Tíminn - 25.11.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.11.1975, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 25. nóvember 1975. TÍMINN 15 =Umsjón: Sigmundur Ó. Steinarssor MARKAREGN — þegar Ásgeir og Guðgeir mættust í Liege GUDGEIR LEIFSSON ASGEIR SIGURVINSSON. íslendingarnir Ásgeir Sigurvinsson og Guðgeir Leifsson mættust á víg- vellinum i Belgíu á sunnu- daginii/ þegar Standard Liege og Charleroi leiddu saman hesta sína í Liege. Ásgeir og félagar báru sig- ur úr býtum — 4:3 í mjög skemmtilegum og spenn- andi leik. Þeir Ásgeir og Guðgeir léku stórt hlutverk í liðum sínum og fengu mjög góða dóma i belgísk- um blöóum, fyrir leik sinn. Standard Liege byrjaði vel — liðið komst yfir 2:0 i fyrri hálfleik, en þá lék Charleroi varn- arleik. i byrjun siðari hálfleiksins sundraði Asgeirvörn Charleroi — og eftir góða sendingu frá honum, hafnaði knötturinn i netinu. Við þetta vöknuðu leikmenn Char- leroi til lifsins og þeir fóru að leika sóknarleik — og sóttu stift. Á stuttum tima tókst þeim að minnka muninn i 3:2 og átti Guðgeirallan heiðurinn að siðari markinu. Spennan var i hámarki og Charleroi tókst að jafna — en markið var dæmt af, vegna rang- stæðu. Siðan bætti Standard Liege við marki (4:2), en leikmenn Charleroi svöruðu strax — 4:3, en þannig lauk þessum fjöruga leik. BALL AF SOLULISTA Hann tók aftur við fyrirliðastöðunni hjó Arsenal og skoraði mark gegn AAanchester United eftir aoeins 12 sekúndur 1. DEILD ALAN BALL var hetja Arsenal á — hann fékk slæmt höfuðhögg. Og Highbury — þessi snjalli enski aftur varð United-liðið fyrir landsliðsmaður, sem óskaði eftir áfalli, þegar Brian Greenhoff þvl i sumar að verða settur á skoraði sjálfsmark um miðjan sölulista hjá LundúnaféUiginu, fyrri hálfleikinn ogstaðan var 2:0 óskaðieftir þvíað verða tekinn af fyrir Arsenal i hálfleik. Stuart sölulistanum fyrir helgi. Bretie Pearsonminnkaði muninn (2:1) i Mee, framkvæmdastjóri Arsenal byrjun síðari hálfleiks — en það varð strax við þeirri ósk, og lét dugði ekki. Arsenal tryggði sér Ball aftur taka við fyrirliðastöð- öruggan sigur stuttu fyrir leiks- unni. Ballþakkaði fyrir sigá Hig- i0k þegar Paddy Roche, mark- bury, með þvi að þenja úr neta- vörður United'¦¦'— sló knöttinn i möskva Manchester United — eigið mark, eftir hornspyrnu eftir aðeins 12 sekúndur. Ball gömlu kempunnar George Arm- skoraði með góðu skoti, af stuttu strong, sem lék að nýju með færi. Arsenal-liðinu. Þetta var mikið áfall fyrir A sama tíma og óheppnin elti United, sem missti siðan Sammy Manchester United, þá var Mcllroy af leikvelli á 12. minútu heppnin með Englandsmeistur- um Derby. Þeir máttu þykjast góðir að ná jafntefli (0:0) á Moli- neux gegn Úlfunum. John Arsenal-Man.Utd.............3:1 Richardsfékk tvö gullin tækifæri Aston Villa-Everton..........3:1 til aö skora fyir Ulfana i fyrri Leeds-Birmingham ..........3:0 hálfleik - fyrst skallaði hann i 1 eicester-Ipswich ... .0:0 þverslá, en sfðan misnotaði hann Liverpool-Coventry ..........1:1 "Milega dauðafæri - og Derby Maii.City-Tottenham.........2:1 slapp. Derby er á toppnum með 25 Norwich-Newcastle..........1:2 stig, en Q.P.R West Ham og Q P R -Burnley 1-0 Liverpool eru með 24 stig. Stoke-Sheff.Utd...............2:1 Stan Bowles var hetja Queens WestHam-Middlesb..........2:1 Park Rangers-hðsins, hann skor- Wolves-nerby................0:0 a»> ana mark leiksins á Loftus Road i Lundunum. A Upton Park vann West Ham góðan sigur (2:1) yfir Middlesbrough. „Boro" fékk óskastart, þegar David Mills Blackburn-Oxford............0:0 skoraði eftir aðeins 12. minútur. Blackpool-Chelsea ...........0:2 Leikmenn West Ham gáfust ekki BristolC.