Tíminn - 26.11.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.11.1975, Blaðsíða 5
MiOvikudagur 26. nóvember 1975. TÍMINN Samhljóða dlyktanir i grein cftir Sigurö E. Guö- numdsson, sem birtist i Alþvöublaöinu i gær, er gefiö i skyn, að samfylking Alþýöu- bandalagsins og Alþýðu- flokksins sc i vændum: Siguröur segir: Siöastliöinn þriöjudag birtu Alþýöublaöið og Þjóðviljinn itarlegar l'rcltir og frásagnir af ftokksþingi Alþýðuflokksins og flokksráösfundi Alþýöubandalagsins, er fram fór um siöustu lielgi. Það væri aö sjálfsögöu ekki fréttnæmt ef ekki heföi viljaö svo óvenjulega til, að þeir lilutar stjórnmálaályktana beggja flokkanna, sem fjalla uin nær tækustu og mikilvægustu verkefnin á sviði kjaramála og stjórnmála, eru furöu keimlikir, fjalta aö mestu um söinu vcrkefni, cru i nær jafn- mörgum iiðum og raunar er einn þeirra ('um lifeyrissjóðs- málin) skráður nær sömu orð- tim á báöum stöðuni. Er þvi ekki aö l'uröa þótt aö manni setji nokkra undrun i fyrstu, en siðan taki maöur aö hug- leiöa i fullri alvöru livort verið geti, aö báöir þessir kaflar eigi sér sama uppliaf, báöir séu af sömu rótum runnir. Hvert gctur þá þaö upphafsskjal veriö, hver eöa hverjir eru hugsanlega höfundar þess og livar skyldi það hafa verið samið?” Sigurður rekur siöan að- draganda þessara ályktana og kemur þar fram, aö hann telur þá Björn Jónsson og Gylfa Þ. Gislason vera aöalhöfunda þeirra. í fótspor Héðins og Hannibals? Sigurður E. Guðmundsson segir i greinarlokin: „Þegar allt þetta hefur verið rakið, virðist sem megindrættir myndarinnar 'séu orönir injög skýrir og varla eöa ekki fari milli mála hvcrnig málin liafa þróazt. Sterkar likur benda óneitan- lcga til þcss, aö höfundar „upphafsskjalsins” séu þeir Björn Jónsson og Snorri Jóns- son, er hafi sainiö þaö í „sam- starl'i viö stjórnarandstöðu- flokkana”, „óformlega viö- ræður hafa farið fram og viss sainstaða náöst um stefnu- mótun i kjarasamningum.” „Upphafsskjaliö” liafi siöan „borizt” inn á þing Alþýðu- flokksins og Alþýöubanda- iagsins og oröiö grundvöllur aö þcim ályktunum, sem geröar eru aö umlalsefni i upphali þessa grcinarkorns og eru svo furöulega likar. Keinur þaö raunar ekki lieldur á óvart, þegar liöfö eru í huga orð Björns Jónssonar á f r a m a u g r e i n d u k j ö r - dæmisþingi, um aö „óhjá- kvæmiicgt væri aö leita eftir samstarfi viö Alþýöubanda- lagiö hciishugar og af fyllstu ciniægni. Hann iagöi jafn- framt áherzlu á, aö fullkomin cining yröi i verkalýössam- tökunum”, segir á minnisseöl- mn minum. Eftirtektarvert er, aö meö þessum hætti virö- ist sem komin sé á laggirnar samfylking stjórnarandstööu- flokkanna (sennilcga allra þriggja) og verkalýös- hreyfingarinnar um „stefnu- mótun" i kjarasamningum”, en þaö getur I rauninni talizt stórpólitisk frétt, sem hugsan- lega gæti liaft önnur og meiri tihrif en nú er fyrirsjáanlegt. En hvaö sein um þaö er, margt cr I tleiglu þjóö- inálanna um þessar mundir og veröur fróölegt aö sjá hvernig úr rætist.” Eltir þcssu aö dæma, gelur svo fariö, aö þeim Birni Jóns- syni og Gylfa Þ. Gislasyni takist þaö, sem þeim Héöni Valdimarssyni og Ilannibal Valdimarssyni mistókst, þ.e. aö samcina Alþýöubaudalagiö og Alþýöuflokkinn. -Þ.