Tíminn - 25.11.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.11.1975, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 25. nóvember 1975. TÍMINN ÞJÓÐARBÚSKAPURÍNN ÞJODARBUSKAPURINN ÞJOÐARBUSKAPURINN forgang, sem stuðla að aukinni framleiðslu og flýta efnahags- bata. Framvindan og horfur 1975. Þjóðarfraihleiðsla og þjoðarút- gjöld. Þjóðhagsspár frá i april og mai, sem reistar voru & horfum eftir gengislækkunina i febrúar og efnahagsráðstafanirnar i marz og aprfl gáfu til kynna, að þjóðarframleiðsla drægist saman um 2% að raunverulegu verðgildi á árinu 1975. Þá var og búizt við, að viöskiptakjörin við útlönd rýrnuðu um 15% frá fyrra ári, eða sem jafngilti um 4% til viðbdtar minnkun þjóðarframleiðslunnar. Þannig voru taldar horfur á að þjóðartekjur i heild minnkuðu um 6% Á þessu ári, eða um 7—8% á mann. 1 þessum spám var reikn- að með, að allir helztu þættir þjóðarútgjalda stæðu i stað eða minnkuðu á þessu ári, en i heild var spáð um 11% minnkun þjóðarútgjalda að raunverulegu verðgildi, að mestu leyti vegna minnkunar einkaneyzlu. Með þessu var ljóst, að mun meiri samdráttur yrði I innlendri eftir- spurn en framleiðslu á þessu ári, þveröfugt við þróunina 1974, en þá jukust þjóðarútgjöld i heild um 10% að raunverulegu verðgildi meðan framleiðslan jókst aðeins um 3% og þjóðartekjur stóðu i stað. í þjóðhagsspánum frá í mai voru taldar horfur á 2% magn- aukningu útflutningsframleiðslu, en jafnframt var þess vænzt, að hin mikla aukning útflutnings- vörubirgða, sem var að sl. ári, gengi til baka i ár. Þvi var reiknað með, að vöruútflutningur gæti aukizt um 14% að raunveru- legu verðgildi á árinu 1975. Á móti var spáð um 17—18% samdrætti innflutningsmagns, og að frátöld- úm verðbreytingúm mætti þvi búastvið verulegum bata i vöru- skiptunum við útlönd á árinu 1975. Af völdum rýrnunar viðskipta- kjara var þvi hins vegar spáð, að á verðlagi þessa árs næmi vöru- skiptahallinn engu að siður um 7% af þjóðarframleiðslu saman- borið við 12% á árinu 1974. Það sem af er árinu virðast sparnar um þróun innlendrar eftirspurnar og innflutnings hafa gengið eftir i öllum meginatrið- um, en á hinn bóginn hefur þróun útflutnings reynzt mun óhag- stæðari en við var búizt. Þvi veldur annars vegar, að útflutn- ingsframleiðslan i heild hefur ekki aukizt eins og búizt var við, og eru nu fremur taldar horfur á að hún minnki litillega i ár, en hins vegar hefur gætt áframhald- andi söluerfiðleika erlendis og lft- ið gengið á birgðir sjávarvöru og leiðsla eykstekki á þessu ári. Eru nú taldar horfur á, að þjóðar- framleiðsla minnki um 3 1/2% að magni í ár. Þá er spáð um 16% versnun viðsl 'iptakjaranna við útlönd i kjölfar rýrnunar viðskiptakjaranna um 10% á sl. ári. Viðskiptakjaraáhri'firi á þessu ári svara til um 4 1/2% skerðingar þjóðarframleiðslu að raunverulegu verðgildi. Þannig er nú spáð, að raunverulegar þjóðartekjur dragist saman um 8% f heild á þessu ári, eða sem nemur um 9% á mann. Framleiöslan eftir greinum. Horfur eru nú á, að sjávarafurða- framleiðslan geti aukizt um 2% á þessu ári, en þetta er heldur minni framleiðsluaukning en spáð var fyrr á árinu. 1 spám i mai var búizt við um 4% aukn- ingu sjávarafurðaframleiðslu, en við endurskoðun voru spár þessar færðar niður, einkum af þremur orsökum. 