Tíminn - 25.11.1975, Page 15

Tíminn - 25.11.1975, Page 15
Þriðjudagur 25. nóveniber 1975. TÍMINN 15 MARKAREGN — þegar Ásgeir og Guðgeir mættust í Liege GUÐGEIH LEIFSSON ASGEIR SIGURVINSSON. islendingarnir Ásgeir Sigurvinsson og Guðgeir Leifsson mættust á víg- vellinum i Belgíu á sunnu- daginn, þegar Standard Liege og Charleroi leiddu saman hesta sína í Liege. Ásgeir og félagar báru sig- ur úr býtum — 4:3 í mjög skemmtilegum og spenn- andi leik. Þeir Ásgeir og Guðgeir léku stórt hlutverk i liðum sinum og fengu mjög góða dóma i belgisk- um blööum, fyrir leik sinn. Standard Liege byrjaði vel — liðið komst yfir 2:0 i fyrri hálfleik, en þá lék Charleroi varn- arleik. t byrjun siðari hálfleiksins sundraði Asgeir vörn Charleroi — og eftir góða sendingu frá honum, hafnaði knötturinn i netinu. Við þetta vöknuðu leikmenn Char- leroi til lifsins og þeir fóru að leika sóknarleik — og sóttu stift. Á stuttum tima tókst þeim að minnka muninn i 3:2 og átti Guðgeirallan heiðurinn að siðari markinu. Spennan var i hámarki og Charleroi tókst að jafna — en markið var dæmt af, vegna rang- stæðu. Siðan bætti Standard Liege við marki (4:2), en leikmenn Charleroi svöruðu strax — 4:3, en þannig lauk þessum fjöruga leik. BALL AF SÖLULISTA Hann tók aftur við fyrirliðastöðunni hjó Arsenal og skoraði mark gegn AAanchester United eftir aðeins 12 sekúndur ALAN BALL var hetja Arsenal á Highbury — þessi snjalli enski landsliðsmaður, sem óskaði eftir þvi i sumar að verða settur á sölulista hjá Lundúnafélaginu, óskaði eftir þvi að verða tekinn af sölulistanum fyrir helgi. Bretie Mee, framkvæmdastjóri Arsenal varð strax við þeirri ósk, og lét Ball aftur taka við fyrirliðastöð- unni. Ball þakkaði fyrir sig á Hig- bury, með þvi að þenja úr neta- inöskva Manchester United — eftir aðeins 12 sekúndur. Ball skoraði með góðu skoti, af stuttu færi. Þetta var mikið áfall fyrir United, sem missti siðan Sammy Mcllroy af leikvelli á 12. minútu 1. DEILD Arsenal-Man.Utd............3:1 Aston Villa-Everton........3:1 Leeds-Birmingham ..........3:0 Leicester-Ipswich..........0:0 I.iverpool-Coventry .......1:1 Man.City-Tottenham.........2:1 Norwich-Newcastle..........1:2 Q.P.R.-Burnley ............1:0 Stoke-Sheff.Utd............2:1 VVest Ham-Middlesb.........2:1 Wolves-Perby...............0:0 2. DEILD Blackburn-Oxford............0:0 Blackpool-Chelsea ..........0:2 Bristol C.-York.............4:1 Carlisle-Orient.............1:2 Fulham-Luton ...............2:0 Hull-Portsmouth.............1:0 Notts C.-Bolton.............1:1 Oldham-Charlton.............2:0 Plymouth-W.B.A..............2:1 Southampton-Nott.For........0:3 Sunderland-Bristol R........1:1 — hann fékk slæmt höfuðhögg. Og aftur varð United-liðið fyrir áfalli, þegar Brian Greenhoff skoraði sjálfsmark um miðjan fyrri hálfleikinn og staðan var 2:0 fyrir Arsenal i hálfleik. Stuart Pearsonminnkaði muninn (2:1) i byrjun siðari hálfleiks — en það dugði ekki. Arsenal tryggði sér öruggan sigur stuttu fyrir leiks- lok, þegar Paddy Roche, mark- vörður United — sló knöttinn i eigið mark, eftir hornspyrnu gömlu kempunnar George Arm- strong, sem lék að nýju með Arsenal-liðinu. Á sama