Tíminn - 25.11.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.11.1975, Blaðsíða 16
TÍMINN Þriöjudagur 25. nóvember 1975. Dankersen áfram í Evrópukeppni bikarhafa, eftir góðan sigur í Austurriki * Einar AAagnússon er fingurbrotinn OLAFUR Jónsson og Axel Axelsson voru í sviðsljós- inu i Austurríki um helg- ina, þar sem Dankersen vann góðan sigur (28:13) i leik gegn Salzburg f Evrópukeppni bikarhafa. Dankersen-liðiðer þar með öruggt i 8-liða úrslitin, þar sem það á eftir heimaleik- inn gegn Austurríkismönn- um. Islenzka landsliöiö varö fyrir á- falli fyrir helgina, en þá fingur- brotnaöi Einar Magnússon, og Punktar • GUNNAR MEÐ HÖND í SPELKUM GÖPPINGEN. Gunnar Einars-I son hefur átt við ¦ meiosl ao stríða JBm^ *"f ^i a& undanförnu, yf og hefur hann lit- > *í 4BÉ ið getað æft me& ^*®*^ Göppingen-lið- ¦§?}:¦ inu. Gunnar togn- BPÍT aöi illa á fingri a æfingu, þannig að hann hefur þurft aö vera meö hönd i spelkum. Meiðsl Gunnars eru ekki svo alvarlega, að hann verði frá keppni og geti ekki leikiö með landsliðinu i þeim leikjum, sem framundan eru. Gunnar er væntanlegur heim í byrjun desember, en þá fer hann með landsliðinu til Danmerkur. •JÓHANNA SKORAÐI 8 REYKJAVtK. — .IÓHÁNNA Halldórsdóttir skoraði 8 mörk fyrir Fram, þegar Fram-stúlk- urnar unnu yfirburðasigur (21:7) I leik gegn Vlkingum I 1. deildar keppni kvenna i handknattleik. Þrlr leikir voru leiknir i deildinni um helgina, og lauk þeim þannig: Fram—Vfkingur...........21:7 Breiöablik—Armann.......10:14 Valur—KR.................18:10 • AUÐVELDUR SIGUR STÚDENTA Laugarvatn. ÍS vann UMFB i biaki á laugard. austur á Laugarvatni með 3-0 (15-4, 15-6, 15-9). Var þetta auöveldur sigur studenta, en Biskupstungnamenn stó&u þd nokkuð i' stúdentunum i siðustu hrinunni, og var staðan t.d. jöfn 8-8. Tóku þá stúdentar af skarið og sigruðu 15-9. gat hann ekki leikiö með Ham- burger gegn TUS Wellinghofen. Þrátt fyrir meiðsl Einars náði Hamburger góöum leik og sigraði 10:8 — i leik varnanna. Einar get- ur aö öllum likindum ekki leikið með landsliðihu gegn Luxemborgar- mönnum og i þeim landsleikjum sem framundan eru, þar sem hann verður frá keppni f nokkrar vikur. Þetta er mikið áfall fyrir lands- liðið, þar sem Einar átti að leika eitt aðalhlutverkið i landsliðinu. Einar, Olafur Jónsson og Axel Axelsson eru væntanlegir til Is- lands i dag, en þeir munu taka þátt i undirbúningi landsliðsins fyrir hinn þýðingarmikla leik gegn Jugóslövum i undankeppni ÖL — sem fer fram í Laugardals- hóllinni i desember. —SOS EINAR MAGNOSSON.. urbrotinn. er fing- Eldflaugasýning" ii — þegar ÍR-ingar skutu KR-inga á bólakaf (26:17) í 2. deildarkeppninni í handknattleik IR-ingar eru algjörlega óstö&v- andi um þessar mundir — þeir vinna nú hvern stórsigurinn á fætur öðrum. KR-ingar ur&u fyrir bar&inu á þeim á sunnudags- kvöldið og máttu þeir þola stórt tap— 17:26. IR-ingar — meö stór- skytturnar Agúst Svavarsson og Brynjólfur Markússon sem beztu menn — byrju&u af miklum krafti — og héldu sannkallaöa „eld- flaugasýningu". Þeir skutu KR-inga f bólakaf og var sta&an ¦ fljótlega 11:3 —¦ síðan slökuðu þeir á, enda engin mótspyrna. KR-ingum tókst a& minnka mun- inn I 16:14 um mi&jan sl&ari háll'- leikinn, en þá settu IR-ingar aftur á l'ulla fer& og sigru&u örugglega