Þ. Fulltrúafundur Landverndar: Tímabært að móta heildar stefnu um skynsamlega nýtingu auðlinda lands og hafs SJ—Reykjavik — ,,A undanförn- um árum hafa komið I ljós merki um mikla ofnýtingu þeirra meg- inauðlinda lands og hafs, sem hafa veriö undirstaöa efnahags- lifs okkar, og nú virðist mikil hætta á hruni þess fiskstofns, sem mest hefur verið byggt á að und- anförnu. Vill aðalfundur Landverndar 1975 að þessu tilefni skora á stjórnvöld að láta fram fara sam- ræmda úttekt á þvi', hvernig treysta megi grundvöll efnahags- lifsins með fjölhliða en hóflegri nýtingu þeirra ýmsu auðlinda lands og sjávar, sem hér finnast, og með gaumgæfilegri hliðsjón af þeim vistfræðilegu takmörkun- um, sem framleiðslugetu þeirra eru settar. Jafnframt verði gætt þarfa komandi kynslóða fyrir ósnortið land og óráðstafaðan hlúta i auðlindunum.” Svo hljóðar tillaga, sem stjórn Landverndar bar upp á fulltrúa- Rætt um kjara- mál dómara AÐALFUNDUR Dómarafélags Reykjavikur var haldinn nýlega, en samkvæmt lögum félagsins eiga aðild að þvi skipaöir hæsta- réttardómarar, héraðsdómarar i Reykjavik og við embætti bæjar- fógeta og sýslumanna, svo og rikissaksóknari og hæstaréttar- ritari. Á fundinum fóru fram venjuleg aðalfundarstörf, og auk þess fóru fram umræður um hagsmuna- og kjaramál dómara. Fráfarandi formaður félagsins, Björn Þ. Guðmundsson borgardómari, gaf ekki kost á sér til endurkjörs, og var Haraldur Henrýsson saka- dómari kosinn formaður i hans stað. fundi samtakanna og samþykkt var, ásamt fleiri tillögum. I greinargerð með tillögunni segir: ,,A undanförnum árum hefur hinum áður gjöfulu sildarstofnum verið nærri gjöreytt, og sam- kvæmt skýrslum Hafrannsókna- stofnunar og Rannsóknaráðs rik- isins virðast sömu örlög nú biða þorskstofnsins, verðiekki gripið I taumana. Þótt þessi vandamál hafi verið um hrið á almanna vitorði, hefuráttsér stað stórfelld uppbygging atvinnutækja til að sækja I þær auðlindir, sem hall- oka stóöu, og verður varla annað séö en stefnt hafi verið i blindni i alranga átt. Ef bregðast á við vandamálinu af alvöru og fram- sýni, verður að stefna að meiri fjölbreytni i' atvinnulifi og hverfa frá þeirri einhæfni i auðlindanýt- ingu, sem hvað eftir annað hefur komið efnahagslifinu og þeim auðlindum, sem þannig eru nýtt- ar I kalda kol. Nú liggja fyrir ýmsar upplýsingar og tillögur i skýrslum um atvinnumálaþróun, sem gerðar hafa veriö á vegum Framkvæmdastofnunar rikisins, Hafrannsóknastofnunar, Iðnþró- unarnefndar og Rannsóknaráðs rikisins, sem nýta mætti til mót- unar heildarstefnu I þeim anda, sem aðofan er greint. Jafnframt hafa islendingar með nýlegri út- færslu landhelginnar tekiö yfir- ráð á auðlindum hafsins um- hverfis landiö og bera þar með ábyrgð á skynsamlegri nýtingu þeirra.” Þjóðargjöfin og landgræðslustörf skólafólks Þá fagnaði fundurinn þeirri markvissu og stórtæku aðgerð, sem hafin var til að endurheimta gróðurlendi landsins með þjóðar- gjöfinni á Þingvöllum 1974 og þeim framkvæmdum, sem þegar eru hafnar samkvæmt þings- ály ktunartill ögunni, sem samþykkt var þar þann 28. júli i fyrra. Jafnframt var minnt á það ákvæði tillögunnar, að árlegar fjárveitingar af rikisfé til fram- kvæmda skuli halda þvi fram- kvæmdagildi, sem peningar höföu á þeim tima, þegar áætl- unin var samþykkt. Lagði fund- urinn áherzlu á, að enginn undan- sláttur frá þessu grundvallarat- riði komi til greina. Fulltrúaráösfundur Land- verndar fagnaði setningu laga um landgræðslustörf skólafólks (nr. 58), enbenti á að verulegar breyt- ingar þurfi að gera á lögunum til þess aö auðvelda framkvæmd þeirra. Lög þessi hafa ekki komiö til framkvæmda, þrátt fyrir að reglugerð hafi verið sett. Hét fundur Landverndar á mennta- málaráðherra að beita sér nú þegar fyrir endurskoðun laga þessara. Myndaflokkur um land- eyðingu kominn i 100 skóla — Fæðubúskapur á íslandi. Hákon Guðmundsson hæsta- réttarlögmaður var endurkjörinn formaður Landverndar. 