tima og óheppnin elti Manchester United, þá var heppnin með Englandsmeistur- um Derby. Þeir máttu þykjast góðir að ná jafntefli (0:0) á Moli- neux gegn Úlfunum. John Richards fékk tvö gullin tækifæri til að skora fyir Úlfana i fyrri hálfleik — fyrst skallaði hann i þverslá, en siðan misnotaði hann illilega dauðafæri — og Derby slapp. Derby er á toppnum með 25 stig, en Q.P.R. West Ham og Liverpool eru með 24 stig. Stan Bowles var hetja Queens Park Rangers-liðsins, hann skor- aði eina mark leiksins á Loftus Road i Lundúnum. A Upton Park vann West Ham góðan sigur (2:1) yfir Middlesbrough. „Boro” fékk óskastart, þegar David Mills skoraði eftir aðeins 12. minútur. Leikmenn West Ham gáfust ekki upp — Billy Jennings, sem lék sinn fyrsta heila leik frá þvi i byrjun september jafnaði (1:1) fyrir „Hammers” og siðan tryggði Pat Holland Lundúna- liðinu sigur — Holland skoraði markið 10 min. fyrir leikslok, eftir sendingu frá Trevor Brooking. Liverpool mátti sætta sig við jafntefli (1:1) á Anfield Road — gegn Coventry. John Toshack skoraði fyrir Liverpool, en Barry Powell jafnaði siðan fyrir Coventry, eftir ljót mistök Ray Clemence, markvarðar Liver- pool. Billy Bremner kom Leeds á sporið gegn Birmingham, þegar hann skoraði gott mark. Duncan McKenzie tryggði siðan Leeds stórsigur (3:0) með tveimur skallamörkum. Andy Gray sem Aston Villa keypti frá Dundee United, skoraði 2 mörk gegn Everton — þriðja mark Villa-liðs- ins, var sjálfsmark. Telfer skor- aði mark Everton. Sheffield United lék án enska landsliðsmannsins TonyCurrie.á laugardaginn gegn Stoke, sem nú er á spitala. Geoff Salmonsskor- aði bæði mörk Stoke — fyrst með þrumufleyg, en siðan úr vita- spyrnu. Alan Woodward skoraði fyrir Sheffield United, en liðið sit- ur eitt og yfirgefið á botninum — með aðeins 4 stig. Geoff Nulty tryggði New- castle-liðinu sigur gegn Norwich. Colin Sullivan skoraði fyrir Nor- wich, en Nulty jafnaði og skoraði siðansigurmark (2:1) Newcastle. Gamla kempan Alan Oakeshjá Manchester City, sem hefur að- eins fengið eina bókun á keppnis- ferli sinum — hann á yfir 530 deildarleiki að baki og var bókað- ur i fyrsta skipti fyrirstuttu i leik gegn Aston Villa — skoraði mark fyrir City gegn Tottenham. Hitt markiðskoraði Dennis Tueart.en fyrir Tottenham skoraði Keith Osgood. ALAN BALL....... stjórnaði Arse- nal til sigur. á Highbury. Punktar • HOLLAND í ÚRSLIT RÓM.— Hollendingar, án Johann C'ruyffog Johann Neeskens, töp- uðu (0:1) fyrir ttölum i Evrópu- keppni landsliða, þegar þjóðirnar Imættust i Róm á laugardaginn. Það var Fabio Capello.sem skor- aði sigurmark Itala — fyrsta mark þeirra i landsleik i meira en ár, þegar mörk úr vitaspyrnum eru ekki talin með. Þrátt fyrir þetta tap, eru Hollendingarnir komnir i 8- liða úrslit Evrópu- keppninnar — á betri markatölu en Pólveijar. • TÉKKAR SIGRUÐU LIMASSOL. — Tékkar tryggðu sér rétt til að leika i 8-liða úrslit- um Evrópukeppni landsliða, þeg- ar þeir sigruðu (3:0) Kýpurbúa á sunnudaginn. Nú hafa sjö þjóðir tryggt sér sæti i úrslitunum —. Tékkar, Júgóslavar, Rússar. Hol- lendingar, Belgiumenn, Walesbú- ar og Spánverjar, en V-Þjóðverj- ar eru nær öruggir um að verða