Tíminn - 25.11.1975, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.11.1975, Blaðsíða 8
TÍMINN Þriðjudagur 25. nóvember 1975. ÞJOÐARBUSKAPURINN ÞJÓÐARBUSKAPURINN ÞJOÐARBUSKAPURINN Utanrikisverzlun Viöskiptakjör. 1 árslok 1974 var útflutningsverð i erlendri mynt 3-4% lægra en að meðaltaliá árinu 1974 en innflutn- ingsverðvar 6% hærra, þannig að viðskiptakjörin gagnvart Utlönd- um voru rúmlega 9% íakari við lok ársins en að meðaltali á árinu og nær 24% lakari en i upphafi ársins. A árinu 1975 hafa við- skiptakjörin haldið áfram að rýrna, fyrst og fremst vegna frekari lækkunar útflutnings- verðs, og á fyrri helmingi ársins voru þau um 14% lakari en að meðaltali A árinu 1974. Verðlag á mikilvægustu frystiafurðum lækkaði nokkuð i ársbyrjun 1975 en hélzt sfðan óbreytt, en verðfall varð á frystri loðnu á Japans- markaði miðað við fyrra ár. Verðlag A fiskmjöli og lýsi fór stöðugt lækkandifram eftir ári og um mitt ár varð einnig verðlækk- un á saltfiski. Þessi verðlækkun sjávarafurða fram eftir árinu á mestan þátt i rýrnun viðskipta- kjaranna á þessu ári, en verðlag á ýmsum öðrum útflutningsafurð- um hefur einnig lækkað, t.d. á áli og landbúnaðarafurðum, en hins vegar hefur útflutningsverð á öðrum iðnaðarvörum farið hækk- andi. lækkun útflutningsverðs jafn- framt heldur meiri. útflutningur Eins og fyrr greindi er gert ráð fyrir, að útflutningsframleiðsla sjávarafurða verði um 2% meiri i ár en i fyrra, en hins vegar . dragist álframleiðslan saman um 12% og framleiðsla til utflutnings i öðrum greinum verði svipuð eða heldur minni en 1974. 1 heild er þvi talið, að framleiðslumagn til Utflutnings verði svipað eða heldur minna i ár en 1974. Fyrri hluta ársins var þess vænzt, að i ár gengi verulega á hinar miklu birgðir útflutningsvöru, sem söfnuðust á sl. ári.Reyndin hefur þó orðið önnur og virðast nú horfur á, að enn aukist birgðir nokkuð á þessu ári. Birgða- aukningin er hins vegar öll i áli vegna samdráttar i eftirspurn á heimsmarkaði, en ennþá er vænzt nokkurrar minnkunar sjávarvörubirgða. Birgðabreytingarnar 1974 og 1975 valda þvi að spáð er 5-6% aukningu útflutningsmagns i ár eftir 6% samdrátt á sl. ári. Heild- arverðmæti vöruútflutningsins f.o.b. fyrstu niu mánuði þessa árs nam 33.387 m. kr. samanborið við Utanríkisviðskipti 1974—1975; VísitöJur útf'lutningsverðs, innflutningsverðs og viðskiptakjara 1972—1975. iVtfli itnhigsvi'rð1) liuilhilningsvcrð3 ) i crlemlri i erlt'N'lri Viðskiptu- 1 Ul. kr. i u. s. s inynr1) 1 f«l. kr. 1 U. S. S ni> nt3) kjiir 1972 \ri.lueðulliil 100.0 100.0 100,0 100,0 100.0 100,0 100,0 1973 1. iirsfjúi-ðungur 153,5 HiO.l 150.3 131,6 110,7 131,8 114,0 \i>ineðiilliil 113.1 139.1 1.11.6 121.1 120.9 114,1 115,3 1974 1. .il l|'inl......íi> 171.2 176.4 172,1 141,3 143,3 139.9 123,3 2. úrsljúrðittigur ' 173,9 167,2 156,2 171,5 161.9 154,0 101,4 3. ársfjórðiingur 200,8 169,4 160,2 199,8 168.6 159.4 100,5 4. ársfjúrðuiigur 220,4 163,7 153,2 233,7 173,6 162,4 94,3 Arsineðullul 191.8 J67.1 158,8 184,5 162,9 152,7 104,0 1975 Fyrri ár&heliningur 251,0 159,5 143,8 292,1 178,5 J60,9 89,4 2. ársfjúrðttngur 267,6 153,3 139.4 317,3 181,7 165,2 84,3 \i Stneðull .il ji.i 268,5 153,6 143.6 308,1 176,4 165,0 87,1 1) Verð allr; vöruútflutnmgs. 2) Verð -iIíih iin vöruinnllutnings. 