Tíminn - 27.11.1975, Síða 1

Tíminn - 27.11.1975, Síða 1
Landvélarhf PRIMUS HREYFILHITARAR í VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAR HF HÖRDDR QUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 RÆÐA UTANRÍKIS- RÁÐHERRA A ALÞINGI í GÆR O Slökkviliðsmenn björguðu þessum manni nær mcðvitundarlausum út um þakglugga á húsinu, en hann hafði freistazt til útgöngu niður s.tiga, en orðið frá að hverfa sökum elds. Timamynd: Röbert. NÝIR VERKTAKAR í BYGGÐALÍNUNA TIL AÐ FLÝTA VERKINU til þess, að ekki hafi verið hægt að komast að stiganum úr öðrum herbergjum rishæðarinnar, og haft er eftir þeim, sem lifði af brunann, að hann hafi i fyrstu freistað þess að komast að stigan- um, en hafi orðið frá að hverfa. Ekki er vitað til þess, að aðrir en þessir fjórir, — sem áður er um getið — hafi verið i húsinu er eldurinn kom upp, enda eru eink- um skrifstofur á öðrum hæðum hússins, sem er þriggja hæða steinhús og ris. Það óhapp varð, er sjúkrabill kom á vettvang, að hann ók á band, er strengt hafði verið til að bægja fólki frá, með þeim afleiðingum að bandið slóst i Arnþrúði Karlsdóttur lögreglu- mann og handleggsbrotnaði hún. Litlar skemmdir urðu á húsinu, utan hvað rishæðin er verulega skemmd. Vakt var við Óðinsgötu 4 i nótt. að Hitatæki hf. stóð ekki við sinn hluta áætlunarinnar. Að sögn Valgarðs Thoroddsen rafmagns- veitustjóra mun RARIK þó ekki stefna fyrirtækinu þar eð ástæður þess, að verkið dróst svo mjög á langinn, eru margþættar, og þvi ekki nema að hluta til hægt að saka fyrirtækið um tafir við verk- ið. Sagði Valgarð, að þessi verk- hluti hefði verið mun erfiðari i framkvæmd en ráð hefði verið fyrir gert I byrjun. Verkhluti sá, sem Hitatæki hf. tók að sér, var að sjá um bygg- ingu undirstaða undir stálmöstur á Holtavörðuheiði og Grjóthálsi. Samkvæmt upphaflegri áætluri var við það miðað, að sá verkhluti væri fullbúinn i lok september- mánaðar, en nú fyrst — i lok nóvember—er.þeim hluta verks- ins lokið. Þessa dagana er verið að aka grjóti að undirstöðunum, en innan tiðar verður byrjað að reisa möstrin. Timinn innti Guðmund Sæ- mundsson, sem hefur umsjón með verkinu fyrir hönd RARIK, eftir því, hve kostnaður af völdum áðurnefndra tafa væri orðinn mikill. — Lagning llnunnar er nú orðin verulega mikið dýrari en áætlað var. Hins vegar hef ég engar handbærar tölur um það, sagði Guðmundur. Rafmagnsveiturnar stefna að þvi að tengja linuna við dreifi- kerfið i Vestur-Húnavatnssýslu i febrúarlok, en samkvæmt áætlun er gert ráð fyrir þvi, að linan Þrír létust í eldsvoða að sögn varðstjóra hjá slökkvi- liðinu voru tveir þeirra i herbergjum, en sá þriðji á sal- erni. Mennirnir þrir voru látnir, er komið var með þá á sjúkrahús. Þannig háttar til i þessu húsi, að allmörg einstaklingsherbergi eru i rishæð hússins og hafa þau veriðleigðútum langt árabil. Svo sem áður er frá greint, sáust fyrstu eldtungurnar koma út um þakglugga er sneri út að Óðins- götunni, en liklegt er talið, að i þvi herbergi