Tíminn - 25.11.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.11.1975, Blaðsíða 4
TÍMINN Þriðjudagur 25. nóvember 1975. :::::i iirt llll iiiiiiiiiiiiiiiiJiiiiiiii ¦¦ aofiri i . i ^ls&S&lk.'1 ¦ý'i'" . ¦ ^Jff II. i H ¦ ll ^ • Nýjasta tízka ívetur: Prjónaflíkur, hver utan yfir aðra, því fleiri, beim mun betra Tizkufrömuðir eru sammála, sem aldrei fyrr. Varla finnst nokkur sem ekki hefur mikið framboð á prjónavörum. En þeir vilja lika ákveöa hvernig á að klæðast peysum, vestum, jökkum, treflum, kápum og buxnadrögtum. Þeir mæla með hinu svokallaða „láuk- look" Það þýðir: eins mikið og hægt er af einstökum prjóna- flikum er borið hver utan yfir aðra. Afleiðingin: Lauk-look-ið gerir digurt. Þess vegna fékk japanski prjónarinn Issey Miyake sniðuga hugmynd. Módelin hans eru sérstaklega grófprjónuö. Jafnvel þó verið sé I þeim hvoru yfir öðru virka þau ekki kuðulsleg. Þau virka oft eins og skyrtur búnar til úr keöjum, sem ljær þeim óveniu-' legan svip. Verðið er lika óvenjulegt. Ekta Miyake kostar ekki minna en 25.000.- kr. Hinn kálfasíði prjónakjóll Ur þykkri tweedull er allt of heitur fyrir upphituð herbergi. Issey Miyake mælir þvi með honum i staðinn fyrir kápu og kemur með afar langan trefil með kögri, sem passar við. Sex hluta samsetningin (til vinstri) er prjdnuð og er I brúnum og beige tónum. Með riffluðu buxunum eiga stuttbuxur við og röndótt skyrta, jakki með útskornum . ermum, trefill með kögri og Prjónað þverröndótt (til hægri) Utan yfir langerma peysunni er verið I vesti með mjög litlum ermum. Röndóttar hring- sniðnar buxur eiga hér við. Langur trefill úr mohair ull gerir þetta vetrarhæft. DENNI DÆMALAUSI Mamma vill segja þer fra þvi með sinum eigin oröum, en htin lenti ! arekstri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.