3) Verðvísitulur í crleudri niynt cru rctkniiður u mælikvarða miðgcngis (sjú tullu um vísitölur erlcndra gjaltlmiðla gagiivart íslcnzkri krúuu í kulhiuitiii iuu gengismúl). A árinu 1975 hefur mjög dregið ur hækkun innflutningsverðs frá þvi sem var á árinu 1974. Framan af árinu gætti nokkurrar hækkun- ar á verðlagi innfluttrar neyzlu- vöru og fjárfestingarvöru, en verðlag A hráefnum og rekstrar- vörum fór lækkandi og hefur sú þröun haldið áfram. Eftir mitt ár hefur dregið úr hækkun innflutn- ingsverðlags, m .a. vegna lækkun- ar á verði helztu innflutnings- mynta i islenzkum krónum, er Bandarikjadollar hækkaði gagn- vart öðrum myntum. Þar sem Bandarikjadollar vegur mun þyngra i útflutningstekjum en i innflutningi dró hækkun a gengi hans nokkuð úr skerðingu við- skiptakjara i ár, en áður hafði lækkun á gengi dollars, einkum á árinu 1973, rýrt viðskiptakjör ís- lendinga. Með hliðsjón af verðlags- þróuninni á fyrri hluta ársins er spáð um 10% lækkun útflutnings- verðlags i erlendri mynt að meðaltali 1975 frá árinu áður og um 8% hækkun innflutnings- verðlags. Vegna lækkunar A gengi krónunnar fæli þetta i sér um 40% hækkun útflutnings- verðlags i krónum og um 67% hækkun innflutningsverðlags. Viðskiptakjörin munu þvi skerðastum 16-17% á þessu ári og hafa þau þá rýrnað um nær 25% frá meðaltali ársins 1973, og á öðrum ársf jórðungi 1975 voru þau nær 32% lakari en er þau voru hagstæðust i ársbyrjun 1974. Bráðabirgðatölur fyrir þriðja ársfjórðung benda til nær óbreyttra viðskiptakjara frá öðrum ársfjórðungi, en þó gæti enn verið um örlitla skerðingu að ræða. Þessi niðurstaða rennir þvi stoðum undir spána fyrir árið i heild, en þó gæti hækkun innflutningsverðs reynzt Ivið minni en spáð hefur verið, en 23.742 m. kr. á sama tíma 1974 og hafðiþvíaukiztum41% íkrónum. Metið A föstu gengi reynist út- flutningsverðmætið um 14% minna timabilið janúar-septem- ber I ár en á sama tima i fyrra. Útflutningsverð f erlendri mynt er áætlað hafa verið um 14-16% lægra að meðaltali fyrstu niu mánuðina i ár samanborið við sama timabil 1974 og samkvæmt þvi virðist útflutningsmagnið i heild nánast óbreytt frá fyrra ári. Otflutningur á áli hefur hins veg- ar dregiztmjög verulega saman i ár eðaum 55% m.v.fastgengi. Sé álið talið frá heildarútflutnings- verðmætinu kemur fram um 6% minnkun m.v. fast gengi, en að teknu tilliti til verðlækkunar Ut- flutnings i érlendri mynt lætur nærri, að útflutningsmagnið i heild að áli undanskildu hafi vei ið um og yfir 10% meira fyrstu niu mánuðiþessa árs enásama tima í fyrra. Búizt er við talsverðri aukningu álútflutnings á siðustu mánuðum ársins frá þvi, sem verið hefur að undanförnu, og miðað við að aukning útflutnings- magns annarra afurða haldist svipuð siðustu mánuði ársins (borið saman við sama timabil 1974) og verið hefur til þessa, virðist spáin um 5-6% aukningu útflutnings A árinu 1975 vera i all- góðu samræmi við niðurstöðu fyrstu niu mánaða ársins. Innflutningur — vöruskiptajöfnuður A árinu 1975 er spáð, að þjóðarútgjöld án birgða- og bústofnsbreytinga dragist saman um 8% og að þeim samdrætti fylgi um og yfir 16% minnkun heildarvöruinnflutnings að raun- verulegu verðgildi. Innflutningur sérstakrar fjárfestingarvöru 1. Úlflutningsframleiðsln......... A. Sjávarafurðir ............. B. Ál ....................... C. Aðrar vtirur............... 2. Birgðabreytiugar1)............ 