hafi eldurinn komið upp. Einn stigi liggur niður frá rishæð- inni og er herbergið, sem talið er, að eldurinn hafi komið upp i, á móts við hann. Þannig bendir allt Gsal-Reykjavik — Þrir menn lét- ust i eldsvoða i Reykjavik i gær, er cldur kom upp i rishæð hússins nr. 4 við Óðinsgötu. Mennirnir þrir, sem létust voru allir ein- bleypir og á miðjum aldri. Nöfn þeirra verða ekki birt að svo stöddu. Það var kl. 18:44 að Slökkviliði Reykjavikur var tilkynnt um eld i rishæð hússins að Óðinsgötu 4. Þegar fyrstu slökkviliðsbilarnir voru á leiðinni, bárust þær fréttir, að eldtungur stæðu út úr þak- glugga Óðinsgötumegin og var þvi allt slökkviliðið kvatt út. Reykkafarar héldu strax inn i húsið og hafizt var handa um að koma stigabilnum fyrir. Brátt fréttist af manni, sem var á rishæðinni og var honum bjarg- að út um þakglugga og i sjúkra- hfl. Að sögn sjónarvotta virtist maðurinn mjög illa brunninn, en við rannsókn á sjúkrahúsi i gær- kvöldi reyndust brunasár hans minni en i fyrstu var talið og er hann nú i engri hættu. Slökkviliðsmenn fundu siðan þrjá menn á rishæðinni og verði komin á áfangastað — sem er Varmahlið i Skagafirði — i lok næsta árs. Að sögn Guðmundar Sæmunds- sonar er búið að reisa tréstaura- linuna norður i Hrútafjörð, og að mestu leyti vestur til Blönduóss. Hins vegar er öll frágangs- og strengingarvinna eftir, svo og lagning tréstauralinu frá Blönduósi i Varmahlið. Fyrirtækin sem tóku við áður- nefndu verki á Holtavörðuheiði og Grjóthálsi eru Aðalbraut og Bjarni Hannesson, en auk þess hélt Hitatæki hf. áfram með hluta verksins, og hefur lokið þeim hluta fyrir nokkru. Innan tiðar verður byrjað að reisa möstrin á Holtavörðu- heiði fyrir linuna norður, en bygging undirstaða fyrir möstrin hefur dregizt um tvo mánuði og verktakafyrirtæki það, sem sá um þann verk- hluta, hefur verið sett út úr verkinu. Myndin var tekin á Holta vörðu heiði fyrir skömmu, og sýnir eitt mastranna og undirstöðuna. Timamynd: MÓ Gsal-Reykjavik — Verktakafyrir- tækið Hitatæki hf. sem tók að sér einn verkhluta við lagningu raf- magnslinunnar norður i Skaga- fjörð, hefur verið sett út úr verk- inu og tvö önnur verktakafyrir- tæki verið ráðin i þess stað til að flýta framkvæmdum, sem höfðu tafizt um tvo mánuði, sakir þess Útvarpsum- ræður um landhelgina Mó-Reykjavik— Samnings- uppkastið við Þjóðverja var rætt á Alþingi i gær og stóðu þingfundir enn er Timinn fór i prentun i nótt. Kl. 20. i kvöld verður út- varpað frá Alþingi umræð- um um samningsuppkastið. Geir Hallgrimsson forsætis- ráðherra tekur fyrstur til máls. Fyrir Framsóknar- flokk tala Einar Ágústsson og Þórarinn Þórarinsson. Fyrir Alþýðuflokk: Benedikt Gröndal og Sighvatur Björg- vinsson, fyrir Samtök frjáls- lyndra og vinstri manna Karvel Pálmason og Magnús Torfi Ólafsson, fyrir Alþýðu- bandalag: Lúðvik Jósepsson og Gils Guðmundsson, fyrir Sjálfstæðisflokk: Geir Hall- grimsson og Gunnar Thor- oddsen.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.