Tíminn - 26.11.1975, Side 1

Tíminn - 26.11.1975, Side 1
Tvö veiði- svæði KJ-Reykjavik. Kort þetta sýnir svæðin tvö, sem V-Þjóðverjar mega veiða á samkvæmt sam- komulagsdrögunum, og hvað þau koma nálægt landinu. Ann- að svæðið er fyrir vestan landið og þar er það lokað úti fyrir Vestfjörðum frá 1. júni til 30. nóvember. Hitt svæðið fyrir suðaustan yrði opið undantekn- ingarlaust. Texti samkomulagsins er birtur i heild á bls. Samningar við Belga og Norðmenn i sjónmáli FJ-Reykjavik. — Það yrði þá við Relga og Norðmenn, cn samning- ar við Færeyinga tel ég að taki lengri lima, svaraði Geir llallgrimsson l'orsætisráðherra, þegar Timinn spurði liann i gær, hvort landhelgissamningar við aðra en V-Þjóðverja væru i sjón- m ali. Ég tel, að með samkomulagi við V-Þjóðverja náum við betri tökum á stjórn fiskveiða og hagnýtingu fiskstofnanna, sagði forsætisráðherra. Við myndum draga úr veiði útlendinga á Is- landsmiðum frá þvi sem ella yrði án samninga, og með samkomu- lagi við V-Þjóðverja getum við betur beitt landhelgisgæzlunni gegn Bretum. Þessi samkomulagsdrög, sem nú eru fyrir hendi, eru byggð á álitsgerð fiskifræðinga og ráð- gjöfum þeirra. Auðvitað er það svo, að við vild- um hafa ýms atriði samkomu- lagsdraganna öðru visi en þau eru. En þegar ná þarf samkomu- lagi milli tveggja andstæðra skoðana, þá getur annar aðilinn ekki haft ailt eftir sinu höfði. Aðalatriðið er, að heildarniður- staðan er i samræmi við okkar meginhagsmuni, sagði forsætis- ráðherra að lokum. Einar Ágústsson: Mestur ávinningur að losna við frystitogara — þorskveiðar V-Þjóðverja stórminnkaðar FJ—Reykjavik — fcg tel það vera mcsta ávinninginn af þessum samkomulagsdrögum, að við losnum við v-þýzka frystitogara út l'yrir 20« milurnar, sagði Einar Agustsson utanrikisráðherra i viðtali við Timann i gær. — Einn- ig að okkur skuli lakast að stór- minnka þorskveiðar V-Þjóðverja og koma þeim niður i aðeins 5 þiisiimi tonn. ()g með sanikomu- lagi við V-Þjóðverja l'áum við friö vjð aðra al' þeint tveimur stóru þjoöum. sem við eigum við að glima a fiskimiðum okkar. Kg tel Ólafur Jóhannesson: SPILLIR FYRIR SAMBUÐ OG HEFUR ÁHRIF Á VIÐ- HORF MANNA TIL NATO það einnig mjiig þ\ðingarmikið. með þessum samkomiilagsdrög- iim se verulegur ávinningiir lyrir okkur að fakmarka svo mjög þau svæði. þar sem V-Þjóðverjar mega veiöa. Mjög stór liluti land- helginnar verður algerlega Irið- aður. og það er aðeins á mjög fak- mörkuöiim svæðum, sem V-Þjóð- verjar mega veiða innan 50 milna. — En Irvað með (ollaivilnanir E fiiahagsbandalagsins? - i sambandi við þær vil.ég segja. að samkomulagið segir. að ef islendingar fá ekki sinn rétt eítir fimm mánuði frá undirskrift Framhald á bls. 8. FJ—Reykjavik —Mér þykir þetta mjög heimskuleg ráðstöfun af Brela liáll'u og heldur litið leggj- ast l'yrir brezka flotann, sem áður var frægur, að hann skuli nú leggja til atlögðu gegn einni sinæstu og vopnlausustu þjóðinni. sagði ölafur Jóhannesson dóms- málaráðherra, þegar Timinn spurði liann i gær álits á þeirri ákvörðun hrezku rikisstjórnar- innar að senda herskip á islands- miö. Þessi ráðstöfun er i alla staði likleg til að spilla lyrir sambúð fslendinga og Krcta, og það er óhjákvæmilegt. að þelta liafi einnig sin álirif á viðhorl' manna hér á landi lil NATO, sagði dóins- m álaráðherra nii. — Munum viðkalla lieim sendi- lierra okkar i I.ondon? — Ég vil ekki spá neinu um það nú. En hitt er furðulegt. að ein bandalagsþjóð skuli gripa til slikra ráðstafana gegn öðru bandalagsriki i NATO. — Ilvaða álirif liel'ur þessi Framhald á bls. 8. FJ-Rcykjavik. — Það er ekki \ ist að eg sit j utanrikisráð- lierralund N.\ TO í desem- her. sagði Ei uir Agústsson utnnrikisráölu rra i viðtali við rimanu i gær. Það ler eftir þ\ i hvernig astæður \ erða þa. og eg tlreg enga dul a. að þessi áfs taða m in er til komin vegn; ák\ örðtinar Itreta um að senda herskip a islnudsmiö.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.