rikisstjórnin komi á framfæri i brezkum fjöl- miðlum gegnum utanrikisþjón- ustuna, raunhæfri túlkun á mál- stað Islendinga i þessari alvar- legu deilu og sjái sér fært að mót- mæla við brezku rikisstjórnina framkomnum óhróðri. Þá itrekaði stjórn FFSl fyrri samþykktir sinar og 27. sam- bandsþings, i landhelgismálinu og skorar á rikisstjórnina og alþingi að hafna þeim samnings- drögum sem gerð hafa verið við Vestur-Þjóðverja um veiðiheim- ildir innan fiskveiðilandhelginn- ar. Óttast um 3 menn Gsal—Reykjavik — A laugardag var óttazt um þrjá inenn, sem farið liöfðu frá ólafsfirði til Héð- insfjarðar þeirra erinda að hyggja aö fé. Þegar þeir voru ckki koinnir til baka, er liða fór á kvöldiö, var björgunarsveit SVFÍ á ólalsfirði beðin um aðstoð, en um þaö leyti, sem hún var i þann inund að leggja af stað, bárust þær li'éttir frá Siglufjarðarradió aö þremeniiingarnir væru i skip- brotsinannaskýli SVFÍ i Iléðins- firöi. Ilöfðu þeir látið vita af ferð- um sinum i gegnum neyðartal- stöðina i skýlinu. Þremenningarnir óskuðu eftir þvi að þeir yrðu sóttir og slysa- varnamennirnir á ólafsfirði fóru þá á vélbátnum önnu til Héðins- fjarðar. Að sögn Hannesar Haf- steins hjá Slysavarnafélaginp hafði skollið á dimmviðri og hriðarkóf, þegar þremenningarn- ir voru á leið heim, og þvi hetöu þeir ekki séð sér annað fært en að snúa við og halda að skipbrots- mannaskýlinu. Þegar björgunarsveitin kom i Héðinsfjörð var skollin á snjó- koma og ólendandi var ifirðinum sökum brims. Hins vegar voru þeir með fluglinutæki, linúbyssu og gúmmibjörgunarbát og með þessum góða tækjakosti tókst þeim fyrirhafnarlitið að koma þremenningunum um borð i bát- inn. Anna ÓF kom siðan i Ólafs- fjarðar um ellefuleytið um kvöld- ið. 1 þessu tilviki kom vel i ljós "hversu neyðartalsstöðvar, sem SVFf hefur látið setja upp i skip- brotsmannaskýlum og björgun- arskýlum á fjallvegum, geta verið mikilvægar, — og eins sá búnaður sem sveitirnar ráða yfir. Þá var það og mikilvægt i þessu tilviki, að þremennirgarnir brugðust við á þann eina og rétta hátt að leita þegar skjóls i skýl- inu, i stað þess að leggja á fjöllin i dimmviðrinu og hriðarkófinu. kvæint fréttum frá Bretlandi i gær liafa Brctar sctt af stað mikla áróðursmaskinu i þessu skyni. Brezka þjóðin cr nú mötuð á upp- lýsingum uin þessa „gifurlcgu slysahættu" og efalitið er tilgang- urinn sá að fá samúð brezku þjóð- arinnar með sjómönnunum við sina ólögiegu iðju við strendur is- lands. Nú er það kunnara en frá þurfi að segja, að viraklippingar varð- skipanna eru með öllu hættulaus- ar. Þessu til staðfestingar má t.d. benda á, að varðskip landhelgis- gæzlunnar hafa klippt á togvira rúmlega hundrað brezkra og v- þýzkra togara, — og skipverjar þessara togara hafa aldrei fengið skrámu, hvað þá meira. Af þessu má ljóst vera, að viraklippingun- um fylgir engin slysahætta. Talsmaður landhelgisgæzlunn- ar sagði i samtali við Timann i gær, að frá þvi i septembermán- uði 1972 hefðu varðskipinklippt á togvira yfir hundrað togara. — Landhelgisgæzlan hefði aldrei notað klippurnar, ef hætta hefði verið á slysum þeim samvara, sagði talsmaðurinn. — Þegar klippt er á togvir i sjó dettur virinn niður og hringast upp i sjónum. Bretar búa sér til grýlu i þessu sambandi — i áróð- ursskyni — en hún er bara ekki til i rauninni, sagði talsmaðurinn. Húsfriðunarráðstefnan: ,,5íðusfu að friða Búðasand og minjar kaupskipahafnarinnar við Þern- eyjarsund" — segir Björn Þorsteinsson, sem telur þjóðminjalögin ófullnægjandi og húsfriðunarmenn ekki nógu kröfuharða SJ-Rcykjavik. Um hundrað manns sátu ráðstefnu um hús- friðunarmál i Háákóla tslands um helgina, og var áhugi mikill, að sögn Unnars Stefánssonar ráðstefnustjóra. Mörg erindi voru flutt og umræður fóru fram, og virtust menn sammála um það, að byggingarsöguleg verðmæti væru ekki siður mikil- vægur þáttur i menningararfi okkar en ritað mál. Einn ræðu- manna, Björn Þorsteinsson sagnfræðingur, kom fram með gagnrýni á húsfriðunarmenn og fannst þeir ekki ganga nógu langt i að vernda sögulegar minjar. t erindi sinu, sem hann nefndi Skráning húsa og minja, sagði Björn, að hann teldi þjóðminja- lögin ófullnægjandi, og þar væru ekki gerðar nógu itarlegar . kröfur um hvað telja skuli menningarverðmæti. Benti Björn á, að full ástæða væri til að varðveita „gamla vegi, troðninga, brýr og kláfferjur, vörður og sæluhús. f járborgir og ferstiklur, eða skjólgarða i hög- um.”. En þetta eru að hans dómi rikir þættir i islenzkri menningarsögu. Björn gat þess, að kláfferju- staðir væru margir fornir og þar væru viða ýmis ummerki, sem vert væri að varðveita. Björn telur, að verið sé að eyðileggja ýmiss konar gamlar minjar á ýmsum stöðum á land- inu með jarðraski. Hann gekk svo langt að krefjast þess, að ekki verði leyft að ráðast i jarð- rask nema kanna áður, hvort sögulegar minjar væru á staðn- um, þar sem framkvæmdir eiga að fara fram. T.d. benti Björn á, að við Búðasand i Hvalfirði væri verið að skipuleggja sumarbú- staðahverfi þar sem aðalverzl- unarstaður landsins var á 14. öld. A þessum stað eru, að sögn Björns, einhverjar merkustu rústir, sem varðveizt hafa um islenzkan miðaldakaupstað. Við Þerneyjarsund, i túnfæt- inum á Alfsnesi á Kjalarnesi, varfyrsta kappskipahöfnin i ná- grenni Reykjavikur. Þar er að finna rústir fornra skreiðarbyrgja úti um holt og móa i landi Glóru og Sundakots. Björn Þorsteinsson taldi sein- ustu forvöð að bjarga þessum stöðum frá glötun, en þeir eru ekki friðaðir. Kvað hann sitt- hvað fornra minja hafa orðið jarðýtum að bráð hér álandi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.