Tíminn - 26.11.1975, Blaðsíða 20

Tíminn - 26.11.1975, Blaðsíða 20
Miövikudagur 26. nóvember 1975. VASABROTI tl fyrir góúan mat $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Joseph Luns hvetur íslendinga og Breta til þess að gæta hófs og stillingar Reuter/Brussel. Joseph Luns, framkvæmdastjóri Nato, hvatti i gær tslendinga og Breta til þess að gæta hófs og stiliingar i þeirri deilu, er nú licföi risiö tnilli rikj- anna vegna útfærslu islenzku landheiginnar i 200 miiur. 1 yfirlýsingu frá aðalstöðvum Nato i gær sagði að Luns hefði talið það timabært að láta þá sannfæringu sina og von i ljós, að ekki þurfi að koma til frekari átaka milli íslands og Bretlands Framhald á bls. 19 A I •• Sjo við manns létust árekstur herskipanna Sikiley/Reuter — Nýjustu fréttir frá Sikiley herma, aö tala þeirra, er iétust viö árekstur bandarisku herskip- anna Belknap og J. F. Kenn- edys s.l. laugardag skammt frá Sikiley, sé nú komin upp i sjö, að þvi er haft var eftir talsmönnum bandariska fiot- ans. Tuttugu og einn sjómaður liggur á sjúkrahúsi alvarlega slasaður eftir áreksturinn, er, mikill eldur gaus upp i Bel- knap, er skipin rákust saman. Miklar getgátur hafa verið uppi um það, af hverju árekst- ur skipanna stafi, og hefur m.a. verið nefnt i þvi sam- bandi, að hugsanlega sé um að kenna bilun i stýrisútbúnaði Belknaps. Talsmaður flotans staðfesti i gær, að rannsókn á orsökum slyssins beindist m.a. að þessu atriði. Sorpeyðingarstöðin á Ártúnshöfða: Maður lézt við vinnu sína Gsal-Reykjavik — A slysavarð- stofunni var ekki hægt að fá það staðfest, hvort inn látni hafi látizt af völdum meiðsla, er hann hlaut i slysinu, eða hvort hann hafi orð- ið bráðkvaddur, sagði rannsókn- arlögreglumaður i samtali viö Alvarlegt umferðar- slys Tsal- Reykjavik — Alvarlegt umferðarslys varð á Bústaða- vegi um hádegisbilið i gær er 10 ára drengur lenti utan i bil á merktri gangbraut. Drengur- inn hlaut höfuðmeiðsl og var ekki kominn tii meövitundar I gærkvöldi. Hann liggurá gjör- gæzludeild Borgarspitalans Timann um slys það, cr varð I gærmorgun um kl. 11 við sorp- eyðingarstöðina á Artúnshöfða. Slysið varð með þeim hætti, að maður, sem vann á dráttarvél, var að aka henni og kerru, sem tengd var aítan í hana, undir siló, skipti þá engum togum, að vélin, sem er sjálfskipt, þaut á miklum hraða undir silóið, með þeim afleiðingum, að vélarhúsið fór af henni. Hrökk vélin við það i áfram-gir og stöðvaðist ekki fyrr en I moldarbarði nokkuð langt frá silóinu. begar starfsmenn komu á vettvang, var ökumaður vélar- innar látinn. t ljós kom, að hann var fótbrot- inn og hafði skaddazt á handlegg. Hins vegar hafði maðurinn ekki hlotiö höfuðmeiðsl. Sem fyrr seg- ir, gátu starfsmenn slysadeildar Borgarspitalans ekki sagt til um það, hvort maðurinn hefði látizt af völdum meiðslanna. Krufning mun hins vegar skera úr um það. Maðurinn var 53 ára gamall. ÆGIR VANN KAPPHLAUP IÐ VIÐ FREIGATUNA Gsal-Reykjavik — Varöskipið Ægir skar á báða togvira Grimsby-togarans, William Wilberforce, kl. 19.42 I gær- kvöldi og gerðist atburöurinn um 30 sjómilur norð-austur af Langanesi. A þessum slóöum var fjöldi brczkra togara I gær- kvöldi, svo og freigátan Leo- pard, og fjórir dráttarbátar. 1 skeyti sem Gunnar Ólafsson, skipherra á Ægisendi stjórnstöö Landhelgisgæzlunnar I gær- kvöldi sagði m.a.: — ... unnum kapphlaupið við Leopard að togaraflotanum. Attum gott með aö komast framhjá Star Aquarius, en að- eins erfiðara með Lloydsman. Kl. 19.25 komum við að GY-140, Willia, Willerforce, sem Star Sirius veitti dyggilega vernd og klipptum við á báða togvira hans kl. 19.42. Hattersley: Vonandi burfum við ekkiaðbeita fallbyssunum WILLIAM Rodgers, aðstoðar- landvarnaráðherra Breta.sagði I gær, að brezku herskipin myndu einungis beita nauðsyn- iegum varnaðarráðstöfunum við verndarstörfin á tslands- miðum, nema tslendingar gæfu tiiefni til annarra viðbragða af þeirra hálfu. Roy Hattersley, aðstoðarut- anrikisráðherra