1 skýrsl- um formanns og framkvæmda- stjóra Hauks Hafstað kom fram, að aðalstarf samtakanna frá sið- asta fulltrúaráösfundi hefur verið útgáfu- og áróðursstarfsemi. Arsrit samtakanna, sem kom út snemma árs, var aö þessu sinni um votlendi. Auk þess var aö vanda gefiö út plakat, og merki til að llma á bilrúður. Lokið var við gerö fyrsta' myndaflokks Landverndar i haust, en hann er ætlaður til notk- unar i skólum. Fjallar hann um landeyðingu frá upphafi Islands byggðar, og þaðsem verða má til útbóta. Myndaflokkurinn er nú þegar til i um 100 skólum á land- inu. Á föstudaginn i þessari viku efnir Landvernd til mikillar ráð- stefnu um Fæöubúskap tslend- inga. Flugleiðir óska eftir samningum um farþega- og vöruflutninga fyrir bandaríska herinn FB-Reykjavik. tslenzku flug- félögin hafa á undanförnum árum hvað eftir annað sótt um að fá i sinn hlut flutninga á farþegum og vörum fyrir varnarliðið á Kefla- vikurflugvelli. Loftleiðir hafa sérstaklega sótt um að annast flutninga milli Bandarikjanna og tslands, og Flugfélag tslands um að flytja vörur og farþega innan- lands, og enn fremur milli landa. Aformað er, aö flutningar fyrir varnarliðið fari að mestu leyti fram i áætlunarflugi félaganna, og þar sem samdráttur hefur orð- ið i farþegaflutningum á milli- landaleiöum á yfirstandandi ári, myndi þetta styrkja flugsam- göngur milli landa og landshluta. Allar umsóknir félaganna hafa verið studdar af flugmálastjórn, og liggja þær nú hjá utanrikis- ráðuneytinu, yfirmönnum varnarliðsins á Keflavikurflug- velli, og hjá viðkomandi stjórnar- deild i Washington. Þegar viðræður um varnar- samning tslands og Bandarikj- anna stóðu fyrir dyrum árið 1973, rituðu Flugleiðir utanrikisráðu- neytinu enn um málið með beiðni um fyrirgreiðslu. Fyrir nokkrum vikum var utanrikisráðherra enn ritað bréf um málið, þar sem fyrri umsóknir voru áréttaðar. Allar þessar viðræður og bréfa- skipti hafa farið fram i mjög vin- samlegum anda, og vænta for- ráðamenn Flugleiða þes$, að mál þessi leysist félaginu og áætlunarflugi landsmanna i hag. CEHJ- strauvélar Eigum nú þrjár gerðir af PFAFF strauvél- um: Tegund 67, sem hefur verið á markaðinum i mörgárr. 55 sm breiður vals. Verð kr. 101.500,00 r 2 NÝJAR 1 L GERÐIR Tegund 650 með 65 sm breiðum vals. Verð kr. 105.500.00 Tegund 850 með 85 sm breiðumvals. Heppileg gerð fyrir t.d. fjöl- býlishús og hótel. Verð 112.500.00 Aðalkostur PFAFF strauvélanna er sá, að þær eru opnar báðum megin. PFAFF SÍMI 2-67-88 Jólabækur Helgafells 1975 Aldrei annað eins úrval í stórgjafirnar „i túninu heima" nýtt liiniinfagurt skáldverk eftir IIalldór Laxness. Aðal- jólabók ársins. Bók allra is- lendinga. „Hagleiksverk Hjálmars i Bóiu" Snilldarverk uin manninn og meistarann Bólu Hjálmar eftir Kristján Eldjárn. Yfir 40 myndir af liagleiksverk- um listamannsins. „Ljóðasafn Magnúsar Asgeirssonar " tvö bindi yfir 800 bls. Ritgerð um skáldið eftir Kristján K a r I s s o n , b ó k m e n n t a - fræðing. Ekki er ofmælt að Magnús sé einn af höfuösnillingum islenskrar tungu, sem lifði og þjáðist i miðpúnkti heims- menningar. „Sagan af Þuríði for- manni og Kambs- ráninu " eftir Brynjólf Jónsson frá M i n n a - N ú p i. F r á b æ r t, rammislenskt listaverk og samtimis spennandi leyni- lögreglusaga. Bók unga fólksins. „Tíminn og vatnið" Margslungið listaverk, dularfull harmsaga eftir Stein Steinarr, nú fagurlega myndskreytt af liinum frá- bæra listamanni Einari Há- konarsyni. „Maður og kona" ný viðhafnarútgáfa með framúrskarandi myndum eftir Gunnlaug Scheving”. Piltur og stúlka, einnig i viö- hafnarútgáfu og með glæsi- legum myndum Halldórs Péturssonar. , „Una saga danska" Ilugnæmt efni úr Landnámu og flciri islenskuin fornrit- um. Það er islenskur bóndi, Þórarinn Helgason Þykkva- bæ I Landbroti, sem færir söguna i skáldsöguform að hætti höfunda fornritanna og gerir að spennandi nútima sögu. Ódýrasta jólagjöfin nú, dýr- mæt bók frá Helgafelli. Geymiö listann ef þér dragið eitthvaö aö kaupa jólagjaf- irnar. Blindur er bókarlaus. En skáldin spámenn þjóð- anna. Helgafell Unuhúsi, sími 16837

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.