Tíminn - 25.11.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 25.11.1975, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 25. nóvember 1975. TÍMINN 17 inn — hann hlaut brons á HAA- mótinu mótinu í kraftlyftingum SKtiLI ÓSKARSSON gerði það gott á heimsmeistaramót- inu í kraftlyftingum — þessi snaggaralegi og skemmtilegi lyftingamaöur komst á verð- launapallinn, fékk bronsverö- laun i millivigt. Skúli lyfti 230 kg i „hnébeygju", 130 kg. I „bekkpressu" — þar sem hann hlaut þriðja mezta ár- angurinn f millivigt, og sfðan lyfti hann 252,5 kg f „rétt- stöðulyftingu". Þegar reikn- ingurinn var geröur upp fyrir samánlagðan árangur kom i ljós, að Skúli hafði hlotið 3, verðlaun. Þetta er mjög góður árangur hjá Skúla — og það er ekki á hverjum degi, sem ts- lendingar eignast verðlauna- hafa i heimsmeistaramóti. tþróttasiðan óskar Skúla til hamingju með þennan frá- bæra árangur. ¦ —SOS „Axel og Einar voru sterkari á íslandi heldur en þeir eru í V-Þýskalandi", segir hinn snjalli markvörður Gummerbach, Klaus Kater — Axel Axelsson og ólafur Jóns- son hjá Dankersen og Einar Magnusson hjá Hamburger eru góðir handknattleiksmenn — frá- bærar skyttur. En ég held að þeir leiki ckki með réttum liðum i V- Þýzkalandi, sagði hinn heims- l'rægi markvörður Gummers- bach, Klaus Kater. — Ég hef séð og leikið gegn þeim Axel og Einari, bæði hér á tslandi og i V- Þýzkalandi, og það er ekkert vafamál, að þeir voru sterkari hcr, heldur en þeir eru I V-Þýzka- landi. Aftur á móti hefur ólafur l'allið vel inn i handknattleikinn i V-Þýzkalandi, hann er stór 6g sterkur leikmaður — já, frábær handknattleiksmaður, sagði Kat- cr. — tslendingar eiga góða hand- knattleiksmenn, sem eru erfiöir heim að sækja — það á bæði við um félagslið og landslið. Aftur á móti eru þeir ekki eins sterkir á útivöllum — vantar greinilega keppnisreynslu, sagði Kater. Þegar Kater var spurður um vitaköstin frá Páli Björgvinssyni, sagði hann: — Þau voru vel Ut færð, hann tók vel eftir hreyfing- um minum. Heppnin var ekki með mér, ég hreyfði hendur og fætur ekki á réttan hátt — kannski tekst mér betur upp i Köln. — Hvaða leikmenn fannst þér beztir hjá Vikingsliðinu? PALL BJÖRGVINSSON.... átti mjög góðan leik gegn Gummers- bach. (Timamynd: Róbert) — Ég vil fyrst nefna Pál Björg- vinsson, sem stjórnaði Vikings- liðinu. Þá fannst mér þeir Viggó Sigurðsson og Jón Sigurðsson einnig ágætir. Markvörðurinn — Sigurgeir Sigurðsson —var sterk- ur uppi, en veikur niðri — hann vantar meiri kraft i fæturna. Katcr sagði, að ástæðan fyrir þvi, að Gummersbach hefði verið i hópi beztu félagsliða heims undanfarin ár, væri sú, að liðið hefði haft mjög góða þjálfara, sem skipulögðu leik liðsins. Gummersbach-liðið væri byggt upp á góðum leikmönnum, sem hefðu yfir að ráða mikilli reynslu — þannig að ungir leikmenn féllu fljótt inn i leik liðsins.— Þetta er galdurinn. — Ætliö þið ykkur að endur- licimta Evrópumeistaratitilinn? — Já, við erum ákveðnir i þvi — Reykjavik var aðeins fyrsti við- OSTOÐVANDI ar mættu siðan ákveðnir til leiks i siðari hálfleik — þeir léku sterka vörn og voru ákveðnir. Þá léku þeir hraðan og ógnandi sóknar- leik, og þeim tókst að finna göt á sterku varnarneti Gummers- bach. Vikingar sýndu allar sinar beztu hliðar og söxuðu smátt og smátt á forskotið — og allt ætlaði um koll að keyra á áhorfenda- bekkjunum, þegar Þorbergur Aðalsteinsson jafnaði 15:15 með góðu langskoti — þá voru 8 minút- ur til leiksloka og mikil spenna. Heppnin var ekki með Vikingum, og leikmenn Gummersbach voru sterkari á endasprettinum. — Hansi Schmidt tryggði þeim ör- uggan sigur (19:16), með þvi að skora beint ur aukakasti, þegar leiktiminn var útrunninn. Það var vel við unandi, að bezti maður vallarins — Hansi Schmidt — ætti siðasta orðið i leiknum. Hansi skoraði aðeins þrjú mörk i leiknum — að sjálfsögðu með langskotum. Hann reyndi fá skot — aftur á