Tíminn - 25.11.1975, Síða 16

Tíminn - 25.11.1975, Síða 16
16 TÍMINN Þridjudagur 25. nóvember 1975. Dankersen áfram — í Evrópukeppni bikarhafa, eftir góðan sigur í Austurríki ★ Einar Magnússon er fingurbrotinn sg ■ - ÓLAFUR Jónsson og Axel Axelsson voru í sviösljós- inu i Austurríki um helg- ina, þar sem Dankersen vann góðan sigur (28:13) i leik gegn Salzburg í Evrópukeppni bikarhafa. Dankersen-liðiö er þar með öruggt i 8-liða úrslitin, þar sem það á eftir heimaleik- inn gegn Austurríkismönn- um. Islenzka landsliöiB varö fyrir á- falli fyrir helgina, en þá fingur- brotnaöi Einar MagnUsson, og Punktar • GUNNAR MEÐ HÖND í SPELKUM GÖPPINGEN. —I Gunnar Einars-Í son hefur átt viö meiðsl aö strföa ^ aö undanförnu, og hefur hann lit- ’ . , , iö getaö æft meö Göppingen-lið- WÉi'X inu. Gunnar togn- IFi'ÍI aöi illa á fingri á æfingu, þannig að hann hefur þurft aö vera meö hönd i spelkum. Meiðsl Gunnars eru ekki svo alvarlega, að hann verði frá keppni og geti ekki leikið með landsliöinu i þeim leikjum, sem framundan eru. Gunnar er væntanlegur heim f byrjun desember, en þá fer hann með landsliðinu til Danmerkur. •JÓHANNA SKORAÐI 8 REYKJAVÍK. — JÓHANNA Halldórsdóttir skoraði 8 mörk fyrir Fram, þegar Fram-stúlk- urnar unnu yfirburöasigur (21:7) i ieik gegn Vikingum i 1. deildar keppni kvenna i handknattieik. Þrlr leikir voru leiknir i deildinni um heigina, og lauk þeim þannig: Fram—Vlkingur............21:7 Breiöablik—Armann........10:14 Valur—KR.........18:10 • AUÐVELDUR SIGUR STÚDENTA I.augarvatn. ÍS vann UMFB i blaki á laugard. austur á Laugarvatni meö 3-0 (15-4, 15-6, 15-9). Var þetta auöveldur sigur stddenta, en Biskupstungnamenn stóöu þó nokkuö í stúdentunum I slöustu hrinunni, og var staöan t.d. jöfn 8-8. Tóku þá stúdentar af skariö og sigruöu 15-9. gat hann ekki leikiö með Ham- burger gegn TUS Wellinghofen. Þrátt fyrir meiösl Einars náði Hamburger góðum leik og sigraði 10:8 — i leik varnanna. Einar get- ur að öllum likindum ekki leikið með landsliöihu gegn Luxemborgar- mönnum og i þeim landsleikjum sem framundan eru, þar sem hann verður frá keppni i nokkrar vikur. Þetta er mikið áfall fyrir lands- liöiö, þar sem Einar átti að leika eitt aðalhlutverkið i landsliðinu. Einar, ólafur Jónsson og Axel Axelsson eru væntanlegir til Is- lands i dag, en þeir munu taka þátt i undirbúningi landsliösins fyrir hinn þýðingarmikla leik gegn Júgóslövum i undankeppni ÓL — sem fer fram i Laugardals- höllinni i desember. —SOS EINAR MAGNÚSSON.... er fing- urbrotinn. Eldflaugasýnmq" n þegar IR-ingar skutu KR-inga á bólakaf (26:17) í 2. deildarkeppninni i handknattleik tR-ingar eru algjörlega óstöðv- andi um þessar mundir — þeir vinna nú hvern stórsigurinn á fætur öörum. KR-ingar uröu fyrir barðinu á þeim á sunnudags- kvöldiö og máttu þeir þola stórt tap— 17:26. IR-ingar— meö stór- skytturnar Agúst Svavarsson og Brynjólfur Markússon sem beztu menn — byrjuöu af miklum krafti — og héldu sannkallaöa ,,eld- flaugasýningu”. Þeir skutu KR-inga i hólakaf og var staöan ■ fljótlega 11:3 - siðan slökuöu þeir á, enda engin mótspyrna. KR-ingum tókst aö minnka mun- inn i 16:14 um miðjan siöari hálf- leikinn.en þá settu ÍR-ingar aftur á fulla ferö og sigruöu örugglega meö 9 marka mun. IR-ingar hafa