Tíminn - 25.11.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.11.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 25. nóvember 1975. fjll Þriðjudagur 25. nóvember 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 21. nóv. til 27. nóv. er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabiið Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf.sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs. Apótek er oplð öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garða- hreppur.Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stöðinni, simi 51100. Upplýsingar um lækna-' og lyf jabiiðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. lleimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 Hl 19..50. Laugard og sunnud. kl. 15 til 1G. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfirði, sími 51336. Biianavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka dagafrá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, simsvari. Félagslíf Aðalfundur Skiðafélags Reykjavikur verður haldinn fimmtudaginn 27. nóv. næst- komandi og hefst kl. 20.30 i Skiðaskálanum I Hveradölum. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna. Stjórnin. Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og veiuvnara þess á að fjáróflunarske. imi- unin verður 7. des. nk. Þeir sem vilja gefa muni i leik- fangahappdrættið vinsamleg- ast komi þvi I Lyngás eða Bjarkarás fyrir 1. des. nk. — Fjáróflunarnefndin. óliaöisöfnuðurinn: Félagsvist á fimmtudags- kvöldið 27. nóv. kl. 8,30 i Kirkjubæ. Góð verðlaun, kaffiveitingar. Kvenfélag óháðasafnaðarins. Kvenlélag Hreyfils Fundur i Hreyfilshúsinu þriðjudaginn 25. nóv'. kl. 20,30. Vinsamlegast skiíið basarmununum. Stjórnin. Kvenlélag Laugarnessóknar. Jólaföndrið verður i kvöld kl. 8.30 I kjallara kirkjunnar. Guðrún. Basar saumakiúbbs I.O.G.T.: Saumaklúbbur I.O.G.T. ætlar að hafa basar I Templarahöll- inni við Eiriksgötu sunnúdag- inn 30. þ.m. Nokkuð af þeim munum sem verða á boðstól- um munu verða til sýnis I húsakynnum Æskunnar að Laugavegi 56 nú um helgina, svo að þeir sem leið eiga um Laugaveginn gefi á að lita. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn. Basarinn verður 6. des. næstkomandi. Vinsamlega komið gjöfum á skrifstofu félagsins sem fyrst. Stjórnin. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.I.S. Disarfell lestar á Húna- flóahöfnum. Helgafell fór i gær frá Hull til Reykjavikur. Mælifell er i Stettin, fer þaðan um 26. þ.m. til Wismar og sið- an til Gufuness. Skaftafell fór i gærkvöldi frá Keflavik áleiðis til New Bedford og Norfolk. Hvassafell fer væntanlega á morgun frá Svendborg til Stettin og Larvikur. Stapafell fer væntanlega i kvöld frá HUsavik til Reykjavikur. Litlafell er á Akureyri. Söfn og sýningar Kjarvalsstaðir.Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánu- daga kl. 16-22. Aðgangur og sýningarskrár ókeypis. Ktfennasögusafn tslánds að Hjarðarhaga 26, 4 hæð til hægri, er opið eftir samkomu- lagi. Simi 12204. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júni, júll og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. islenska ilýrasal'nið er opið alla daga kl. 1 til 6 I Breið- firðingabúð. Sími 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opiö daglega kl. 13.30-16. AAinningarkort Minningarkort. Minningar- kort menningar og minningar- sjóðs kvenna fást á eftirtöld- um stöðum: Skrifstofu sjóðs- ins að Hallveigarstöðum, s. 18156. Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4-6s. 73390. Bóka- biið Braga Hafnarstræti 22 s. 15597 og hjá Guðnýju Helga- dóttur Samtúni 16 s. 15056. Minningarspjöld Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Isafoldar, Au.stur- stræti 8, Skartgripaverzlun JÓhannesar Norðfjörð, Laúga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek, Garðs-- Apótek, Háaleitis-Apótek, Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6. Bókabúð Olivers Steins. ef þig \iantar bíl Til aö komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnai' j)á hringdu í okkur 4.11?\ 41 1(1*4 LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilaleiga landsins pj||| nCUTAI ^21190 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental -. 0 A an Sendum 1-94-92 STEYPU- Hrærivélar Léttar og hand- hægar Lágt verð StlVll B15DD-ÁRMÚLAT1 rjlAESCULAP LzJ ócottotn BÚFJÁR- klippurnar vel pekktu Handhægar kraftmiklar og endast og endast 220 volta sterkur innbyggður rafmótor Eigum á lager nýjar dráttarvélar: URSUS C. 335 40 Hö á 567.000,- URSUS C. 355 60 Hö á 749.000,- URSUS C. 385 92 Hö á 1.190.000,- Notaðar dráttarvélar Deutz 40 Hö árgerð 1965 með ámoksturstækjum ca. 4000 tíma notkun. URSUS 60 Hö árgerð 1974 ca 300 tima notkun. SUNDABORG Klettagörðum 1 Sími 8-66-80 Söngmenn í AAosfells- sveit og nágrenni S()ii»lólagiö Stéfnir óskar eftir nokkrum kailioddum hið fyrsta. Æfingar eru þegar hafnar. Upplýsingar á kóræfingum i barnaskólan- um, Mosfellssveit, á þriðjudagskvöldum eftir kl. 20.30 og i simum 6-63-30 og 6-64-06. AUGLYSIÐ I TIAAANUAA Fást bæð/ sem sauðfjár- og stórgripaklippur SfMI BIBOO-AnMÚLAtl t Eiginmaður minn, faðir okkar, sonur og bróðir ¦lóhannes Kristjánsson li'igubilstjóri, l.angholtsvegi 101, lézt i Borgarspitalanum sunnudaginn 23. nóvember. I iiihii' Guðmúndsdóltir, Sigur|»ór Jóliamicsson, Kristrún Jóhanncsdóttir, Kristján iMagnússon, liigilijörg Kristjánsdottir'. Við þökkum auðsýnda samúð við fráfall lohomui Valgerðar Kristjánsdóttur Irá Stóru-Brciöuvik Andics Sigl'ússon, ICIisalicl Andrcsdóttir, Kriðrik Friðriksson, li.jörg Andrésdóttir, l.arus Karlsson, Sjglús Andrcsson, barua- og barnabarnabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar lngitnundur Þorsteinsson kcnnari, Kársncsbraut II, Kópavogi, lézt á Borgarspitalanum laugardaginn 22. nóvember sl. (¦iinmiinda Kristjánsdóttir og biiiiiin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.