Breta, sagði I viötaii I gær, að brezka stjórnin hefði óttazt, að til alvarlegra at- burða kynni að draga á islands- miðum, ef fslenzku varðskipin heföu óáreitt getað haldið þvf á- fram að áreita brezku togarana. Hattersley kvaðst vart geta imyndað sér, að til þess kæmi að brezku herskipin þyrftu að beita failbyssunum. Talsmenn brezka ihalds- flokksins á þinginu hafa lýst yfir mikilli ánægju með ákvörð- un brezku stjórnarinnar að senda herskipin á miðin. Hatt- ersley sagði við fréttamenn, að hann væri reiðubúinn að fljuga til Reykjavikur hvenær sem is- lenzka rikisstjórnin óskaði þess að hefja samningaviðræðurnar að nýju. Hann sagði ennfremur, að herskipin yrðu kölluð til baka, þegar Islenzku varðskipin hættu aö áreita brezku togar- ana. ,,En meðan varðskipin halda iðju sinni áfram, verða herskipin til staðar til -þess að veita vernd.” Hann lagði á það áherzlu, að Bretar myndu haga veiðum sin- um i samræmi við þá þörf, sem nú væri á þvi að vernda fisk- stofnana, og myndu þeir hvorki nota frystitogara né smáriðin net við veiðarnar. Bandarísku herstöðvarnar í Tyrklandi: Samningaviðræður ganga treglega — Tyrkir vilja fara með æðstu stjórn herstöðvanna Reuter/Ankara — Samninga- viðræður stjórna Tyrklands og Bandarikjanna um framtið bandariskra herstöðva í Tyrk- landi, hófusti gær. Sem kunn- ugt er lokuðu Tyrkir 26 banda- rfskunt herstöövum i júlimán- uði sl. Engar nánari fréttir hafa borizt af viðræðufundum þess- Surinam varð sjálfstætt ríki í gær Paramaribo/Reuter — Suri- nam, öðru nafni Hollenzka Guinea, hlaut sjáifstæði i gær, við hátiðiega athöfn, sem fram fór á einum stærsta iþróttaleikvanginum f höfuð- borg hins nýja sjálfstæða rík- is. Féllust þar i faðma og sætt- ust leiötogar þeirra tveggja stjórnm álahrcy finga, sem barizt hafa um vöidin i land- inu. Um 25 þúsund manns voru viðstödd hátiðarhöldin á Iþróttaleikvanginum i tilefni sjálfstæðisyfirlýsingarinnar, og dansaði fólkið og grét af gleði, er fáni Hollands var tek- inn niður i siðasta sinn, en Surinam var áður hollenzk ný- lenda. 1 stað hollenzka fánans var fáni Surinams dreginn að húni, og lauk þar meö 325 ára nýlendustjórn i Surinam. Lengi hafði verið óttazt, að sjálfstæðisyfirlýsing Surinams kynni að hafa i för með sér alvarlega átök og blóðsúthellingar i landinu, en sá ótti varö að engu i siðustu viku, er leiðtogar tveggja helztu stjórnmálahreyfing- anna i landinu lýstu þvi yfir, að þeir hefðu lagt allan ágreining á hilluna i bili i þvi skyni að tryggja sjálfstæði landsins. Fjöldi erlendra gesta var viðstaddur sjálfstæðisyfirlýs- inguna, þeirra á meðal Beatrix Hollandsprinsessa. um, þar sem stjórnir landanna vilja ekki gera heyrinkunnar tillögur sinar til lausnar deil- unni. Tyrkir lokuðu herstöðvun- um i hefndarskyni vegna þeirrar ákvörðunar banda- riska þingsins að setja vopna- sölubann á Tyrkland. Vopna- sölubanni þessu hefur nú verið aflétt að hluta. Á fundinum i gær gerðu deiluaðilar grein fyrir sjónarmiðum sinum, og áreiðanlegar fregnir herma, að enn beri mikið á milli. Tyrkir krefjast þess, að Bandarikjastjórn leggi fram l,500milljón dollara tryggingu fyrir þvi, að vopnasölubann- inu veröi ekki komiö á aftur, auk þess sem þeir vilja fara með æðstu stjórn herstöðv- anna, þegar og ef þær verða opnaðar. Fregnir herma, að banda- riska stjórnin hafi boðizt til þess að taka að sér þjálfun tyrkneskra hersveita i þvi skyni að þær taki einhverjum af þeim störfum, er Banda- rikjamenn höfðu áður með höndum, en höfnuðu hins veg- ar algjörlega kröfum Tyrkja um trygginguna og algjöra yfirstjórn tyrkneska hersins á bandarisku herstöðvunum. Skýrt var frá af opinberri hálfu i Ankara i gær, að utan- rikisráðherra Tyrklands, Ihsan Sabri Caglayangil, myndi ræða við Henry Kiss- inger, utanrikisráðherra Bandarikjanna, um her- stöðvamálið, er ráðherrarnir hittast á fyrirhuguðum utan- rikisráöherrafundi Natorikj-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.