Tíminn - 25.11.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.11.1975, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 25. nóvember 1975. TÍMINN 19 © Fiskiþing Ljóst er að framangreindar tillögur eru harkalegar og að- gerðir munu viða koma illa við og gildir það jafnt um einstaka út- gerðir og atvinnumöguleika margra staða. Til að mæta af- leiðingum þessara aðgerða bendir þingið m.a. á eftirfarandi leiðir: að lögð verði aukin áherzla á raunhæfa stjórnun fiskveiða og fiskvinnslu, enda byggist mat á stjórnunaraðgerðum á þvi, hvað hagkvæmast er fyrir sjávarút- veginn i heild. Þá ályktaði þingið að kjósa sex manna milliþinga- nefnd til að gera tillögur um framtiðartilhögun á stjórnun fiskveiða. Skal nefndin skilgreiría markmið, sem hún telur að stefna beri að með sjávarútvegi og benda á leiðir og tæki, sem hag- kvæmt er að nota til að ná þessum markmiðum. Alit nefndarinnar skal leggja fyrir næsta fiskiþing, sem haldið verður eftir eitt ár. Þá leggur þingið til til úrlausn- ar brýnustu vandamálum, sem skapazt hafa að eigendum úr- eltra og gamalla fiskiskipa sem hætta útgerð verði gert kleift að hætta útgerð þeirra án fjárhags- tjóns, og þeim byggðarlögum, sem harðast verða úti vegna fyrr- greindra friðunarráðstafana, verði gért kleift að eignast önnur og hagkvæmari skip á innan- landsmarkaði, ' Nánar mun verða sagt frá tiL- lögum frá fiskiþingi i blaðinu fljótlega. ÁLFORMA - HANDRIÐ SAPA— handriðið er hægt að fá f mörgum mismun- andi útfærslum, s.s. grindverk fyrir útisvæði, iþrótta- mannvirki o.fl. Ennfremur sem'handrið fyrir vegg- svalir, ganga og stiga. Handriðið er úr álformum, þeir eru raf húðaðir í ýms- um litum, lagerlitir eru: Nátur og KALCOLOR amber. Stólparnir erugerðir fyrir 40 kp/m og 80 kp/m. Með sérstökum festlngum er hægt að nota yf irstykkið sem handlista á veggi. SAPA — handriðið þarf ekki að mála, vióhalds- koslnaður er þvf enginn eftir að handriðinu hef ur ver- ið komið fyrir. Glu£í>*asmiöjaii rsösn I BEKKIR * , OG SVEFNSOFARJ r vandaðir og ódýrir — til j sölu að öidugötu 33. | i Upplýsingar I slma 1-94-07. i Húsa- og fyrirtækjasala Suðurlands Vesturgötu 3, simi 26-5-72. Sölumaður Jón Sumarliða- son. Þriþættur lopi. Okkar vinsæli þriþætti lopi ávallt fyrirliggjandi i öllum sauðalitunum. Opið 9-6alla virka daga og til hádegis á laugardögum, Magnafsláttur. Póstsendum um allt land. Pöntunarslmi 30581. Teppamiðstöðin, Súðarvogi 4, Iðnvogum, Rvik. ammæÉSMia K-A Framsóknarfélag Reykjavíkur Kristján Friðriksson flytur eriridi sitt, Hagkeðju, sem fjallar um nýskipan efna- hagsmála, einkum sjávarútveg og iðjumál, á fundi i Framsóknarfélagi Reykjavikur mið- vikudaginn 3. des. kl. 8.30 að Hótel Esju. Fundurinn er opinn öllum áhugamönnum um efnahagsmál. Framsóknarfélag Reykjavikur. Kópavogur Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna í Kópavogi verður haldinnaðNeðstutröð4kl. 20:30 þriðjudaginn 2. desember. Dag- skrá: venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Framsóknarfélag AAiðneshrepps Aðalfundur Framsóknarfélags Miðneshrepps, verður haldinn þriðjudaginn 25. nóv. kl. 9 e.h. að Vallargötu 8. Venjuleg aðal- fundarstörí. Kosning íulltrúa á Kjördæmisþing. Stjórnin. ^ mw >TAL|ÆKNI SF. SÍÐUMÚLA 27 - SlMI 30662 Alhliða