móti var hann maður- inn á bak við allt spil Gummers- bach-liðins og átti 5 stórgóðar linusendingar, sem gáfu mörk. Mörkin skiptust þannig hjá Gummersbach-liðinu: Feldoff 5, Deckarm 4, Schmidt 3, Brand 3, Henkels 3 og Schlagheck eitt. Dómararnir Odd Cooper og Terje Antonsen frá Noregi dæmdu mjög vel — leyfðu kannski of mikið. En þeir voru ákveðnir, sérstaklega Cooper, sem dæmdi af mikilli snilld. —SOS komustaðurinn á leiðinni að Evrópumeistaratitlinum, sagði Kater að lokum. — SOS SAGT EFTIR LEIKINN • STRÁKARNIR BÖRÐUST VEL — Ég er mjög ánægður með strákana. Þeir gáfust ekki upp. þr á 11 f y r i r | slæma byrjun — heldur tviefld- ust þeir og börðust vel sagði Karl| Benediktsson, þjálfari Vik- -ingsliðsins. — Strákarnir voru taugaspenntir i byrjun. vörnin var ekki nógu vakandi — opnaðist oft illilega. 1 sókninni var allt of mikill æsingur — mikið um mis- tök. En þegar þeir fóru að taka við sér og átta sig á hlutunum. small liðið saman og náði að sýna sinn bezta leik á keppnistimabil- inu. Þessi leikur hefur örugglega góð áhrif á liðið, sem er i stöðugri framför. — llvað vilt þú segja um (iummersbacli-liðið? — Kg get ekki neitað þvi, að ég hei það á tilf'inningunni, að liðið geti verið betra en þetta. Ég held. að leikmenn liðsins hafi verið að spara langskotin. sagði Karl. • OKKUR GEKK VEL Á LÍNUNNI — Það var ekki æskilegt að nota mikið afiangskotum i dag — linu- spilið gekk mjög vel hjá okkur, og við náðum ágætu samspili, sagði Hansi Schmidt, þegar við spurð- um har.n að þvi, hvort leikmenn Gummersbach hefðu verið að spara langskotin i leiknum. Hansi hafði þetta um Vikingsliðið að segja: — Vikingsliðið lék nútima- handknattleik. byggðan á tækni. hraða og krafti. Leikmenn liðsins eru sterkir, vinna vel saman og leika hratt. Það eina sem þá vant- ar. er góð langskýtta. SOS Páll var hetjq Víkinqsliðsins PALL BJÖRGVINSSON lck aðal- lilutvcfkiö hjá Vikings-liðinu — liaiin liéll spili Vikings-liðsins gangandi og var ófeiminn við v- þýzku lisana. Páll hélt Vikings-- liðinu á l'loti i fyrri hálfleiknum — þá skoraði hann 2 glæsileg mörk cl'tir gcgnumbrot og 4 mörk úr vitaköstum, sem hann fiskaði sjállur. Páll sýndi mikiö öryggi i vitaköstum — skoraöi örugglega fraih li.jii Klaus Kater, sem er þckktur l'yrir annað en að láta skora hjá sér úr vitaköstum. Páll átti cinnig linusendingu, sem gaf mark — liannskoraöi þvisjálfur (i mörk og átti heiðurinn að einu af H Hann sýndi mikio öryggi í vítaköstum og skoraoi örugglega fram hjá Klaus Kater miirkum, scm Vikingar skoruðu i Ivrri háll'leik. Annars voru Vikingar hikandi i byrjun leiksins og misstu knöttinn hvað eftir annað til V- Þjóðverjanna, eftir stuttar sóknarlotur. Það sýnir bezt, hvað sóknarleikur þeirra var lélegur, að 7 sóknarlotur þeirra voru búnar að renna út i sandinn, þegar þeir skoruðu sitt fyrsta mark á 8. min. leiksins. Vikingar náðu 22 sóknarlotum i fyrri hálf- leik, en skoruðu aðeins 8 mörk sem er slæmur árangur. Þeir náðu betri árangri i siðari hálf leik skoruðu 8 mörk ur 17 sóknarlot- um. Eins og fyrr segir, lék Páll aðalhlutverkið hjá Vikingum. \ iggó Sigurðssonátti einnig góða spretti og sömuleiðis Þorbergur \ð;ilstcinsson. sem er vaxandi leikmaöur. Sigurgeir Sigurðsson varði oft vel — t.d. 9 skot af linu og 2 langskot. Annars áttu allir leikmenn Vikingsliðsins, góðan leik i siðari hálfleik, bæði i sókn og vörn. Þeir leikmenn Vikingsliðsins, sem komu við sögu i sóknarleikn- um, voru: (fyrstu tölurnar sýna mörk, siðan koma skot og þá feil- sendingar) Piill......................7—8—4 hoi'Dcrgui'................3—5—1 Viggó....................2—7—2 Jtin ......................2—4—1 Stclan ......(............1—1—2 Kilciiílur.................1—1—0 Skai'ph'cðiiiii..............(1—1—2 Eins og sést á þessu, þá skoraði Páll 7 mörk (5 viti) úr 8 skotum — góður árangur. -SOS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.