me& 9 marka mun. ÍR-ingar hafa áberandi bezta liðinuáaöskipa í 2. deild. Þaðer i sama gæðaflokki og beztu 1. deildarli&in okkar. Liðíð leikur skemmtilegan sóknarleik, eins og undanfarin ár, sterka vörn og þá er einnig góður markvörður — Jens Einarsson — i herbúðum IR-inga. Agúst Svavarsson skor- aði flest mörk, eða 8 — þar af 7 með langskotum. Brynjólfur var einnig drjúgur. — Hann skoraði 7 mörk með langskotum, eftir gegnumbrot og hraðupphlaup. Þarna eru landsliðsmenn á ferð- AGÚST SVAVARSSON.... skot- fastasti handknattleiksmaður okkar um þessar mundir, skoraöi 8 níörk gegn KR, inni. Aðrir, sem skoruðu fyrir 1R, voru: Bjarni 4, Hörður 2, Sigurð- u'r Svavarsson, Gunnlaugur, Sigurður Sigurðsson og Úlfar eitt hver. Hilmar Björnssonvar drýgstur hja KR skoraöi 8 (4 viti) mörk, en Simon 5, Kristinn 2 og Þor- valdur 2, skoruðuhinmörkin. — SOS STAÐAN lR-ingar hafa örugga forystu I 2. deildarkeppninni, en úrslit leikja um helgina og staðan er nú þessi i deildinni: Keflavik—Leiknir......15:17 ÍR—KR .... ............26:17 Breiðablik— •Fylkir.....19:22 1R 5 5 0 0 133-74 10 KA 5 4 0 1 108-91 8 KR 5 3 0 2 110-101 6 Leiknir 5 3 0 2 101-102 6 ÞOR 5 10 4 108-114 2 Fyíkir 5 10 4 44-53 2 ÍBK 5 10 4 85-107 2 UBK 3 0 0 3 37-79 0 Handa- þvottur í Njarð- víkum SA SÖGULEGI atburöur átti sér sta& I Njar&vikum á sunnudaginn, þegar Keflvlk- ingar og Leiknir léku I 2. deild- ar keppninni i handknattleik, a& húsvör&ur Iþróttahússins i Njar&vikum slökkti Ijósin I húshiii, þegar leikurinn stóð sem hæst — og hann neita&i a& kveikja aftur, fyrr en leik menn Leiknis-li&sins væru búnir aö þvo sér um hendurn- ar. Fur&ulegt þa&'. Aður en þetta gerðist, höfðu tveir starfsmenn hússins vaðið inn á völlinn í miðjum leik — með vatnsfötur — og heimtað aö leikmenn Leiknis þvæðu sér um hendurnar. Þeir sögöu, að leikmenn liðsins not- uðu „klístur" á hendurnar. en það væri óleyfilegt i húsinu. Leikmenn Leiknis-liðsins voru aö vonum frekar óhressir og mótmæltu þessu. Þá greip húsvörðurinn til þess ráðs að slökkva ljós hússins — og sagðist ekki kveikja aftur, fyrr en leikmenn Leiknis væru bUnir að þvo sér um hendurn- ar. Leiknismenn sáu sig þá til- neydda að þvo sér til þess að ljósin yrðu tendruð aftur, svo hægt yrði að lj'úka leiknum, Eftir þvottinn gengu Leiknis- menn hreinir til verks og sigr- uðu Keflvíkinga — 17:15. Það er ekki ný bóla, að læti hafa orðið i Njarðvikum Ut af „klistri" — sem er „harpix-froða", sem hand- knattleiksmenn . bera á hendurnar á sér til þess að geta gómað knöttinn betur. Þetta efni er alls staðar viður- kennt — nema i Njarðvikum. Þeir handknattleiksmenn, sem leika þar, eru mjög óánægðir með að fá ekki að nota þetta efni. — SOS HANSI ER — þessi snjalli leikmaður, sem er sterkur sem naut, en engu ao síður fisléttur, var potturinn og pannan í leik Gummersbach- liðsins, sem sigraoi Víking 1 9:16í Evrópukeppninni RISINNHansiSchmidtvar of sterkur fyrir Vikinga — þegar Gummersbach sigr- aöi Víking (19:16) í Evrópukeppni meistara- lioa í Laugardalshöllinni/ í fjörugum og skemmtiíeg- um leik. Hansi var maður leiksins — hann geröi mik- inn usla í Víkingsvörninni og var óútreiknanlegur. Víkingar, sem byrjuðu illa, veittu v-þýzku risunum harða keppni/ og leikurinn 'var æsispennandi undir lokin, þegar Víkingar náðu að jafna 15:15— en Hansi og félagar voru sterkari á endasprettinum og tryggðu sér sigur.