-York...............4:1 upp _ Billy Jennings, sem lék Carlisle-Orient...............1:2 smn fyrsta heila leik frá þvi i Fulham-Luton ...............2:0 byrjun september jafnaði (1:1) Hull-Portsmouth.............1:0 fyrir „Hammers" og siðan NottsC.-Bolton...............1:1 tryggði Pat Holland Lundúna- Oldham-Charlton.............2:0 liðinu sigur — Holland skoraði Plymouth-W.B.A.............2:1 markið 10 min. fyrir leikslok, Southampton-Nott.For........0:3 eftir sendingu frá Trevor Sunderland-BristolR.........1:1 Brooking. 2. DEILD Liverpool mátti sætta sig við jafntefli (1:1) á Anfield Road — gegn Coventry. John Toshack skoraði fyrir Liverpool,'en Barry Powell jafnaði siðan fyrir Coventry, eftir ljót mistök Ray Clemence, markvarðar Liver- pool. Billy Bremner kom Leeds á sporið gegn Birmingham, þegar hann skoraði gott mark. Duncan McKenzie tryggði siðan Leeds stórsigur (3:0) með tveimur skallamörkum. Andy Gray sem Aston Villa keypti frá Dundee United, skoraði 2 mörk gegn Everton — þriðja mark Villa-liðs- ins, var sjálfsmark. Telfer skor- aði mark Everton. Sheffield United lék án enska landsliðsmannsins TonyCurrie.á laugardaginn gegn Stoke, sem nú er á spitala. Geoff Salmons skor- aði bæði mörk Stoke — fyrst með þrumufleyg, en siðan úr vita- spyrnu. Alan Woodward skoraði fyrir Sheffield United, en liðið sit- ur eitt og yfirgefið á botninum — með aðeins 4 stig. Geoff Nulty tryggði New- castle-liðinu sigur gegn Norwich. Colin Sullivan skoraði fyrir Nor- wich, en Nulty jafnaði og skoraði siðansigurmark (2:1) Newcastle. Gamlakempan Alan Oakeshjá Manchester City, sem hefur að- eins fengið eina bókun á keppnis- ferli sinum — hann á yfir 530 deildarleiki að baki og var bókað- ur i fyrsta skipti fyrir stuttu i leik gegn Aston Villa — skoraði mark fyrir City gegn Tottenham. Hitt markiðskoraði Dennis Tueart.en fyrir Tottenham skoraði Keith Osgood. ALAN BALL..... stjórnaði Arse- nal til sigur. á Highbury. „Trukkurinn" í ham „TRUKKURINN" Curtiss Cartcr vili' i miklum hain, þegar KR-ing- ar iiniiu góðan sigur (110:88) i leik gcgn Valsliöinu; „Trukkurinn" var öslöðva.ndi — skoraði 43 stig, llest eltir að KR-ingar höfðu ..nialað" liann á góðum sending- iiui — uiidir körl'u Valsliðið veitti KK-iliguin inótspyrnu, þar til lic/.ti riiaður liðsins — Torfi Magiuisson — fór út af með 5 vill- iii". siiemma i leiknum. El'tir það var aldrci spurning um hvaða lið invndi vinna, lieldur hve mikið KK-ingiini tækist að skora, Kol- beinn Pálsson lék aftur með KR- liöinu eftir stutta l'jarveru — végna meiðsla. Endurkoma hans haíði góð áluif á KR-liðið, og stjórnaði Kolbeinri spili þess. Kol- lieinii skoraði 18 stig i leiknum, en stigaiiæsíúr var „Trukkur- inn" incð 13 stig. Þeir Rikharðui og l.