áttunda þjóðin i úrslitunum. • RÚSSAR TÖPUÐU „Trukkurinn" í ham ANKARA,— Rússar töpuðu fyrir Tyrkjum (0:1) i Evrópukeppni landsliða i Izmi á sunnudaginn. Það var sjálfsmark Rússa — Fomenko— sem tryggði Trykjum sigur. — hann skoraði 43 stig, þegar KR-ingar unnu góðan sigur (1 10:88) í leik gegn Valsmönnum ★ ÍR-ingar fóru létt með stúdenta, og Njarðvíkingar sigruðu nýliða Fram ..TRUKKURINN” Curtiss Cartcr var i miklum ham, þegar KR-ing- ar uniiu góöan sigur (110:X8) i leik gegn Valsliðiuu. „Trukkurinn” var óstöövandi — skoraöi 43 stig, llest eltir aö KR-ingar hölöu ..malaö” liann á góöum scnding- uin — iinilir körl'u Valsliðiö vcitti KR-ingum niótspyrnu, þar til be/.ti niaötii liösins — Torfi Magnússon — lór út al með 5 vill- ur, snemma i leiknum. Eftir þaö var aldrei spuruing um hvaöa liö iii>ii«1 i vinna, helilur hvc mikiö KR-ingiim tækist aö skora, Kol- beinn l’alsson lék altur meö KR- liöinu eltir stutta fjarveru — 'egna meiösla. Endurkoma hans baföi góö álirif á KR-liöiö, og stjórnaöi Kolbcinn spili |icss. Kol- beinn skoraöi IX stig i lciknum, en stigahæstur var „Trukkur- imi ' meö 13 stig. Þeir Rikharöur og Larus llolm voru stigahæstir hjá Val, meö sin 19 stigin livor. ilt-ingar voru aldrei i vandræö- iini meö slúdenta-liöiö — sigruöu iirugglega X7:73. ÍK-liðiö cr mjög lctlleikandi liö, sem lcikur góöan körluknatllcik. Stúdenlar gátu aldrei (ignaö ÍR-iiöinu, sein veröur iirugglega erlitt aö hainra gegn i baráltunni um ineistara- litilinu. Kristinn Jörundsson skoraði mest fyrir ÍR-liðið — 26 stig, en Kolbeinn Kristinsson skoraði 21 stig og Þorsteinn llall- grimsson 14 stig. Stúdenta-liöið er i miklum öldu- dal — og verða leikmenn liðsins aö taka á honum stóra sinum, ef þeir ætla að veita öðrum liðum keppni i vetur, Jón Már og Þor- leilur voru stigahæstir hjá stúdentum, skoruðu sin 14 stigin hvor, en Bjarni Gunnarskoraði 13 stig. 'jaröv ikingai sigruou (87:77) nýliða Fram i jöfnum leik. N jarðvikingar, með Stcfán Bjarkason sem aðalmann. höfðu frumkvæðiö nær allan lcikinn, — en munurinn var aldrei mikill, — þeir höfðu yfir i hálfleik 42:26. Framarar komusl yfir um miöjan siðari hálf- lcikinn - 52:51 — en þeir náðu ekiti aö auka lorskotið. Njarðvik- ingar voru sterkari á cndasprett- inum og sigruöu. Fram-liðinu sem er skipað ungum og efnileg- um leikmönnum, fer fram með hverjum leik, og þess veröur ekki langt að biða. að þeir skipi sér á bekk með beztu liðum okkar. Slelan Itja rkason átli mjög góðan leik hjá Njarðvikur-liðinu hann skoraði 32 stig. Gunnar Þorvapöarson skoraði 20 stig og Brvnjar Signiundsson 15 stig. Þorialdur Geirsson var stiga- hæstur hjá Fram, með 14 stig, en Jonas Kelilsson skoraði 10 stig. — MV • BAYERN FÉKK SKELL FRANKFURT. — Bayern Mun- chen fékk stóran skell, þegar þeir mættu bikarmeisturum Frank- furt i „Bundesligunni" á laugar- daginn. Evrópumeistararnir máttu hirða knöttinn sex sinnum úr netinu hjá sér, án þess að geta svarað fyrir sig — 0:6. • CELTIC SIGRAÐI * GLASGOW. — Cellic vann sigur (3:2) yfir St. Johnstone i skozku „yfirdeildinni”. Bobby Lennox (2) og Kennv Dalglish skoruðu mörk Celtic.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.