Tíminn - 27.11.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.11.1975, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 27. nóvember 1975. TÍMINN 5 jfll 1111 LOFTPRESSUR GROFUR Tvöfeldni Lúðvíks Þegar Ólafur Jóhannesson kom heim meö landhelgis- samningana 1973 rak Þjóðvilj- inn upp mikiö ramakvein, og taldi samningana meö öllu óaö- gengilega. Undir þann söng tók Ltiövik Jósepsson. En viö nán- ari athugun taldi Lúövik þó rétt aö samþykkja þessa samninga, og þaö sama geröu þingmenn Alþýöubandalagsins á Alþingi. Þegar þetta geröist var Alþýöu- bandalagiö I stjórn og Lúövlk Jósefsson sjávarútvegsráö- herra. Astæöa er til aö rifja þetta upp nú vegna afstööu Lúöviks og Al- þýöubanda- lagsmanna til| samninganna v i ö V e s t -! ur-Þjóöverja. Alþýöubandalagiö hamast gegn samningum af þvf aö þaö er ekki lengur I s'tjórn, en myndi efalaust samþykkja þá eins og geröist 1973, ef Alþýðubanda- lagiö væri nú I valdaaðstööu. Þannig er afstaöa Alþýöu- bandalagsins breytileg á hverj- um tima, þ.e.a.s. eftir þvl, hvort þaö er I stjórn eöa ekki. Þess vegna brosa margir aö lýö- skrumi Lúövlks Jósefssonar, þó T/Í - aö þaö sé engan veginn broslegt, aö foringi stjórnarandstööunnar skuli haga sér með þessum hætti. Tækifæri Alþýðu- flokksins A tyllidögum guma Islenzkir kratar gjarnan aö skyldleika sinum viö „bræöraflokka” sina erlendis. Bræöraflokkur Alþýöuflokksins, sem er viö stjórn í Bretlandi, hefur sent herskip á islandsmið I þvf augnamiöi aö knésetja tslend- inga I landhelgismálinu. öll þjóöin fordæmir þetta athæfi Breta, en vart er viö þvl aö búast, aö þeir láti sér segj- ast. Ekki hef- ur heyrzt, aö Alþýðuflokk- urinn á lslandi hafi sent bræöra- flokki sinum á Bretlandi neina ,,nótu”vegna hernaöarbröltsins á islandsmiöum. En sökum skyldleika Alþýöuflokksins og brezka verkamannaflokksins, getur vart liöiö á löngu, þar til Benedikt Gröndal, formaöur Alþýöuflokksins, sendir Wilson linu. Alþýðuflokkurinn hefur haft samband viö erlendu bræöraflokkana út af minna til- efni. Alþýðublaðið og raunve ruleikinn Alþýöublaöiö skrifar harðorö- an leiöara I gær um landhelgis- samningana viö Vestur-Þjóö- verja undir fyrirsögninni „Skuggahliöar svikasamning- anna”. A öftustu slöu I sama blaöi eru viötöl við fimm gang- andi vegfarendur, og spyr Alþýöublaðiö þá um samning- ana viö Vestur-Þjóöverja. Þrir af þeim, sem spurðir voru, sögöust vera hlynntir samning- um, en tveir á móti. Ritstjóri Alþýðublaðsins mætti gjarnan lesa sitt eigiö málgagn betur, áður en glfur- yröin eru sett á prent. Þaö er svo annað mál, aö allir is- lendingar vildu helzt komast hjá þvi aö gera nokkra samninga við útlendinga um veiöar I is- lenzku landhelginni, en eins og einn af viömælendum Alþýöu- blaösins komst aö orði, aö þá væri „skárra aö semja um tak- markaðan þjófnaö en aö láta þurrausa miöin fyrir augunum á okkur”. Miöaö viö aöstæöur nú, er áreiöanlega skynsamlegt að semja viö Vestur-Þjóöverja, þótt þaösé ekki gert meö neinni gleöi. — a.þ. tnwni^ LEIGJUM ÚT TRAKTORSPRESSUR, TRAKTORSGRÖFU, OG BR0YTGRÖFU. TÖKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MÚRBROT FLEYGA7 BORVINNU OG SPRENGINGAR. KAPPKÖSTUM AÐ-VEITA GOÐA ÞJONUSTU, MEÐ GOÐUM TÆKJUM OG VÖNUM MÖNNUM. UERKFRRmi HF SÍMAR 86030-85085 Vélstjórar vélstjórar Þar sem atkvæðagreiðslu um stjórnarkjör fer að ljúka eru þeir félagsmenn, sem enn hafa ekki kosið, hvattir til að gera það nú þegar. Þeir félagsmenn, sem ekki hafa fengið send kjörgögn, eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu félagsins. Stjórn Vélstjórafélags tslands. Burstar, lyftir, „touperar" bylgjar, leggur, sléttir og þurrkar hór þitt -— FLJÓTT OG VEL ■ , Lady Braun HÁRGREIÐSLUSETTIÐ BRAUN-UMBOÐIÐ: Sími sölumanns er 1-87-85 Raftækjaverzlun íslands h.f. Ægisgötu 7 — Reykjavík — Símar 1-79-75/76 Verð um kr. 8.350 BEKKIR * , I OG SVEFNSOFARj. |;| vandaöir og ódýrir — til I sölu aö öldugötu 33. Upplýsingar I slma 1-94-07.^ I í ti AUGLYSIÐ í TÍAAANUM TALlÆKNI SF. SlÐUMÚLA 27 - SlMI 30662 l/i iiSíR Alhliða jdrnsmíði ■W'" Rennismíði • Viðgerðir f 1 JJ ■ D 3 Ol CT> S'S’ Ekki útsala! — EN MJOG HAGSTÆTT VERÐ Eigum til afgreiðslu af tollvörugeymslu nokkra Crysler utanborðsmótora á mjög góðu verði Við bjóðum eftirfarandi gerðir: 75 HP m/rafstarti L/L 395.640 55 HP m/rafstarti U L 319.900 45 HP Sport m/rafstarti S/L 297.450 45 HP Tiller m/handstarti S/L 252.960 45 HP m/handstarti UL 249.500 m/handstarti S/L 229.880 m/raf starti L/L 232.500 m/rafstarti S/L 174.250 m/rafstarti S/L 159.660 m/handstarti S/L 64.840 te&ffiar Calfn Tryggvagöfu 10, símar 21915—21286 35 HP 30 HP 15 HP 10 HP 4,9 HP CHRYSLcH Marmfi ÍSLENZKAR KÁPUR OG JAKKAR Hi u tf AUSTURSTRÆTI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.