3. Voruútflutningur .:........... 4. Inuflutningur sérstukrur fjúrfest ingarvuru ................... A. Skip ug flugvélur .......... B. Til Landsvirkjunar ........ C. Annað ................... 5. Innflutuingur til úlverksmiðju . . 6. Aluieunur vuruinnfliitningur ... þar af ulíu ................ 7. Vöminnflutuiugur, ulls ........ 8. Vuruskiptujöfnuður ........... 9. I 'jlílHl:.! Ilji'lillllilll.............. 10. Viðskiptajöfnuðitr ............. 11. Viðskiptajufnuður KH) hlutfall af vcrgri þjóðarfrainleiðslu, % .. +11,7 Milljúnir krúnu, f.o.h.-virði Breytin gar frú fyrra úri, /o Bráðah,- Mugn Verð*) tiilur 1974 1975 1974 0,9 1975 1-0,5 1974 34,7 1975 35 100 48 850 40 26 455 36 700 0,7 2 34,6 36 5 190 6 900 +4,2 -: -12 36,8 51 3 455 5 250 10,4 + 4 33,1 58 + 2 220 +350 32 880 48 500 10 000 + 5,7 26,8 5,5 + 7 34,0 40 6 540 30,5 65 5 980 6 700 18,3 ; -33 29,5 67 560 3 000 1,4») 4") 42,0 61 - 300 0,4») 55 3 260 5 000 4,0 -: -17 43,0 85 37 780 51 700 14,2 -:- -18 49,0 67 (5 360) (8 200) (:-s,5) ( :-3) (195,0) (58) 47 580 66 700 > 18 200 n,7 -: -16.5 46.0 68 + 14 700 >830 + 300 + 15 530 -: 18 500 1) Birgðaaukning +; birgðaminiikun +. 2) Mcðalgengisbrcyting krónuiuiar 1974 svurur til 11% veginuar meðalhækkuitar á verði erlendi- gjuldeyris, en ineðalgengisbreytingin 1975, m. v. raunverutegu gengisskrúníngu janúur—ágúst og ágústgengi óbreytt út árið, veldur um 55% verðhtckkun erlends gjaldeyris. 3) Rciknað á föstu verði scm hlutfall af heildarinnflutningi fyrra árs. (skipa og flugvéla og til Lands- virkjunar og annarra sérstakra framkvæmda) er talinn munu dragast saman um 7% að magni, einkum vegna mun minni togara- kaupa en sl. þrjú ár. Almennur vöruinnflutningur hefur fram eftir árinu nokkuð stöðugt reynzt um 15-20% minni i magrii borið saman við sama tima I fyrra og fyrstu niu mánuði ársins reyndist almennur vöruinnflutningur að raunverulegu verðgildi um 17% minni en á sama tima 1974. Fyrir árið allt er nú spáð, að almennur vöruinnflutningur verði um 18% minni en 1974. Þá er búizt við, að hinn sérstaki vöruinnflutningur fjárfestingarvöru ásamt rekstrarvörukaupum Isal verði heildarvöruinnflutnings að raun- um 10% minni i magni en I fyrra, þannig að I heild dragist vöruinn- flutningur að raunverulegu verð- gildisamanum 16 1/2% frá fyrra ári. Þar sem horfur eru taldar á um 5-6% magnaukningu vöruút- flutnings, yrði hér um að ræða töluverðan bata I vöruskiptunum við útlönd, reiknað á föstu verðlagi. Hallinn i vöruskiptun- um við útlönd á árinu 1974 nam 14.700 m. kr. á verðlagi þess árs, eða um 11% af þjóðarframleiðslu. Samkvæmt útflutnings- og inn- flutningsspánum yrði vöruskipta- jöfnuðurinn I ár, reiknaður á verðlagi ársins 1974, hins vegnar óhagstæður um 5.100 m. kr. eða um 4% af þjóðarframleiðslu. Þessi umtalsverði bati vöru- skiptanna að raunverulegu, verðgildi eyðist þó að mestu leyti af rýrnun viðskiptakjaranna við útlönd, en nú er spáð um 8% verð- hækkun innflutnings i erlendri mynt á móti 10% verðlækkun út- flutnings og þar af leiðandi um 16% rýrnun viðskiptakjara. Sam- kvæmt þessu eru nú taldar horfur A, að i ár nemi heildarverðmæti útfluttrar vöru um 48.500 m.kr. á verðlagi þessa árs og verðmæti vöruinnflutnings nemi um 66.700 m. kr. Á þessum forsendum yrði vöruskiptajöfnuðurinn þvi óhag- stæður um 18.200 m. kr. eða um 