1 fyrsta lagi var ljóst, að markaður fyrir frysta loðnu I Japan hafði brugðúzt, og hafði það i för með sér, að nær alveg tók . fyrir loðnufrystingu á þessu ári. í öðru lagi varð afli minni en ella hefði mátt búast við vegna togaraverkfallsins i byrjun sumars, og i þriðja lagi drtí úr sildveiðum i Norðursjó. Megin- ástæður þeirrar aukningar, sem nú er spáð, eru aukning i þorsk- afla togara og framleiðsluaukn- ing frystingar og söltunar, sem meira en vegur upp minnkun loðnuaflans hér heima og fram- leiðsluminnkun loðnufrystingar. Auk þess koma nú til veiðar nokk- urra loðnuskipa á f jarlægum mið- um. Samkvæmt bráðabirgðatöl- um var heildarþorskaflinn fyrstu niu mánuði ársins um 21 þús. tonnum meiri en á sama tima i fyrra, eingöngu vegna aflaaukn- ingar logara, en bátaaflinn reyndist um 2 þús. tonnum minni. Heildarverðmæti landaðs sjávar- afla á föstu verðlagi er áætlað svipað fyrstu niu mánuði ársins i ár og á sama tima i fyrra. Hins vegar er áætlað, að útflutnings- framleiðsla sjávarafurða tima- bilið janúar-september 1975 hafi orðið um 2% meiri að magni en fyrstu niu mánuði ársins 1974. Framleiðslan i' öðrum greinum er talin verða svipuö eða minni á þessu ári en árið 1974. Gert er ráð fyrir, aö búvöruframleiðslan reynist um 3% rýrari en i fyrra. Magn innveginnar mjólkur hjá samlögunum fyrstu niu mánuði þessa árs reyndist um 2,5 millj. íitra minna en á sama tima i fyrra, en það er tæplega 3% minnkun. Sauðfjárslátrun á þessu hausti er talin verða meiri en nokkru sinni og veldur þvi bæði meiri frjósemi áa og minni ásetn- ingur vegna minni og lélegri Þjóðarframleiðsla og þjóðarútgjöld 1972—1974, - Milljðnir krðna Breytingur frá fyrru ári, % Bruðab.-tiilur 1974 Spá 1975 Mugn1) Verð 1974 1975 1974 197S 87 660 14 430 43 210 20 520 12 860 9 850 3 250 148570 ~ "48 080 63 610 113 400 19 180 61 920 25 520 22 300 13 100 0 194~50Ö' 73 0U0 91 500 7,5 -t-12 6,0 0 6,7 -f-3 15.0 -f-15,1 12.1 17,9 -:-16,3 -^5 42,0- 47 A. Atvinnuvegir .............. 48,0 33 41,5 47,5 36,0 52 48,5 47 52,0 40 4. Birgðn- og bústofnflbieytingur*) . 5. frjððurútgjöltl, ulls............. 6. Ctflutningur vöru og þjónubtu .. 7. Iunllutniugur voru og þjónustu .. 10,2 -i-10,1 0,3 3,4 13,4 -13,5 41,8 45,5 "28,1 46,9 40,1 66,3 ¦7-15 530 -M8 500 9. Verg þjððurfrumleiðsla, murkuðs- 133 040 176 000 3,2 H-3,5 : 2,8 "-t-4,5 0,4 -=-8,0 39,5 37,5 ._ t 1) Magnbreylingur 1974'eru reiknuðar á fustu verðlagi úrsin* 1969, en magnbreytingur 1975 ú föatu verðlagi úr»ina 7974. 2) Aðaliega útflutningsvörubirgðir. 3) Rciknuð scm hlutfull af vergri þjóðarframleiðslu fyrru árs. álbirgðir aukizt. Vegna þessarar slöku útkomu útflutnings er sýnt, að viðskiptahallinn réttist mun minna I ár en áður var vænzt, og er nil búizt við að hann nemi um 10 1/2% af þjóöarframleiðslu. Vi-ð endurskoðun þjóöhags- spánna nú i vetrarbyrjun hafa framleiðslubreytingar verið færðar li'tið eitt niður frá fyrri spám, einkum vegna þess, að nú virðist sýnt, að útflutningsfram- heyja en á sl. ári. Vegna hins óhagstæða tiðarfars um sunnan- og vestanvert landið sl. sumar brástkartöfluuppskera, og er hún talin verða innan við helmingur þess, sem hún var i fyrra. Búizt er við, að heildarfram- leiðsla iðnaðarins i ár dragist saman um 3% frá i fyrra. Alfram- leiösla er áætluð nema 60 þús. tonnum