— Ég er ánægður með sigurinn, við erum komnir áfram í Evrópu- keppninni, sagði Hansi eft- ir leikinn. Vikingar þurfa ekki aö. skamm- ast sin fyrirUrslitin — Gummers- bach-liöið er geysilega sterkt. Potturinn og pannan i leik liðsins varrisinn HansiSchmidt, sterkur sem naut, en engu að sl&ur fislétt- „Þunnt" Gummersbach-lið tapaði (22:23) fyrir Haukum í tilþrifalitlum leik HORÐUR Sigmarsson og tlllas / Jóiiasson voru hetjur Hauka, þegar þeir unnu gó&an sigur (211:22) gegn „þunnu" Gummersbach-liði, sem lék án risans Hansa Schmidt og Feldoff — beztu manna Gummersbach- liðsins I leiknum gegn Vlkingum. I.cikmenn Gummcrsbach tóku leikinn gcgn Haukum greiniiega ckki ulvurlcga, enda slæptir eftir næturlif Kcykjavikurborgar, sem Ireisiaði þcirra eftir sigurinn gegn Vfkingum. —Þetta er bara ælingurlcikur og góð æfing fyrir strákana, sagði Hansi, sem var mcö'al iihorfenda og virtist skemmla sér konunglega á mcöan á leiknum stóö. Gummersbach-liðiö sem mætti aöeins með 9 menn til leiks, byrjaði me& miklum látum og komst i 5:1, en þegar sta&an var 7:3, varö li&ift fyrir áfalli. — Klaus Kater, hinn snjalli mark- vöröur, meiddist, þegar hann lenti i árekstri við félaga sinn. Kater fékk slæmt högg — og tenn- ur losnuðu'i honum. Þegar Kater yfirgaf völlinn, kom veikleiki Gummersbach Mjós — liöiö hefur ekki góðan varamarkvörð. Haukar, sem þurftu ekki annaö en að skjóta aö marki — þá lá knötturinn i netinu — náðu að minnka muninn I 12:11 fyrir leikhlé. Siöan jöfnuðu þeir (13: 13) fljótlega i siðari hálfleik og náöu þriggja marka forskoti, þegar bezt lét — 20:17, og 21:18. Leiknum lauk siðan með sigri þeirra, 23:22. Hörður, sem skoraði 10 (2 viti) mörk i leiknum, og Elias, sem skoraði 7 (1 viti) mörk, voru beztir hjá Haukum. Aörir sem skoruöu, voru Guömundur 2, Svavar, Jón Hauksson, Ingimar og Sigurgeir, eitt mark hvor. -SOS. ur. Hansi er frábær með knöttinn — hvert fótmál hans er hættulegt, einnig hreyfingar hans og send- ingar — þær eru þrauthugsa&ar. Hansi er hreinn galdrama&ur me& knöttinn, og linusendingar hans eru frábærar — þaö voru einmitt þær, sem ger&u mestan usla I Víkingsvörninni. Þaö er ekki nema von, að menn spyrji: — Hvernig á að taka Hansa úr sambandi? Ekkert svar hefur fengizt við þvl, þrátt fyrir margar tilraunir — þarna er yfirburöa- maður á fer&inni. Víkingar höfOu gó&ar gætur á hverju fótmáli Hansa i byrjun, þeir ætlu&u greinilega ekki a& veita þessum skotfasta leikmanni tækifæri til a& lyfta sér upp og skjóta. Á sama tima gleymdu þeir, að Hansi get- ur gert meira en skotib — og Vlk- ingar féllu I gildruna. Hansi var potturinn og pannan I mjög gó&u linuspili, sem Vfkingum tókst ekki a& hindra, og sta&an var& fljótlega 7:2 fyrir Gummersbach — flest mörkin komu eftir stór- kostlegar linusendingar frá Hansa. Vikingar, meö Pál Björgvins- son sem aöalmann, vöknuðu viö vondan draum um miðjan fyrri hálfleikinn — eftir mikinn tauga- æsing og mistök I vörn og sókn. Þeim tókst að rétta úr kútnum og minnka muninn I tvö mörk — 7:5. Hansi og félagar svöruðu og kom- ust I 10:5, en hálfleiknum lauk 12:8 fyrir Gummersbach. Viking-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.