10,3% af þjóðarframleiðslu sam- anborið við 14.700 m. kr. vöru- skiptáhalla i fyrra —11% af þjóð- arframleiðslu. Viðskiptajöfnuður — gre iðslu jöf nuður Spár um þjónustuviðskipti við útlöndáþessuári sýna, að búizt er við, að þjónustutekjurkunni að nema um 24.500 m. kr, en þjónustuútgjöld um 24.800 m. kr. Þjónustujömubur yrði þvi óhag- stæður um 300 m. kr. á árinu 1975 samanborið við 800 m. kr. halla á þjónustuviðskiptunum á árinu 1974. Samkv. þessu er nú spáð um 18.500 m. k. viðskiptahalla A þessu ári, sem nemur 10,5% af þjóðarframleiðslu, samanborið við 11,7% á árinu 1974. Þessi spá er þó að sjálfsögðu háð þvi, hvort spárnar um innflutning og út- flutning ganga eftir, en talsverð óvissa rikir um þessar spár, eins og jafnan áður. Um innflutnings- spána gildir, að þrír siðustu mánuðir ársins eru að venju miklir innflutningsmánuðir og innflutningur i þessum mánuðum getur þvi haf t mikil áhrif á heild- ariitkomu ársins. útflutnings- spáin er hins vegar i rikara mæli en spáin um innflutning háð bein- um upplýsingum um sölu og út- flutningsáform, einkum hvað varðar álútflutning. Þvi' gæti farið svo, eins og á siðustu mánuðum árins 1974, að áform útflytjenda reyndist ofmetin eða komi fyrst fram eftir áramót og útflutningur verði þvi minni og birgðasöfnun meiri en nú eru horfur á. Þeim varnöglum, sem hér eru slegnir, er ekki unnt að gefa ákveðið talnagildi, en ber þó aðhafaihuga viðmatá væntan- legum niðurstöðum ársins. sveiflanna i útflutningi og inn- flutningi ísal á vöruskiptajöfnuð- inn er þannig að mestu mætt með fjármagnshreyfingum, eins og verið hefur undangengin ár. Samkvæmt þvi, sem hér hefur verið rakið, er heildarjöfnuður fjármagnshreyfinga talinn verða jákvæður um 16.000m. kr. á árinu 1975. Þar sem viðskiptajöfnuður er talinn verða óhagstæður um 18.500 m. kr.yrði heildargreiðslu- jöfnuðurinn við útlönd þvi óhag- stæðurum 2.500 m. kr. Reiknað á sambærilegu gengi var greiðslu- jöfnuðurinn 1974 óhagstæður um tæpar 8.700 m. kr. Gjaldeyris- staðan nettó var þegar afar tæp við upphaf ársins og hinn óhag- stæði greiðslujöfnuður i ár felur i sér enn frekari rýrnun nettóstöð- unnar i ár, eða að þvi marki, að i árslok munu skammtima skuldir við útlönd jafngilda gjaldeyris- eigninni brúttó, eða m.ö.o. að nettógjaldeyriseign þjóðarinnar verður uppurin. Gjaldeyrisforð- inn brúttó, er hins vegar talinn verða álika mikill i árslok og i ársbyrjun 1975, en einkum vegna lántöku Islendinga hjá Alþjóða- gjaldeyrissjóðnum á árinu 1975. Atvinna, tekjur og verðlag. Skráð atvinnuleysi þrjá fyrstu fjórðunga þessa árs var að meðaltali 0,7% af heildarmann- afla samanborið við 0,4% ásama tlma 1974. Aukning atvinnuleysis- skráningar i ár á,,einkum rætur að rekja til áhrifa hins langvinna togaraverkfalls á sl. vori. 1 maí- lok snarjókst atvinnuleysi, í 1,3% en var aftur komið niður I 0,3% á þriðja ársfjórðungi. Enn sem komið er, gefur þvi ekkert beinlinis til kynna, að atvinnu- leysi sé að aukast, en fram- kvæmdahlé við Sigöldu i vetrar- byrjun og hugsanlegur samdrátt- ur i starfsemi frystihúsa gæti þó valdið tímabundinni aukningu at- Viðskiptajöfnuður — greiðslujöfnuður 1974—1975. dillj. kr. Vöruskiptajöfnuöur ................ fijónustujöfnuður.................. Viðskiptajöfnuður ................. Framlög án eudurgjulds, netló....... Fjármagnshreyfingart Opiiiberur lántökur, nellú........... Lántðkur einkaaðila, nettó.......... Lántökur lánastofnana, netló ....... Erlent einkaf jármagn til rekstrar .... Erlent einkafjármagn til fjárfcstíugur Aðrar hreyfingar, nettó ............. Fjármugnsjufnuður ................ Heildargreiðslujðfnuður............. Vlsitala miðgengis ................. M. v. iiu-ii.il-gengi ársins M. v. áiutlað meðalgengi 1975 1974 1971 1973 + 14 700 + 830 + 22 785 +18 200 + 1 286 +300 + 15 530 +60 + 24 071 +18 500 +93 +4 510 +2 670 + 1 820 + 1 145 + 170 : 445 -1-6 991 +10 415 +4 138 +1670 + 2 821 +1125 + 1775 +2 300 + 263 +240 + 690 +250 +9 870 + 15 298 +16 000 + 5 600 . - ioo - +8 680 +2 500 ÍSS" 155 Skýringan i' Vísilala miðgcngis er reiknuð sem meðaltal af daglegri gcngisskráningu erlcndru gjaldmiðla gagn* vart íslenzkri krúnu, vcgið uð jðfnu annars vegar með hlutdcild landu í iiin- og útllutningi vöru og hins vegar hhitdeild einstakra gjuldmiðla í heildargjaldeyriskaupum og -siilu. Vísitulu miðgengis fyrir árið 1975 er átetluð miðað við raunverulega geugisskráuingu janúar—úgúsl 1975 og að gengis- skráning í ágúst haldist óbreytt til ársloka. \ Viðskiptahallanum 18.500 m. kr., sem hér ersjiað á þessu ári, verður að mestu mætt með er- lendu langtima lánsfé . Aætlað er, að ný erlend lán til langs tima nemi um 19.350 m. kr. á árinu 1975, sem er svipuð fjárhæð og á s.l. ári, reiknað á sambærilegu gengi. Opinberar lántökur vega hér langþyngst, en þær eru áætlaðar nema tæpum 12.500 m. kr. samanborið við tæplega 9.000 m. kr. 1974, reiknað á áætluðu meðalgengi þessa árs. Hins vegar munu nýjar erlendar lántökur einkaaðila og lánastofnana verða talsvert minni en á sl. ári. Af- borganir af erlendum lánum til langs tima eru áætlaðar um 6.140 m. kr, þannig að nettóinnstreymi fastra erlendra lána er áætlað nema rúmum 13.200 m. kr. samanborið við tæpar 14.000 m. kr. 1974, reiknað á áætluðu meðalgengi 1975. Þá er áætlað, að jöfnuður annarra fjármagns- hreyfinga verði jákvæður um tæpar 2.800 m. kr., enþar af komi inn um 2.300 m. kr. vegna birgða- söfnunar Isal, en reiknað á sam- bærilegu gengi nam þessi fjár- magnsinnflutningur Isal tæpum 1.800 m. kr.á árinu 1974. Ahrifum vinnuleysisskráningar! Þótt skráð atvinnuleysi — að frátöld- um áhrifum verkfallsins — hafi þannig verið sem næst óbreytt i ár, erljóst, að slaknaðhefur á þvi þensluástandi á vinnumarkaði, sem rlkjandi hefur verið sl. 2-3 ár, einkum þannig að vinnutimi stunda á viku hverri jókst veru- lega á árinu 1973 og fyrri hluta ársins 1974, en eftir það tók vinnu- timi að styttast A ný. A fyrra helmingi þessa árs unnu verka- menn i Reykjavik að meðaltali 51 klst. á viku samanborið við 53 klst. á viku að meðaltali i fyrra árshelmingi 1974. Fækkun vinnu- stunda var minni hjá iðnaðar- stunda var minni hjá iðnaðar- mönnum og sennilega óveruleg hjá öðrum launþegum. Aukning mannaflans á þessu ári er áætluð nema 1 1/2% og þvi gæti sam- dráttur yfirvinnunnar haft i för með sér, að atvinnumagn, mælt sem fjöldi unninna stunda, yrði sem næstóbreytt frá þvi, sem það var A árinu 1974. Ahrif fækkunar vinnustunda á tek jur verða meiri en nemur hlut- fallslegri styttingu, vinnu- vikunnar, þar sem vinnustunda- Framhald á bls. 13 ÞJOÐARBUSKAPURINN ÞJOÐARBUSKAPURINN ÞJOÐARBUSKAPURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.