samanborið við 68.4 þús. tonn 1974, en það er um 12% minnkun. Samkvæmt hagsveiflu- vog iðnaðarins og fleiri heimild- um er önnur iðnaðarframleiðsla talin hafa reynzt heldur minni á fyrra helmingi þessa árs en á sama tima i fyrra. Ljóst er, að breytingar framleiðslumagns d afar ólikar I hinum ýmsu greinum iðnaðarins. Virðist koma fram talsverð framleiðsluaukning i ut- flutningsgreinum öðrum en áli og kísilgúr, en samdráttur i þeim iðngreinum, sem framleiða fyrir innlendan markað, svo og i við- gerðargreinum. Fyrri hluta árs varð samdrátturinn mestur i rikisverksmiðjunum þremur, Aburðarverksmiðjunni, Kisiliðj- unni og I Sementsverksmiðjunni — og þar af leiðandi i steypugerð — vegna verkfallanna i byrjun sumars. að sá samdráttur einkaneyzlunn- ar, sem spáð er fyrir árið allt, se fremur ofmetinn er vanmetinn. Að undanteknum húsnæðis- kostnaði munu allir þættir einka- neyzluútgjalda dragast saman i magni á þessu ári að þvi ætlað er. Innflutningur rieyzluvöru fyrstu þrjá fjórðunga þessa árs reyndist að likindum 18-20% minni að magni en á sama tima i fyrra, en þar af minnkaði bilainnflutningur um nálægt þrjá fjórðu. Sýnt er, að af öllum þáttum einkaneyzluút- gjalda munu útgjöld til innfluttr- ar neyzluvöru dragast langmest saman. Hér verður þó að hafa i huga hinn geysimikla innflutning nii si"ðustu árin, en vöxtur hans hefur verið talsvert yfir meðal- vexti einkaneyzlunnar i heild. Spáin um verðbreytingar Á.ttlaðar magnbreytingar þjóðarfrainleiðslunnar eftir atvinnu.í>reinuin 1974—1975. Brúðub.- lölur 1974 % SuS 1975 % J.ainlliiiuanur ................................ 3,5 -i-3 Sjávarúl \ cgur ................................ I 2 Iðiiuðui'..................................... 3,5 -7 3 IJyutíiiigursiui'i'semi ........................... 6 ¦-;-1 - Opinbcr þjúuuslu............................. 6 0 ílmðunot.................................... ' 3 2 Aðrur grcinur ................................ 4 ; 1 Alls 3,8 -tÍ Verg |>jð.ðurfranileioniu, inctin frú ruðslðfurutrhlið . 3,2 -:-3,5 Umsvif i byggingarstarfsemi eru talin verða svipuð eða heldur minni i ár en á sl. ári, en mikil þensla hefur verið I byggingar- iðnaði undanfarin ár. Opinber þjónusta verður væntanlega svip- uð og á sl. ári, en gert er ráð fyrir talsverðum samdrætti i öðrum greinum. Er þar fyrst og fremst átt við verzlunargreinar, sam- göngur og einkaþjónustu. hvers konar, sem að langmestu leyti eru háðar innlendri eftirspurn. t heild er gert ráð fyrir, að umsvif i þessum greinum kunni að drag- ast saman i ár um 7% frá fyrra ári. Að öllu samanlögðu benda þær grófu visbendingar og spár, sem hér hafa verið raktar, til um 3 1/2% samdráttar heildarfram- leiðslu allra greina á árinu 1975. Neyzla. Einkaneyzla. Á árinu 1974 jókst einkaneysla um 7 1/2% að raun- verulegu verðgildi meðan raun- verulegar þjóðartekjur stdðu i stað frá árinu á undan. A þessu ári er hins vegar spáð mikilli magnminnkun einkaneyzlu eða sem nemur um 12% samanborið við 8% minnkun þjóðartekna i heild að þvi ætlað er. Sýnt er, að af einstökum þáttum þjóðarút- gjalda muni einkaneyzla minnka langmest, og samkvæmt spánni veldur samdráttur hennar tveim- ur þriðju hlutum af magnminnk- un heildarútgjalda þjóðarinnar, sem talin eru munu dragast sam- an um 10% að raunverulegu verð- gildi. Þessi