járnsmíði Rennismíði * Viðgerðir Drengja- æl og telpnaskór jf J ö 2-5 ára MH k ir-'Í$P ÍK I wJ0 ám Sfærri gerðir eftir eina viku ^| P 1 J^ '"Wfff Skbverzlun ffétur i Andiésson ' Skóverilunin Æf Æa fir Framnesvegi 2 SIAAI 1-73-45 4 Sendum gegn oóstkröfu 'j^Æ^ Handunnið keramik frá Glit fæst í öllum beztu verzlunum landsins GLIT HF HÖFÐABAKKA 9 ^iHI listrœn gjöf VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI Verka lýðs mála- róðstefna Samband Ungra Framsóknarmanna og Verkalýðsmálanefnd Framsóknarflokksins efna til ráðstefnu um verkalýðsmál 29. og 30. nóvember. Raðstefnan verður að Hótel Hofi Rauðarárstig 18 og hefst kl. 10.00 laugardaginn 29. nóv. Dagskrá ráðstefnunnar: 1. Avarp: Ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknarflokksins. 2. Framsóknarflokkurinn og verkalýðshreyfingin, Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður. 3. Vinnulöggjöfin: Egill Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmaður. 4. Skattamálin og launþegar: Halldór Asgrimsson, alþingism. 5. Atvinnulýðræði og samvinnurekstur: Axel Gislason, verkfr. 6. Skipulag verkalýðshreyfingarinnar og heildarkjarasamning- ar: Daði Ólafsson, form. Sveinafélags bólstrara. Forseti ráðstefnunnar: Hákon Hákonarson, vélvirki. Almennar umræður verða um hvern málaflokk og umræðuhópar starfa. Allt Framsóknarfólk velkomið. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir um að hafa samband viö skrifstofu Framsóknarflokksins s. 24480. Undirbúningsnefndin Akureyringar — nærsveitamenn Framsóknarvist og dans að Hótel KEA föstudaginn 28. nóv. kl. 8.30. Avarp Ingvar Glslason alþ. Aðgöngumiðar við innganginn frá kl. 8 e.h. Framsóknarfélag Akureyrar. Framsóknarfélag Kjósasýslu Aðalfundur félagsins verður að Fólkvangi Kjalarnesi miðviku- daginn 3. des. kl. 20. Dagskrá: Inntaka nýrra félaga. 2. Lága- breytingar. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjör- dæmaþing Jón Skaftason mætir á fundinum. Kaffiveitingar fyrir þá sem óska. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvislega. Stjórnin. r Arnesingar Þriðja og siðasta spilakvöld framsóknar-vistarinnar verður að Arnesi föstudaginn 28. rióv. kl. 21.00. Aðalverðláun Sunnuferð fyrir 2 til Kaupmannahafnar. Ræðumaður kvöldsins verður Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, vararitari Framsóknar-flokksins. Hljómsveit Gissurar Geirssonar leikur fyr-ir dansi. Framsóknarfélag Arnessýslu. Fyrirlestur Kristján Friðriksson flytur erindi sitt „hagkeðju" sem fjallarumnýskipán um efnahagsmál einkum sjávarútveg <>;; iðnaðarmálifundarsalnum að Eyrarvegi 15Selfossi kl. 2 laugardaginn 29. nóv. Fundarboðendur eru nokkrir áhugamenn um atvinnumál sunnlendinga. Sauoárkrókur Framsóknarvist Siðasta spilakvöldið i þriggja kvölda spilakeppninni verður i Framsóknarhúsinu miðvikudaginn 26. nóv. og hefst kl. 21. Auk kvöldverðlauna verða veitt tvenn aðalverðlaun fyrir flesta slagi samarilagt fyrir öll spilakvöldin. Framsóknarfélagið. Kanaríeyjar Framsóknarfélögin i Reykjavik gefa félagsmönnum sinum kost á ferðum til Tenerife á Kanarieyjum i febrúar og marz. Nánar auglýst á sunnudaginn. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknar- flokksins i sima 24480.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.