áberandi bezta liðinu á aö skipa i 2. deild. Það er i sama gæðaflokki og beztu 1. deildarliðin okkar. Liöið leikur skemmtilegan sóknarleik, eins og undanfarin ár, sterka vörn og þá er einnig góöur markvörður — Jens Einarsson — i herbúðum IR-inga. Agúst Svavarsson skor- aöi flest mörk, eða 8 — þar af 7 með langskotum. Brynjólfur var inni. Aðrir, sem skoruðu fyrir IR, voru: Bjarni 4, Höröur 2, Sigurö- ur Svavarsson, Gunnlaugur, Sigurður Sigurðsson og úlfar eitt hver. Hilmar Björnssonvar drýgstur hja KR skoraði 8 (4 viti) mörk, en Simon 5, Kristinn 2 og Þor- valdur 2, skoruðu hin mörkin. — SOS STAÐAN ÍR-ingar hafa örugga forystu i 2. dcildarkeppninni, en úrslit leikja um helgina og staöan cr nú þessi i deildinni: einnig drjúgur. — Hann skoraði 7 Keflavik— Leiknir ... ...15:17 mörk með langskotum, eftir IR—KR .. ...26:17 gegnumbrot og hraðupphlaup. Breiöablik —Fylkir .. ...19:22 Þarna eru landsliðsmenn á ferð- ÍR 5 5 0 0 133-74 10 KA 5 4 0 1 108-91 8 KR 5 3 0 2 110-101 6 -«f m Leiknir 5 3 0 2 101-102 6 AGÚST SVAVARSSON.... skot- ÞÖR 5 10 4 108-114 2 fastasti handknattleiksmaður Fy/kir 5 10 4 44-53 2 okkar um þessar mundir, skoraði ÍBK 5 10 4 85-107 2 8 mörk gegn KR, UBK 3 0 0 3 37-79 0 Handa- þvottur í Njarð- vikum SA SÖGULEGI atburöur átti sér stað i Njarövikum á sunnudaginn, þegar Kefivik- ingar og Leiknir léku I 2. deild- ar keppninni i handknattleik, aö húsvöröur iþróttahússins i Njarðvikum slökkti ljósin i húsinu, þegar leikurinn stóö sem hæst — og hann neitaöi aö kveikja aftur, fyrr en leik- menn Leiknis-liösins væru búnir aö þvo sér um hendurn- ar. Furðulegt þaö! Aöur en þetta geröist, höföu tveir starfsmenn hússins vaðið inn á völlinn I miðjum leik — með vatnsfötur — og heimtað aö leikmenn Leiknis þvæöu sér um hendurnar. Þeir sögöu, að leikmenn liösins not- uöu „klistur” á hendurnar. en þaö væri óleyfilegt i húsinu. Leikmenn Leiknis-liösins voru aö vonum frekar óhressir og mótmæltu þessu. Þá greip húsvöröurinn til þess ráðs aö slökkva ljós hússins — og sagðist ekki kveikja aftur, fyrr en leikmenn Leiknis væru búnir að þvo sér um hendurn- ar. Leiknismenn sáu sig þá til- neydda að þvo sér til þess að ljósin yröu tendruö aftur, svo hægt yrði aö ljuka leiknum, Eftir þvottinn gengu Leiknis- menn hreinir til verks og sigr- uðu Keflvikinga — 17:15. Það er ekki ný bóla, að læti hafa orðið i Njarðvikum út af „klistri” — sem er „harpix-froða”, sem hand- knattleiksmenn . bera á hendurnar á sér til þess að geta gómað knöttinn betur. Þetta efni er alls staðar viður- kennt — nema i Njarðvikum. Þeir handknattleiksmenn, sem leika þar, eru mjög óánægðir með að fá ekki að nota þetta efni. — SOS HANSI ER — þessi snjalli leikmaður, sem er sterkur sem naut, en engu að síður fisléttur, var potturinn og pannan í leik Gummersbach- liðsins, sem sigraði Víking 19:16í Evrópukeppninni RISINN Hansi Schmídt var of sterkur fyrir Víkinga — þegar Gummersbach sigr- aöi Viking (19:16) í Evrópukeppni meistara- liða í Laugardalshöllinni/ í fjörugum og skemmtileg- um leik. Hansi var maöur leiksins — hann geröi mik- inn usla í Víkingsvörninni og var óútreiknanlegur. Víkingar, sem byrjuðu illa, veittu v-þýzku risunum harða keppni, og leikurinn var æsispennandi undir lokin, þegar Víkingar náðu að jafna 15:15— en Hansi og félagar voru sterkari á endasprettinum og tryggðu sér sigur.