spá um þróun einka- neyzlu er mjög I hátt við spár fyrr á árinu, en þær voru einkum reistar á vitneskju um breytingar rauntekna fyrstu mánuði ársins. Nú eru horfur á, að kaupmáttur ráðstöfunartekna — eins og hann er metinn á mæKkvarða verð- breytinga einkaneyzlu — minnki um 15% í ár eða heldur meira en einkaneyzla, en þetta felur i sér, aö búizt er við, að hlutfall sparnaðar af ráðstöfunartekjum lækki á árinu, en það hefur ekki gerzt frá þvi á árinu 1969. Upplýsingar um utgjöld til einkaneyzlu íár, sem fengnar eru úr söluskattskýrslum verzlunar- og þjónustufyrirtækja, ásamt beinni vitneskju um meiriháttar útgjaldaliði, gefa til kynna, að einkaneyzla hafi minnkað að magni um 10 1/2-11% á fyrra helmingi þessa árs samanborið við fyrra árshelming 1974. Þessi vitneskja kemur vel heim við spána um 12% samdrátt á árinu öllu þar sem gera má ráð fyrir, að aðlögun útgjalda að rýrnun raun- tekna komi fram með nokkurri töf. Visbendingarnar um út- gjaldabreytingar fyrri hluta árs- ins gætu eigi að siður bent til þess, neyzlunnar á þessu ári er einkum reist á vitneskju um verðþróun ýmissa útgjaldaþátta vöru og þjdnustu i framfærsluvísitölu, eins og áætlað er, að þeir komi fram sem útgjöld til einkaneyzlu. Spáð er um 47% heildarverð- hækkun einkaneyzlu, og er þetta heldur minni verðbreyting en reiknað er með að visitala vöru og þjónustu sýni að meðaltali á árinu. Samneyzla. Undangengin fimm ár hefur samneyzla aukizt stöð- ugt að raunverulegu verðgildi um 6% á ári. 1 ár er hins vegar búizt við, að raungildi samneyzluút- gjalda verðióbreytt frá fyrra ári. Tölur um þróun samneyzluút- gjalda fyrstu átta mánuði þessa árs virðast raunar benda til smá- vægilegrar aukningar fremur en til óbreytts Utgjaldamagns, en biiast má við, að þetta snúist til gágnstæðrar áttar á siðasta fjórðungi ársins, vegna timasetn- ingar afturverkandi launahækk- ana bæði árin 1974 og 1975. Fjármunamyndun. Áætlað er, að fjármunamyndunin i heild á þessu ári verði um 3% minni að raunverulegu verðgildi en á árinu 1974. Er þetta heldur saman um þriðjung frá sl. ári, einkum vegna minni togarakaupa en í fyrra. Hins vegar er talíð, að sttírframkvæmdir — einkum við Sigölduvirkjun og að meðtöldum framkvæmdunum á Grundar- tanga — verði riflega tvöfalt meiri I ár en á sl. ári. 011 önnur fjármunamyndun er loks talin dragast saman um 5%~a árinu. Hér ber að hafa I huga, að á árinu 1974 varð fjármunamyndunin meiri en nokkru sinni. Af heildarfjárfestingunni er fjármunamyndun atvinnuveg- anna talin munu dragast saman um 15% og bygging ibúðarhúsa sömuleiðis um 5%, en opinberar framkvæmdir eru taldar verða tæpum fimmtungi meiri i ár en i fyrra. Samdrátturinn, sem spáð er i fjárfestingu atvinnuveganna, stafar að tveimur þriðju hlutum af minni skipakaupum en á sl. ári, en 'spáð er 42% samdrætti fjármunamyndunar i fiskveiðum. Þá er fjárfesting i vinnslu sjávar- afurða talin minnka um 5% að magni á árinu. A undanförnum árum hefur mikið verið unnið að endurnýjun og endurbótum frystihúsa isambandi við áætlan- ir um að auka hreinlæti og bæta hollustuhætti við fiskvinnslu. Er nú tekið að draga úr þessum framkvæmdum og lýkur þeim að mestu á næsta ári, auk þess sem fjárhagserfiðleikar frystihúsanna 1974 og 1975 draga úr fram- kvæmdum. Þá er búizt við, að