árus llólin voru stigahæstir — hann skoraði 43 stig, þegar KR-ingar unnu góðan sigur (1 10:88) í leik gegn Valsmönnum * ÍR-ingar fóru létt með stúdenta, og Njarðvíkingar sigruðu nýliða Fram lijá Val. incð sin 1!) sligin hvor. iR-itigai' voru aldrei i vandræð- iiiti ineð stúdcnta-liðið — sigruðu iiruggli'ga 87:73. IK-liðið cr mjög lettieikandi lið, sem leikur góðan kiiiliiknatllcik. Stiidenlar gátu a'ldrci ógnað iR-liðinu, sein verðui' iirugglega ciiitt að hamra ncgn i baráUunni um mcistara- titilinn. Kiisliiiii Jöruridsson skoraði mest fyrir ÍR-liðið — 26 stig, en Kolbeinri Kristinsson skoraði 21 stig Og Þoisicinri llall- grlm.ssoii 14 stig. Stúdenta-liðið er i miklum öldu- dal — og verða leikmenn liðsins að taka á honum stóra sinum, ef þeir ætla að veita öðrum liðum keppni i vetur, Jón Már og Por- lciliir voru stigahæstir hjá stúdentum, skoruðu sin 14 stigin hvor,en Bjarni (iiiiinarskoraði 13 stig. Viarðvikingai sigruou (87:77) nyliða Fram i jöfnum leik. Njarðvikingar, með Stcl'án iijarkasoh sem aðalmann. höfðu írumkvæöið nær allan leikinn, — en munurinn var aldrei mikill, — þeir höfðu yfir i hálfleik 42:26. Framarar komust yfir um miöjan siðari hálf- leikinn — 52:51 — en þeir náðu ekici aö auka lo'rskotið. Njarðvik- ingar voru sterkari a endasprett- inum og sigruðu. Fram-liðinu sem er skipað ungum og efnileg- um leikmönnum, fer fram með hverjum leik, og þess vcrður ekki langt að biða. að þeir skipi sér a bekk með beztu liðum okkar. Stiian Bjarkason átti mjög góöan leik hjá Njarðvikur-liðinu - hann skoraði 32 stig. (iuiinar l'oivar/iaisoii skoraði 20 stig og l'ivnjai' Sigiiuindssoii 15 stig. horvaldui' (iciisson var stiga- hæslur hjá Fram, með 14 stig, en Jonas Kctilsson skoraði 10 stig. — MV Punktar HOLLAND í ÚRSLIT RóM.— Hollendingar, án Johann Cruyffog Johann Neeskens, töp- uðu (0:1) fyrir ttölum i Evrópu- keppni landsliða, þegar þjóðirnar mættust i Róm á laugardaginn. Það var Fabio Capello.sem skor- aði sigurmark Itala — fyrsta mark þeirra i landsleik i meira en ár, þegar mörk úr vitaspyrnum eru ekki talin með. Þrátt fyrír þetta tap, eru Hollendingarnir komnir i 8- liða úrslit Evrópu- keppninnar — á betri markatölu en Pólvei jar. TEKKAR SIGRUÐU LIMASSOL. — Tékkar tryggðu sér rétt til að leika i 8-liða úrslit- um Evrópukeppni landsliða, þeg- ar þeir sigruðu (3:0) Kýpurbúa á sunnudaginn. Nú hafa sjö þjóðir tryggt sér sæti i úrslitunum — Tékkar, Júgóslavar, Rússar, Hol- lendingar, Belgiumenn, Walesbíi- ar og Spánverjar, en V-Þjóðverj- ar eru nær öruggir um að verða áttunda þjóðin i úrslitunum. RUSSAR TÖPUDU ANKARA.— Rússar töpuðu fyrir Tyrkjum (0:1) i Evrópukeppni landsliða i Izmi á sunnudaginn. Það var sjálfsmark Rússa — Fomenko—sem tryggði Trykjum sigur. • BAYERN FEKK SKELL FRANKFURT. — Bayern Mun- chen fékk stóran skell, þegar þeir mættu bikarmeisturum Frank- furt i „Bundesligunni" á laugar- daginn. Evrópumeistararnir máttu hirða knöttinn sex sinnum úr netinu hjá sér. án þess að geta svarað fyrir sig — 0:6. CELTIC SIGRAÐI GLASGOW. — Celtic vann sigur (3:2) yfir St. Johnstone i skozku „yfirdeildinni". Bobby Lennox (2) og Kenny Dalglish skoruðu mörk Celtic.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.