— Ég er ánægður með sigurinn, við erum komnir áfram í Evrópu- keppninni, sagði Hansi eft- ir leikinn. Vikingar þurfa ekki aö skamm- ast sin fyrir úrslitin — Gummers- bach-liöiö er geysilega sterkt. Potturinn og pannan i leik liösins varrisinn Ilansi Schmidt, sterkur sem naut, en engu aö siöur fislétt- „Þunnt" Gummersbach-lið tapaði (22:23) fyrir Haukum í tilþrifalitlum leik IIORDUR Sigmarsson og Elias Jónasson voru hetjur Hauka, þegar þeir unnu gööan sigur (23:22) gegn „þunnu” Gummersbach-liöi, sem lék án risans llansa Sclimidt og Feldoff — he/.tu manna Gummershach- liösins i leiknum gegn Vikingum. Leikmenn Gummcrsbach tóku leikinn gegn Haukum greinilega ekki alvarlcga, cnda slæptir eftir næturllf Reykjavikurhorgar, sem frcislaöi þcirra eftir sigurinn gegn Vfkingum. — Þetta er bara æfingarleikur og góö æfing fyrir strákana, sagöi Hansi, sem var ineöal áhorfenda og virtist skemmta sér konunglega á ineöan á leiknum stóö. Gummersbach-liðið sem mætti aöeins meö 9 menn til leiks, byrjaöi meö miklum látum og komst i 5:1, en þegar staöan var 7:3, varö liöiö fyrir áfalli. — Klaus Kater, hinn snjalli mark- vöröur, meiddist, þegar hann lenti i árekstri við félaga sinn. Kater fékk slæmt högg — og tenn- ur losnuöu i honum. Þegar Kater yfirgaf völlinn, kom veikleiki Gummersbach Mjós — liðiö hefur ekki góöan varamarkvörð. Haukar, sem þurftu ekki annaö en aö skjóta aö marki — þá lá knötturinn i netinu — náöu aö minnka muninn i 12:11 fyrir leikhlé. Siöan jöfnuöu þeir (13: 13) fljótlega I siöari hálfleik og náöu þriggja marka forskoti, þegar bezt lét — 20:17, og 21:18. Leiknum l'auk siöan meö sigri þeirra, 23:22. Hörður, sem skoraði 10 (2 viti) mörk i leiknum, og Elias, sem skoraði 7 (1 viti) mörk, voru beztir hjá Haukum. Aðrir sem skoruðu, voru Guðmundur 2, Svavar, Jón Hauksson, Ingimar og Sigurgeir, eitt mark hvor. -sos. ur. Hansi er frábær með knöttinn — hvert fótmál hans er hættulegt, einnig hreyfingar hans og send- ingar — þær eru þrauthugsaöar. Hansi er hreinn galdramaður meö knöttinn, og Hnusendingar lians eru frábærar — þaö voru einmitt þær, sem geröu mestan usla I Vikingsvörninni. Þaö er ekki nema von, aö menn spyrji: — Hvernig á aö taka Hansa úr sambandi? Ekkert svar hefur fengizt viö þvi, þrátt fyrir margar tilraunir — þarna cr yfirburöa- maöur á feröinni. Vikingar höföu góöar gætur á hverju fótmáli Hansa i byrjun, þeir ætluöu greinilega ekki aö veita þessum skotfasta leikmanni tækifæri til aö lyfta sér upp og skjóta. A sama tima gleymdu þeir, aö Hansi get- ur gert meira en skotið —og Vik- ingar féllu I gildruna. Hansi var potturinn og pannan I mjög góöu linuspili, sem Vlkingum tókst ekki aö hindra, og staðan varö fljótlega 7:2 fyrir Gummersbach — flest mörkin komu eftir stór- kostlegar linusendingar frá Hansa. Vikingar, meö Pál Björgvins- son sem aöalmann, vöknuðu viö vondan draum um miöjan fyrri hálfleikinn — eftir mikinn tauga- æsing og mistök I vörn og sókn. Þeim tókst aö rétta úr kútnum og minnka muninn i tvö mörk — 7:5. Hansi og félagar svöruöu og kom- ust I 10:5, en hálfleiknum lauk 12:8 fyrir Gummersbach. Viking-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.