fjármunamyndun i landbúnaði dragist saman um 5% en I al- mennum iðnaði verði hún svipuð og i fyrra. Þá er spáð um 15% samdrætti annarrar f járfestingar atvinnuveganna. Bygging ibúðar- hiísa dróst saman um 16% á sl. ári, vegna þess, að nær alveg tók" fyrir húsainnflutning og ibúða- framkvæmdir Viðlagasjóðs, en venjulegar ibúðabyggingar voru eigi að síður meiri en nokkru sinni. t ár er talið, að umsvif við byggingu ibúðarhúsa dragist saman i heild um 5%. Er þetta e.t.v. heldur minni samdráttur en reikna mætti með við rikjandi efnahagsástand, en þess ber að gæta, að ibúðir i smlðum I árs- byrjun hafa aldrei verið fleiri en við upphaf þessa árs og ennfrem- ur hefur fjárhagur Byggingar- sjóðs rikisins styrkzt vegna hækkunar launaskatts á sl. ári. Framkvæmdir við byggingu og mannvirki hins opinbera i ár eru taldar aukast um 18% frá fyrra ári, eingöngu vegna aukningar raforkuframkvæmda. Eru þær taldar aukast um tæplega 80%, að langmestu leyti vegna fram- kvæmdanna við Sigöldu, en reiknað er með, að þær einar nemi rúmum helmingi allra raf- orkufram kvæmda i ár. Þá er spáð um þriðjungsaukningu fram- Fjármunamyndun 1971—1075. Verðlag ðraiiw 1971 Millj. kr Vcrðlag ái-Miis 1975 Brúðubirgðú- lölur 1971 Fjúrmunamyndun, alls ........................ 43 230 Imr ní': hjórnácvirkjamr, úKci-k-miðja og jitrtl- blcii.lÍM-rksiniðja ...................... (I 85U) Innllutt skip og ll.igvélar ............... (5 98U) önnur fjiiriuuiiani) llliun ............... (35 400) I. Atvinnuvegirnir .......................... 20 520 I. Luiiilluinuður ........................ i «¦'<» ¦2. lískvclður ........................... I 90U 3. \ iunsla sjavarar.u-oa .................. 2 000 1. ÁlvcrksiiiWju ........................ 17« 5. .Iáriiblcii(li\c.ksiiiiðja ................. (). Aiinai' iðuuðilr (cn 3. - 5.).............. 2 120 7. l''lutniitgulu.'ki........................ 3 650 8. Vonlunar-, skrifslof.i- og gistihú- o. II. .. 2 630 9. Vinsar vélarog licki .................. J 920 II. Ibúðarhú................................ 9 850 III. Byggingar og mannvirkiliius opinbreu....... 12 860 1. Kaí'virkjanir og rafvciltii' .............. 3 7J0 2. Ilita- og viiliisveitur .................. 1 150 3. Saingönguiuannvirki .................. 5 160 41 Byggingar liins oiiiubera...............v 2 Uf.O S|iu 1975 ¦íl 950 (1 350) (4 020) (33 58U) 17 430 2 7U0 2 o:>o 1 9011 7U 55(1 2 100 3 2,'i0 2 100 I dOII 9 36» 15 161) 6 600 1 500 ' 4 210 2 850 Suil 1975 (6 650) (!) 7UU) (48 570) 26 520 3 960 4 550 2 810 100 830 3 420 5 360 2 940 2 550 13 100 22 300 9 760 2 100 6 440 4 000 minni samdráttur en spáð var fyrr á árinu, þar sem sýnt er, að opinberar framkvæmdir aukast meira en áður var reiknað með, einkum vegna mikilla fram- kvæmda við rafvirkjanir og -veit- ur. Um hina svonefndu sérstöku fjármunamyndun má nefna,' að búizt er við, að innflutningur skipa og flugvéla í ár dragist kvæmda við hita- og vatnsveitur. einkum vegna hitaveitulagnar i næsta nágrenni Reykjavikur. Umsvif við opinberar byggingar eru talin verða svipuð i ár og i fyrra, en hins vegar er búizt við allt að fimriilTmg-ssamdraiUj i framkvæmdum við samgöngu- mannvirki á árinu 1975. ÞJOÐARBÚSKAPURINN ÞJOÐARBUSKAPURINN ÞJODARBUSKAPURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.